Lífið Óskar frændi skýtur sig í fótinn Anne Hathaway og James Franco verða kynnar á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Þetta kom fram í tilkynningu frá framleiðendum hátíðarinnar, þeim Bruce Cohen og Don Mischer. Lífið 1.12.2010 21:19 300 milljónir í kassann hjá Björgvini og Frostrósum Risarnir í jólatónleikahaldi, Jólagestir Björgvins Halldórssonar og Frostrósir, velta 300 milljónum íslenskra króna í miðasölu þetta árið. Lífið 1.12.2010 21:19 Eðlilegt fólk er það skrítnasta af öllu Stórleikarinn Johnny Depp er á forsíðu nýjasta heftis tímaritsins Vanity Fair og fjallar þar meðal annars um hlutverk sitt í kvikmyndinni The Tourist, en þar leikur hann stærðfræðing sem lendir í ýmsum ævintýrum. Lífið 30.11.2010 21:27 Erfið nöfn stjarnanna í Hollywood Það er misauðvelt að bera fram nöfn stjarnanna og sum nöfnin geta verið hálfgerður tungubrjótur. Ekki eru allir jafn lukkulegir og Brad Pitt sem hlaut í vöggugjöf nafn sem er bæði auðvelt að muna og bera fram. Lífið 30.11.2010 21:27 Friðurinn úti með tilkomu Facebook Sjónvarpsstjörnurnar Shawn Pyfrom og Penn Badgley skemmtu sér í Reykjavík um helgina. Fréttir af komu þeirra spurðust hratt út í gegnum Facebook. Eigandi Vegamóta segir lítinn frið fyrir erlenda gesti með nýjustu tækninni. Lífið 30.11.2010 21:27 Glaðvær jólablús Hljómsveitin Króna gefur í dag út lagið Jólin koma of seint. Lagið samdi forsprakkinn Birgir Örn Steinarsson fyrir jólin 2003. Lífið 30.11.2010 21:27 Íslandsvinir með tónleika Bandarísku tónlistarmennirnir Tom Brosseau og Gregory & the Hawk spila á Faktorý í kvöld ásamt Mr. Sillu. Lífið 30.11.2010 21:27 Allt í einu best klædd Breska leikkonan Helena Bonham Carter var á lista tímaritsins Vanity Fair yfir best klæddu einstaklinga ársins 2010. Tilnefningin kom leikkonunni mjög á óvart enda hefur hún oftar verið á lista yfir þá verst klæddu. Lífið 30.11.2010 21:27 Komin með nýjan Söngkonan Christina Aguilera skildi við eiginmann sinn, Jordan Bratman, fyrir stuttu og er strax komin með nýjan mann upp á arminn, Matt Rutler að nafni. Hefur parið verið að hittast undanfarinn mánuð og kynnti hann hana nýverið fyrir foreldrum sínum. Lífið 30.11.2010 21:27 Mandy hætt í megrun Söng- og leikkonan Mandy Moore segist ekki spá of mikið í kalóríum og borðar þess í stað allt það sem hana langar til. Lífið 30.11.2010 21:27 Jóhanna Guðrún með kórónu Svíaprinsessu Söngkonan Jóhanna Guðrún er stödd í Svíþjóð, þar sem hún tekur þátt í stórri jólasýningu ásamt mörgum af þekktustu söngvurum Svíþjóðar. Lífið 30.11.2010 21:27 Reese vill fleiri börn Reese Witherspoon segist vera svo mikil fjölskyldumanneskja að hún vill ólm eignast fleiri börn. Leikkonan góðkunna á tvö börn af fyrra hjónabandi sínu með Ryan Phillippe. Dóttirin Ava er ellefu ára og sonurinn Deacon er orðinn sjö ára en Reese segist hvergi nærri hætt. Lífið 30.11.2010 21:27 Sér eftir aðgerðunum Bandaríska raunveruleikastjarnan Heidi Montag sem komst í heimsfréttirnar þegar hún lét gera tíu fegrunaraðgerðir í einu, sér eftir öllu saman í dag. Lífið 30.11.2010 21:26 Skírir barnið eftir vískíi Söngkonan Pink og eiginmaður hennar, Carey Hart, eiga von á sínu fyrsta barni. Söngkonan er komin rúma þrjá mánuði á leið og segist þegar vera búin að ákveða nafn á barnið verði það drengur. Lífið 30.11.2010 21:27 Sunnudagaskólinn slær í gegn „Það er mjög ánægjulegt hvað við höfum fengið góð viðbrögð,“ segir Þorleifur Einarsson, sem leikstýrði nýjum þáttum sem eru byggðir á sunnudagaskólanum og eru að koma út á mynddiski. Lífið 30.11.2010 21:27 Vildi hætta í leiklistinni tvítug Leikkonan Mila Kunis, sem sló í gegn í sjónvarpsþáttunum That '70s Show, íhugaði að segja skilið við leiklistina þegar hún var aðeins tvítug að aldri. Lífið 30.11.2010 21:27 Umskorin hjörtu Runukrossar er frumleg framtíðarsýn sem veltir upp áleitnum umhugsunarefnum en morðgátan fellur í skuggann. Gagnrýni 30.11.2010 18:00 Amerískar sjónvarpsstjörnur slógu í gegn í Reykjavík „Þeir voru mjög kurteisir og virtust bara vera venjulegir strákar að skemmta sér,“ segir Hallur Dan Johansen hjá veitinga-og skemmtistaðnum Austur. Penn Badgley, stjarnan úr Gossip Girl, og Shawn Pyfrom, úr Aðþrengdum eiginkonum, ollu með nærveru sinni hálfgerðri múgæsingu meðal reykvískra stúlkna um helgina. Lífið 29.11.2010 17:04 Flott kynningarkvöld RFF Aðstandendur Reykjavík Fashion Festival héldu glæsilegt kynningarpartí á skemmtistaðnum Austur á föstudagskvöldið, en búið er að staðfesta að hátíðin fari fram 31. mars til 3. apríl á komandi ári. Lífið 29.11.2010 17:04 Feðgin spila í Fuglabúrinu Feðginin Rúnar Þórisson og Lára Rúnarsdóttir spila á Café Rosenberg í kvöld. Lífið 29.11.2010 17:04 Metnaðarfull frumraun A Long Time Listening er einfaldlega besta plata ársins. Svo mörg voru þau orð. Gagnrýni 26.11.2010 17:13 Rokk sem stenst tímans tönn Glæsileg yfirlitsútgáfa sem allir íslenskir rokkhundar ættu að eiga í safninu. Gagnrýni 9.11.2010 21:31 Háskólaskáldsaga úr samtímanum Tregðulögmálið er því miður misheppnuð tilraun til að skrifa íslenska háskólaskáldsögu. Sagan tekur sjálfa sig allt of hátíðlega og nær aldrei að varpa nýju ljósi á viðfangsefni sín. Gagnrýni 8.11.2010 17:05 Keyrsla og læti Niðurstaða: Kraftmikil og á köflum stórskemmtileg rokkplata. Gagnrýni 8.11.2010 21:20 Björgvin lætur gott af sér leiða „Ég tel mjög mikilvægt að allir sem geta glatt eða látið gott af sér leiða til þess að sem flestum líði vel, geri það. Sérstaklega á þessum erfiðu tímum í kringum jól og áramót,“ segir handboltakappinn Björgvin Páll Gústavsson. Lífið 10.11.2010 21:49 Dr. Gunni klikkaði á Herra Rokk „Þetta er ótrúlegt. Ég veit ekki alveg hvar klikkið átti sér stað, en þetta er að sjálfsögðu mér að kenna," segir tónlistarsérfræðingurinn og spilagerðarmaðurinn Dr. Gunni. Lífið 10.11.2010 21:49 Fór á nammifyllerí þegar Herra hinsegin var slegin af „Ég var kominn út um dyrnar, með allan farangurinn, vegabréf og flugmiða og var á leiðinni til ættingja minna í Keflavík þar sem ég ætlaði að gista daginn fyrir brottför. Ég ákvað hins vegar að tvítékka hvort ég væri ekki með allt, fór í fartölvuna og fyrsti póstur var að keppninni hefði verið aflýst," segir Vilhjálmur Þór Davíðsson, Hr. hinsegin okkar Íslendinga. Lífið 10.11.2010 21:49 Gróa á Leiti á hvíta tjaldinu Kvikmyndin Easy A gæti, miðað við söguþráðinn, heitið Gróa á Leiti enda fjallar myndin um áhrifamátt lyga- og kjaftasagna í unglingasamfélagi. Lífið 10.11.2010 21:49 Keppt til úrslita í Leiktu betur „Þetta leikhússport er rosa mikið „költ“,“ segir Bryndís Ingvarsdóttir, einn af skipuleggjendum Leiktu betur keppninnar í ár. Úrslit keppninnar verða annað kvöld. Lífið 10.11.2010 21:49 Metallica vaknar til lífsins Rokkararnir í Metallica ætla að byrja að semja efni á sína tíundu hljóðversplötu á næsta ári. Tvö ár eru liðin síðan Death Magnetic kom út en á henni mátti greina afturhvarf til fyrri verka sveitarinnar. Lífið 10.11.2010 21:49 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 102 ›
Óskar frændi skýtur sig í fótinn Anne Hathaway og James Franco verða kynnar á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Þetta kom fram í tilkynningu frá framleiðendum hátíðarinnar, þeim Bruce Cohen og Don Mischer. Lífið 1.12.2010 21:19
300 milljónir í kassann hjá Björgvini og Frostrósum Risarnir í jólatónleikahaldi, Jólagestir Björgvins Halldórssonar og Frostrósir, velta 300 milljónum íslenskra króna í miðasölu þetta árið. Lífið 1.12.2010 21:19
Eðlilegt fólk er það skrítnasta af öllu Stórleikarinn Johnny Depp er á forsíðu nýjasta heftis tímaritsins Vanity Fair og fjallar þar meðal annars um hlutverk sitt í kvikmyndinni The Tourist, en þar leikur hann stærðfræðing sem lendir í ýmsum ævintýrum. Lífið 30.11.2010 21:27
Erfið nöfn stjarnanna í Hollywood Það er misauðvelt að bera fram nöfn stjarnanna og sum nöfnin geta verið hálfgerður tungubrjótur. Ekki eru allir jafn lukkulegir og Brad Pitt sem hlaut í vöggugjöf nafn sem er bæði auðvelt að muna og bera fram. Lífið 30.11.2010 21:27
Friðurinn úti með tilkomu Facebook Sjónvarpsstjörnurnar Shawn Pyfrom og Penn Badgley skemmtu sér í Reykjavík um helgina. Fréttir af komu þeirra spurðust hratt út í gegnum Facebook. Eigandi Vegamóta segir lítinn frið fyrir erlenda gesti með nýjustu tækninni. Lífið 30.11.2010 21:27
Glaðvær jólablús Hljómsveitin Króna gefur í dag út lagið Jólin koma of seint. Lagið samdi forsprakkinn Birgir Örn Steinarsson fyrir jólin 2003. Lífið 30.11.2010 21:27
Íslandsvinir með tónleika Bandarísku tónlistarmennirnir Tom Brosseau og Gregory & the Hawk spila á Faktorý í kvöld ásamt Mr. Sillu. Lífið 30.11.2010 21:27
Allt í einu best klædd Breska leikkonan Helena Bonham Carter var á lista tímaritsins Vanity Fair yfir best klæddu einstaklinga ársins 2010. Tilnefningin kom leikkonunni mjög á óvart enda hefur hún oftar verið á lista yfir þá verst klæddu. Lífið 30.11.2010 21:27
Komin með nýjan Söngkonan Christina Aguilera skildi við eiginmann sinn, Jordan Bratman, fyrir stuttu og er strax komin með nýjan mann upp á arminn, Matt Rutler að nafni. Hefur parið verið að hittast undanfarinn mánuð og kynnti hann hana nýverið fyrir foreldrum sínum. Lífið 30.11.2010 21:27
Mandy hætt í megrun Söng- og leikkonan Mandy Moore segist ekki spá of mikið í kalóríum og borðar þess í stað allt það sem hana langar til. Lífið 30.11.2010 21:27
Jóhanna Guðrún með kórónu Svíaprinsessu Söngkonan Jóhanna Guðrún er stödd í Svíþjóð, þar sem hún tekur þátt í stórri jólasýningu ásamt mörgum af þekktustu söngvurum Svíþjóðar. Lífið 30.11.2010 21:27
Reese vill fleiri börn Reese Witherspoon segist vera svo mikil fjölskyldumanneskja að hún vill ólm eignast fleiri börn. Leikkonan góðkunna á tvö börn af fyrra hjónabandi sínu með Ryan Phillippe. Dóttirin Ava er ellefu ára og sonurinn Deacon er orðinn sjö ára en Reese segist hvergi nærri hætt. Lífið 30.11.2010 21:27
Sér eftir aðgerðunum Bandaríska raunveruleikastjarnan Heidi Montag sem komst í heimsfréttirnar þegar hún lét gera tíu fegrunaraðgerðir í einu, sér eftir öllu saman í dag. Lífið 30.11.2010 21:26
Skírir barnið eftir vískíi Söngkonan Pink og eiginmaður hennar, Carey Hart, eiga von á sínu fyrsta barni. Söngkonan er komin rúma þrjá mánuði á leið og segist þegar vera búin að ákveða nafn á barnið verði það drengur. Lífið 30.11.2010 21:27
Sunnudagaskólinn slær í gegn „Það er mjög ánægjulegt hvað við höfum fengið góð viðbrögð,“ segir Þorleifur Einarsson, sem leikstýrði nýjum þáttum sem eru byggðir á sunnudagaskólanum og eru að koma út á mynddiski. Lífið 30.11.2010 21:27
Vildi hætta í leiklistinni tvítug Leikkonan Mila Kunis, sem sló í gegn í sjónvarpsþáttunum That '70s Show, íhugaði að segja skilið við leiklistina þegar hún var aðeins tvítug að aldri. Lífið 30.11.2010 21:27
Umskorin hjörtu Runukrossar er frumleg framtíðarsýn sem veltir upp áleitnum umhugsunarefnum en morðgátan fellur í skuggann. Gagnrýni 30.11.2010 18:00
Amerískar sjónvarpsstjörnur slógu í gegn í Reykjavík „Þeir voru mjög kurteisir og virtust bara vera venjulegir strákar að skemmta sér,“ segir Hallur Dan Johansen hjá veitinga-og skemmtistaðnum Austur. Penn Badgley, stjarnan úr Gossip Girl, og Shawn Pyfrom, úr Aðþrengdum eiginkonum, ollu með nærveru sinni hálfgerðri múgæsingu meðal reykvískra stúlkna um helgina. Lífið 29.11.2010 17:04
Flott kynningarkvöld RFF Aðstandendur Reykjavík Fashion Festival héldu glæsilegt kynningarpartí á skemmtistaðnum Austur á föstudagskvöldið, en búið er að staðfesta að hátíðin fari fram 31. mars til 3. apríl á komandi ári. Lífið 29.11.2010 17:04
Feðgin spila í Fuglabúrinu Feðginin Rúnar Þórisson og Lára Rúnarsdóttir spila á Café Rosenberg í kvöld. Lífið 29.11.2010 17:04
Metnaðarfull frumraun A Long Time Listening er einfaldlega besta plata ársins. Svo mörg voru þau orð. Gagnrýni 26.11.2010 17:13
Rokk sem stenst tímans tönn Glæsileg yfirlitsútgáfa sem allir íslenskir rokkhundar ættu að eiga í safninu. Gagnrýni 9.11.2010 21:31
Háskólaskáldsaga úr samtímanum Tregðulögmálið er því miður misheppnuð tilraun til að skrifa íslenska háskólaskáldsögu. Sagan tekur sjálfa sig allt of hátíðlega og nær aldrei að varpa nýju ljósi á viðfangsefni sín. Gagnrýni 8.11.2010 17:05
Keyrsla og læti Niðurstaða: Kraftmikil og á köflum stórskemmtileg rokkplata. Gagnrýni 8.11.2010 21:20
Björgvin lætur gott af sér leiða „Ég tel mjög mikilvægt að allir sem geta glatt eða látið gott af sér leiða til þess að sem flestum líði vel, geri það. Sérstaklega á þessum erfiðu tímum í kringum jól og áramót,“ segir handboltakappinn Björgvin Páll Gústavsson. Lífið 10.11.2010 21:49
Dr. Gunni klikkaði á Herra Rokk „Þetta er ótrúlegt. Ég veit ekki alveg hvar klikkið átti sér stað, en þetta er að sjálfsögðu mér að kenna," segir tónlistarsérfræðingurinn og spilagerðarmaðurinn Dr. Gunni. Lífið 10.11.2010 21:49
Fór á nammifyllerí þegar Herra hinsegin var slegin af „Ég var kominn út um dyrnar, með allan farangurinn, vegabréf og flugmiða og var á leiðinni til ættingja minna í Keflavík þar sem ég ætlaði að gista daginn fyrir brottför. Ég ákvað hins vegar að tvítékka hvort ég væri ekki með allt, fór í fartölvuna og fyrsti póstur var að keppninni hefði verið aflýst," segir Vilhjálmur Þór Davíðsson, Hr. hinsegin okkar Íslendinga. Lífið 10.11.2010 21:49
Gróa á Leiti á hvíta tjaldinu Kvikmyndin Easy A gæti, miðað við söguþráðinn, heitið Gróa á Leiti enda fjallar myndin um áhrifamátt lyga- og kjaftasagna í unglingasamfélagi. Lífið 10.11.2010 21:49
Keppt til úrslita í Leiktu betur „Þetta leikhússport er rosa mikið „költ“,“ segir Bryndís Ingvarsdóttir, einn af skipuleggjendum Leiktu betur keppninnar í ár. Úrslit keppninnar verða annað kvöld. Lífið 10.11.2010 21:49
Metallica vaknar til lífsins Rokkararnir í Metallica ætla að byrja að semja efni á sína tíundu hljóðversplötu á næsta ári. Tvö ár eru liðin síðan Death Magnetic kom út en á henni mátti greina afturhvarf til fyrri verka sveitarinnar. Lífið 10.11.2010 21:49
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent