Lífið

Fréttamynd

Vill klassík og geimverur

Leikkonan Anne Hathaway er með mörg hlutverk á óskalistanum. Hún vill helst leika persónur úr leikverkum eftir mörg af þekktustu leikskáldum sögunnar. Best væri ef kvikmynd væri gerð byggð á verkunum.

Lífið
Fréttamynd

Sparkað úr flugvél

Leikaranum Josh Duhamel var sparkað úr flugfél sem var á leiðinni frá New York til Kentucky í gær. Samkvæmt sjónarvottum neitaði hann að slökkva á símanum sínum og því fór sem fór.

Lífið
Fréttamynd

Mesti hávaðinn í trompetinum

Kristjón Daðason frá Stykkishólmi stundar trompetnám við Tónlistarháskólann í Árósum í Danmörku og stendur sig með prýði. Hinn sextán ára Baldvin Oddsson er ekki eini ungi trompetleikarinn sem er að gera það gott í útlöndum því Kristjón Daðason, 25 ára úr Stykkishólmi, er á þriðja ári við Tónlistarháskólann í Árósum í Danmörku.

Lífið
Fréttamynd

Reynir Pétur gengur betur

Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir forsýndi heimildarmyndina Reynir Pétur - gengur betur í Bíói paradís á fimmtudagskvöld. Stjarna myndarinnar, Reynir Pétur, mætti að sjálfsögðu á svæðið ásamt Hanný, sambýliskonu sinni, og stórum hópi frá Sólheimum. Myndin verður sýnd í Sjónvarpinu á sunnudag.

Lífið
Fréttamynd

Johnny Marr líkar ekki aðdáun Camerons

Johnny Marr, fyrrverandi gítarleikari ensku hljómsveitarinnar The Smiths, vill að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hætti að lýsa yfir hrifningu sinni á sveitinni.

Lífið
Fréttamynd

Mystery kaupir Áttablaðarós Óttars

Sá tími er runninn upp að framleiðslufyrirtæki í kvikmyndagerð bítist um kvikmyndarétt að jólabókunum. Nýjasta salan er Áttablaðarósin eftir Óttar Martin Norðfjörð.

Innlent
Fréttamynd

Land og synir snúa aftur

Hreimur og félagar í Landi og sonum eru að vakna af værum blundi. Sveitin spilar á Spot í kvöld og ný lög eru væntanleg.

Lífið
Fréttamynd

Háu hælarnir þvældust fyrir Angelinu

Kvikmyndin The Tourist, með Angelinu Jolie og Johnny Depp í aðalhlutverkum, verður frumsýnd innan skamms og hafa leikararnir verið duglegir við að kynna myndina með því að veita viðtöl.

Lífið
Fréttamynd

Lög til heiðurs sauðkindinni

Jóel Pálsson segir það á við sjö háskólagráður að reka sprotafyrirtæki á borð við Farmers Market. Hann var að gefa út fimmtu sólóplötu sína og segir viðskiptin og tónlistina passa ágætlega saman.

Lífið
Fréttamynd

Kate Winslet fer með börnin til Mendes

Leikkonan Kate Winslet ætlar að fara með börnin sín, Joe og Miu, til London á meðan fyrrverandi eiginmaður hennar, leikstjórinn Sam Mendes, tekur þar upp næstu James Bond-mynd.

Lífið
Fréttamynd

Fergie valin kona ársins

Fergie, söngkona hinnar vinsælu hljómsveitar The Black Eyed Peas, hefur verið valin kona ársins af bandaríska tónlistartímaritinu Billboard. Hún tók á móti verðlaununum í New York og var að vonum í skýjunum með þennan mikla heiður, sérstaklega vegna þess að svo margar konur hafa náð langt á vinsældalista Billboard á árinu.

Lífið
Fréttamynd

Ameríka opnast fyrir Vesturport

„Þetta er náttúrlega fáránlegt og eiginlega hálfsjúkt, að nánast allt leikhúslíf í New York skuli snúast um einn dóm,“ segir Gísli Örn Garðarsson. Uppfærsla Vesturports á Hamskiptunum eftir Franz Kafka fékk lofsamlega dóma í bandaríska stórblaðinu The New York Times.

Lífið
Fréttamynd

Björgvin klár í risahelgi

Björgvin Halldórsson býður upp á sannkallað jólalagahlaðborð í Laugardalshöllinni þegar einvalalið jólagesta hans treður upp á fernum tónleikum. Búist er við tólf þúsund gestum.

Lífið
Fréttamynd

Stórskotalið á styrktartónleikum

„Þarna verður stórskotaliðið úr poppinu í ár,“ segir Einar Bárðarson athafna- og umboðsmaður, en 30. desember verða haldnir stórtónleikar í Háskólabíói til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Þetta verður þrettánda árið í röð sem Einar heldur þessa tónleika en allt frá árinu 1998 hafa tónlistarmenn og hljómsveitir gefið vinnu sína til að safna fyrir málefnið.

Lífið
Fréttamynd

Tarantino grillaður

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino var vígður inn í hinn þekkta Friar"s-klúbb fyrir skömmu.

Lífið
Fréttamynd

Ræddu skilnað yfir mat

Eva Longoria og Tony Parker snæddu saman hádegismat á hótelveitingastað í Los Angeles í vikunni. Samkvæmt vefritinu UsMagazine.com er þó ekki von á því að parið hætti við skilnað sinn og taki aftur saman.

Lífið
Fréttamynd

Kings spilar á Hróarskeldu

Miðasala á Hróarskelduhátíðina í Danmörku sem verður haldin 30. júní til 3. júlí á næsta ári er hafin. Af því tilefni var tilkynnt að bandaríska rokksveitin Kings of Leon myndi stíga þar á svið. Áður höfðu metalhundarnir í Iron Maiden boðað komu sína.

Lífið
Fréttamynd

Líkamsfarða léttklæddar stúlkur

„Þetta verður rosalega mikið fyrir augað,“ segir Sólveig Birna Gísladóttir, kennari í Airbrush & Makeup School, en skólinn efnir til heljarinnar tískusýningar á skemmtistaðnum Spot í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Sex safaríkir safnpakkar

Sena gefur út fjölda stórra safnplatna fyrir jólin. Bubbi, Ómar Ragnars, Kristján Jóhanns, Elly Vilhjálms, Ólafur Gaukur og Spilverkið fá öll að njóta sín í stórum og veglegum umbúðum.

Lífið
Fréttamynd

Snipes í steininn

Wesley Snipes hefur verið skipað að mæta til afplánunar í fangelsi í Pennsylvaníu í næstu viku vegna skattalagabrota.

Lífið
Fréttamynd

Katie Price missir prófið

Glamúrpían Katie Price hefur verið sett í sex mánaða ökubann í Bretlandi eftir að hún játaði að hafa ekið of hratt á Land Rover-bifreið sinni.

Lífið
Fréttamynd

Raunveruleikaþáttaröð um leitina að hamingjunni

„Þetta er algjört draumaverkefni sem ég hef gengið með í maganum ansi lengi,“ segir Ásdís Olsen sálfræðingur. Hún stýrir nýrri raunveruleikaþáttaseríu sem hefur göngu sína á Stöð 2 í febrúar á næsta ári.

Lífið
Fréttamynd

Endurkoma Eminem fullkomnuð

Marshall Mathers eða Eminem er tilnefndur til tíu Grammy-verðlauna og verður að teljast sigurstranglegur í nánast öllum flokkum. Ung­stirnið Justin Bieber á sigurinn vísan í nýliðavalinu.

Lífið
Fréttamynd

Óvænt sena í miðnætursýningu

„Í rauninni hefði þetta alveg eins getað verið planað. Samræðurnar pössuðu einhvern veginn alveg við efnivið verksins,“ segir leikarinn Stefán Hallur Stefánsson, en undarleg uppákoma átti sér stað á miðnætursýningu Mojito á laugardaginn.

Lífið
Fréttamynd

Drakk rjómaís við þorsta

Kanadíski leikarinn Ryan Gosling var á sínum tíma orðaður við hlutverk Jacks Salmon í kvikmyndinni The Lovely Bones. Leikarinn þyngdi sig talsvert fyrir hlutverkið en á endanum var Mark Wahlberg ráðinn í hans stað.

Lífið
Fréttamynd

Umdeild plata poppkóngs

Ný plata frá poppkónginum sáluga Michael Jackson kemur út á næstunni. Hún hefur fengið misjafna dóma og vakið miklar deilur.

Lífið
Fréttamynd

Byrjuð með nánum vini sínum

Aðeins sex vikur eru síðan söngkonan Christina Aguilera skildi við eiginmann sinn, Jason Bratman, og hún er þegar orðin ástfangin á ný.

Lífið