Lífið Stefnir til Hollywood að kynna sér þotuliðsþjálfara „Þetta er ógeðslega skemmtilegt nám og rosalega krefjandi. Það er farið rosalega djúpt í allt: næringarfræði, lífeðlisfræði og þjálfunarfræði," segir handboltakappinn Logi Geirsson. Lífið 15.6.2010 19:05 Vill hitta Muse Leikkonan Kate Hudson og Matt Bellamy, söngvari hljómsveitarinnar Muse, sáust á vappi saman í New York í síðustu viku og eiga þau að hafa verið að hitta hvort annað á laun í heilan mánuð. Samkvæmt heimildarmönnum er komin nokkur alvara í sambandið og hyggst parið sækja Glastonbury-tónlistarhátíðina saman síðar í mánuðinum. Lífið 15.6.2010 19:06 Auðvitað nældir þú í Akureyrarmey - myndband „Ég er giftur Akureyrarmær," viðurkenndi Biggi Maus þegar kostir Akureyrarbæjar bárust í tal. Lífið 15.6.2010 20:58 Konur stjórna 13 bræðrum Dansverkið Bræður verður sýnt á Listahátíð í Reykjavík dagana 27. og 28. maí. Gunnlaugur Egilsson fer með hlutverk eins bræðranna og hlakkar mikið til sýninganna. Lífið 21.5.2010 20:55 Tiger kominn á kvennaveiðar Golfkylfingurinn Tiger Woods er að sögn vefsíðunnar RadarOnline kominn aftur á markaðinn. Hann sást nýverið í fylgd með ókunnugri, ljóshærðri konu. Lífið 21.5.2010 20:55 Gaga brjálaðist út af gæslunni Söngkonan Lady Gaga hefur rekið öryggisverði sína eftir að aðdáandi komst óáreittur upp á svið á tónleikum hennar í Japan. Lífið 21.5.2010 20:55 Andri Snær með Matt Damon í umdeildri heimildarmynd „Þetta hlýtur að vera toppurinn á tilverunni, að vera í mynd með Matt Damon sem sýnd er í Cannes,“ segir rithöfundurinn Andri Snær Magnason. Hann er hluti af viðmælendateymi heimildarmyndarinnar Inside Job eftir Charles Ferguson sem vakið hefur mikla athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Lífið 21.5.2010 20:55 Elskhuginn til Þýskalands Samningar hafa náðst við þýska útgáfurisann Rowohlt um útgáfu á Góða elskhuganum eftir rithöfundinn Steinunni Sigurðardóttur. Lífið 21.5.2010 20:55 Friðrik Weisshappel að þrotum kominn „Ég skulda kroppnum örugglega fimmtíu tíma af svefni, hef líklega sofið í mesta lagi þrjá tíma á dag að undanförnu,“ segir kaffihúsaeigandinn Friðrik Weisshappel í Kaupmannahöfn. Lífið 21.5.2010 20:55 Brjáluð vika Lindsay Lohan - sagan öll Djamm í Cannes, handtökuskipun og nýr elskhugi. Nei, við erum ekki að skrifa um brjálaða viku bankamannsins Sigurðar Einarssonar heldur leikkonunnar Lindsay Lohan. Lífið 21.5.2010 20:55 Íslenska partíið í sendiráðinu – 12 stig! Íslenska sendiráðið í Noregi hélt partí fyrir Eurovision-hópinn og gesti þeirra í vikunni. Á bloggsíðunni Eurovision Express, sem fylgist með öllu sem er að gerast í kringum keppnina, kemur fram að partíið hafi verið gríðarlega vel heppnað. Lífið 21.5.2010 20:55 Lokaþáttur Lost annað kvöld Tvöfaldur, tveggja tíma langur lokaþáttur af Lost verður sýndur í Bandaríkjunum annað kvöld. Þá fá spenntir sjónvarpsáhorfendur loksins úr því skorið hvernig ævintýrið á eyjunni dularfullu endar. Lífið 21.5.2010 20:55 Madonna skammar Malaví Söngkonan Madonna hefur gagnrýnt stjórnvöld í Malaví fyrir að dæma samkynhneigt par í fjórtán ára fangelsi. Lífið 21.5.2010 20:55 Velur mat eftir kynlífsvenjum dýranna - þolir ekki svín Hinn ástsæli leikari Nicolas Cage segist ekki neyta svína- eða nautakjöts en ástæða þess þykir mörgum heldur undarleg. Cage segist ekki borða svína- og nautakjöt því honum þyki þessi dýr stunda subbulegt kynlíf. Lífið 21.5.2010 20:55 Jóhanna Guðrún: Ef þú drekkur ekki áfengi eru vandamálin helmingi færri Hitt húsið hefur ráðist í útgáfu á nýju blaði fyrir ungt fólk. Blaðið ber nafnið Jafningjafræðslan og því verður dreift til 3.500 ungmenna á höfuðborgarsvæðinu á næstunni. Lífið 21.5.2010 20:55 Snýr sér að KR-útvarpinu eftir 42 ára starf hjá RÚV „Þetta er afturför,“ segir Bjarni Felixson, sem er hættur að lýsa leikjum úr íslenska fótboltanum á Rás 2. „Íþróttir og íþróttalýsingar virðast vera algjörlega á undanhaldi í útvarpinu og meira að segja í fréttum líka, því miður,“ segir Bjarni. Lífið 21.5.2010 20:55 Vinnustofutónleikarnir út um alla borg um helgina Listahátíð í Reykjavík leiðir í dag og á morgun saman myndlistarmenn og tónlistarmenn á Vinnustofutónleikum þar sem myndlistarmenn opna vinnustofur sínar fyrir tónleikum. Alls er um tólf tónleika að ræða sem hefjast á klukkutíma fresti um alla borg. Lífið 21.5.2010 20:55 Tónleikar með Metallica og Slayer í bíó í sumar Hljómsveitirnar Metallica, Megadeth, Slayer og Anthrax koma fram á tónleikum í Búlgaríu í sumar. Tónleikarnir verða sýndir í beinni útsendingu víða um heim - meðal annars á Íslandi. Hljómar ótrúlega vel, segir þungarokksspekingurinn Haukur Viðar. Lífið 21.5.2010 20:55 Vill halda sér í sviðsljósinu Gamanleikarinn Jamie Kennedy hætti með kærustu sinni, leikkonunni Jennifer Love Hewitt, í mars eftir árs samband. Kennedy virðist þó sakna sviðsljóssins sem hann naut á meðan á sambandi hans og Love Hewitt stóð því hann á að hafa hringt sjálfur í ljósmyndara þegar hann fór á stefnumót fyrir stuttu. Lífið 21.5.2010 20:55 Borgari elti bílþjóf og hélt honum föngnum „Nei, ég var ekkert hræddur. Þessir strákar eru í mesta lagi fimmtíu kíló með skólatösku,“ segir Andri Þór Sigurjónsson, þrítugur tölvumaður, sem í gær handsamaði bílþjóf eftir eftirför frá Smáralind upp í Grafarholt. Innlent 21.5.2010 21:42 Hreindís komst inn í draumaskólann „Ég komst út og inn í skólann. Þannig að þetta gekk allt upp,“ segir Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm. Lífið 20.5.2010 17:53 Hrunadansi Styrmis vel tekið | Myndir Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, kynnti bók sína Hrunadans og horfið fé - Skýrslan á 160 síðum í Eymundsson á dögunum. Lífið 20.5.2010 17:52 Börnin mín drukku FM 957 í sig með móðurmjólkinni Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir er nýr liðsmaður FM 957 í morgunútvarpsteymi Sigvalda Kaldalóns, sem hóf upp raust sína í fyrsta sinn í morgun. Lífið 20.5.2010 17:53 Konur Steinars til Póllands Útgáfurétturinn að skáldsögu Steinars Braga, Konum, hefur nú verið seldur til Frakklands, Svíþjóðar, Þýskalands og Póllands. Lífið 20.5.2010 17:53 Hart barist um Gullpálmann Kvikmyndahátíðinni í Cannes lýkur á sunnudaginn þegar sjálfur Gullpálminn, Palme d"Or, verður afhentur. Ljóst er að baráttan um verðlaunin verður hörð. Lífið 20.5.2010 17:53 Fjórir hönnuðir fengu fjórar milljónir Auroru Vorúthlutun Hönnunarsjóðs Auroru og sú fjórða frá því sjóðurinn var stofnaður fór fram í gær. Tíska og hönnun 20.5.2010 17:53 Spilar með Drekka Tónlistarmaðurinn Þórir Georg, sem hefur einnig kallað sig My Summer as a Salvation Soldier, kemur fram á sex tónleikum víða um land á næstunni ásamt Bandaríkjamanninum Drekka, eða Michael Anderson. Drekka kemur frá Bloomington í Indiana þar sem hann rekur útgáfuna Bluesanct. Lífið 20.5.2010 17:53 Stieg Larsson nær milljón Bókin Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson hefur selst í meira en milljón eintaka í Bretlandi. Hún er þar með orðin 21. bókin á þessari öld sem nær þessum árangri. Lífið 20.5.2010 17:53 Taka 2010 tókst vel Taka 2010, kvikmyndahátíð grunnskóla í Reykjavík, var haldin í 29. skipti í Kringlubíói á dögunum. Góð þátttaka var í keppninni og skiluðu sér um sextíu myndir. Lífið 20.5.2010 17:53 Uppskeruhátíð í Regnboganum Kvikmyndasmiðja Miðbergs og Hólmasels heldur uppskeruhátíð í Regnboganum í dag kl. 15 þar sem myndin Þ.A.U.A. verður sýnd. Hún fjallar um strák í 8. bekk sem langar að bjóða bekkjasystur sinni á ball í skólanum en veit ekki hvernig hann á að fara að því. Örlögin grípa inn í þegar hún sest við borðið sem hann situr við í matartíma í skólanum og þau fara nokkur saman á skauta. Lífið 20.5.2010 17:53 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 102 ›
Stefnir til Hollywood að kynna sér þotuliðsþjálfara „Þetta er ógeðslega skemmtilegt nám og rosalega krefjandi. Það er farið rosalega djúpt í allt: næringarfræði, lífeðlisfræði og þjálfunarfræði," segir handboltakappinn Logi Geirsson. Lífið 15.6.2010 19:05
Vill hitta Muse Leikkonan Kate Hudson og Matt Bellamy, söngvari hljómsveitarinnar Muse, sáust á vappi saman í New York í síðustu viku og eiga þau að hafa verið að hitta hvort annað á laun í heilan mánuð. Samkvæmt heimildarmönnum er komin nokkur alvara í sambandið og hyggst parið sækja Glastonbury-tónlistarhátíðina saman síðar í mánuðinum. Lífið 15.6.2010 19:06
Auðvitað nældir þú í Akureyrarmey - myndband „Ég er giftur Akureyrarmær," viðurkenndi Biggi Maus þegar kostir Akureyrarbæjar bárust í tal. Lífið 15.6.2010 20:58
Konur stjórna 13 bræðrum Dansverkið Bræður verður sýnt á Listahátíð í Reykjavík dagana 27. og 28. maí. Gunnlaugur Egilsson fer með hlutverk eins bræðranna og hlakkar mikið til sýninganna. Lífið 21.5.2010 20:55
Tiger kominn á kvennaveiðar Golfkylfingurinn Tiger Woods er að sögn vefsíðunnar RadarOnline kominn aftur á markaðinn. Hann sást nýverið í fylgd með ókunnugri, ljóshærðri konu. Lífið 21.5.2010 20:55
Gaga brjálaðist út af gæslunni Söngkonan Lady Gaga hefur rekið öryggisverði sína eftir að aðdáandi komst óáreittur upp á svið á tónleikum hennar í Japan. Lífið 21.5.2010 20:55
Andri Snær með Matt Damon í umdeildri heimildarmynd „Þetta hlýtur að vera toppurinn á tilverunni, að vera í mynd með Matt Damon sem sýnd er í Cannes,“ segir rithöfundurinn Andri Snær Magnason. Hann er hluti af viðmælendateymi heimildarmyndarinnar Inside Job eftir Charles Ferguson sem vakið hefur mikla athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Lífið 21.5.2010 20:55
Elskhuginn til Þýskalands Samningar hafa náðst við þýska útgáfurisann Rowohlt um útgáfu á Góða elskhuganum eftir rithöfundinn Steinunni Sigurðardóttur. Lífið 21.5.2010 20:55
Friðrik Weisshappel að þrotum kominn „Ég skulda kroppnum örugglega fimmtíu tíma af svefni, hef líklega sofið í mesta lagi þrjá tíma á dag að undanförnu,“ segir kaffihúsaeigandinn Friðrik Weisshappel í Kaupmannahöfn. Lífið 21.5.2010 20:55
Brjáluð vika Lindsay Lohan - sagan öll Djamm í Cannes, handtökuskipun og nýr elskhugi. Nei, við erum ekki að skrifa um brjálaða viku bankamannsins Sigurðar Einarssonar heldur leikkonunnar Lindsay Lohan. Lífið 21.5.2010 20:55
Íslenska partíið í sendiráðinu – 12 stig! Íslenska sendiráðið í Noregi hélt partí fyrir Eurovision-hópinn og gesti þeirra í vikunni. Á bloggsíðunni Eurovision Express, sem fylgist með öllu sem er að gerast í kringum keppnina, kemur fram að partíið hafi verið gríðarlega vel heppnað. Lífið 21.5.2010 20:55
Lokaþáttur Lost annað kvöld Tvöfaldur, tveggja tíma langur lokaþáttur af Lost verður sýndur í Bandaríkjunum annað kvöld. Þá fá spenntir sjónvarpsáhorfendur loksins úr því skorið hvernig ævintýrið á eyjunni dularfullu endar. Lífið 21.5.2010 20:55
Madonna skammar Malaví Söngkonan Madonna hefur gagnrýnt stjórnvöld í Malaví fyrir að dæma samkynhneigt par í fjórtán ára fangelsi. Lífið 21.5.2010 20:55
Velur mat eftir kynlífsvenjum dýranna - þolir ekki svín Hinn ástsæli leikari Nicolas Cage segist ekki neyta svína- eða nautakjöts en ástæða þess þykir mörgum heldur undarleg. Cage segist ekki borða svína- og nautakjöt því honum þyki þessi dýr stunda subbulegt kynlíf. Lífið 21.5.2010 20:55
Jóhanna Guðrún: Ef þú drekkur ekki áfengi eru vandamálin helmingi færri Hitt húsið hefur ráðist í útgáfu á nýju blaði fyrir ungt fólk. Blaðið ber nafnið Jafningjafræðslan og því verður dreift til 3.500 ungmenna á höfuðborgarsvæðinu á næstunni. Lífið 21.5.2010 20:55
Snýr sér að KR-útvarpinu eftir 42 ára starf hjá RÚV „Þetta er afturför,“ segir Bjarni Felixson, sem er hættur að lýsa leikjum úr íslenska fótboltanum á Rás 2. „Íþróttir og íþróttalýsingar virðast vera algjörlega á undanhaldi í útvarpinu og meira að segja í fréttum líka, því miður,“ segir Bjarni. Lífið 21.5.2010 20:55
Vinnustofutónleikarnir út um alla borg um helgina Listahátíð í Reykjavík leiðir í dag og á morgun saman myndlistarmenn og tónlistarmenn á Vinnustofutónleikum þar sem myndlistarmenn opna vinnustofur sínar fyrir tónleikum. Alls er um tólf tónleika að ræða sem hefjast á klukkutíma fresti um alla borg. Lífið 21.5.2010 20:55
Tónleikar með Metallica og Slayer í bíó í sumar Hljómsveitirnar Metallica, Megadeth, Slayer og Anthrax koma fram á tónleikum í Búlgaríu í sumar. Tónleikarnir verða sýndir í beinni útsendingu víða um heim - meðal annars á Íslandi. Hljómar ótrúlega vel, segir þungarokksspekingurinn Haukur Viðar. Lífið 21.5.2010 20:55
Vill halda sér í sviðsljósinu Gamanleikarinn Jamie Kennedy hætti með kærustu sinni, leikkonunni Jennifer Love Hewitt, í mars eftir árs samband. Kennedy virðist þó sakna sviðsljóssins sem hann naut á meðan á sambandi hans og Love Hewitt stóð því hann á að hafa hringt sjálfur í ljósmyndara þegar hann fór á stefnumót fyrir stuttu. Lífið 21.5.2010 20:55
Borgari elti bílþjóf og hélt honum föngnum „Nei, ég var ekkert hræddur. Þessir strákar eru í mesta lagi fimmtíu kíló með skólatösku,“ segir Andri Þór Sigurjónsson, þrítugur tölvumaður, sem í gær handsamaði bílþjóf eftir eftirför frá Smáralind upp í Grafarholt. Innlent 21.5.2010 21:42
Hreindís komst inn í draumaskólann „Ég komst út og inn í skólann. Þannig að þetta gekk allt upp,“ segir Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm. Lífið 20.5.2010 17:53
Hrunadansi Styrmis vel tekið | Myndir Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, kynnti bók sína Hrunadans og horfið fé - Skýrslan á 160 síðum í Eymundsson á dögunum. Lífið 20.5.2010 17:52
Börnin mín drukku FM 957 í sig með móðurmjólkinni Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir er nýr liðsmaður FM 957 í morgunútvarpsteymi Sigvalda Kaldalóns, sem hóf upp raust sína í fyrsta sinn í morgun. Lífið 20.5.2010 17:53
Konur Steinars til Póllands Útgáfurétturinn að skáldsögu Steinars Braga, Konum, hefur nú verið seldur til Frakklands, Svíþjóðar, Þýskalands og Póllands. Lífið 20.5.2010 17:53
Hart barist um Gullpálmann Kvikmyndahátíðinni í Cannes lýkur á sunnudaginn þegar sjálfur Gullpálminn, Palme d"Or, verður afhentur. Ljóst er að baráttan um verðlaunin verður hörð. Lífið 20.5.2010 17:53
Fjórir hönnuðir fengu fjórar milljónir Auroru Vorúthlutun Hönnunarsjóðs Auroru og sú fjórða frá því sjóðurinn var stofnaður fór fram í gær. Tíska og hönnun 20.5.2010 17:53
Spilar með Drekka Tónlistarmaðurinn Þórir Georg, sem hefur einnig kallað sig My Summer as a Salvation Soldier, kemur fram á sex tónleikum víða um land á næstunni ásamt Bandaríkjamanninum Drekka, eða Michael Anderson. Drekka kemur frá Bloomington í Indiana þar sem hann rekur útgáfuna Bluesanct. Lífið 20.5.2010 17:53
Stieg Larsson nær milljón Bókin Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson hefur selst í meira en milljón eintaka í Bretlandi. Hún er þar með orðin 21. bókin á þessari öld sem nær þessum árangri. Lífið 20.5.2010 17:53
Taka 2010 tókst vel Taka 2010, kvikmyndahátíð grunnskóla í Reykjavík, var haldin í 29. skipti í Kringlubíói á dögunum. Góð þátttaka var í keppninni og skiluðu sér um sextíu myndir. Lífið 20.5.2010 17:53
Uppskeruhátíð í Regnboganum Kvikmyndasmiðja Miðbergs og Hólmasels heldur uppskeruhátíð í Regnboganum í dag kl. 15 þar sem myndin Þ.A.U.A. verður sýnd. Hún fjallar um strák í 8. bekk sem langar að bjóða bekkjasystur sinni á ball í skólanum en veit ekki hvernig hann á að fara að því. Örlögin grípa inn í þegar hún sest við borðið sem hann situr við í matartíma í skólanum og þau fara nokkur saman á skauta. Lífið 20.5.2010 17:53