Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vertinn á Brewdog steinhissa á svari Þórólfs Andri Birgisson, framkvæmdastjóri Brewdog Reykjavík á Hverfisgötunni, segist hafa fengið létt fyrir hjartað þegar hann fylgdist með upplýsingafundi Embættis landlæknis og almannavarnadeildar í dag. Viðskipti innlent 21.9.2020 16:21 Ekki grímuskylda í skólum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir áréttaði á upplýsingafundi almannavarna í dag að ekki væri grímuskylda í framhalds- og háskólum landsins. Það væri skólanna sjálfra að gera kröfur um slíkt. Innlent 21.9.2020 15:44 Martraðarkenndar tvær vikur í öndunarvél og sex mánaða bataferli Kristján Gunnarsson var á gjörgæsludeild í sextán daga og settur í öndunarvél, þar sem hann fékk martraðir og var með óráði. Innlent 21.9.2020 15:36 Hefur skipt um skoðun varðandi grímurnar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir skoðun sína á grímum hafa breyst eftir því sem frekari upplýsingar hafa komið fram. Innlent 21.9.2020 14:42 Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. Innlent 21.9.2020 14:20 Svona var 116. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 14 í dag. Innlent 21.9.2020 13:40 Von á stuðningsaðgerðum fyrir menningu og listir á næstu dögum Ríkistjórnin kynnir stuðningsaðgerðir fyrir menningu og listir á landinu á allra næstu dögum. Samstarf hefur verið við forsvarsfólk úr geiranum um aðgerðirnar. Samtök iðnaðarins og ferðaþjónustunnar kalla einnig eftir aðgerðum af hálfu stjórnvalda. Innlent 21.9.2020 12:36 Vara við veldisvexti í fjölda smitaðra í Bretlandi Lýðheilsusérfræðingar bresku ríkisstjórnarinnar vöruðu við því að vatnaskil hafi orðið í kórónuveirufaraldurinn á neikvæðan hátt í dag. Erlent 21.9.2020 12:16 Loka skrifstofu vegna smits hjá starfsmanni Naustavarar Starfsmaður íbúðaleigufélagsins Naustavarar, sem þjónustar m.a. dvalarheimilið Hrafnistu, greindist með kórónuveiruna um helgina. Innlent 21.9.2020 12:06 Bakvarðasveitin endurvakin í ljósi þróunar faraldursins Heilbrigðisyfirvöld hafa óskað eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 21.9.2020 11:35 Leikskóla í Garðabæ lokað eftir smit hjá starfsmanni Leikskólanum Ökrum í Garðabæ hefur verið lokað eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna. Innlent 21.9.2020 11:12 150 í viðbót í sóttkví og þeirra á meðal forstjórinn Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er meðal 150 starfsmanna spítalans sem eru í sóttkví. Fjórtán starfsmenn eru smitaðir af Covid-19 og spítalinn á hættustigi. Innlent 21.9.2020 11:03 Þrjátíu greindust innanlands Þrjátíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Helmingur þeirra, það er fimmtán, var ekki í sóttkví við greiningu. Innlent 21.9.2020 11:02 Ekki útlit fyrir að nýsmituðum fjölgi milli daga Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vonast til þess að ekki hafi greinst fleiri með kórónuveiruna í gær heldur en daginn áður. Innlent 21.9.2020 08:59 Mun fleiri Covid-flutningar en undanfarnar nætur Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti níu Covid-tengdum sjúkraflutningum síðasta sólarhringinn, þar af sjö á næturvaktinni Innlent 21.9.2020 07:40 Ráðherra staðfesti tillögur sóttvarnalæknis um áframhaldandi lokun skemmtistaða Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir ekki þörf á, enn sem komið er, að herða sóttvarnaaðgerðir hér á landi umfram það sem þegar er. Innlent 21.9.2020 06:48 Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. Innlent 20.9.2020 23:11 Nemandi í Varmárskóla greindist með veiruna Nemandi í Varmárskóla hefur greinst kórónuveiruna. Innlent 20.9.2020 21:53 Stærð smitrakningarteymisins nálgast það sem var í fyrstu bylgju Vel gengur að rekja þau smit sem hafa greinst undanfarna daga og hefur smitrakningateymið náð að setja í sig í samband við nær alla sem þurfa í sóttkví. Innlent 20.9.2020 21:43 Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. Innlent 20.9.2020 20:17 Mótmæla hertum aðgerðum stjórnvalda Hundruð íbúa fátækari hverfa Madrídar, höfuðborgar Spánar, mótmæltu í dag sóttvarnaaðgerðum spænskra stjórnvalda. Erlent 20.9.2020 19:17 Grímuskyldu komið á í Háskólanum í Reykjavík Grímuskylda verður innan veggja Háskólans í Reykjavík frá og með morgundeginum. Innlent 20.9.2020 18:41 Tveir starfsmenn í Fossvogsskóla í sóttkví Um helgina voru tveir starfsmenn á miðstigi í Fossvogsskóla skikkaðir í sóttkví eftir að náinn ættingi greindist með kórónuveirusmit. Innlent 20.9.2020 17:57 Starfsmaður Veðurstofunnar með veiruna Starfsmaður Veðurstofu Íslands greindist með Covid-19 seint síðastliðið föstudagskvöld. Innlent 20.9.2020 16:43 Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu var skellt í lás á föstudag. Innlent 20.9.2020 15:54 Tveir nemendur FÁ smitaðir og kennsla alfarið rafræn Ekki er talið líklegt að fleiri í tengslum við skólann hafi smitast. Innlent 20.9.2020 15:41 Segir tíma til kominn að fjárfesta í framtíðinni Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir nauðsynlegt að innleiða fjórðu stoð hagkerfisins. Þrjár helstu stoðir hagkerfisins, ferðaþjónustan, orkusækinn iðnaður og sjávarútvegur séu að þolmörkum komnar og nú þurfi að beina sjónum að framtíðinni. Innlent 20.9.2020 15:17 Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. Innlent 20.9.2020 14:52 Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. Innlent 20.9.2020 14:05 Víðir í sóttkví eftir viðtal á Rás 2 Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. Innlent 20.9.2020 14:00 « ‹ 257 258 259 260 261 262 263 264 265 … 334 ›
Vertinn á Brewdog steinhissa á svari Þórólfs Andri Birgisson, framkvæmdastjóri Brewdog Reykjavík á Hverfisgötunni, segist hafa fengið létt fyrir hjartað þegar hann fylgdist með upplýsingafundi Embættis landlæknis og almannavarnadeildar í dag. Viðskipti innlent 21.9.2020 16:21
Ekki grímuskylda í skólum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir áréttaði á upplýsingafundi almannavarna í dag að ekki væri grímuskylda í framhalds- og háskólum landsins. Það væri skólanna sjálfra að gera kröfur um slíkt. Innlent 21.9.2020 15:44
Martraðarkenndar tvær vikur í öndunarvél og sex mánaða bataferli Kristján Gunnarsson var á gjörgæsludeild í sextán daga og settur í öndunarvél, þar sem hann fékk martraðir og var með óráði. Innlent 21.9.2020 15:36
Hefur skipt um skoðun varðandi grímurnar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir skoðun sína á grímum hafa breyst eftir því sem frekari upplýsingar hafa komið fram. Innlent 21.9.2020 14:42
Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. Innlent 21.9.2020 14:20
Svona var 116. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 14 í dag. Innlent 21.9.2020 13:40
Von á stuðningsaðgerðum fyrir menningu og listir á næstu dögum Ríkistjórnin kynnir stuðningsaðgerðir fyrir menningu og listir á landinu á allra næstu dögum. Samstarf hefur verið við forsvarsfólk úr geiranum um aðgerðirnar. Samtök iðnaðarins og ferðaþjónustunnar kalla einnig eftir aðgerðum af hálfu stjórnvalda. Innlent 21.9.2020 12:36
Vara við veldisvexti í fjölda smitaðra í Bretlandi Lýðheilsusérfræðingar bresku ríkisstjórnarinnar vöruðu við því að vatnaskil hafi orðið í kórónuveirufaraldurinn á neikvæðan hátt í dag. Erlent 21.9.2020 12:16
Loka skrifstofu vegna smits hjá starfsmanni Naustavarar Starfsmaður íbúðaleigufélagsins Naustavarar, sem þjónustar m.a. dvalarheimilið Hrafnistu, greindist með kórónuveiruna um helgina. Innlent 21.9.2020 12:06
Bakvarðasveitin endurvakin í ljósi þróunar faraldursins Heilbrigðisyfirvöld hafa óskað eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 21.9.2020 11:35
Leikskóla í Garðabæ lokað eftir smit hjá starfsmanni Leikskólanum Ökrum í Garðabæ hefur verið lokað eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna. Innlent 21.9.2020 11:12
150 í viðbót í sóttkví og þeirra á meðal forstjórinn Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er meðal 150 starfsmanna spítalans sem eru í sóttkví. Fjórtán starfsmenn eru smitaðir af Covid-19 og spítalinn á hættustigi. Innlent 21.9.2020 11:03
Þrjátíu greindust innanlands Þrjátíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Helmingur þeirra, það er fimmtán, var ekki í sóttkví við greiningu. Innlent 21.9.2020 11:02
Ekki útlit fyrir að nýsmituðum fjölgi milli daga Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vonast til þess að ekki hafi greinst fleiri með kórónuveiruna í gær heldur en daginn áður. Innlent 21.9.2020 08:59
Mun fleiri Covid-flutningar en undanfarnar nætur Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti níu Covid-tengdum sjúkraflutningum síðasta sólarhringinn, þar af sjö á næturvaktinni Innlent 21.9.2020 07:40
Ráðherra staðfesti tillögur sóttvarnalæknis um áframhaldandi lokun skemmtistaða Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir ekki þörf á, enn sem komið er, að herða sóttvarnaaðgerðir hér á landi umfram það sem þegar er. Innlent 21.9.2020 06:48
Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. Innlent 20.9.2020 23:11
Nemandi í Varmárskóla greindist með veiruna Nemandi í Varmárskóla hefur greinst kórónuveiruna. Innlent 20.9.2020 21:53
Stærð smitrakningarteymisins nálgast það sem var í fyrstu bylgju Vel gengur að rekja þau smit sem hafa greinst undanfarna daga og hefur smitrakningateymið náð að setja í sig í samband við nær alla sem þurfa í sóttkví. Innlent 20.9.2020 21:43
Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. Innlent 20.9.2020 20:17
Mótmæla hertum aðgerðum stjórnvalda Hundruð íbúa fátækari hverfa Madrídar, höfuðborgar Spánar, mótmæltu í dag sóttvarnaaðgerðum spænskra stjórnvalda. Erlent 20.9.2020 19:17
Grímuskyldu komið á í Háskólanum í Reykjavík Grímuskylda verður innan veggja Háskólans í Reykjavík frá og með morgundeginum. Innlent 20.9.2020 18:41
Tveir starfsmenn í Fossvogsskóla í sóttkví Um helgina voru tveir starfsmenn á miðstigi í Fossvogsskóla skikkaðir í sóttkví eftir að náinn ættingi greindist með kórónuveirusmit. Innlent 20.9.2020 17:57
Starfsmaður Veðurstofunnar með veiruna Starfsmaður Veðurstofu Íslands greindist með Covid-19 seint síðastliðið föstudagskvöld. Innlent 20.9.2020 16:43
Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu var skellt í lás á föstudag. Innlent 20.9.2020 15:54
Tveir nemendur FÁ smitaðir og kennsla alfarið rafræn Ekki er talið líklegt að fleiri í tengslum við skólann hafi smitast. Innlent 20.9.2020 15:41
Segir tíma til kominn að fjárfesta í framtíðinni Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir nauðsynlegt að innleiða fjórðu stoð hagkerfisins. Þrjár helstu stoðir hagkerfisins, ferðaþjónustan, orkusækinn iðnaður og sjávarútvegur séu að þolmörkum komnar og nú þurfi að beina sjónum að framtíðinni. Innlent 20.9.2020 15:17
Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. Innlent 20.9.2020 14:52
Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. Innlent 20.9.2020 14:05
Víðir í sóttkví eftir viðtal á Rás 2 Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. Innlent 20.9.2020 14:00