Hálskragar eftir aftanákeyrslur? 18. október 2006 05:00 Í framhaldi af grein minni um bílslys og afleiðingar þeirra (birt í Fréttablaðinu 10.10.2006) ber að að nefna að í bráðalæknisþjónustu hefur notkun hálskraga minnkað talsvert sem stöðluð meðferð eftir umferðarslys. Það kom fram í greininni að flestir eru sammála um notkun hálskraga. Í raun eru flestir læknar og sjúkraþjálfarar í dag sammála um það að nota ekki hálskraga eftir umferðarslys (nema í þeim fáu alvarlegu tilfellum sem brot á hálslið er til staðar). Í mörgum rannsóknum hafa verið borinn saman árangur mismunandi meðferða eftir umferðarslys, en meðferðirnar eru annars vegar hefðbundin meðferð sem felst í notkun hálskraga í nokkra daga og hins vegar að nota engin ekki hálskraga ásamt sjúkraþjálfun (léttar æfingar fyrir háls, herðar og bak). Árangurinn er mældur útfrá því hversu lengi viðkomandi er að ná sér verkjalega séð og einnig hversu lengi viðkomandi er frá vinnu sökum einkenna eftir slysið (álagsbundin verkur í aftanverðum hálsi og herðum og höfuðverkur). Niðurstöður benda til þess að notkun hálskraga seinki lækningaferlinu talsvert og þar með batanum. Þannig er besta meðferðin virkar æfingar fyrir háls og herðar ásamt því að forðast of mikla hvíld (liggjandi eða sitjandi). Helstu rök fyrir þessu eru að hálsvöðvar eru virkjaðir og þannig tapast ekki vöðvastyrkur í djúpu hálsvöðvunum sem veita m.a. hálsliðum stöðugleika. Hálskragi veitir ytri stöðugleika en með notkun hans slappast djúpu hálsvöðvanir og þegar hætt er að nota hálskragann versnar viðkomandi gjarnan í kjölfarið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í framhaldi af grein minni um bílslys og afleiðingar þeirra (birt í Fréttablaðinu 10.10.2006) ber að að nefna að í bráðalæknisþjónustu hefur notkun hálskraga minnkað talsvert sem stöðluð meðferð eftir umferðarslys. Það kom fram í greininni að flestir eru sammála um notkun hálskraga. Í raun eru flestir læknar og sjúkraþjálfarar í dag sammála um það að nota ekki hálskraga eftir umferðarslys (nema í þeim fáu alvarlegu tilfellum sem brot á hálslið er til staðar). Í mörgum rannsóknum hafa verið borinn saman árangur mismunandi meðferða eftir umferðarslys, en meðferðirnar eru annars vegar hefðbundin meðferð sem felst í notkun hálskraga í nokkra daga og hins vegar að nota engin ekki hálskraga ásamt sjúkraþjálfun (léttar æfingar fyrir háls, herðar og bak). Árangurinn er mældur útfrá því hversu lengi viðkomandi er að ná sér verkjalega séð og einnig hversu lengi viðkomandi er frá vinnu sökum einkenna eftir slysið (álagsbundin verkur í aftanverðum hálsi og herðum og höfuðverkur). Niðurstöður benda til þess að notkun hálskraga seinki lækningaferlinu talsvert og þar með batanum. Þannig er besta meðferðin virkar æfingar fyrir háls og herðar ásamt því að forðast of mikla hvíld (liggjandi eða sitjandi). Helstu rök fyrir þessu eru að hálsvöðvar eru virkjaðir og þannig tapast ekki vöðvastyrkur í djúpu hálsvöðvunum sem veita m.a. hálsliðum stöðugleika. Hálskragi veitir ytri stöðugleika en með notkun hans slappast djúpu hálsvöðvanir og þegar hætt er að nota hálskragann versnar viðkomandi gjarnan í kjölfarið.
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar