Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. júlí 2021 18:02 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá því að sóttvarnalæknir ætlar að leggja það til að sóttvarnaaðgerðir verði hertar á landamærum á ný í ljósi fjölgunar tilfella síðustu daga. Forsvarsmenn ferðaþjónustunnar segja það galið, þegar á næstu 6 til 8 vikum sé von á hundruðum þúsunda ferðamanna til landsins sem hafa bókað ferðir á ákveðnum forsendum sem hafi verið gefnar út. Þá telur yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítala sterkar líkur á að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum á borð við hið bráðsmitandi delta afbrigði. Og meira af Covid en við ræðum við ungan mann sem fekk Covid þrátt fyrir að vera fullbólusettur. Hann smitaði einnig móður sína. Hann hvetur fólk til að fara varlega áfram. Við ræðum við íslenska konu búsetta í Þýskalandi sem hefur staðið í ströngu vegna hamfaraflóðanna þar í landi. Tæplega hundrað manns hafa látist og fjölda er saknað. Við ræðum við afbrotafræðing sem telur að þörf geti verið á einhvers konar borgaralegu úrræði fyrir þolendur vægari kynferðisbrota eða annarrar ámælisverðrar hegðunar. Margir þolendur veigri sér við að leita réttar síns Þá könnum við hvert ferðinni er heitið um helgina en víða eru tjaldstæði uppbókuð einkum á austur og norðurlandi. Við hittum svo fyrsta got glænýrrar hundategundar á Íslandi. Þetta og margt fleira Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Dagbjartur aðstoðar Daða Má Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Sjá meira
Forsvarsmenn ferðaþjónustunnar segja það galið, þegar á næstu 6 til 8 vikum sé von á hundruðum þúsunda ferðamanna til landsins sem hafa bókað ferðir á ákveðnum forsendum sem hafi verið gefnar út. Þá telur yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítala sterkar líkur á að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum á borð við hið bráðsmitandi delta afbrigði. Og meira af Covid en við ræðum við ungan mann sem fekk Covid þrátt fyrir að vera fullbólusettur. Hann smitaði einnig móður sína. Hann hvetur fólk til að fara varlega áfram. Við ræðum við íslenska konu búsetta í Þýskalandi sem hefur staðið í ströngu vegna hamfaraflóðanna þar í landi. Tæplega hundrað manns hafa látist og fjölda er saknað. Við ræðum við afbrotafræðing sem telur að þörf geti verið á einhvers konar borgaralegu úrræði fyrir þolendur vægari kynferðisbrota eða annarrar ámælisverðrar hegðunar. Margir þolendur veigri sér við að leita réttar síns Þá könnum við hvert ferðinni er heitið um helgina en víða eru tjaldstæði uppbókuð einkum á austur og norðurlandi. Við hittum svo fyrsta got glænýrrar hundategundar á Íslandi. Þetta og margt fleira Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Dagbjartur aðstoðar Daða Má Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Sjá meira