Erlent Áhersla á norðurslóðir Norski þingmaðurinn Dagfinn Høybraten var í gær kjörinn forseti Norðurlandaráðs. Erlent 2.11.2006 21:47 Leynd aflétt af Rúandaskjölum Franska ríkisstjórnin hefur ákveðið að aflétta leynd af skjölum um þjóðarmorðin í Rúanda árið 1994, eftir að franski herinn var kærður fyrir að taka þátt í þeim. Þetta kom fram á fréttavef BBC í gær. Erlent 2.11.2006 21:47 Georgíumenn borgi tvöfalt Ráðamenn ríkisrekins gasfyrirtækis í Rússlandi, Gazprom, tilkynntu í gær að þeir myndu meira en tvöfalda verð á gasi sem þeir selja til nágrannaríkisins, Georgíu. Erlent 2.11.2006 21:47 Kerry baðst forláts Kosningabaráttan í Bandaríkjunum er að ná hámarki. Stríðið í Írak er sem fyrr mest áberandi af kosningamálunum, en umdeild ummæli Johns Kerrys um bandaríska hermenn hafa dregið að sér athyglina í þessari viku. Erlent 2.11.2006 21:47 Reyna á þolmörk Vesturlanda Íran Teiknimyndahöfundur frá Marokkó, Abdollah Derkaoui að nafni, bar sigur úr býtum í teiknimyndasamkeppni sem efnt var til í Íran nú í sumar. Frá úrslitunum var skýrt í gær, en viðfangsefni keppninnar var helförin. „Hvar liggja mörk vestræns tjáningarfrelsis?" var yfirskrift keppninnar, en þema hennar var önnur spurning: „Hvers vegna skyldu Palestínumenn gjalda fyrir söguna af helförinni?" Erlent 2.11.2006 21:47 Misnotaði fatlaðan í 16 ár Sextíu og níu ára gamall stuðningsfulltrúi játaði fyrir rétti í Björgvin í Noregi í gær að hafa kynferðislega misnotað líkamlega fatlaðan mann í sextán ár samfleytt. Þetta kemur fram í norska blaðinu Aftenposten. Erlent 2.11.2006 21:47 Tveir skipverjar fórust í sjóslysi Tveir fórust þegar sænskt fraktskip sökk í aftakaveðri á Eystrasalti seint á miðvikudagskvöldið. Erlent 2.11.2006 21:47 Ein eftirlitsmyndavél á hverja 14 Breta Í Bretlandi fylgist ein eftirlitsmyndavél með hverjum fjórtán íbúum, og það er von á fleirum. Formaður bresku Persónuverndarinnar óttast að Bretland sé orðið að því eftirlitsþjóðfélagi sem George Orwell sá fyrir í bók sinni 1984. Erlent 2.11.2006 16:47 Kenna stúlkunni sjálfri um hópnauðgun Fjórir grískir skólapiltar hafa verið ákærðir fyrir að hópnauðga búlgarskri bekkjarsystur sinni. Íbúar þorpsins sem þetta gerðist í, segja að þetta hafi verið stúlkunni að kenna. Erlent 2.11.2006 16:20 Óttast blóðsúthellingar á hinsegin dögum Enn er verið að draga víglínur í Jerúsalem, en að þessu sinni eru þær á milli strangtrúaðra gyðinga og samkynhneigðra. Búist er við að 8000 manns taki þátt í skrúðgöngu "Hinsegin daga" í borginni helgu hinn tíunda þessa mánaðar. Erlent 2.11.2006 15:50 Enginn vöxtur í Bandaríkjunum Framleiðni stóð í stað í Bandaríkjunum á þriðja fjórðungi ársins. Þetta er þvert á væntingar greiningaraðila, sem spáðu því að framleiðni myndi aukast um 1,1 prósent á tímabilinu. Þetta eru sögð fyrstu merki um að hægt hafi á efnahagslífinu vestanhafs. Viðskipti erlent 2.11.2006 15:32 Neyðarfundur vegna morðöldu í Napólí Romano Prodi, forsætisráðherra Ítalíu, fór til neyðarfundar í Napólí, í dag, til að leggja á ráðin um hvernig sé hægt að stöðva öldu morða sem gengið hefur yfir borgina undanfarnar vikur. Erlent 2.11.2006 14:56 Blair vill ekki rugla saman Guði og Darwin Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, segir í viðtali við tímaritið New Scientist, að hann yrði áhyggjufullur ef sköpunarsagan yrði kennd sem raunvísindi, í breskum skólum. Sköpunarsagan er sú kenning Biblíunnar að Guð hafi skapað heiminn á sex dögum. Erlent 2.11.2006 14:11 Óbreyttir vextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 3,25 prósentum. Þetta er í samræmi við spár greiningaraðila, sem engu að síður bíða þess sem bankinn gerir á næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans í desember. Viðskipti erlent 2.11.2006 13:33 Mjög samviskusamur næturvörður Pólskur innbrotsþjófur hringdi og bað lögregluna að bjarga sér eftir að næturvörður réðst á hann, vopnaður exi, og barði hann til óbóta. Erlent 2.11.2006 13:14 Leit að skipverja hætt á Eystrasalti Leit hefur verið hætt að skipverja sem féll útbyrðis þegar sænskt flutningaskip sökk í Eystrasalti í gærkvöld. Ofsaveður og stórsjór voru á þessum slóðum þegar neyðarkall barst frá skipinu og skömmu síðar valt það. Erlent 2.11.2006 12:22 Íraksforseti vill hafa bandaríska herinn 2-3 ár til viðbótar Íraski forsetinn Jalal Talabani sagði í morgun að bandarískar hersveitir ættu að vera í landinu allt að þrjú ár í viðbót svo að lögregla á svæðinu geti byggt upp starfsemi sína. Þetta kom fram á fréttamannafundi sem hann hélt við upphaf vikuferðalags um Frakkland. Erlent 2.11.2006 12:09 Búast við óbreyttum vöxtum Evrópski Seðlabankinn tilkynnir vaxtaákvörðun sína eftir hádegi í dag. Greiningardeild Glitnis segir spár benda til að vextir verði óbreyttir í 3,25 prósentum. Viðskipti erlent 2.11.2006 12:07 Nýr soldán skipaður í Nígeríu 53 ára gamall ofursti úr nígeríska hernum, Mohammed Sada Abubakar, hefur verið skipaður soldáninn af Sokoto. Sá er gegndi embættinu á undan honum lést í flugslysi í Nígeríu þann 29. október síðastliðinn. Erlent 2.11.2006 11:50 Panama í Öryggisráðið Panama verður líklega fulltrúi Suður-Ameríku í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á næstunni. Gvatemala og Venúsúela höfðu barist hatrammlega um sætið síðustu misseri en eftir 47 atkvæðagreiðslur án niðurstöðu ákvöðu löndin að best væri að þriðja landið tæki sætið. Erlent 2.11.2006 11:37 Múslimar sviptir öryggispössum á Charles de Gaulle flugvelli Flugvallaryfirvöld á Charles de Gaulle flugvelli, í París, hafa svipt sjötíu og tvo múslimska starfsmenn vallarins öryggispössum sínum, vegna gruns um að þeir tengist öfgasamtökum. Fólkið vinnur einkum við hreingerningar og afgreiðslu. Erlent 2.11.2006 10:25 Viðbúnaðarstig lækkað á flugvöllum í Bretlandi Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að létta á öryggiskröfum sem hafa komið í veg fyrir að fólk megi taka með sér vökva og matvæli um borð í flugvélar. Erlent 2.11.2006 08:51 Kínverjar auka umsvif sín Kínverjar bjóða leiðtoga hinna ýmissu Afríkuríkja velkomna á ráðstefnu um næstkomandi helgi. Erlent 2.11.2006 08:44 Samdráttur hjá BMW Sala á bílum frá þýsku bílasmiðunum hjá BMW dróst saman um 5,5 prósenta á þriðja ársfjórðungi samanborið við sama tíma í fyrra. Á meðal þeirra bíla sem BMW framleiðir eru bílar undir eigin merkjum, Mini og eðalvagnarnir Rolls-Royce. Viðskipti erlent 2.11.2006 09:25 Tíu særast í skotárás á hrekkjavöku Tíu manns særðust í skotárás í hrekkjavökugöngu í San Francisco seint á þriðjudagskvöldið var. Átök brutust þá út á milli tveggja hópa á sama tíma og lögregla var að dreifa úr hópnumer atvikið átti sér stað. Erlent 2.11.2006 09:12 Guðfaðir korsísku mafíunnar lætur lífið Jean-Baptiste Colonna, "hinn eini sanni guðfaðir korsísku mafíunnar" samkvæmt rannsóknarskýrslu franska þingsins, lést í bílslysi á Korsíku í gærkvöld. Erlent 2.11.2006 09:07 Kerry biðst afsökunar á "lélegum brandara" John Kerry, öldungardeildarþingmaður demókrata í Massachusetts, lét í gærkvöld undan þrýstingi og bað hermenn í Írak afsökunar, sem og fjölskyldur þeirra og alla Bandaríkjamenn sem gætu hafa móðgast. Erlent 2.11.2006 08:33 Skipsskaði í Eystrasalti Þrettán skipverjum var bjargað við illan leik,og eins er saknað, eftir að flutningaskip sökk í fárviðri á Eystrasalti í nótt. Fyrst valt skipið og komust sjómennirnir á kjöl, en ekki var viðlit að beita þyrlum við björgun þeirra vegna óveðurs. Erlent 2.11.2006 08:26 Bókunum á ferðum til Íslands fækkar Breskum ferðamönnum á leið til Íslands á vegum ferðaskrifstofunnar Discover the World hefur fækkað um allt að 25% síðan hvalveiðar hófust. Þetta kemur fram á vefsíðu enska dagblaðsins Times í morgun. Erlent 2.11.2006 08:21 Nýjar árásir á Gaza-strönd Að minnsta kosti sex Palestínumenn og einn Ísraeli týndu lífi í árás á Gaza-strönd snemma í gærmorgun. Hezbollah-samtökin segja viðræður hafnar um fangaskipti fyrir milligöngu Kofi Annans. Erlent 1.11.2006 21:52 « ‹ 237 238 239 240 241 242 243 244 245 … 334 ›
Áhersla á norðurslóðir Norski þingmaðurinn Dagfinn Høybraten var í gær kjörinn forseti Norðurlandaráðs. Erlent 2.11.2006 21:47
Leynd aflétt af Rúandaskjölum Franska ríkisstjórnin hefur ákveðið að aflétta leynd af skjölum um þjóðarmorðin í Rúanda árið 1994, eftir að franski herinn var kærður fyrir að taka þátt í þeim. Þetta kom fram á fréttavef BBC í gær. Erlent 2.11.2006 21:47
Georgíumenn borgi tvöfalt Ráðamenn ríkisrekins gasfyrirtækis í Rússlandi, Gazprom, tilkynntu í gær að þeir myndu meira en tvöfalda verð á gasi sem þeir selja til nágrannaríkisins, Georgíu. Erlent 2.11.2006 21:47
Kerry baðst forláts Kosningabaráttan í Bandaríkjunum er að ná hámarki. Stríðið í Írak er sem fyrr mest áberandi af kosningamálunum, en umdeild ummæli Johns Kerrys um bandaríska hermenn hafa dregið að sér athyglina í þessari viku. Erlent 2.11.2006 21:47
Reyna á þolmörk Vesturlanda Íran Teiknimyndahöfundur frá Marokkó, Abdollah Derkaoui að nafni, bar sigur úr býtum í teiknimyndasamkeppni sem efnt var til í Íran nú í sumar. Frá úrslitunum var skýrt í gær, en viðfangsefni keppninnar var helförin. „Hvar liggja mörk vestræns tjáningarfrelsis?" var yfirskrift keppninnar, en þema hennar var önnur spurning: „Hvers vegna skyldu Palestínumenn gjalda fyrir söguna af helförinni?" Erlent 2.11.2006 21:47
Misnotaði fatlaðan í 16 ár Sextíu og níu ára gamall stuðningsfulltrúi játaði fyrir rétti í Björgvin í Noregi í gær að hafa kynferðislega misnotað líkamlega fatlaðan mann í sextán ár samfleytt. Þetta kemur fram í norska blaðinu Aftenposten. Erlent 2.11.2006 21:47
Tveir skipverjar fórust í sjóslysi Tveir fórust þegar sænskt fraktskip sökk í aftakaveðri á Eystrasalti seint á miðvikudagskvöldið. Erlent 2.11.2006 21:47
Ein eftirlitsmyndavél á hverja 14 Breta Í Bretlandi fylgist ein eftirlitsmyndavél með hverjum fjórtán íbúum, og það er von á fleirum. Formaður bresku Persónuverndarinnar óttast að Bretland sé orðið að því eftirlitsþjóðfélagi sem George Orwell sá fyrir í bók sinni 1984. Erlent 2.11.2006 16:47
Kenna stúlkunni sjálfri um hópnauðgun Fjórir grískir skólapiltar hafa verið ákærðir fyrir að hópnauðga búlgarskri bekkjarsystur sinni. Íbúar þorpsins sem þetta gerðist í, segja að þetta hafi verið stúlkunni að kenna. Erlent 2.11.2006 16:20
Óttast blóðsúthellingar á hinsegin dögum Enn er verið að draga víglínur í Jerúsalem, en að þessu sinni eru þær á milli strangtrúaðra gyðinga og samkynhneigðra. Búist er við að 8000 manns taki þátt í skrúðgöngu "Hinsegin daga" í borginni helgu hinn tíunda þessa mánaðar. Erlent 2.11.2006 15:50
Enginn vöxtur í Bandaríkjunum Framleiðni stóð í stað í Bandaríkjunum á þriðja fjórðungi ársins. Þetta er þvert á væntingar greiningaraðila, sem spáðu því að framleiðni myndi aukast um 1,1 prósent á tímabilinu. Þetta eru sögð fyrstu merki um að hægt hafi á efnahagslífinu vestanhafs. Viðskipti erlent 2.11.2006 15:32
Neyðarfundur vegna morðöldu í Napólí Romano Prodi, forsætisráðherra Ítalíu, fór til neyðarfundar í Napólí, í dag, til að leggja á ráðin um hvernig sé hægt að stöðva öldu morða sem gengið hefur yfir borgina undanfarnar vikur. Erlent 2.11.2006 14:56
Blair vill ekki rugla saman Guði og Darwin Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, segir í viðtali við tímaritið New Scientist, að hann yrði áhyggjufullur ef sköpunarsagan yrði kennd sem raunvísindi, í breskum skólum. Sköpunarsagan er sú kenning Biblíunnar að Guð hafi skapað heiminn á sex dögum. Erlent 2.11.2006 14:11
Óbreyttir vextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 3,25 prósentum. Þetta er í samræmi við spár greiningaraðila, sem engu að síður bíða þess sem bankinn gerir á næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans í desember. Viðskipti erlent 2.11.2006 13:33
Mjög samviskusamur næturvörður Pólskur innbrotsþjófur hringdi og bað lögregluna að bjarga sér eftir að næturvörður réðst á hann, vopnaður exi, og barði hann til óbóta. Erlent 2.11.2006 13:14
Leit að skipverja hætt á Eystrasalti Leit hefur verið hætt að skipverja sem féll útbyrðis þegar sænskt flutningaskip sökk í Eystrasalti í gærkvöld. Ofsaveður og stórsjór voru á þessum slóðum þegar neyðarkall barst frá skipinu og skömmu síðar valt það. Erlent 2.11.2006 12:22
Íraksforseti vill hafa bandaríska herinn 2-3 ár til viðbótar Íraski forsetinn Jalal Talabani sagði í morgun að bandarískar hersveitir ættu að vera í landinu allt að þrjú ár í viðbót svo að lögregla á svæðinu geti byggt upp starfsemi sína. Þetta kom fram á fréttamannafundi sem hann hélt við upphaf vikuferðalags um Frakkland. Erlent 2.11.2006 12:09
Búast við óbreyttum vöxtum Evrópski Seðlabankinn tilkynnir vaxtaákvörðun sína eftir hádegi í dag. Greiningardeild Glitnis segir spár benda til að vextir verði óbreyttir í 3,25 prósentum. Viðskipti erlent 2.11.2006 12:07
Nýr soldán skipaður í Nígeríu 53 ára gamall ofursti úr nígeríska hernum, Mohammed Sada Abubakar, hefur verið skipaður soldáninn af Sokoto. Sá er gegndi embættinu á undan honum lést í flugslysi í Nígeríu þann 29. október síðastliðinn. Erlent 2.11.2006 11:50
Panama í Öryggisráðið Panama verður líklega fulltrúi Suður-Ameríku í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á næstunni. Gvatemala og Venúsúela höfðu barist hatrammlega um sætið síðustu misseri en eftir 47 atkvæðagreiðslur án niðurstöðu ákvöðu löndin að best væri að þriðja landið tæki sætið. Erlent 2.11.2006 11:37
Múslimar sviptir öryggispössum á Charles de Gaulle flugvelli Flugvallaryfirvöld á Charles de Gaulle flugvelli, í París, hafa svipt sjötíu og tvo múslimska starfsmenn vallarins öryggispössum sínum, vegna gruns um að þeir tengist öfgasamtökum. Fólkið vinnur einkum við hreingerningar og afgreiðslu. Erlent 2.11.2006 10:25
Viðbúnaðarstig lækkað á flugvöllum í Bretlandi Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að létta á öryggiskröfum sem hafa komið í veg fyrir að fólk megi taka með sér vökva og matvæli um borð í flugvélar. Erlent 2.11.2006 08:51
Kínverjar auka umsvif sín Kínverjar bjóða leiðtoga hinna ýmissu Afríkuríkja velkomna á ráðstefnu um næstkomandi helgi. Erlent 2.11.2006 08:44
Samdráttur hjá BMW Sala á bílum frá þýsku bílasmiðunum hjá BMW dróst saman um 5,5 prósenta á þriðja ársfjórðungi samanborið við sama tíma í fyrra. Á meðal þeirra bíla sem BMW framleiðir eru bílar undir eigin merkjum, Mini og eðalvagnarnir Rolls-Royce. Viðskipti erlent 2.11.2006 09:25
Tíu særast í skotárás á hrekkjavöku Tíu manns særðust í skotárás í hrekkjavökugöngu í San Francisco seint á þriðjudagskvöldið var. Átök brutust þá út á milli tveggja hópa á sama tíma og lögregla var að dreifa úr hópnumer atvikið átti sér stað. Erlent 2.11.2006 09:12
Guðfaðir korsísku mafíunnar lætur lífið Jean-Baptiste Colonna, "hinn eini sanni guðfaðir korsísku mafíunnar" samkvæmt rannsóknarskýrslu franska þingsins, lést í bílslysi á Korsíku í gærkvöld. Erlent 2.11.2006 09:07
Kerry biðst afsökunar á "lélegum brandara" John Kerry, öldungardeildarþingmaður demókrata í Massachusetts, lét í gærkvöld undan þrýstingi og bað hermenn í Írak afsökunar, sem og fjölskyldur þeirra og alla Bandaríkjamenn sem gætu hafa móðgast. Erlent 2.11.2006 08:33
Skipsskaði í Eystrasalti Þrettán skipverjum var bjargað við illan leik,og eins er saknað, eftir að flutningaskip sökk í fárviðri á Eystrasalti í nótt. Fyrst valt skipið og komust sjómennirnir á kjöl, en ekki var viðlit að beita þyrlum við björgun þeirra vegna óveðurs. Erlent 2.11.2006 08:26
Bókunum á ferðum til Íslands fækkar Breskum ferðamönnum á leið til Íslands á vegum ferðaskrifstofunnar Discover the World hefur fækkað um allt að 25% síðan hvalveiðar hófust. Þetta kemur fram á vefsíðu enska dagblaðsins Times í morgun. Erlent 2.11.2006 08:21
Nýjar árásir á Gaza-strönd Að minnsta kosti sex Palestínumenn og einn Ísraeli týndu lífi í árás á Gaza-strönd snemma í gærmorgun. Hezbollah-samtökin segja viðræður hafnar um fangaskipti fyrir milligöngu Kofi Annans. Erlent 1.11.2006 21:52