Skoðanir Nýsköpunarstjórn Það hriktir í stoðum þeirrar ríkisstjórnar sem ég hef beðið hvað lengst eftir að sjá á Íslandi.Hví skyldi svo vera? Skoðun 28.12.2010 10:03 Flöskujól Þar sem jólin eru hátíð barnanna er barnið í manni oft ansi nærri á þessum árstíma. Án þess að sú sé endilega ætlunin, rifjast upp glefsur hér og þar – myndskeið ekki endilega bara tengd jólum. Misstórir Bakþankar 27.12.2010 14:02 Gordjöss Diskóeyjan heillar. Hinn ljóðlipri baggalútur Bragi Valdimar Skúlason gerði þá kostulega plötu og Páll Óskar syngur lagið nr. 13: “Ég er flottur, ég er Bakþankar 27.12.2010 16:50 Það koma alltaf jól Það sem skapar jólin er hefðir. Þessu hef ég komist að á aðventunni. Auðvitað vissi ég þetta fyrir, en mér finnst sem fólk sé farið að halda fastar í hefðirnar en áður. Að minnsta kosti hafa margir talað meira um þær við mig á þessari aðventu. Bakþankar 24.12.2010 11:02 Læknisfræðileg ábyrgð og samvinna heilbrigðisstétta Neðanritað er yfirlýsing formanns Læknafélag Íslands, Birnu Jónsdóttur, vegna umræðu að aðrar heilgbrigðisstéttir geti gengið i störf heimilækna. Skoðun 22.12.2010 10:58 Vitringurinn með gjafakortið Á morgun er Þorláksmessa. Margir eiga sér tiltekna hefð þennan dag. Sumar fjölskyldur koma saman til að borða skötu, aðrar njóta samverustundar við að skreyta jólatréð. Bakþankar 21.12.2010 16:34 Ljósin úr svörtustu Afríku Yfirleitt er afskaplega leiðinlegt að lesa um innflytjendamál eftir að allir urðu svo upplýstir að þeir hættu að geta alhæft nema á laun. Ég ætla Bakþankar 20.12.2010 21:57 Jólaminning Það var annar í jólum og úrhelli í höfuðborginni. Ég man það mjög vel því ég átti lítið barn og þurfti að vagga því í svefn úti undir vegg í dembunni. Bakþankar 17.12.2010 16:51 Hjálpartæki B-lífsins Á þriðjudag lagði hópur 14 þingmanna fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að klukkunni á Íslandi verði seinkað um eina klukkustund. Bakþankar 17.12.2010 16:16 Ástin á tímum kaloríunnar Á vefnum bleikt.is, sem helgaður er samskiptum kynjanna, birtist á dögunum viðtal við „einn eftirsóttasta piparsvein landsins“. Bakþankar 16.12.2010 16:13 Nýbakað úr búðinni Ég sýg upp í nefið og keyri höfuðið á kaf ofan í trefilinn. Bæli niður hóstann af tillitssemi við fólkið sem ég mæti á ferð minni og arka áfram. Bakþankar 15.12.2010 13:07 Sakna íslensku hlýjunnar Fólk sem hefur nóg að gera þarf ekki að vera að hugsa um gang mála í fjarlægum löndum enda er búið er að hólfa heiminn niður svo allir geti nú Bakþankar 14.12.2010 19:31 Þú ert í hættu! Jólasveinar eru á sveimi. Íslensku jólasveinarnir eru fullkomin andstæða hinna erlendu og rauðklæddu sánkti Kláusa. Íslensku sveinarnir Bakþankar 13.12.2010 15:50 Desibeladurgur Jólasveinar koma til byggða um helgina. Svona opinberlega. Óopinberlega eru þeir búnir að vera á stjái Bakþankar 9.12.2010 20:04 Um siðferði og bankahrun I Siðferði er yfirleitt ekki í fyrsta sæti þegar leitað er að helstu orsökum fjármálakreppunnar. Ég tel hins vegar að siðferði skipti miklu máli í þessu sambandi Skoðun 8.12.2010 14:27 Arðrænandi launþegar „Bankageirinn er eins og lifrin,“ sagði ungur, prúðbúinn maður sem stóð við hliðina á mér við barinn á samkundu í Lundúnum nýverið. Þrátt fyrir litla þekkingu á bæði bankastarfsemi og líffræði – og enn minni áhuga – gat ég ekki látið hjá líða að krefja manninn skýringar á óvenjulegri samlíkingunni. Bakþankar 7.12.2010 22:06 Viðurkennum fjölbreytileikann Það getur verið mjög skemmtilegt að skoða blogg – eins og það getur líka verið óstjórnlega leiðinlegt Bakþankar 6.12.2010 19:09 Jólafríið fyrir jól Jólin koma eftir átján daga. Aðfangadag ber upp á föstudag þetta árið svo þau verða stutt, ekki nema rétt helgin. Einhverjir hafa haft orð á því að allt umstangið í aðdraganda jólanna fari hálfpartinn fyrir lítið, þetta verði ekki neitt neitt. Bakþankar 3.12.2010 15:52 Við erum dauðadæmd Vísindamenn Nasa hafa fundið áður óþekkta örveru og halda vart vatni yfir uppgötvuninni, enda um nýtt líf að ræða. Bakþankar 3.12.2010 16:00 Jólatré, piparkökur og næstum 520 ástæður í viðbót til að kjósa ekki Nú er liðin næstum því vika síðan fyrsta laugardag í aðventu bar upp á síðasta laugardag í nóvember. Þennan laugardag var kveikt á jólatrjám í Kringlunni og Smáralind og á Ráðhústorginu á Akureyri. Jólaþorpið í Hafnarfirði var einnig Bakþankar 2.12.2010 16:36 Skáldskapur með skýringum Tíminn er eins og vatnið, og vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Og tíminn er eins og mynd, sem er máluð af vatninu og mér til hálfs. Og tíminn og vatnið renna veglaust til þurrðar inn í vitund mín sjálfs. Fastir pennar 1.12.2010 17:27 Stafkarl Í glænýrri bók setur útlitsráðgjafinn Karl Berndsen fram bókstafina V, A, X og I til að sýna konum hvernig þær eiga að klæða sig. Samkvæmt Karli eru konur með vaxtarlag í anda V-sins, Bakþankar 1.12.2010 16:34 El clásico Ég virðist ekkert hafa lært eftir allar þessar bandarísku bíómyndir sem ég hef séð í gegnum tíðina. Mér var þetta ljóst síðasta mánudagskvöld þegar ég var að horfa á El clasico með arabískum félögum mínum á krá nokkurri í bænum Priego de Córdoba á suður Spáni. Bakþankar 30.11.2010 16:45 Utanríkisstefna óskhyggjunnar Núverandi ríkisstjórn hefur að ýmsu leyti sérstöðu á sviði utanríkismála enda stjórnarflokkarnir með mjög ólíka stefnu í þeim málaflokki. Þetta hefur verið áberandi í tengslum við Evrópusambandið og aðildarumsókn Íslands að því. Þetta á ekki síður við varðandi afstöðuna til NATO. Fastir pennar 29.11.2010 20:47 Snú, snú Snýrðu aftur eða fram? Snýrðu baki og bossa í framtíðina? Fólk, sem hefur lent í lífsháska eða upplifað eitthvað sérstakt, nær stundum ekki að sleppa og halda lífinu áfram. Það er klossfast í fortíð og ferðafélagar þess eru bakþankar, eftirsjá og líka kvíði. Ætlum við að ganga afturábak inn í framtíðina eða í manndómi okkar að snúa okkur og opna fyrir nýja möguleika? Bakþankar 29.11.2010 20:56 Sama draugasagan Níundi áratugurinn, sumarbústaður á Norðurlandi, fimm manna fjölskylda og undarlegt lesefni í boði stéttarfélagsins. Ein bók þar á meðal sem var legið yfir langt fram eftir nóttu. Edgar Cayce og dálestrar hans um fyrri líf. Bakþankar 29.11.2010 08:27 Annað herbergi í sama húsi Um helgina horfði ég á son minn spila fótbolta í Keflavík. Að mótinu loknu þurftum við að endasendast í Vesturbæinn. Ferðin tók 42 mínútur á löglegum hámarkshraða. Í kjölfarið fór ég að hugsa: til hvers í ósköpunum erum við með flugvöll í Reykjavík þegar það er annar flugvöllur í 40 mínútna fjarlægð? Bakþankar 26.11.2010 09:37 Gleðiefnið hækkun framfærslu í Reykjavík Það er kannski til merkis um að við séum að gera eitthvað rétt þegar enginn er ánægður, Sjálfstæðismönnum þykir vitleysa að hækka framfærsluna en kjósa samt ekki gegn henni eins og sannfæring þeirra virðist vera fyrir, það þykir mér undarlegt, hjásetan býður svo sem upp á Skoðun 23.11.2010 16:06 Ef Jón Gnarr væri kona Stundum er sem kona megi vart hripa skoðun sína niður á blað án þess að vera sökuð um að vera skrækróma. Fjölmiðlagúrúinn Óli Tynes afskrifaði gagnrýnendur Gillzenegger, meðhöfundar símaskrárinnar, af einstakri rökfestu á dögunum með því að kalla þá skræka dólgfemínista. Bakþankar 23.11.2010 14:07 Málfarsfasisminn Það er fátt í þessum heimi sem fer meira í taugarnar á mér en vitlaus stafsetning og rangt málfar. Ég geri mér grein fyrir því að með því að játa þetta opna ég í fyrsta lagi fyrir það að fólk eins og ég muni grandskoða þennan pistil í leit að villum og í öðru lagi að ég hljóma alveg hreint ótrúlega leiðinleg í eyrum þeirra sem ekki falla í umræddan hóp. Bakþankar 22.11.2010 16:38 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 75 ›
Nýsköpunarstjórn Það hriktir í stoðum þeirrar ríkisstjórnar sem ég hef beðið hvað lengst eftir að sjá á Íslandi.Hví skyldi svo vera? Skoðun 28.12.2010 10:03
Flöskujól Þar sem jólin eru hátíð barnanna er barnið í manni oft ansi nærri á þessum árstíma. Án þess að sú sé endilega ætlunin, rifjast upp glefsur hér og þar – myndskeið ekki endilega bara tengd jólum. Misstórir Bakþankar 27.12.2010 14:02
Gordjöss Diskóeyjan heillar. Hinn ljóðlipri baggalútur Bragi Valdimar Skúlason gerði þá kostulega plötu og Páll Óskar syngur lagið nr. 13: “Ég er flottur, ég er Bakþankar 27.12.2010 16:50
Það koma alltaf jól Það sem skapar jólin er hefðir. Þessu hef ég komist að á aðventunni. Auðvitað vissi ég þetta fyrir, en mér finnst sem fólk sé farið að halda fastar í hefðirnar en áður. Að minnsta kosti hafa margir talað meira um þær við mig á þessari aðventu. Bakþankar 24.12.2010 11:02
Læknisfræðileg ábyrgð og samvinna heilbrigðisstétta Neðanritað er yfirlýsing formanns Læknafélag Íslands, Birnu Jónsdóttur, vegna umræðu að aðrar heilgbrigðisstéttir geti gengið i störf heimilækna. Skoðun 22.12.2010 10:58
Vitringurinn með gjafakortið Á morgun er Þorláksmessa. Margir eiga sér tiltekna hefð þennan dag. Sumar fjölskyldur koma saman til að borða skötu, aðrar njóta samverustundar við að skreyta jólatréð. Bakþankar 21.12.2010 16:34
Ljósin úr svörtustu Afríku Yfirleitt er afskaplega leiðinlegt að lesa um innflytjendamál eftir að allir urðu svo upplýstir að þeir hættu að geta alhæft nema á laun. Ég ætla Bakþankar 20.12.2010 21:57
Jólaminning Það var annar í jólum og úrhelli í höfuðborginni. Ég man það mjög vel því ég átti lítið barn og þurfti að vagga því í svefn úti undir vegg í dembunni. Bakþankar 17.12.2010 16:51
Hjálpartæki B-lífsins Á þriðjudag lagði hópur 14 þingmanna fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að klukkunni á Íslandi verði seinkað um eina klukkustund. Bakþankar 17.12.2010 16:16
Ástin á tímum kaloríunnar Á vefnum bleikt.is, sem helgaður er samskiptum kynjanna, birtist á dögunum viðtal við „einn eftirsóttasta piparsvein landsins“. Bakþankar 16.12.2010 16:13
Nýbakað úr búðinni Ég sýg upp í nefið og keyri höfuðið á kaf ofan í trefilinn. Bæli niður hóstann af tillitssemi við fólkið sem ég mæti á ferð minni og arka áfram. Bakþankar 15.12.2010 13:07
Sakna íslensku hlýjunnar Fólk sem hefur nóg að gera þarf ekki að vera að hugsa um gang mála í fjarlægum löndum enda er búið er að hólfa heiminn niður svo allir geti nú Bakþankar 14.12.2010 19:31
Þú ert í hættu! Jólasveinar eru á sveimi. Íslensku jólasveinarnir eru fullkomin andstæða hinna erlendu og rauðklæddu sánkti Kláusa. Íslensku sveinarnir Bakþankar 13.12.2010 15:50
Desibeladurgur Jólasveinar koma til byggða um helgina. Svona opinberlega. Óopinberlega eru þeir búnir að vera á stjái Bakþankar 9.12.2010 20:04
Um siðferði og bankahrun I Siðferði er yfirleitt ekki í fyrsta sæti þegar leitað er að helstu orsökum fjármálakreppunnar. Ég tel hins vegar að siðferði skipti miklu máli í þessu sambandi Skoðun 8.12.2010 14:27
Arðrænandi launþegar „Bankageirinn er eins og lifrin,“ sagði ungur, prúðbúinn maður sem stóð við hliðina á mér við barinn á samkundu í Lundúnum nýverið. Þrátt fyrir litla þekkingu á bæði bankastarfsemi og líffræði – og enn minni áhuga – gat ég ekki látið hjá líða að krefja manninn skýringar á óvenjulegri samlíkingunni. Bakþankar 7.12.2010 22:06
Viðurkennum fjölbreytileikann Það getur verið mjög skemmtilegt að skoða blogg – eins og það getur líka verið óstjórnlega leiðinlegt Bakþankar 6.12.2010 19:09
Jólafríið fyrir jól Jólin koma eftir átján daga. Aðfangadag ber upp á föstudag þetta árið svo þau verða stutt, ekki nema rétt helgin. Einhverjir hafa haft orð á því að allt umstangið í aðdraganda jólanna fari hálfpartinn fyrir lítið, þetta verði ekki neitt neitt. Bakþankar 3.12.2010 15:52
Við erum dauðadæmd Vísindamenn Nasa hafa fundið áður óþekkta örveru og halda vart vatni yfir uppgötvuninni, enda um nýtt líf að ræða. Bakþankar 3.12.2010 16:00
Jólatré, piparkökur og næstum 520 ástæður í viðbót til að kjósa ekki Nú er liðin næstum því vika síðan fyrsta laugardag í aðventu bar upp á síðasta laugardag í nóvember. Þennan laugardag var kveikt á jólatrjám í Kringlunni og Smáralind og á Ráðhústorginu á Akureyri. Jólaþorpið í Hafnarfirði var einnig Bakþankar 2.12.2010 16:36
Skáldskapur með skýringum Tíminn er eins og vatnið, og vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Og tíminn er eins og mynd, sem er máluð af vatninu og mér til hálfs. Og tíminn og vatnið renna veglaust til þurrðar inn í vitund mín sjálfs. Fastir pennar 1.12.2010 17:27
Stafkarl Í glænýrri bók setur útlitsráðgjafinn Karl Berndsen fram bókstafina V, A, X og I til að sýna konum hvernig þær eiga að klæða sig. Samkvæmt Karli eru konur með vaxtarlag í anda V-sins, Bakþankar 1.12.2010 16:34
El clásico Ég virðist ekkert hafa lært eftir allar þessar bandarísku bíómyndir sem ég hef séð í gegnum tíðina. Mér var þetta ljóst síðasta mánudagskvöld þegar ég var að horfa á El clasico með arabískum félögum mínum á krá nokkurri í bænum Priego de Córdoba á suður Spáni. Bakþankar 30.11.2010 16:45
Utanríkisstefna óskhyggjunnar Núverandi ríkisstjórn hefur að ýmsu leyti sérstöðu á sviði utanríkismála enda stjórnarflokkarnir með mjög ólíka stefnu í þeim málaflokki. Þetta hefur verið áberandi í tengslum við Evrópusambandið og aðildarumsókn Íslands að því. Þetta á ekki síður við varðandi afstöðuna til NATO. Fastir pennar 29.11.2010 20:47
Snú, snú Snýrðu aftur eða fram? Snýrðu baki og bossa í framtíðina? Fólk, sem hefur lent í lífsháska eða upplifað eitthvað sérstakt, nær stundum ekki að sleppa og halda lífinu áfram. Það er klossfast í fortíð og ferðafélagar þess eru bakþankar, eftirsjá og líka kvíði. Ætlum við að ganga afturábak inn í framtíðina eða í manndómi okkar að snúa okkur og opna fyrir nýja möguleika? Bakþankar 29.11.2010 20:56
Sama draugasagan Níundi áratugurinn, sumarbústaður á Norðurlandi, fimm manna fjölskylda og undarlegt lesefni í boði stéttarfélagsins. Ein bók þar á meðal sem var legið yfir langt fram eftir nóttu. Edgar Cayce og dálestrar hans um fyrri líf. Bakþankar 29.11.2010 08:27
Annað herbergi í sama húsi Um helgina horfði ég á son minn spila fótbolta í Keflavík. Að mótinu loknu þurftum við að endasendast í Vesturbæinn. Ferðin tók 42 mínútur á löglegum hámarkshraða. Í kjölfarið fór ég að hugsa: til hvers í ósköpunum erum við með flugvöll í Reykjavík þegar það er annar flugvöllur í 40 mínútna fjarlægð? Bakþankar 26.11.2010 09:37
Gleðiefnið hækkun framfærslu í Reykjavík Það er kannski til merkis um að við séum að gera eitthvað rétt þegar enginn er ánægður, Sjálfstæðismönnum þykir vitleysa að hækka framfærsluna en kjósa samt ekki gegn henni eins og sannfæring þeirra virðist vera fyrir, það þykir mér undarlegt, hjásetan býður svo sem upp á Skoðun 23.11.2010 16:06
Ef Jón Gnarr væri kona Stundum er sem kona megi vart hripa skoðun sína niður á blað án þess að vera sökuð um að vera skrækróma. Fjölmiðlagúrúinn Óli Tynes afskrifaði gagnrýnendur Gillzenegger, meðhöfundar símaskrárinnar, af einstakri rökfestu á dögunum með því að kalla þá skræka dólgfemínista. Bakþankar 23.11.2010 14:07
Málfarsfasisminn Það er fátt í þessum heimi sem fer meira í taugarnar á mér en vitlaus stafsetning og rangt málfar. Ég geri mér grein fyrir því að með því að játa þetta opna ég í fyrsta lagi fyrir það að fólk eins og ég muni grandskoða þennan pistil í leit að villum og í öðru lagi að ég hljóma alveg hreint ótrúlega leiðinleg í eyrum þeirra sem ekki falla í umræddan hóp. Bakþankar 22.11.2010 16:38