Mótmælti sama brotinu tvisvar og var rekinn af velli Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 10:46 Sergio Busquets ætlaði ekki að trúa því að dómarinn skyldi reka hann af velli. Joe Robbins/Icon Sportswire via Getty Images Sergio Busquets átti vondan leik líkt og allt lið Inter Miami sem tapaði 6-1 gegn Cincinnati FC í toppslag MLS deildarinnar í nótt. Heimamenn Cincinnati höfðu alla yfirburði á vellinum og voru 4-1 yfir í hálfleik. Þegar þeir skoruðu svo fimmta markið misstu liðsmenn Inter Miami hausinn algjörlega. Tvö gul spjöld fyrir óþarfa brot komu í kjölfarið. Þegar dómarinn flautaði svo í enn eitt skiptið varð Sergio Busquets brjálaður og hellti sér yfir dómarann. Hann fékk að líta gult, en hélt áfram að hundelta dómarann, sem lyfti gula spjaldinu bara aftur á loft og breytti svo í rautt. Sergio Busquets gets two yellow cards for arguing the same foul... a yellow twice in 20 seconds for dissent.Busquets sent off. Inter Miami losing 5-1 at FC Cincinnati. pic.twitter.com/3LWEE8qsDa— Tom Bogert (@tombogert) July 7, 2024 Manni færri fékk liðið á sig eitt mark til viðbótar og leiknum lauk með 6-1 sigri Cincinnati FC sem tók toppsætið í MLS deildinni af Inter Miami. Á öðrum vígstað vann Orlando City 5-0 gegn DC United. Dagur Dan Þórhallsson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Orlando, sem situr í 17. sæti deildarinnar. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira
Heimamenn Cincinnati höfðu alla yfirburði á vellinum og voru 4-1 yfir í hálfleik. Þegar þeir skoruðu svo fimmta markið misstu liðsmenn Inter Miami hausinn algjörlega. Tvö gul spjöld fyrir óþarfa brot komu í kjölfarið. Þegar dómarinn flautaði svo í enn eitt skiptið varð Sergio Busquets brjálaður og hellti sér yfir dómarann. Hann fékk að líta gult, en hélt áfram að hundelta dómarann, sem lyfti gula spjaldinu bara aftur á loft og breytti svo í rautt. Sergio Busquets gets two yellow cards for arguing the same foul... a yellow twice in 20 seconds for dissent.Busquets sent off. Inter Miami losing 5-1 at FC Cincinnati. pic.twitter.com/3LWEE8qsDa— Tom Bogert (@tombogert) July 7, 2024 Manni færri fékk liðið á sig eitt mark til viðbótar og leiknum lauk með 6-1 sigri Cincinnati FC sem tók toppsætið í MLS deildinni af Inter Miami. Á öðrum vígstað vann Orlando City 5-0 gegn DC United. Dagur Dan Þórhallsson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Orlando, sem situr í 17. sæti deildarinnar.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira