Ráðin til að styrkja fjárstýringu fyrirtækisins Eiður Þór Árnason skrifar 3. nóvember 2021 08:52 Íris Ósk Ólafsdóttir, Marteinn Már Antonsson og Sædís Kristjánsdóttir. Aðsend Samkaup hafa ráðið þrjú í störf lausnastjóra, áhættu- og lausafjárstjóra og launasérfræðings. Markmiðið með ráðningum er sagt vera að styrkja fjárstýringu hjá Samkaupum en verslanir fyrirtækisins veltu ríflega 40 milljörðum króna á síðasta ári. Íris Ósk Ólafsdóttir hefur verið ráðin lausnastjóri í upplýsingatæknideild á fjármálasviði. Fram kemur í tilkynningu að um nýtt starf sé að ræða sem heyri undir upplýsingatæknistjóra. Íris mun starfa þvert á svið fyrirtækisins og hafa yfirumsjón með vörueigendum og styðja þá í að framfylgja stefnu félagsins. Þá mun hún taka þátt í inn- og útleiðingum á kjarnalausnum og leiða sjálfvirkni- og nútímavæðingu ferla og vara, að sögn Samkaupa. Íris starfaði áður sem HR Solution Manager hjá Icelandair og er með BS.c. í Value Chain Management frá VIA University College í Danmörku. Hún stundar nú meistaranám í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst. Marteinn Már Antonsson hefur verið ráðinn áhættu- og lausafjárstjóri sem er sömuleiðis ný staða hjá Samkaupum. Fram kemur í tilkynningu að hann muni bera ábyrgð á lausafjárstýringu félagsins ásamt útlána- og viðskiptamannaáhættu. Marteinn hefur starfað hjá Samkaupum í rúmt ár sem verkefnastjóri á fjármálasviði þar sem hann hefur haft yfirumsjón með greiningum. Hann er með B.Sc. í viðskiptafræði og stundar meistaranám í fjármálum við Háskólann í Reykjavík. Sædís Kristjánsdóttir hefur verið ráðin launasérfræðingur en hún starfaði áður sem sérfræðingur í launadeild hjá Reykjanesbæ. Þar á undan starfaði hún hjá Landsbankanum sem sérfræðingur á rekstrarsviði við vörslu verðbréfa. Sædís er með B.Sc. í viðskiptafræði af markaðssviði frá Háskólanum í Reykjavík og M.Sc. í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands. Samkaup reka 65 verslanir víðsvegar um landið undir vörumerkjunum Nettó, Krambúðin, Kjörbúðin, Iceland og Samkaup Strax. Alls starfa 1.500 manns hjá fyrirtækinu í fullu starfi eða hlutastarfi. Verslun Vistaskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Sjá meira
Íris Ósk Ólafsdóttir hefur verið ráðin lausnastjóri í upplýsingatæknideild á fjármálasviði. Fram kemur í tilkynningu að um nýtt starf sé að ræða sem heyri undir upplýsingatæknistjóra. Íris mun starfa þvert á svið fyrirtækisins og hafa yfirumsjón með vörueigendum og styðja þá í að framfylgja stefnu félagsins. Þá mun hún taka þátt í inn- og útleiðingum á kjarnalausnum og leiða sjálfvirkni- og nútímavæðingu ferla og vara, að sögn Samkaupa. Íris starfaði áður sem HR Solution Manager hjá Icelandair og er með BS.c. í Value Chain Management frá VIA University College í Danmörku. Hún stundar nú meistaranám í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst. Marteinn Már Antonsson hefur verið ráðinn áhættu- og lausafjárstjóri sem er sömuleiðis ný staða hjá Samkaupum. Fram kemur í tilkynningu að hann muni bera ábyrgð á lausafjárstýringu félagsins ásamt útlána- og viðskiptamannaáhættu. Marteinn hefur starfað hjá Samkaupum í rúmt ár sem verkefnastjóri á fjármálasviði þar sem hann hefur haft yfirumsjón með greiningum. Hann er með B.Sc. í viðskiptafræði og stundar meistaranám í fjármálum við Háskólann í Reykjavík. Sædís Kristjánsdóttir hefur verið ráðin launasérfræðingur en hún starfaði áður sem sérfræðingur í launadeild hjá Reykjanesbæ. Þar á undan starfaði hún hjá Landsbankanum sem sérfræðingur á rekstrarsviði við vörslu verðbréfa. Sædís er með B.Sc. í viðskiptafræði af markaðssviði frá Háskólanum í Reykjavík og M.Sc. í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands. Samkaup reka 65 verslanir víðsvegar um landið undir vörumerkjunum Nettó, Krambúðin, Kjörbúðin, Iceland og Samkaup Strax. Alls starfa 1.500 manns hjá fyrirtækinu í fullu starfi eða hlutastarfi.
Verslun Vistaskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Sjá meira