Verslun Hagar reiða fram 315 milljónir vegna starfsloka Finns og Guðmundar Hagar gera ráð fyrir að starfslok tveggja stjórnenda hjá félaginu, þeirra Finns Árnasonar og Guðmundar Marteinssonar, muni kosta félagið um 314,5 milljónir króna Viðskipti innlent 18.5.2020 16:48 Framkvæmdastjóri Krónunnar hættir Gréta María Grétarsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri Krónunnar. Viðskipti innlent 14.5.2020 11:43 Íslendingar munda greiðslukortin af krafti á ný Svo virðist sem hagkerfið sé nú að taka við sér samhliða því sem faraldur kórónuveiru rénar og stjórnvöld slaka á veiruaðgerðum. Viðskipti innlent 14.5.2020 10:38 Töluverður tekjusamdráttur hjá stærstu drykkjarvöruframleiðendum landsins vegna Covid-19 Bæði Ölgerðin og Coca-Cola á Íslandi hafa þurft að nýta sér úrræði ríkisstjórnar sem snýr að hlutabótum en hjá Ölgerðinni hafa alls 115 starfsmenn farið á hlutabætur og hjá Coca-Cola 60 starfsmenn þegar mest var. Hvorugt fyrirtækið hefur sagt upp starfsfólki. Viðskipti innlent 8.5.2020 07:01 Myndir sýna muninn á Kringlunni í miðju samkomubanni og eftir 4. maí Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi á Íslandi 16. mars síðastliðinn og var svo hert 24. mars. Og Íslendingar héldu sig svo sannarlega heima, í það minnsta fyrst um sinn. Innlent 7.5.2020 23:06 57 prósent samdráttur í sölu hjá H&M Mestur er samdrátturinn á tímabilinu sem um ræðir, 1. mars til 6. maí, á mörkuðum á Ítalíu og Spáni. Viðskipti erlent 7.5.2020 09:35 Verslunarmenn hafa aldrei séð annað eins Garðhúsgögn, heitir pottar og gasgrill rjúka nú út sem aldrei fyrr og trampólín eru uppseld. Verslunarmenn segjast aldrei hafa upplifað annað eins. Viðskipti innlent 7.5.2020 07:00 Starfslok Finns og Guðmundar kosta Haga vel yfir 300 milljónir Starfslok þeirra Finns Árnasonar, forstjóra Haga, og Guðmundar Marteinsson, framkvæmdastjóra Bónus, munu kosta Haga vel yfir 300 milljónir króna. Viðskipti innlent 6.5.2020 08:59 Kolaportið opnar dyrnar 16. maí Kolaportið hefur tilkynnt að opnað verði fyrir viðskiptavini þann 16. maí. Viðskipti innlent 4.5.2020 15:51 Finnur hættir hjá Högum og Guðmundur hjá Bónus Finnur Árnason hættir sem forstjóri Haga og Guðmundur Marteinsson kveður framkvæmdastjórastöðuna hjá Bónus. Viðskipti innlent 30.4.2020 14:09 Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. Innlent 29.4.2020 22:08 Verð í matvöruverslunum hækkað síðan í febrúar Vöruverð í matvöruverslunum landsins hefur í mörgum tilfellum hækkað talsvert síðan í febrúar samkvæmt nýrri úttekt ASÍ. Viðskipti innlent 26.4.2020 16:54 100 milljónir svo Íslendingar kaupi meira íslenskt Stjórnvöld og atvinnulífið hyggjast ráðast í sameiginlegt átak til að fá landsmenn til að versla við innlend fyrirtæki. Innlent 24.4.2020 15:21 Blómasala í miklum blóma þvert á væntingar Þrátt fyrir að blómasala hafi tekið dýfu strax eftir að samkomubannið var sett á um miðjan marsmánuð hefur blómasala tekið við sér á nýjan leik. Segja má að hún sé í miklum blóma. Viðskipti innlent 22.4.2020 15:31 Fólkið í einna mestri smithættu: Sumir ókurteisir en fá líka þakkir fyrir að standa vaktina Fólk í heilbrigðisgeiranum, læknar, hjúkrunarfræðingar og fleiri hafa staðið sig gríðarlega vel í faraldrinum svo ekki sé talað um þríeykið Ölmu Möller, Þórólf Guðnason og Víði Reynisson. Lífið 21.4.2020 11:31 Vann sig úr uppvaskinu í stöðu forstöðumanns Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.4.2020 15:44 Aftur tekið við nytjamunum á endurvinnslustöðvum Sorpu Opnað verður fyrir móttöku nytjamuna á endurvinnslustöðvum Sorpu á ný á morgun. Innlent 19.4.2020 09:46 Smærri fyrirtæki: Að viðhalda viðskiptavinum í samkomubanni Fimm leiðir til virkja viðskiptavini og efla viðskiptatryggð á meðan fáir eru á ferli eða lokað vegna samkomubanns. Atvinnulíf 17.4.2020 11:00 Opnuðu matvöruverslun í miðju samkomubanni Ömmur og afar leita gjarnan ráða í Vegan búðinni þegar von er á yngri kynslóðinni í mat. Sífellt fleiri aðhyllast veganlífsstílinn. Vegan búðin færði sig nýverið um set í stærra húsnæði að Faxafeni 14 og sendir vörur og veitingar heim í samkomubanni. Lífið samstarf 16.4.2020 13:00 Eggjum kastað í Vegan-búðina: „Sorglega fyrirsjáanlegt“ Vegan-búðin í Faxafeni í Reykjavík var grýtt eggjum í nótt. „Gríðarlega fyrirsjáanlegt,“ segir eigandi búðarinnar á Facebook. Innlent 15.4.2020 10:56 Mikið verslað á Borg í Grímsnesi um páskana af fólki í sumarbústöðum Mjög mikið hefur verið að gera í Versluninni Borg í Grímsnes og Grafningshreppi um páskana enda mikið af fólki í sumarbústaðum í sveitarfélaginu. Innlent 12.4.2020 18:45 Loka Hrími á Laugavegi Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms Hönnunarhúss, hefur ákveðið að loka verslun Hríms á Laugavegi endanlega eftir átta ára rekstur. Viðskipti innlent 9.4.2020 17:41 Kortavelta í mars sýnir vel áhrif samkomubanns Greiðslukortavelta Íslendinga dróst saman um 12,5% í mars síðastliðnum samanborið við mars í fyrra en netverslun ríflega tvöfaldaðist á milli ára. Á sama tíma sáust tekjur snyrti- og hárgreiðslustofa hverfa yfir nótt. Viðskipti innlent 8.4.2020 08:23 Stefnubreyting hjá SVÞ? – fögnum því Formaður Samtaka verslunar og þjónustu ritaði góða grein í Morgunblaðið þann 4. apríl sl. Yfirskrift greinarinnar var „Höldum áfram – samstaðan mun fleyta okkur langt“ og fjallaði um hversu sterk og þrótt mikil þjóð okkar hefur verið í gegnum tíðina. Skoðun 6.4.2020 11:33 Afgreiðslumaður segist stundum vera stressaður vegna faraldursins Þrátt fyrir að framlínufólk Krónunnar afgreiði fjölda fólks á degi hverjum hefur aðeins einn starfsmaður veikst af Covid-19 að sögn stjórnanda. Engin hafi þurft að fara í sóttkví. Innlent 3.4.2020 13:17 Gefa starfsmönnum 150 milljónir vegna kórónuveiruálags Stjórn Samkaupa hefur samþykkt að verja um 150 milljónum króna í aðgerðarpakka til starfsfólks fyrirtækisins. Viðskipti innlent 3.4.2020 09:16 Hvetur fólk eindregið til að bóka utanlandsferðir Þórunn Reynisdóttir mætti í Bítið í morgun þar sem hún ræddi stöðuna hjá íslenskum ferðaskrifstofum hvað varðar bókanir Íslendinga á utanlandsferðum. Viðskipti innlent 2.4.2020 10:42 Íslendingar lenda í mestu veseni þegar þeir versla á netinu Engin þjóð í Evrópu virðist lenda í jafn miklu veseni við netkaup og Íslendingar ef marka má tölur frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Viðskipti innlent 1.4.2020 09:21 Penninn segir upp 90 starfsmönnum Penninn ehf. hefur í dag tilkynnt Vinnumálastofnun um uppsagnir sem falla undir lög um hópuppsagnir. Viðskipti innlent 31.3.2020 16:49 Nammilandsfarar brjáluðust þegar ódýra nammið var tekið fyrr úr sölu Sælgætisbörum í verslunum Hagkaups var lokað fyrr en áætlað var í kjölfar umfjöllunar um að verslanirnar væru að selja nammið þar á sérstökum afslætti rétt fyrir lokun. Viðskipti innlent 30.3.2020 16:31 « ‹ 36 37 38 39 40 41 … 41 ›
Hagar reiða fram 315 milljónir vegna starfsloka Finns og Guðmundar Hagar gera ráð fyrir að starfslok tveggja stjórnenda hjá félaginu, þeirra Finns Árnasonar og Guðmundar Marteinssonar, muni kosta félagið um 314,5 milljónir króna Viðskipti innlent 18.5.2020 16:48
Framkvæmdastjóri Krónunnar hættir Gréta María Grétarsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri Krónunnar. Viðskipti innlent 14.5.2020 11:43
Íslendingar munda greiðslukortin af krafti á ný Svo virðist sem hagkerfið sé nú að taka við sér samhliða því sem faraldur kórónuveiru rénar og stjórnvöld slaka á veiruaðgerðum. Viðskipti innlent 14.5.2020 10:38
Töluverður tekjusamdráttur hjá stærstu drykkjarvöruframleiðendum landsins vegna Covid-19 Bæði Ölgerðin og Coca-Cola á Íslandi hafa þurft að nýta sér úrræði ríkisstjórnar sem snýr að hlutabótum en hjá Ölgerðinni hafa alls 115 starfsmenn farið á hlutabætur og hjá Coca-Cola 60 starfsmenn þegar mest var. Hvorugt fyrirtækið hefur sagt upp starfsfólki. Viðskipti innlent 8.5.2020 07:01
Myndir sýna muninn á Kringlunni í miðju samkomubanni og eftir 4. maí Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi á Íslandi 16. mars síðastliðinn og var svo hert 24. mars. Og Íslendingar héldu sig svo sannarlega heima, í það minnsta fyrst um sinn. Innlent 7.5.2020 23:06
57 prósent samdráttur í sölu hjá H&M Mestur er samdrátturinn á tímabilinu sem um ræðir, 1. mars til 6. maí, á mörkuðum á Ítalíu og Spáni. Viðskipti erlent 7.5.2020 09:35
Verslunarmenn hafa aldrei séð annað eins Garðhúsgögn, heitir pottar og gasgrill rjúka nú út sem aldrei fyrr og trampólín eru uppseld. Verslunarmenn segjast aldrei hafa upplifað annað eins. Viðskipti innlent 7.5.2020 07:00
Starfslok Finns og Guðmundar kosta Haga vel yfir 300 milljónir Starfslok þeirra Finns Árnasonar, forstjóra Haga, og Guðmundar Marteinsson, framkvæmdastjóra Bónus, munu kosta Haga vel yfir 300 milljónir króna. Viðskipti innlent 6.5.2020 08:59
Kolaportið opnar dyrnar 16. maí Kolaportið hefur tilkynnt að opnað verði fyrir viðskiptavini þann 16. maí. Viðskipti innlent 4.5.2020 15:51
Finnur hættir hjá Högum og Guðmundur hjá Bónus Finnur Árnason hættir sem forstjóri Haga og Guðmundur Marteinsson kveður framkvæmdastjórastöðuna hjá Bónus. Viðskipti innlent 30.4.2020 14:09
Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. Innlent 29.4.2020 22:08
Verð í matvöruverslunum hækkað síðan í febrúar Vöruverð í matvöruverslunum landsins hefur í mörgum tilfellum hækkað talsvert síðan í febrúar samkvæmt nýrri úttekt ASÍ. Viðskipti innlent 26.4.2020 16:54
100 milljónir svo Íslendingar kaupi meira íslenskt Stjórnvöld og atvinnulífið hyggjast ráðast í sameiginlegt átak til að fá landsmenn til að versla við innlend fyrirtæki. Innlent 24.4.2020 15:21
Blómasala í miklum blóma þvert á væntingar Þrátt fyrir að blómasala hafi tekið dýfu strax eftir að samkomubannið var sett á um miðjan marsmánuð hefur blómasala tekið við sér á nýjan leik. Segja má að hún sé í miklum blóma. Viðskipti innlent 22.4.2020 15:31
Fólkið í einna mestri smithættu: Sumir ókurteisir en fá líka þakkir fyrir að standa vaktina Fólk í heilbrigðisgeiranum, læknar, hjúkrunarfræðingar og fleiri hafa staðið sig gríðarlega vel í faraldrinum svo ekki sé talað um þríeykið Ölmu Möller, Þórólf Guðnason og Víði Reynisson. Lífið 21.4.2020 11:31
Vann sig úr uppvaskinu í stöðu forstöðumanns Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.4.2020 15:44
Aftur tekið við nytjamunum á endurvinnslustöðvum Sorpu Opnað verður fyrir móttöku nytjamuna á endurvinnslustöðvum Sorpu á ný á morgun. Innlent 19.4.2020 09:46
Smærri fyrirtæki: Að viðhalda viðskiptavinum í samkomubanni Fimm leiðir til virkja viðskiptavini og efla viðskiptatryggð á meðan fáir eru á ferli eða lokað vegna samkomubanns. Atvinnulíf 17.4.2020 11:00
Opnuðu matvöruverslun í miðju samkomubanni Ömmur og afar leita gjarnan ráða í Vegan búðinni þegar von er á yngri kynslóðinni í mat. Sífellt fleiri aðhyllast veganlífsstílinn. Vegan búðin færði sig nýverið um set í stærra húsnæði að Faxafeni 14 og sendir vörur og veitingar heim í samkomubanni. Lífið samstarf 16.4.2020 13:00
Eggjum kastað í Vegan-búðina: „Sorglega fyrirsjáanlegt“ Vegan-búðin í Faxafeni í Reykjavík var grýtt eggjum í nótt. „Gríðarlega fyrirsjáanlegt,“ segir eigandi búðarinnar á Facebook. Innlent 15.4.2020 10:56
Mikið verslað á Borg í Grímsnesi um páskana af fólki í sumarbústöðum Mjög mikið hefur verið að gera í Versluninni Borg í Grímsnes og Grafningshreppi um páskana enda mikið af fólki í sumarbústaðum í sveitarfélaginu. Innlent 12.4.2020 18:45
Loka Hrími á Laugavegi Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms Hönnunarhúss, hefur ákveðið að loka verslun Hríms á Laugavegi endanlega eftir átta ára rekstur. Viðskipti innlent 9.4.2020 17:41
Kortavelta í mars sýnir vel áhrif samkomubanns Greiðslukortavelta Íslendinga dróst saman um 12,5% í mars síðastliðnum samanborið við mars í fyrra en netverslun ríflega tvöfaldaðist á milli ára. Á sama tíma sáust tekjur snyrti- og hárgreiðslustofa hverfa yfir nótt. Viðskipti innlent 8.4.2020 08:23
Stefnubreyting hjá SVÞ? – fögnum því Formaður Samtaka verslunar og þjónustu ritaði góða grein í Morgunblaðið þann 4. apríl sl. Yfirskrift greinarinnar var „Höldum áfram – samstaðan mun fleyta okkur langt“ og fjallaði um hversu sterk og þrótt mikil þjóð okkar hefur verið í gegnum tíðina. Skoðun 6.4.2020 11:33
Afgreiðslumaður segist stundum vera stressaður vegna faraldursins Þrátt fyrir að framlínufólk Krónunnar afgreiði fjölda fólks á degi hverjum hefur aðeins einn starfsmaður veikst af Covid-19 að sögn stjórnanda. Engin hafi þurft að fara í sóttkví. Innlent 3.4.2020 13:17
Gefa starfsmönnum 150 milljónir vegna kórónuveiruálags Stjórn Samkaupa hefur samþykkt að verja um 150 milljónum króna í aðgerðarpakka til starfsfólks fyrirtækisins. Viðskipti innlent 3.4.2020 09:16
Hvetur fólk eindregið til að bóka utanlandsferðir Þórunn Reynisdóttir mætti í Bítið í morgun þar sem hún ræddi stöðuna hjá íslenskum ferðaskrifstofum hvað varðar bókanir Íslendinga á utanlandsferðum. Viðskipti innlent 2.4.2020 10:42
Íslendingar lenda í mestu veseni þegar þeir versla á netinu Engin þjóð í Evrópu virðist lenda í jafn miklu veseni við netkaup og Íslendingar ef marka má tölur frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Viðskipti innlent 1.4.2020 09:21
Penninn segir upp 90 starfsmönnum Penninn ehf. hefur í dag tilkynnt Vinnumálastofnun um uppsagnir sem falla undir lög um hópuppsagnir. Viðskipti innlent 31.3.2020 16:49
Nammilandsfarar brjáluðust þegar ódýra nammið var tekið fyrr úr sölu Sælgætisbörum í verslunum Hagkaups var lokað fyrr en áætlað var í kjölfar umfjöllunar um að verslanirnar væru að selja nammið þar á sérstökum afslætti rétt fyrir lokun. Viðskipti innlent 30.3.2020 16:31