Verslun Allt að verða vitlaust á Cyber Monday - opið til miðnættis á 1111.is Opið er til miðnættis í kvöld á afsláttarsíðunni 1111.is. Rafrænn mánudagur er einn af stóru netverslunardögum ársins og hægt að gera dúndurkaup. Lífið samstarf 30.11.2020 13:42 Atvinnulaus eftir hrun og úr varð framúrskarandi fyrirtæki Þóra Þórsdóttir var ekki bjartsýn eftir bankahrun. Atvinnuleysi blasti við og heilsunnar vegna fór hún að prófa ýmsar tilraunir með íslenskar jurtir. Úr varð fyrirtækið Urta Islandica sem nú telst eitt af framúrskarandi fyrirtækjum landsins að mati Creditinfo. Atvinnulíf 30.11.2020 07:00 Kjaftshögg á Kirkjubæjarklaustri Sandra Brá Jóhannesdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps segir það kjaftshögg fyrir íbúa sveitarfélagsins að Krónan ætli að loka Kjarvalsverslun sinni á Kirkjubæjarklaustri um áramótin. Innlent 29.11.2020 12:42 „Er enginn annar að afgreiða hérna nema þetta barn?“ Verslunin Stella í Bankastræti 3 var stofnuð árið 1942. Sagan hefst þó fyrr því það var langafi eigenda Stellu sem byggði húsið árið 1880. Fjórða kynslóðin á nú húsið og Edda Hauksdóttir er ein eigenda og verslunarstjóri Stellu. Í helgarviðtali Atvinnulífsins heyrum við söguna á bakvið Stellu og húsið í Bankastræti 3. Atvinnulíf 29.11.2020 08:00 Sakar starfshóp um samráðsleysi og að notast við gamlar og úreltar tölur Félag atvinnurekenda hefur gert alvarlegar athugasemdir við hugmyndir starfshóps heilbrigðisráðherra sem hefur lagt til að breytingar verði gerðar á skattkerfinu með það að leiðarljósi að sætindi hækki um tuttugu prósent í verði. Viðskipti innlent 27.11.2020 08:42 Saklaust kaffiboð hjá ömmu sendi nokkra í einangrun Nokkrir hafa þurft í einangrun með kórónuveirusmit eftir kaffiboð innan fjölskyldu um síðustu helgi. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir þetta sýna vel hversu lítið þurfi til að smitum fari fjölgandi. Innlent 26.11.2020 20:27 Segir ekkert samræmi í fjöldatakmörkun í verslunum Forstjóri Olís kallar eftir fyrirsjáanleika í sóttvarnaraðgerðum og óskar eftir opnu samtali við stjórnvöld. Jafnvel þótt atvinnulífið hafi hagsmuna að gæta búi verslunarfólk yfir reynslu af beitingu aðgerða. Innlent 26.11.2020 18:31 Segir Kringluna öruggan stað til að heimsækja Framkvæmdastjóri Kringlunnar segir Kringluna öruggan stað til að heimsækja en minnir á mikilvægi sóttvarna. Engin smit hafi komið upp nýlega í verslunum eða veitingastöðum Kringlunnar. Viðskipti innlent 26.11.2020 16:21 Einu versluninni á Kirkjubæjarklaustri lokað Engin matvöruverslun verður eftir næstu áramót á Kirkjubæjarklaustri en Kjarval hefur ákveðið að loka verslun sinni á staðnum. Innlent 25.11.2020 16:55 Fyrsti bóksölulisti ársins 2020: Algjör sprenging í bóksölu Enn trónir Arnaldur á toppi bóksölulista. Fátt virðist fá því breytt. Íslenskir bókakaupendur eru íhaldssamir. En þó eru nokkrir sem að gera sig líklega til að velgja Arnaldi undir uggum. Menning 25.11.2020 12:36 Gæti stefnt í óefni dragist ástandið á langinn Jólaverslunin er komin af stað og er það mat Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu, að síðustu ár hafi fólk farið að huga að jólainnkaupunum sífellt fyrr. Viðskipti innlent 22.11.2020 16:09 Fyrstu PS5 tölvurnar afhentar á miðnætti í gær Vodafone hóf á miðnætti afhendingar á PlayStation 5 tölvum til viðskiptavina sinna en vélin seldist upp á örfáum klukkustundum þegar forsala hófst þann 17. september síðastliðinn. Leikjavísir 19.11.2020 22:09 Fjögur hundruð prósenta aukning í netsölu hjá Forlaginu Bækur mokast út í netsölu og stefnir í mikil bókajól. Viðskipti innlent 19.11.2020 12:26 Keyra í klukkustund til að kaupa í matinn Ímyndið ykkur að engin verslun væri í Reykjavík og að borgarbúar þyrftu að keyra yfir fjallveg austur á Selfoss til að kaupa nauðsynjavörur í matinn. Þetta er sá veruleiki sem íbúar Reykhólasveitar búa við eftir að einu búðinni þar var lokað. Innlent 18.11.2020 22:03 Gamlar vínylplötur seljast sem aldrei fyrr Innlent 17.11.2020 19:00 Góði hirðirinn opnar útibú í miðborginni Góði hirðirinn mun opna útibú í nýbyggingu á horni Barónstígs og Hverfisgötu í Reykjavík á fimmtudaginn. Viðskipti innlent 17.11.2020 07:31 Telur ólíklegt að sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opni á næstunni Víðir Reynisson segir stöðuna hafa verið betri í vor þegar opnað var fyrir starfsemi líkamsræktarstöðva og sundlauga aftur. Innlent 16.11.2020 18:23 Verð hækkar í flestum flokkum Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um 0,5%-2,6% í sjö verslunarkeðjum frá því í lok maí. Viðskipti innlent 16.11.2020 16:19 Allir þurfa áfram að bera grímu þrátt fyrir vottorð Viðskiptavinir í öllum verslunum Haga, sem og verslunum Krónunnar og ELKO, verða áfram skyldaðir til að bera grímu, hvort sem þeir hafa fengið Covid-19 eða ekki. Viðskipti innlent 16.11.2020 11:02 Löng röð fyrir utan Costco Jólaverslun virðist hafin með látum ef marka má fjölda fólks sem lagði leið sína í verslunarmiðstöðvar á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Viðskipti innlent 16.11.2020 10:21 Lyfja kaupir Apótek MOS Lyfja hefur náð samkomulagi við eigendur Apóteks MOS um kaup á apótekinu. Apótek MOS hefur starfað í Mosfellsbæ frá árinu 2016. Viðskipti innlent 16.11.2020 09:17 Kauphegðun hefur breyst til frambúðar Nettó er netverslun vikunnar á Vísi. Framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa segir sölu á matvöru á netinu hafa tífaldast á einum degi þegar samgöngutakmarkanir hófust í vor. Kauphegðun Íslendinga hafi breyst til frambúðar. Samstarf 16.11.2020 09:06 „Menn geta alltaf fundið einhverja ástæðu til að kvarta“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, leggur áherslu að fólk gæti að hópamyndun og passi upp á tveggja metra regluna, hvort sem það er inni eða úti. Innlent 16.11.2020 08:39 Óttast meiri smithættu í röðum fyrir utan verslanir heldur en inni í þeim Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu gagnrýnir harðlega að tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi á miðvikudaginn, nái ekki til verslana sem ekki eru matvöru- eða lyfjaverslanir. Viðskipti innlent 14.11.2020 17:05 Bensínstöð verður að reiðhjólabúð Reiðhjólaverzlunin Berlin hefur nú opnað í húsnæði við Háaleitisbraut 12. Viðskipti innlent 14.11.2020 14:38 Jólaverslun á netinu ríflega tvöfaldast á þremur árum Ætla má að netverslun gegni stóru hlutverki í jólainnkaupum þetta árið, bæði vegna sóttvarnaraðgerða og fælni við fjölmennar samkomur. Skoðun 14.11.2020 08:00 „Höfum aldrei lent í öðru eins“ „Þetta gekk rosalega vel hjá okkur og við höfum bara aldrei lent í öðru eins,“ segir Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi gjafavöruverslunarinnar Hrím, um söluna á svokölluðum Singles Day í gær en dagurinn er einn þriggja stórra netútsöludaga sem allir lenda í nóvember. Viðskipti innlent 12.11.2020 11:37 Ýmis fyrirtæki blómstra og engin hætta á vöruskorti Ólafur Stephensen, formaður Félags atvinnurekenda, segir að langstærstur hluti atvinnurekenda hér á landi reikni með því að fyrirtækið þeirra verði enn starfandi eftir ár. Þá sagði hann 12 prósent fyrirtækja innan FA hafa aukið tekjur sínar á milli ára. Viðskipti innlent 11.11.2020 13:42 Íslenskir framleiðendur hvetja neytendur til að velja íslenskt Sex íslensk framleiðslufyrirtæki hafa hrundið af stað átakinu „Íslenskt skiptir máli“. Með átakinu vilja framleiðendur hvetja neytendur til þess að velja íslenskar vörur Samstarf 11.11.2020 08:51 Yfir 200 verslanir á heimapopup á Single´s Day Yfir 200 verslanir bjóða frábær tilboð, afslætti eða kaupauka á morgun en þá fer í loftið Single´s Day afsláttarsíða inni á heimapopup.is Lífið samstarf 10.11.2020 10:13 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 43 ›
Allt að verða vitlaust á Cyber Monday - opið til miðnættis á 1111.is Opið er til miðnættis í kvöld á afsláttarsíðunni 1111.is. Rafrænn mánudagur er einn af stóru netverslunardögum ársins og hægt að gera dúndurkaup. Lífið samstarf 30.11.2020 13:42
Atvinnulaus eftir hrun og úr varð framúrskarandi fyrirtæki Þóra Þórsdóttir var ekki bjartsýn eftir bankahrun. Atvinnuleysi blasti við og heilsunnar vegna fór hún að prófa ýmsar tilraunir með íslenskar jurtir. Úr varð fyrirtækið Urta Islandica sem nú telst eitt af framúrskarandi fyrirtækjum landsins að mati Creditinfo. Atvinnulíf 30.11.2020 07:00
Kjaftshögg á Kirkjubæjarklaustri Sandra Brá Jóhannesdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps segir það kjaftshögg fyrir íbúa sveitarfélagsins að Krónan ætli að loka Kjarvalsverslun sinni á Kirkjubæjarklaustri um áramótin. Innlent 29.11.2020 12:42
„Er enginn annar að afgreiða hérna nema þetta barn?“ Verslunin Stella í Bankastræti 3 var stofnuð árið 1942. Sagan hefst þó fyrr því það var langafi eigenda Stellu sem byggði húsið árið 1880. Fjórða kynslóðin á nú húsið og Edda Hauksdóttir er ein eigenda og verslunarstjóri Stellu. Í helgarviðtali Atvinnulífsins heyrum við söguna á bakvið Stellu og húsið í Bankastræti 3. Atvinnulíf 29.11.2020 08:00
Sakar starfshóp um samráðsleysi og að notast við gamlar og úreltar tölur Félag atvinnurekenda hefur gert alvarlegar athugasemdir við hugmyndir starfshóps heilbrigðisráðherra sem hefur lagt til að breytingar verði gerðar á skattkerfinu með það að leiðarljósi að sætindi hækki um tuttugu prósent í verði. Viðskipti innlent 27.11.2020 08:42
Saklaust kaffiboð hjá ömmu sendi nokkra í einangrun Nokkrir hafa þurft í einangrun með kórónuveirusmit eftir kaffiboð innan fjölskyldu um síðustu helgi. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir þetta sýna vel hversu lítið þurfi til að smitum fari fjölgandi. Innlent 26.11.2020 20:27
Segir ekkert samræmi í fjöldatakmörkun í verslunum Forstjóri Olís kallar eftir fyrirsjáanleika í sóttvarnaraðgerðum og óskar eftir opnu samtali við stjórnvöld. Jafnvel þótt atvinnulífið hafi hagsmuna að gæta búi verslunarfólk yfir reynslu af beitingu aðgerða. Innlent 26.11.2020 18:31
Segir Kringluna öruggan stað til að heimsækja Framkvæmdastjóri Kringlunnar segir Kringluna öruggan stað til að heimsækja en minnir á mikilvægi sóttvarna. Engin smit hafi komið upp nýlega í verslunum eða veitingastöðum Kringlunnar. Viðskipti innlent 26.11.2020 16:21
Einu versluninni á Kirkjubæjarklaustri lokað Engin matvöruverslun verður eftir næstu áramót á Kirkjubæjarklaustri en Kjarval hefur ákveðið að loka verslun sinni á staðnum. Innlent 25.11.2020 16:55
Fyrsti bóksölulisti ársins 2020: Algjör sprenging í bóksölu Enn trónir Arnaldur á toppi bóksölulista. Fátt virðist fá því breytt. Íslenskir bókakaupendur eru íhaldssamir. En þó eru nokkrir sem að gera sig líklega til að velgja Arnaldi undir uggum. Menning 25.11.2020 12:36
Gæti stefnt í óefni dragist ástandið á langinn Jólaverslunin er komin af stað og er það mat Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu, að síðustu ár hafi fólk farið að huga að jólainnkaupunum sífellt fyrr. Viðskipti innlent 22.11.2020 16:09
Fyrstu PS5 tölvurnar afhentar á miðnætti í gær Vodafone hóf á miðnætti afhendingar á PlayStation 5 tölvum til viðskiptavina sinna en vélin seldist upp á örfáum klukkustundum þegar forsala hófst þann 17. september síðastliðinn. Leikjavísir 19.11.2020 22:09
Fjögur hundruð prósenta aukning í netsölu hjá Forlaginu Bækur mokast út í netsölu og stefnir í mikil bókajól. Viðskipti innlent 19.11.2020 12:26
Keyra í klukkustund til að kaupa í matinn Ímyndið ykkur að engin verslun væri í Reykjavík og að borgarbúar þyrftu að keyra yfir fjallveg austur á Selfoss til að kaupa nauðsynjavörur í matinn. Þetta er sá veruleiki sem íbúar Reykhólasveitar búa við eftir að einu búðinni þar var lokað. Innlent 18.11.2020 22:03
Góði hirðirinn opnar útibú í miðborginni Góði hirðirinn mun opna útibú í nýbyggingu á horni Barónstígs og Hverfisgötu í Reykjavík á fimmtudaginn. Viðskipti innlent 17.11.2020 07:31
Telur ólíklegt að sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opni á næstunni Víðir Reynisson segir stöðuna hafa verið betri í vor þegar opnað var fyrir starfsemi líkamsræktarstöðva og sundlauga aftur. Innlent 16.11.2020 18:23
Verð hækkar í flestum flokkum Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um 0,5%-2,6% í sjö verslunarkeðjum frá því í lok maí. Viðskipti innlent 16.11.2020 16:19
Allir þurfa áfram að bera grímu þrátt fyrir vottorð Viðskiptavinir í öllum verslunum Haga, sem og verslunum Krónunnar og ELKO, verða áfram skyldaðir til að bera grímu, hvort sem þeir hafa fengið Covid-19 eða ekki. Viðskipti innlent 16.11.2020 11:02
Löng röð fyrir utan Costco Jólaverslun virðist hafin með látum ef marka má fjölda fólks sem lagði leið sína í verslunarmiðstöðvar á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Viðskipti innlent 16.11.2020 10:21
Lyfja kaupir Apótek MOS Lyfja hefur náð samkomulagi við eigendur Apóteks MOS um kaup á apótekinu. Apótek MOS hefur starfað í Mosfellsbæ frá árinu 2016. Viðskipti innlent 16.11.2020 09:17
Kauphegðun hefur breyst til frambúðar Nettó er netverslun vikunnar á Vísi. Framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa segir sölu á matvöru á netinu hafa tífaldast á einum degi þegar samgöngutakmarkanir hófust í vor. Kauphegðun Íslendinga hafi breyst til frambúðar. Samstarf 16.11.2020 09:06
„Menn geta alltaf fundið einhverja ástæðu til að kvarta“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, leggur áherslu að fólk gæti að hópamyndun og passi upp á tveggja metra regluna, hvort sem það er inni eða úti. Innlent 16.11.2020 08:39
Óttast meiri smithættu í röðum fyrir utan verslanir heldur en inni í þeim Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu gagnrýnir harðlega að tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi á miðvikudaginn, nái ekki til verslana sem ekki eru matvöru- eða lyfjaverslanir. Viðskipti innlent 14.11.2020 17:05
Bensínstöð verður að reiðhjólabúð Reiðhjólaverzlunin Berlin hefur nú opnað í húsnæði við Háaleitisbraut 12. Viðskipti innlent 14.11.2020 14:38
Jólaverslun á netinu ríflega tvöfaldast á þremur árum Ætla má að netverslun gegni stóru hlutverki í jólainnkaupum þetta árið, bæði vegna sóttvarnaraðgerða og fælni við fjölmennar samkomur. Skoðun 14.11.2020 08:00
„Höfum aldrei lent í öðru eins“ „Þetta gekk rosalega vel hjá okkur og við höfum bara aldrei lent í öðru eins,“ segir Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi gjafavöruverslunarinnar Hrím, um söluna á svokölluðum Singles Day í gær en dagurinn er einn þriggja stórra netútsöludaga sem allir lenda í nóvember. Viðskipti innlent 12.11.2020 11:37
Ýmis fyrirtæki blómstra og engin hætta á vöruskorti Ólafur Stephensen, formaður Félags atvinnurekenda, segir að langstærstur hluti atvinnurekenda hér á landi reikni með því að fyrirtækið þeirra verði enn starfandi eftir ár. Þá sagði hann 12 prósent fyrirtækja innan FA hafa aukið tekjur sínar á milli ára. Viðskipti innlent 11.11.2020 13:42
Íslenskir framleiðendur hvetja neytendur til að velja íslenskt Sex íslensk framleiðslufyrirtæki hafa hrundið af stað átakinu „Íslenskt skiptir máli“. Með átakinu vilja framleiðendur hvetja neytendur til þess að velja íslenskar vörur Samstarf 11.11.2020 08:51
Yfir 200 verslanir á heimapopup á Single´s Day Yfir 200 verslanir bjóða frábær tilboð, afslætti eða kaupauka á morgun en þá fer í loftið Single´s Day afsláttarsíða inni á heimapopup.is Lífið samstarf 10.11.2020 10:13