Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ellefu í sóttkví eftir smit starfsmanns Eirar Ellefu eru í sóttkví eftir að starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Eir greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Innlent 24.9.2020 12:26 33 greindust innanlands 33 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Alls voru nítján þeirra sem greindust ekki í sóttkví. Innlent 24.9.2020 11:05 220 nemendur geta ekki tekið samræmdu prófin vegna veirunnar 220 nemendur 7. bekkja í fimm skólum geta ekki þreytt samræmd könnunarpróf vegna kórónuveirunnar. Innlent 24.9.2020 11:05 Fresta barnamótum og landsliðsæfingum vegna veirunnar Barnamótum í handbolta og æfingabúðum landsliða hefur verið frestað vegna þeirrar bylgju kórónuveirusmita sem nú er á Íslandi. Handbolti 24.9.2020 10:59 Dæmi um að fólk hafi hætt við sýnatöku á Suðurlandsbrautinni vegna sóttkvíða Dæmi eru um að fólk sem hugði á sýnatöku hefði skyndilega hætt við vegna sóttkvíða og ekki litist á aðstæður á Suðurlandsbrautinni. Rúmlega þrjú þúsund manns fóru í sýnatöku þar í fyrradag. Innlent 24.9.2020 10:36 Sér ekki fram á stórkostlegar breytingar á samkomutakmörkunum Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, á ekki von á því að stórkostlegar breytingar verði gerðar á þeim reglum sem nú eru í gildi hér innanlands vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 24.9.2020 10:14 Rauði krossinn opnar meðferðardeild vegna COVID-19 í Jemen Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC), norski og finnski Rauða krossinn og jemenski Rauði hálfmáninn opnuðu í vikunni gjaldfrjálsa meðferðardeild í borginni Aden í suðurhluta Jemen fyrir einstaklinga sem veikjast af COVID-19 Heimsmarkmiðin 24.9.2020 09:44 Víðir laus úr sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, er laus úr sóttkví. Innlent 24.9.2020 09:04 Segir að launahækkanir verði aldrei snertar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að þær launahækkanir sem framundan eru í tengslum við Lífskjarasamninginn verði aldrei snertar. Innlent 24.9.2020 08:58 Smit í Hæfileikamótun drengja hjá KSÍ Hæfileikamótun stúlkna hjá KSÍ hefur verið frestað eftir að kórónuveirusmit greindist hjá einum þátttakanda í Hæfileikamótun drengja. Íslenski boltinn 24.9.2020 08:27 Hvað var hann Þórólfur okkar að fara á Sprengisandi? Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mætti í spjall á Sprengisandi, hjá þeim ágæta útvarpsmanni Kristjáni Kristjánssyni, sl. sunnudag. Gott mál. Skoðun 24.9.2020 08:01 Hvenær kemur bóluefni við veirunni, hvað mun það kosta og hverjir verða bólusettir fyrst? Miklar vonir eru bundnar við bóluefni gegn Covid-19 og að þegar það komi á markað verði líf okkar líkara því sem það var fyrir faraldurinn. Þúsundir taka þátt í rannsóknum og prófunum á bóluefnum og ferli sem vanalega tekur allt að tíu ár eða meira á aðeins að taka mánuði nú. Erlent 24.9.2020 06:31 Hápunktur ársins að smala með íslenskum bændum Ráðskonurnar í fjárleitunum á Landmannaafrétti eru ákveðnar í því að reglum um sóttvarnir og aðskilnað smalamanna sé fylgt. Erlendir ferðamenn gengust undir sóttkví og tvöfalda skimun til að fá að taka þátt í leitunum, sem þeir segja hápunkt ársins. Innlent 23.9.2020 21:30 „Þetta gæti endað með ósköpum“ Fjármálaráðherra segir efnahagslegar forsendur fyrir áframhaldandi kjarabata launþega foknar út í veður og vind, kanna þurfi hvort fresta þurfi launahækkunum. Formaður VR segir að ef það gerist verði því svarað af hörku sem ekki hafi sést áður. Innlent 23.9.2020 20:00 Hætt við að veiran hafi náð fótfestu í nánu samfélagi Þeir sjö sem greindust með covid-19 í hópsýkingu sem upp kom í Stykkishólmi voru ekki í sóttkví. Því er grunur um víðtækt samfélagssmit í bænum að sögn Jakobs Björgvins Jakobssonar, bæjarstjóra í Stykkishólmi. Innlent 23.9.2020 19:38 Efnahagshorfur hafa versnað frá því í júlí Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans telur verulega hættu á að fjöldi fyrirtækja í ferðaþjónustu verði gjaldþrota á næstu mánuðum. Þá er fjármálaeftirlit bankans að skoða möguleg óeðlileg afskipti verkalýðshreyfingarinnar og Samtaka atvinnulífsins af hlutafjárútboði Icelandair. Viðskipti innlent 23.9.2020 19:21 Aðgerðir til stuðnings sveitarfélaga kynntar á næstu dögum Sveitarfélögin eru misjafnlega stödd vegna kórónufaraldursins. Sveitarstjórnarráðherra boðar aðgerðir á næstu dögum til að styðja þau ssem verst hafa orðið úti. Innlent 23.9.2020 19:21 Fíkniefnaneysla í fangelsum hefur dregist verulega saman Sjaldan hefur verið eins lítið um fíkniefni í fangelsum landsins og síðustu mánuði. Fangelsismálastjóri hefur þó áhyggjur af mikilli einangrun og iðjuleysi fanga vegna hertra sóttvarnaraðgerða. Innlent 23.9.2020 19:01 Þjóðir setja Ísland vafalaust á rauða lista Met var slegið í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær og fimmtíu og sjö greindust smitaðir. Innlent 23.9.2020 18:17 Stefna austurrísku ríkisstjórninni vegna smitanna í Ischgl Neytendasamtök í Austurríki hafa stefnt þarlendum stjórnvöldum fyrir að hafa brugðist of hægt við hópsýkingu kórónuveiru sem kom upp í skíðabænum Ischgl í vetur. Erlent 23.9.2020 16:30 Hefja tilraunir með nýtt bóluefni í einum skammti Stærsta alþjóðlega tilraunin með bóluefni gegn Covid-19, sjúkdómnum sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur, til þessa er hafin í Bandaríkjunum. Erlent 23.9.2020 16:30 Meirihluti kennara með veiruna og allur skólinn í sóttkví Allir starfsmenn og nemendur skólans eru í sóttkví út vikuna hið minnsta vegna smitanna. Innlent 23.9.2020 15:56 Biðlar til fólks sem er einkennalaust í sóttkví að hætta að „hamast við að komast í sýnatöku“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að fólk með einkenni séu í algjörum forgangi, mikilvægt sé að finna sýkta einstaklinga sem allra fyrst og koma þeim í einangrun. Það sé lykilatriði til að koma í veg fyrir útbreiðslu veirunnar. Innlent 23.9.2020 15:14 Bein útsending: Eru sóttvarnaraðgerðir yfir gagnrýni hafnar? Félag viðskipta- og hagfræðinga stendur í dag fyrir fjarfundi undir yfirskriftinni „Sóttvarnarhagfræði: eru sóttvarnaraðgerðir yfir gagnrýni hafnar?“. Viðskipti innlent 23.9.2020 13:00 Sjálfstæðismenn fresta landsfundi Landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem átti að fara fram í nóvember hefur verið frestað fram á næsta ár. Innlent 23.9.2020 12:45 Mikið tekjufall hjá Akureyrarbæ á þessu ári Það stefnir í allt að 3,5 milljarða halla á samstæðu Akureyrarbæjar og allt að 2,5 milljarða á A-hluta bæjarsjóðs á þessu ári. Bærinn getur illa sinnt öðrum en lögbundnum verkefnum. Innlent 23.9.2020 12:39 Grípa til aðgerða vegna fjölda smita í Stykkishólmi Sjö eru nú í einangrun með kórónuveiruna í Stykkishólmi en á Vesturlandi öllu eru ellefu með veiruna. Alls voru 18 í sóttkví í Stykkishólmi í gær en búist er við töluverðri fjölgun fólks í sóttkví eftir því sem störfum smitrakningarteymis vindur fram í dag. Umfangsmeiri skimun er í nú í undirbúningi í Stykkishólmi. Innlent 23.9.2020 12:23 Nám á tímum Covid-19: 10 ráð Síðastliðna mánuði hefur þjóðin gengið í gegnum rússíbanareið hvað varðar breytt líferni og reglur um hegðun. Covid-19 hefur haft áhrif á okkur öll, mörg okkar hafa þurft að vinna að heiman og kennsla hefur víða farið fram með rafrænum hætti. Skoðun 23.9.2020 12:02 Biðlar til fólks að takmarka eins og mögulegt er hverja það hittir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir fjölda kórónuveirusmita innanlands í gær á pari við það sem hann bjóst við. Innlent 23.9.2020 11:54 Tími uppstokkunar fyrirtækja að renna upp Umsamin greiðslufrystinig lána fyrirtækja hjá bönkunum fer að renna út og reiknar seðlabankastjóri með að nú sé að fara að renna upp tími endurskipulagningar þeirra hjá bönkunum. Viðskipti innlent 23.9.2020 11:39 « ‹ 255 256 257 258 259 260 261 262 263 … 334 ›
Ellefu í sóttkví eftir smit starfsmanns Eirar Ellefu eru í sóttkví eftir að starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Eir greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Innlent 24.9.2020 12:26
33 greindust innanlands 33 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Alls voru nítján þeirra sem greindust ekki í sóttkví. Innlent 24.9.2020 11:05
220 nemendur geta ekki tekið samræmdu prófin vegna veirunnar 220 nemendur 7. bekkja í fimm skólum geta ekki þreytt samræmd könnunarpróf vegna kórónuveirunnar. Innlent 24.9.2020 11:05
Fresta barnamótum og landsliðsæfingum vegna veirunnar Barnamótum í handbolta og æfingabúðum landsliða hefur verið frestað vegna þeirrar bylgju kórónuveirusmita sem nú er á Íslandi. Handbolti 24.9.2020 10:59
Dæmi um að fólk hafi hætt við sýnatöku á Suðurlandsbrautinni vegna sóttkvíða Dæmi eru um að fólk sem hugði á sýnatöku hefði skyndilega hætt við vegna sóttkvíða og ekki litist á aðstæður á Suðurlandsbrautinni. Rúmlega þrjú þúsund manns fóru í sýnatöku þar í fyrradag. Innlent 24.9.2020 10:36
Sér ekki fram á stórkostlegar breytingar á samkomutakmörkunum Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, á ekki von á því að stórkostlegar breytingar verði gerðar á þeim reglum sem nú eru í gildi hér innanlands vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 24.9.2020 10:14
Rauði krossinn opnar meðferðardeild vegna COVID-19 í Jemen Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC), norski og finnski Rauða krossinn og jemenski Rauði hálfmáninn opnuðu í vikunni gjaldfrjálsa meðferðardeild í borginni Aden í suðurhluta Jemen fyrir einstaklinga sem veikjast af COVID-19 Heimsmarkmiðin 24.9.2020 09:44
Víðir laus úr sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, er laus úr sóttkví. Innlent 24.9.2020 09:04
Segir að launahækkanir verði aldrei snertar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að þær launahækkanir sem framundan eru í tengslum við Lífskjarasamninginn verði aldrei snertar. Innlent 24.9.2020 08:58
Smit í Hæfileikamótun drengja hjá KSÍ Hæfileikamótun stúlkna hjá KSÍ hefur verið frestað eftir að kórónuveirusmit greindist hjá einum þátttakanda í Hæfileikamótun drengja. Íslenski boltinn 24.9.2020 08:27
Hvað var hann Þórólfur okkar að fara á Sprengisandi? Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mætti í spjall á Sprengisandi, hjá þeim ágæta útvarpsmanni Kristjáni Kristjánssyni, sl. sunnudag. Gott mál. Skoðun 24.9.2020 08:01
Hvenær kemur bóluefni við veirunni, hvað mun það kosta og hverjir verða bólusettir fyrst? Miklar vonir eru bundnar við bóluefni gegn Covid-19 og að þegar það komi á markað verði líf okkar líkara því sem það var fyrir faraldurinn. Þúsundir taka þátt í rannsóknum og prófunum á bóluefnum og ferli sem vanalega tekur allt að tíu ár eða meira á aðeins að taka mánuði nú. Erlent 24.9.2020 06:31
Hápunktur ársins að smala með íslenskum bændum Ráðskonurnar í fjárleitunum á Landmannaafrétti eru ákveðnar í því að reglum um sóttvarnir og aðskilnað smalamanna sé fylgt. Erlendir ferðamenn gengust undir sóttkví og tvöfalda skimun til að fá að taka þátt í leitunum, sem þeir segja hápunkt ársins. Innlent 23.9.2020 21:30
„Þetta gæti endað með ósköpum“ Fjármálaráðherra segir efnahagslegar forsendur fyrir áframhaldandi kjarabata launþega foknar út í veður og vind, kanna þurfi hvort fresta þurfi launahækkunum. Formaður VR segir að ef það gerist verði því svarað af hörku sem ekki hafi sést áður. Innlent 23.9.2020 20:00
Hætt við að veiran hafi náð fótfestu í nánu samfélagi Þeir sjö sem greindust með covid-19 í hópsýkingu sem upp kom í Stykkishólmi voru ekki í sóttkví. Því er grunur um víðtækt samfélagssmit í bænum að sögn Jakobs Björgvins Jakobssonar, bæjarstjóra í Stykkishólmi. Innlent 23.9.2020 19:38
Efnahagshorfur hafa versnað frá því í júlí Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans telur verulega hættu á að fjöldi fyrirtækja í ferðaþjónustu verði gjaldþrota á næstu mánuðum. Þá er fjármálaeftirlit bankans að skoða möguleg óeðlileg afskipti verkalýðshreyfingarinnar og Samtaka atvinnulífsins af hlutafjárútboði Icelandair. Viðskipti innlent 23.9.2020 19:21
Aðgerðir til stuðnings sveitarfélaga kynntar á næstu dögum Sveitarfélögin eru misjafnlega stödd vegna kórónufaraldursins. Sveitarstjórnarráðherra boðar aðgerðir á næstu dögum til að styðja þau ssem verst hafa orðið úti. Innlent 23.9.2020 19:21
Fíkniefnaneysla í fangelsum hefur dregist verulega saman Sjaldan hefur verið eins lítið um fíkniefni í fangelsum landsins og síðustu mánuði. Fangelsismálastjóri hefur þó áhyggjur af mikilli einangrun og iðjuleysi fanga vegna hertra sóttvarnaraðgerða. Innlent 23.9.2020 19:01
Þjóðir setja Ísland vafalaust á rauða lista Met var slegið í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær og fimmtíu og sjö greindust smitaðir. Innlent 23.9.2020 18:17
Stefna austurrísku ríkisstjórninni vegna smitanna í Ischgl Neytendasamtök í Austurríki hafa stefnt þarlendum stjórnvöldum fyrir að hafa brugðist of hægt við hópsýkingu kórónuveiru sem kom upp í skíðabænum Ischgl í vetur. Erlent 23.9.2020 16:30
Hefja tilraunir með nýtt bóluefni í einum skammti Stærsta alþjóðlega tilraunin með bóluefni gegn Covid-19, sjúkdómnum sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur, til þessa er hafin í Bandaríkjunum. Erlent 23.9.2020 16:30
Meirihluti kennara með veiruna og allur skólinn í sóttkví Allir starfsmenn og nemendur skólans eru í sóttkví út vikuna hið minnsta vegna smitanna. Innlent 23.9.2020 15:56
Biðlar til fólks sem er einkennalaust í sóttkví að hætta að „hamast við að komast í sýnatöku“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að fólk með einkenni séu í algjörum forgangi, mikilvægt sé að finna sýkta einstaklinga sem allra fyrst og koma þeim í einangrun. Það sé lykilatriði til að koma í veg fyrir útbreiðslu veirunnar. Innlent 23.9.2020 15:14
Bein útsending: Eru sóttvarnaraðgerðir yfir gagnrýni hafnar? Félag viðskipta- og hagfræðinga stendur í dag fyrir fjarfundi undir yfirskriftinni „Sóttvarnarhagfræði: eru sóttvarnaraðgerðir yfir gagnrýni hafnar?“. Viðskipti innlent 23.9.2020 13:00
Sjálfstæðismenn fresta landsfundi Landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem átti að fara fram í nóvember hefur verið frestað fram á næsta ár. Innlent 23.9.2020 12:45
Mikið tekjufall hjá Akureyrarbæ á þessu ári Það stefnir í allt að 3,5 milljarða halla á samstæðu Akureyrarbæjar og allt að 2,5 milljarða á A-hluta bæjarsjóðs á þessu ári. Bærinn getur illa sinnt öðrum en lögbundnum verkefnum. Innlent 23.9.2020 12:39
Grípa til aðgerða vegna fjölda smita í Stykkishólmi Sjö eru nú í einangrun með kórónuveiruna í Stykkishólmi en á Vesturlandi öllu eru ellefu með veiruna. Alls voru 18 í sóttkví í Stykkishólmi í gær en búist er við töluverðri fjölgun fólks í sóttkví eftir því sem störfum smitrakningarteymis vindur fram í dag. Umfangsmeiri skimun er í nú í undirbúningi í Stykkishólmi. Innlent 23.9.2020 12:23
Nám á tímum Covid-19: 10 ráð Síðastliðna mánuði hefur þjóðin gengið í gegnum rússíbanareið hvað varðar breytt líferni og reglur um hegðun. Covid-19 hefur haft áhrif á okkur öll, mörg okkar hafa þurft að vinna að heiman og kennsla hefur víða farið fram með rafrænum hætti. Skoðun 23.9.2020 12:02
Biðlar til fólks að takmarka eins og mögulegt er hverja það hittir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir fjölda kórónuveirusmita innanlands í gær á pari við það sem hann bjóst við. Innlent 23.9.2020 11:54
Tími uppstokkunar fyrirtækja að renna upp Umsamin greiðslufrystinig lána fyrirtækja hjá bönkunum fer að renna út og reiknar seðlabankastjóri með að nú sé að fara að renna upp tími endurskipulagningar þeirra hjá bönkunum. Viðskipti innlent 23.9.2020 11:39