Gróa á Leiti á hvíta tjaldinu 11. nóvember 2010 12:00 Kvikmyndin Easy A gæti, miðað við söguþráðinn, heitið Gróa á Leiti enda fjallar myndin um áhrifamátt lyga- og kjaftasagna í unglingasamfélagi. Hin unga Olive Penderghast ákveður að sleppa tjaldferðalagi með bestu vinkonu sinni til að geta verið ein heima og lesið skáldsöguna The Scarlet Letter. Þegar hún er síðan spurð að því hvað hún hafi gert þessa helgi lýgur Olive því að hún hafi átt eldheita nótt með ungum háskólanema. Þessi saga breiðist fljótt út meðal strangtrúaðra skólafélaga Olive, sem kynnist áður óþekktum vinsældum. Lygarnar verða sífellt fleiri og flóknari þar til heimur Olive er að hruni komin. Easy A hefur fengið afbragðsgóða dóma, fær meðal annars 7,7 á imdb.com. Hún fær 87 af hundrað á Rotten Tomatoes en afar sjaldgæft er að unglingamyndir nái slíkum einkunnum. Aðalstjarna myndarinnar er Emma Stone; hana ættu margir að kannast við úr Superbad og Zombieland og þá ættu einhverjir að kannast við unglingastjörnuna Amöndu Bynes sem lék meðal annars stórt hlutverk í endurgerðinni af Hairspray. Lífið Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Kvikmyndin Easy A gæti, miðað við söguþráðinn, heitið Gróa á Leiti enda fjallar myndin um áhrifamátt lyga- og kjaftasagna í unglingasamfélagi. Hin unga Olive Penderghast ákveður að sleppa tjaldferðalagi með bestu vinkonu sinni til að geta verið ein heima og lesið skáldsöguna The Scarlet Letter. Þegar hún er síðan spurð að því hvað hún hafi gert þessa helgi lýgur Olive því að hún hafi átt eldheita nótt með ungum háskólanema. Þessi saga breiðist fljótt út meðal strangtrúaðra skólafélaga Olive, sem kynnist áður óþekktum vinsældum. Lygarnar verða sífellt fleiri og flóknari þar til heimur Olive er að hruni komin. Easy A hefur fengið afbragðsgóða dóma, fær meðal annars 7,7 á imdb.com. Hún fær 87 af hundrað á Rotten Tomatoes en afar sjaldgæft er að unglingamyndir nái slíkum einkunnum. Aðalstjarna myndarinnar er Emma Stone; hana ættu margir að kannast við úr Superbad og Zombieland og þá ættu einhverjir að kannast við unglingastjörnuna Amöndu Bynes sem lék meðal annars stórt hlutverk í endurgerðinni af Hairspray.
Lífið Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira