Bandaríski fótboltinn
Megan Rapinoe leggur landsliðsskóna á hilluna í lok næsta mánaðar
Bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe ætlar sér að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir leik Bandaríkjanna gegn Suður-Afríku í lok næsta mánaðar.
Beckham hitti Modric í Króatíu
David Beckham hefur verið duglegur að fá stórstjörnur til Inter Miami og einn besti leikmaður sinnar kynslóðar gæti nú verið á leið til Flórída.
Messi lyfti Inter af botninum
Lionel Messi heldur áfram að gera það gott hjá Inter Miami en liðið vann í nótt sinn fyrsta deildarleik í háa herrans tíð og lyfti sér af botni deildarinnar. Messi innsiglaði sigur liðsins með laglegu marki undir lok leiks.
Chelsea staðfestir kaup á markverði
Markvörðurinn Djordje Petrovic er genginn til liðs við Chelsea frá New England Revolution. Chelsea greiðir bandaríska liðinu 14 milljónir punda fyrir Serbann.
Fyrrum hermaður eltir Messi eins og skugginn
Koma Lionel Messi í MLS-deildina hefur verið vel heppnuð hingað til. Fyrrum hermaður sem fylgir Argentínumanninum eins og skugginn hefur vakið töluverða athygli.
Messi búinn að koma Inter Miami í annan úrslitaleik: Hetja án þess að skora
Lionel Messi skoraði reyndar ekki í nótt en hann var samt aðalmaðurinn þegar lið hans Inter Miami tryggði sér sæti í öðrum úrslitaleiknum á tímabilinu eftir að sá argentínski gekk til liðs við félagið.
Ída Marín með frábært mark beint úr aukaspyrnu í Bandaríkjunum
Ída Marín Hermannsdóttir átti sannkallaðan stórleik með Louisiana State University í bandaríska háskólaboltanum.
Enn skorar Messi og Inter Miami tryggði sér titilinn
Inter Miami tryggði sér deildabikarameistaratitilinn í nótt með sigri gegn Nashville í hádramatískri vítaspyrnukeppni. Staðan að venjulegum leiktíma loknum var 1-1, þar sem Lionel Messi var á skotskónum fyrir Inter Miami.
Messi útskýrir fögn sín
Knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur byrjað af krafti með Inter Miami og skorað 9 mörk í aðeins sex leikjum. Hann hefur fagnað þónokkuð af mörkunum á einstakan hátt og var spurður út í það.
Chelsea horfir til Bandaríkjanna og gæti slegið enn eitt félagsskiptametið
Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum undanfarin misseri og félagið hefur eytt hundruð milljónum punda. Nú horfir félagið til Bandaríkjanna í leit að markverði.
Níu mörk í sex leikjum og Messi og félagar á leið í bikarúrslit
Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, hefur heldur betur farið vel af stað hjá nýju félagi eftir að hann gekk í raðir Inter Miami frá PSG. Hann skoraði sitt níunda mark fyrir félagið er liðið mætti Philadelphia Union í undanúrslitum bikarsins í nótt.
Úr stálinu í Sheffield í sólina í Los Angeles
Goðsögnin Billy Sharp hefur ákveðið að kalla þetta gott á Englandi eftir hrikalega farsælan feril og færa sig um set. Hann yfirgaf Sheffield United í sumar og hefur nú samið við LA Galaxy í MLS-deildinni í Bandaríkjunum.
Fimmti sigurinn í röð hjá Messi og félögum
Inter Miami vann sinn fimmta sigur í röð í gærkvöldi þegar liðið lagði Charlotte í bandaríska deildarbikarnum 4-0. Messi var á skotskónum að vanda.
Þurftu að fresta fyrsta MLS-leik Messi af því að það gengur of vel
Góður árangur Inter Miami með Lionel Messi innan borðs hefur kallað á breytingar á leikjadagskrá liðsins.
Miðaverð á leikina hækkað um átta hundruð prósent
Það var frekar lítið mál að kaupa miða á leiki Inter Miami fyrir stuttu en eftir að Lionel Messi klæddist Inter treyjunni þá eru þetta heitustu miðarnir í bandarísku deildinni.
Atvinnumannalið samdi við þrettán ára strák
Bandaríska USL liðið Sacramento Republic samdi í gær við kornungan leikmann og gerði hann um leið að yngsta leikmanni í atvinnumannaliðsíþróttunum í Bandaríkjunum.
Í fjórða sæti yfir þá markahæstu í sögu félagsins eftir aðeins fjóra leiki
Lionel Messi er bara búinn að spila fjóra leiki fyrir Inter Miami í Bandaríkjunum en er þegar kominn upp í fjórða sæti yfir markahæstu leikmenn félagsins.
Messi með tvennu og Inter Miami áfram eftir vítaspyrnukeppni
Lionel Messi hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með Inter Miami.
Ramos frestar viðræðum við Sádana til að reyna að komast til Messi í Miami
Sergio Ramos, fyrrverandi fyrirliði Real Madrid, hefur slegið viðræðum við félög í Sádi-Arabíu á frest til að freista þess að semja við Inter Miami sem Lionel Messi leikur með.
Lloyd dregur í land: „Ég ann þessu liði“
Carli Lloyd, ein besta fótboltakona allra tíma, hefur dregið í land með gagnrýni sína á bandaríska landsliðið sem komst naumlega upp úr sínum riðli á HM.
Sjáðu magnaðan Messi skora tvö mörk til viðbótar fyrir Miami
Lionel Messi raðar inn mörkum í búningi Inter Miami og liðið sem gat ekki unnið leik vinnur nú hvern sigurinn á fætur öðrum.
Vilja selja Nökkva í eina af fimm bestu deildum heims
Nökkvi Þeyr Þórisson segir að sú vegferð sem St. Louis City ætli fyrir hann hafi orðið til þess að hann gekk í raðir félagsins. Það ætlar að selja hann í eina af fimm bestu deildum Evrópu.
Messi slær met í treyjusölu í Bandaríkjunum
Lionel Messi æðið í Bandaríkjunum heldur áfram. Íþróttavörumerkið Fanatics hefur gefið það út að sala á treyju Lionel Messi á fyrsta sólarhringnum væri sú söluhæsta frá upphafi hjá íþróttamanni sem skiptir um lið.
Belgía níunda landið sem Guðlaugur Victor spilar í
Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er genginn í raðir Eupen í Belgíu frá bandaríska liðinu DC United.
Kim Kardashian blandar sér í umræðuna hvort Messi eða Ronaldo sé betri
Kim Kardashian hefur blandað sér í umræðuna um hvor sé betri, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo.
Messi með tvö mörk og stoðsendingu í stórsigri Inter Miami
Lionel Messi fer heldur betur vel af stað með Inter Miami og hefur skorað þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum með liðinu.
Messi tileinkaði vængbrotnum liðsfélaga sigurmarkið
Einn efnilegasti leikmaður Inter Miami, Ian Fray, hefur verið afar óheppinn með meiðsli á sínum ferli. Fray lenti í sínum þriðju krossbandameiðslum í fyrsta leik Messi með Inter Miami.
Guðlaugur Victor á leið til Belgíu
Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á leið til Eupen í Belgíu frá DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum.
Sjáðu markið: Messi tryggði sigurinn með aukaspyrnu í uppbótartíma
Það tók Lionel Messi ekki langan tíma að skora sitt fyrsta mark fyrir Inter Miami. Það var einkar glæsilegt en það kom úr aukaspyrnu í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum, keppni sem inniheldur bæði lið úr MLS og efstu deild í Mexíkó.
Nökkvi Þeyr til toppliðs í Bandaríkjunum
Nökkvi Þeyr Þórisson hefur samið við St. Louis í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Liðið trónir á toppi vesturhluta deildarinnar.