Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 09:23 Bandaríska kvennalandsliðið varð síðast heimsmeistari árið 2019. Mauricio Pochettino sést hér með bandaríska landsliðsbúninginn. Getty/Jose Breton/Dustin Satloff Mauricio Pochettino hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari karlalandsliðs Bandaríkjanna. Hann vill að bandaríska liðið stefni hátt undir sinni stjórn. Pochettino fær það tækifæri að stýra bandaríska landsliðinu á heimavelli á HM 2026. „Við erum hérna af því að við viljum vinna. Við höfum mörg dæmi hér sem við getum leikið eftir,“ sagði Pochettino. Hann var þar að tala um bandaríska kvennalandsliðið sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari. Hann vill að bandarísku karlarnir taki konurnar sér til fyrirmyndar. Þær stefna alltaf á sigur á hverju heimsmeistaramóti og argentínski þjálfarinn vill sjá hugarfarsbreytingu hjá karlalandsliðinu. „Við verðum að trúa því að við getum orðið heimsmeistarar,“ sagði Pochettino. „Að trúa. Það orð er svo áhrifamikið. Þú getur verið með rosalega mikla hæfileika og þú getur verið klókur. Í fótbolta verður þú hins vegar fyrst og fremst að trúa. Ef við finnum leiðina saman þá getum við náð mjög langt,“ sagði Pochettino. Mauricio Pochettino has big dreams as USMNT head coach 🔥🏆 pic.twitter.com/0vf64IfIKA— ESPN FC (@ESPNFC) September 13, 2024 HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Pochettino fær það tækifæri að stýra bandaríska landsliðinu á heimavelli á HM 2026. „Við erum hérna af því að við viljum vinna. Við höfum mörg dæmi hér sem við getum leikið eftir,“ sagði Pochettino. Hann var þar að tala um bandaríska kvennalandsliðið sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari. Hann vill að bandarísku karlarnir taki konurnar sér til fyrirmyndar. Þær stefna alltaf á sigur á hverju heimsmeistaramóti og argentínski þjálfarinn vill sjá hugarfarsbreytingu hjá karlalandsliðinu. „Við verðum að trúa því að við getum orðið heimsmeistarar,“ sagði Pochettino. „Að trúa. Það orð er svo áhrifamikið. Þú getur verið með rosalega mikla hæfileika og þú getur verið klókur. Í fótbolta verður þú hins vegar fyrst og fremst að trúa. Ef við finnum leiðina saman þá getum við náð mjög langt,“ sagði Pochettino. Mauricio Pochettino has big dreams as USMNT head coach 🔥🏆 pic.twitter.com/0vf64IfIKA— ESPN FC (@ESPNFC) September 13, 2024
HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira