Lífið Músíktilraunir í 30. sinn Músíktilraunir hefjast í þrítugasta sinn í Austurbæ í kvöld. 48 hljómsveitir taka þátt. Margir þekktir tónlistarmenn hafa verið í sigursveit keppninnar. Tónlist 22.3.2012 17:35 Gnúsi Yones með nýtt efni í Vasadiskó Tónlist 23.3.2012 14:06 Reiðubúinn að deyja Ricky Martin er reiðubúinn til að deyja fyrir konuna sem eignaðist tvíburasyni hans. Þeir heita Matteo og Valentino og fæddust árið 2008 með hjálp staðgöngumóður. Lífið 22.3.2012 17:35 Veðurskynjari í síma Fyrirtækið Google hefur tryggt sér réttinn til að nota kerfi sem byggir á að selja auglýsingar byggðar á veðrinu. Þannig gæti sá sem heldur á síma í rigningu mögulega séð auglýsingu um hvar næstu regnhlíf er að finna. Viðskipti erlent 22.3.2012 17:35 Hollt að láta hugann reika Fólk sem á það til að láta hugann reika á meðan það vinnur er líklegra til að búa yfir betra vinnuminni en aðrir. Þetta kemur fram í nýrri grein í tímaritinu Psychological Science. Viðskipti erlent 22.3.2012 17:35 Vill draga úr reykingum Michael Bloomberg, borgarstjóri New York, ætlar að leggja fram tæpa 28 milljarða króna til að draga úr reykingum í Kína, Indlandi og í öðrum þróunarríkjum. Lífið 22.3.2012 17:35 Einn á báti Hasarleikarinn Jason Statham kveðst ekki njóta aðstoðar umboðsmanns vegna þess að hann kýs að sjá um þau mál sjálfur. Lífið 21.3.2012 17:21 Á sviði með Springsteen Bruce Springsteen og hljómsveitin Arcade Fire stigu á svið saman á tónlistarhátíðinni South By Southwest í Texas. Tónlist 21.3.2012 17:21 Crowe líklegur sem Nói Leikstjórinn Darren Aronofsky á nú í samningaviðræðum við leikarann Russell Crowe um að fara með aðalhlutverkið í næstu kvikmynd leikstjórans, Noah. Lífið 21.3.2012 17:21 Framleiðslu á Luck hætt Framleiðslu hefur verið hætt á bandarísku sjónvarpsþáttunum Luck sem fjalla um veðhlaup. Ástæðan er sú að þrír hestar hafa meiðst við tökurnar og í framhaldinu hefur þurft að lóga þeim. Lífið 21.3.2012 17:20 Stafrænir Bítlar Teiknimynd Bítlanna, Yellow Submarine, frá árinu 1968 hefur verið endurunnin stafrænt og verður gefin út á mynddiski 28. maí. Plata með tónlist myndarinnar verður endurútgefin sama dag. Tónlist 21.3.2012 17:21 Ekki hrifinn af Rihönnu Rokkgoðin Gene Simmons og Tommy Lee eru ekki aðdáendur söngkonunnar Rihönnu ef marka má ummæli sem þeir létu falla fyrir stuttu. Lífið 21.3.2012 17:21 Rík af andrúmslofti og tilfinningu Víkartindur er þemaplata sem fjallar um strand samnefnds fraktskips á Suðurlandi vorið 1997. Verkinu er skipti í 10 kafla, en tónlistin er tilraunakennd og flæðandi spunatónlist, án orða en rík af andrúmslofti, litbrigðum og tilfinningu. Klukkutími af flæðandi spuna. Gagnrýni 21.3.2012 17:20 Álíka hugrökk og Jack Bauer Kiefer Sutherland segir að persónan sem hann leikur í nýjum sjónvarpsþáttum, Touch, sé álíka hugrökk og Jack Bauer sem hann lék í spennuþáttunum 24. Lífið 21.3.2012 17:21 Heldur með Megan Fox Írski gamanleikarinn Chris O‘Dowd segist ekki skilja af hverju fólk gerði svo mikið úr gömlum ummælum Megan Fox í garð leikstjórans Michael Bay, en leikkonan talaði ekki vel um Transformers-leikstjórann. Lífið 21.3.2012 17:21 Skaupsstjórinn stígur á svið "Þetta er mikið ævintýri,“ segir leikstjórinn Gunnar Björn Guðmundsson, sem hefur leikstýrt áramótaskaupinu á RÚV síðustu ár. Lífið 21.3.2012 17:21 Syngja saman Leikarinn Johnny Depp tekur lagið með vini sínum, tónlistarmanninum Marilyn Manson, á væntanlegri plötu þess síðarnefnda. Vinirnir syngja saman slagarann You're So Vain sem Carly Simon gerði frægan árið 1972. Tónlist 21.3.2012 17:21 Fínt popp úr verksmiðjunni Lana Del Rey vakti heimsathygli í fyrra með laginu Video Games, sem var eitt af lögum ársins hjá mörgum tónlistarmiðlum, og platan hennar Born to Die fór beint í fyrsta sæti sölulista í sjö löndum, þ.ám. Bretlandi. Lana Del Rey er listamannsnafn Elisabeth Woolridge Grant, 25 ára stelpu frá New York sem hóf söngferilinn sem Lizzy Grant fyrir þremur árum. Gagnrýni 21.3.2012 17:20 Söngkona Galaxies stofnar stjörnufræðifélag Védís Vandíta Guðmundsdóttir, tónlistarkennari og meðlimur í hljómsveitinni Galaxies, er stofnandi og stjórnarmeðlimur nýstofnaðs Stjörnufræðifélags Vestmannaeyja. Fyrsti fundur félagsins fór fram í byrjun vikunnar og fór aðsóknin fram úr björtustu vonum. Lífið 21.3.2012 17:21 Potter-leikari í fangelsi Harry Potter-leikarinn Jamie Waylett, sem fór með hlutverk hins illgjarna Vincents Crabbe, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir dólgslæti og að vera með þýfi undir höndum. Lífið 21.3.2012 17:21 Segir aðdáendum að slappa af Leikstjórinn Michael Bay náði að reita aðdáendur teiknimyndanna Teenage Mutant Ninja Turtles til reiði þegar hann sagði að þær yrðu utan úr geimnum í nýrri kvikmynd. Lífið 21.3.2012 17:21 Seldi eftirlíkingar Hasarmyndaleikarinn Jason Statham græddi stórfé á því að selja alls kyns eftirlíkingar af skartgripum á götum London áður en hann varð frægur. Hann græddi allt að 250 þúsund krónum á einum degi á viðskiptunum og seldi meðal annars úr, keðjur, armbönd og fleira. Lífið 21.3.2012 17:21 Til liðs við Hrollvekjuna Ekki er ólíklegt að söngvari hljómsveitarinnar Maroon 5, Adam Levine, bætist við leikarahóp sjónvarpsþáttanna American Horror Story. Lífið 21.3.2012 17:21 Poppdrottning snýr aftur Madonna er mætt til leiks enn á ný með sína tólftu hljóðversplötu. Hún er sú fyrsta á ferli hennar sem kemur ekki út hjá Warner. Lífið 21.3.2012 17:20 María Birta stefnir á fallhlífarstökk Tökum á íslensku kvikmyndinni XL er lokið í bili en leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með annað af aðalhlutverkunum í henni. Myndin er í leikstjórn Marteins Þórssonar og fjallar um þingmann sem berst við áfengissýki og er skikkaður í meðferð af yfirmanni sínum. Lífið 21.3.2012 17:21 Lady Gaga í fjölmiðlabann Söngkonan skrautlega Lady Gaga er orðin þreytt á fjölmiðlum og ætlar að hunsa þá á næstunni. Eftir að sjónvarpsviðtal sem Oprah Winfrey tók við hana verður sýnt ætlar hún hætta að tala við fjölmiðla. Lífið 21.3.2012 17:21 Ólétt að sínu þriðja barni Leikkonan Reese Witherspoon gæti verið ólétt af sínu þriðja barni ef marka má forsíðufrétt US Weekly. Witherspoon giftist umboðsmanninum Jim Toth í mars á síðasta ári og hefur sjaldan verið hamingjusamari. Tímaritið US Weekly heldur því fram að leikkonan sé komin tólf vikur á leið en telji enn ekki tímabært að ræða fréttirnar opinberlega. Lífið 21.3.2012 17:21 Unglingar berjast fyrir lífi sínu Helgin verður frekar róleg þegar kemur að frumsýningum, en aðeins eru tvær myndir frumsýndar. Auk myndarinnar Friends with Kids, sem er fjallað um hér að neðan, er það myndin The Hunger Games sem kemur í kvikmyndahúsin. Lífið 21.3.2012 17:21 Dúkkulísur í stað fyrirsæta Dúkkulísutískusýning á vegum Kiosk fer fram á Hótel Lind á föstudaginn kemur. Hver hönnuður hannaði sérstaka dúkkulísu í raunstærð og munu þær sýna fatnað hönnuðanna. Tíska og hönnun 21.3.2012 17:21 Nýjar höfuðstöðvar vígðar Hönnunarfyrirtækið Farmers Market flutti nýverið höfuðstöðvar sínar að Hólmaslóð 2. Í tilefni þess var haldið opnunarteiti á þriðjudaginn var. Tíska og hönnun 21.3.2012 17:21 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 102 ›
Músíktilraunir í 30. sinn Músíktilraunir hefjast í þrítugasta sinn í Austurbæ í kvöld. 48 hljómsveitir taka þátt. Margir þekktir tónlistarmenn hafa verið í sigursveit keppninnar. Tónlist 22.3.2012 17:35
Reiðubúinn að deyja Ricky Martin er reiðubúinn til að deyja fyrir konuna sem eignaðist tvíburasyni hans. Þeir heita Matteo og Valentino og fæddust árið 2008 með hjálp staðgöngumóður. Lífið 22.3.2012 17:35
Veðurskynjari í síma Fyrirtækið Google hefur tryggt sér réttinn til að nota kerfi sem byggir á að selja auglýsingar byggðar á veðrinu. Þannig gæti sá sem heldur á síma í rigningu mögulega séð auglýsingu um hvar næstu regnhlíf er að finna. Viðskipti erlent 22.3.2012 17:35
Hollt að láta hugann reika Fólk sem á það til að láta hugann reika á meðan það vinnur er líklegra til að búa yfir betra vinnuminni en aðrir. Þetta kemur fram í nýrri grein í tímaritinu Psychological Science. Viðskipti erlent 22.3.2012 17:35
Vill draga úr reykingum Michael Bloomberg, borgarstjóri New York, ætlar að leggja fram tæpa 28 milljarða króna til að draga úr reykingum í Kína, Indlandi og í öðrum þróunarríkjum. Lífið 22.3.2012 17:35
Einn á báti Hasarleikarinn Jason Statham kveðst ekki njóta aðstoðar umboðsmanns vegna þess að hann kýs að sjá um þau mál sjálfur. Lífið 21.3.2012 17:21
Á sviði með Springsteen Bruce Springsteen og hljómsveitin Arcade Fire stigu á svið saman á tónlistarhátíðinni South By Southwest í Texas. Tónlist 21.3.2012 17:21
Crowe líklegur sem Nói Leikstjórinn Darren Aronofsky á nú í samningaviðræðum við leikarann Russell Crowe um að fara með aðalhlutverkið í næstu kvikmynd leikstjórans, Noah. Lífið 21.3.2012 17:21
Framleiðslu á Luck hætt Framleiðslu hefur verið hætt á bandarísku sjónvarpsþáttunum Luck sem fjalla um veðhlaup. Ástæðan er sú að þrír hestar hafa meiðst við tökurnar og í framhaldinu hefur þurft að lóga þeim. Lífið 21.3.2012 17:20
Stafrænir Bítlar Teiknimynd Bítlanna, Yellow Submarine, frá árinu 1968 hefur verið endurunnin stafrænt og verður gefin út á mynddiski 28. maí. Plata með tónlist myndarinnar verður endurútgefin sama dag. Tónlist 21.3.2012 17:21
Ekki hrifinn af Rihönnu Rokkgoðin Gene Simmons og Tommy Lee eru ekki aðdáendur söngkonunnar Rihönnu ef marka má ummæli sem þeir létu falla fyrir stuttu. Lífið 21.3.2012 17:21
Rík af andrúmslofti og tilfinningu Víkartindur er þemaplata sem fjallar um strand samnefnds fraktskips á Suðurlandi vorið 1997. Verkinu er skipti í 10 kafla, en tónlistin er tilraunakennd og flæðandi spunatónlist, án orða en rík af andrúmslofti, litbrigðum og tilfinningu. Klukkutími af flæðandi spuna. Gagnrýni 21.3.2012 17:20
Álíka hugrökk og Jack Bauer Kiefer Sutherland segir að persónan sem hann leikur í nýjum sjónvarpsþáttum, Touch, sé álíka hugrökk og Jack Bauer sem hann lék í spennuþáttunum 24. Lífið 21.3.2012 17:21
Heldur með Megan Fox Írski gamanleikarinn Chris O‘Dowd segist ekki skilja af hverju fólk gerði svo mikið úr gömlum ummælum Megan Fox í garð leikstjórans Michael Bay, en leikkonan talaði ekki vel um Transformers-leikstjórann. Lífið 21.3.2012 17:21
Skaupsstjórinn stígur á svið "Þetta er mikið ævintýri,“ segir leikstjórinn Gunnar Björn Guðmundsson, sem hefur leikstýrt áramótaskaupinu á RÚV síðustu ár. Lífið 21.3.2012 17:21
Syngja saman Leikarinn Johnny Depp tekur lagið með vini sínum, tónlistarmanninum Marilyn Manson, á væntanlegri plötu þess síðarnefnda. Vinirnir syngja saman slagarann You're So Vain sem Carly Simon gerði frægan árið 1972. Tónlist 21.3.2012 17:21
Fínt popp úr verksmiðjunni Lana Del Rey vakti heimsathygli í fyrra með laginu Video Games, sem var eitt af lögum ársins hjá mörgum tónlistarmiðlum, og platan hennar Born to Die fór beint í fyrsta sæti sölulista í sjö löndum, þ.ám. Bretlandi. Lana Del Rey er listamannsnafn Elisabeth Woolridge Grant, 25 ára stelpu frá New York sem hóf söngferilinn sem Lizzy Grant fyrir þremur árum. Gagnrýni 21.3.2012 17:20
Söngkona Galaxies stofnar stjörnufræðifélag Védís Vandíta Guðmundsdóttir, tónlistarkennari og meðlimur í hljómsveitinni Galaxies, er stofnandi og stjórnarmeðlimur nýstofnaðs Stjörnufræðifélags Vestmannaeyja. Fyrsti fundur félagsins fór fram í byrjun vikunnar og fór aðsóknin fram úr björtustu vonum. Lífið 21.3.2012 17:21
Potter-leikari í fangelsi Harry Potter-leikarinn Jamie Waylett, sem fór með hlutverk hins illgjarna Vincents Crabbe, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir dólgslæti og að vera með þýfi undir höndum. Lífið 21.3.2012 17:21
Segir aðdáendum að slappa af Leikstjórinn Michael Bay náði að reita aðdáendur teiknimyndanna Teenage Mutant Ninja Turtles til reiði þegar hann sagði að þær yrðu utan úr geimnum í nýrri kvikmynd. Lífið 21.3.2012 17:21
Seldi eftirlíkingar Hasarmyndaleikarinn Jason Statham græddi stórfé á því að selja alls kyns eftirlíkingar af skartgripum á götum London áður en hann varð frægur. Hann græddi allt að 250 þúsund krónum á einum degi á viðskiptunum og seldi meðal annars úr, keðjur, armbönd og fleira. Lífið 21.3.2012 17:21
Til liðs við Hrollvekjuna Ekki er ólíklegt að söngvari hljómsveitarinnar Maroon 5, Adam Levine, bætist við leikarahóp sjónvarpsþáttanna American Horror Story. Lífið 21.3.2012 17:21
Poppdrottning snýr aftur Madonna er mætt til leiks enn á ný með sína tólftu hljóðversplötu. Hún er sú fyrsta á ferli hennar sem kemur ekki út hjá Warner. Lífið 21.3.2012 17:20
María Birta stefnir á fallhlífarstökk Tökum á íslensku kvikmyndinni XL er lokið í bili en leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með annað af aðalhlutverkunum í henni. Myndin er í leikstjórn Marteins Þórssonar og fjallar um þingmann sem berst við áfengissýki og er skikkaður í meðferð af yfirmanni sínum. Lífið 21.3.2012 17:21
Lady Gaga í fjölmiðlabann Söngkonan skrautlega Lady Gaga er orðin þreytt á fjölmiðlum og ætlar að hunsa þá á næstunni. Eftir að sjónvarpsviðtal sem Oprah Winfrey tók við hana verður sýnt ætlar hún hætta að tala við fjölmiðla. Lífið 21.3.2012 17:21
Ólétt að sínu þriðja barni Leikkonan Reese Witherspoon gæti verið ólétt af sínu þriðja barni ef marka má forsíðufrétt US Weekly. Witherspoon giftist umboðsmanninum Jim Toth í mars á síðasta ári og hefur sjaldan verið hamingjusamari. Tímaritið US Weekly heldur því fram að leikkonan sé komin tólf vikur á leið en telji enn ekki tímabært að ræða fréttirnar opinberlega. Lífið 21.3.2012 17:21
Unglingar berjast fyrir lífi sínu Helgin verður frekar róleg þegar kemur að frumsýningum, en aðeins eru tvær myndir frumsýndar. Auk myndarinnar Friends with Kids, sem er fjallað um hér að neðan, er það myndin The Hunger Games sem kemur í kvikmyndahúsin. Lífið 21.3.2012 17:21
Dúkkulísur í stað fyrirsæta Dúkkulísutískusýning á vegum Kiosk fer fram á Hótel Lind á föstudaginn kemur. Hver hönnuður hannaði sérstaka dúkkulísu í raunstærð og munu þær sýna fatnað hönnuðanna. Tíska og hönnun 21.3.2012 17:21
Nýjar höfuðstöðvar vígðar Hönnunarfyrirtækið Farmers Market flutti nýverið höfuðstöðvar sínar að Hólmaslóð 2. Í tilefni þess var haldið opnunarteiti á þriðjudaginn var. Tíska og hönnun 21.3.2012 17:21