Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Yfir þrjátíu þúsund manns sem eru sjötíu ára og eldri verða bólusettir næst þar sem sóttvarnalæknir hefur breytt forgangsröðun í bólusetningu. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við ungan mann með taugahrörnunarsjúkdóm sem kallar eftir betri skilgreiningu á áhættuhópum.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fyrstu niðurstöður rannsóknar á því hvort fjögur andlát megi rekja til bólusetningar gegn Covid-19 eiga að liggja fyrir í næstu viku.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Þrjú andlát eftir bólusetningu við Covid-19 hafa verið tilkynnt til Lyfjastofnunar Íslands. Karlmaður á hjúkrunarheimili lést nokkrum dögum eftir bólusetningu. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við yfirlækni á Grund sem segir mikilvægt að fylgjast vel með áhrifum bólusetninga á fólkið í viðkvæmasta hópnum.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Rögnvald Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, um þann mikla fjölda kórónuveirusmita sem greindust á landamærunum í gær.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 munum við segja frá nýjustu fréttum frá hamfarasvæðunum í norska bænum Ask þar sem leirskriður féllu á miðvikudag. Björgunarstarf hélt áfram í dag við erfiðar aðstæður þar sem áfram er talin hætta á frekari skriðum.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Yfirlögregluþjónn segir annríki hjá lögreglu og á bráðamóttöku í nótt áhyggjuefni þegar kemur að útbreiðslu kórónuveirunnar. Það gefi vísbendingu um að fólk hafi aðeins verið að gleyma sér sem gæti skilað sér í að fleiri smitist af veirunni. Við ræðum við Rögnvald Ólafsson, yfirlögregluþjón í fréttum okkar klukkan hálf sjö.

Innlent
Fréttamynd

Fréttatími Stöðvar 2

Sjálfstæðisflokkurinn fengi mest fylgi ef að gengið yrði til Alþingiskosninga nú eða 22,5%. Fylgi flokksins er þó nokkuð minna en í síðustu kosningum. Þá mælist Samfylkingin með næst mest fylgi eða 17,2%. Greint verður frá könnuninni í hádegisfréttatíma Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar sem hefst á slaginu 12.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fimmtán er saknað og fjöldi húsa gjörónýtur eftir að leirskriður féllu á norska bæinn Ask, norðaustur af Osló, í morgun. Skriða féll um eitt hundrað metrum frá húsi íslenskrar konu.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Þáttaskil urðu í dag þegar fyrstu einstaklingarnir hér á landi voru bólusettir gegn Covid-19. Fólk var fullt tilhlökkunar yfir því að loks sé farið að sjá fyrir endann á faraldrinum. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Tímamót urðu í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í dag þegar tólf þúsund skammtar af bóluefni Pfizer komu til landsins - nákvæmlega tíu mánuðum eftir að smit var staðfest í fyrsta skipti hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við sóttvarnalækni um fund sem hann mun eiga með Kára Stefánssyni við fulltrúa Pfizer um bóluefnarannsóknir hér á landi. Þórólfur ræðir einnig breska afbrigði kórónuveirunnar og spurningar sem á eftir að svara um það.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Píratar segjast ætla að styðja minnihlutastjórn Vinstri grænna og Framsóknarflokksins gegn því að gengið verði til kosninga vor.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Við ræðum við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra um sóttvarnahliðarspor hans í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Ráðherrann telur þetta ekki tilefni til afsagnar.

Innlent
Fréttamynd

Fréttatími Stöðvar 2

Fréttatími Stöðvar 2 í dag er klukkan tólf á hádegi. Fréttirnar verða sagðar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar, og að sjálfsögðu á Vísi.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum okkar tökum við stöðuna á Seyðisfirði þar sem um hundrað íbúar neyðast til að vera annars staðar en heima hjá sér um jólin vegna þess að horfur eru á hlýnandi veðri eystra. Hreinsunarstarf hófst í bænum í dag.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum okkar fylgjum við fjórum ráðherrum til Seyðisfjarðar sem voru slegnir yfir eyðileggingunni þar. Ráðherrarnir funduðu með heimafólki og heita fullum stuðningi við uppbygginguna sem er fram undan.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Íbúar á stórum hluta rýmingarsvæðisins á Seyðisfirði fengu í dag að sækja helstu nauðsynjar í fylgd með björgunarsveitum.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Belgía og Holland hafa aflýst flugi frá Bretlandi og þá er lestum frá Bretlandi bannað að koma til Belgíu. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu íhuga Frakkland og Þýskaland að grípa til sambærilegra aðgerða sem og Ítalía.Þetta er vegna nýs afbrigðis kórónuveirunnar í Bretlandi.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Eyðileggingin í kjölfar aurskriðanna sem fallið hafa á Seyðisfjörð var áþreifanleg þegar fjölmiðlafólki var hleypt að bænum í dag. Við sýnum frá Seyðisfirði í fréttum okkar klukkan hálf sjö.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttatímanum greinum við ítarlega frá náttúruhamförunum á Seyðisfirði en Almannavarnir skipuðu öllum að yfirgefa bæinn síðdegis eftir að stór aurskriða féll á tíu hús og gjöreyðilagði eitt þeirra. Neyðarstig almannavarna er í gildi á Seyðisfirði en hættustig á Eskifirði vegna skriðuhættu.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Óvissustig er enn á Austfjörðum og hættustig á Seyðisfirði þar sem aurskriður hafa fallið undanfarna daga. Ólíklegt er að íbúar á hættusvæði fái að snúa heim til sín í nótt Við verðum í beinni frá Seyðisfirði og ræðum við íbúa.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hættustig er enn í gildi á Seyðisfirði og óvissustig á Austfjörðum öllum. Áfram er hætta á vatnsflóðum og skriðuföllum en rýma þurfti fimmtíu hús á Seyðisfirði í gær vegna skriðu. Við verðum í beinni frá almannavörnum í kvöldfréttum Stöðvar 2 og förum yfir stöðuna fyrir austan.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir eftir að aurskriður féllu meðal annars á hús á Seyðisfirði nú síðdegis. Hluti bæjarins hefur verið rýmdur og fjöldahjálparstöð opnuð. Við verðum í beinni útsendingu frá björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Miklar áhyggjur eru af hópamyndun um næstu helgi þegar próftörn lýkur í mörgum skólum. Ef sóttvarnareglur eru ekki virtar geti fólk átt von á sektum að sögn yfirlögregluþjóns. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af þróun faraldursins næstu vikuna vegna samkvæma og hópamyndana um helgina. Nú reyni á samtakamátt þjóðarinnar. Við fjöllum um partístand höfuðborgarbúa og stöðu kórónuveirufaraldursins í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Sóttvarnalæknir hefur miklar áhyggjur af komandi vikum með tilliti til kórónuveirufaraldursins. Lítið þurfi út af að bregða á áhættutímum sem nú fara í hönd. Veiran hefur skotið upp kollinum í þremur skólum í Reykjavík.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum okkar greinum við frá því hvaða tíu þúsund Íslendingar verða bólusettir með fyrsu skömmtum bóluefnis sem koma til landsins strax upp úr áramótum.Bein Ú

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum okkar kemur fram að sjö sinnum fleiri hafi smitast af kórónuveirunni í líkamsræktarstöðvum en á sundstöðum. En líkamsræktarstöðvar telja að brotin séu á þeim lög með banni við starfsemi þeirra.

Innlent