Íshokkí

Fréttamynd

Dæmdir í kyrr­þey og fá ekki að segja sína hlið

Varaformaður Skautafélags Reykjavíkur gagnrýnir Íshokkísamband Íslands harðlega í ljósi mála sem hafa skekið sambandið að undanförnu. Friður fáist ekki í hreyfinguna fyrr en þau verði leidd til lykta og til þess þurfi utanaðkomandi aðila.

Sport
Fréttamynd

Fyrr­verandi kærasti myrti Puhakka

Samkvæmt upplýsingum frá finnsku lögreglunni hefur fyrrverandi kærasti Jannes Puhakka játað að hafa myrt hann. Puhakka, sem var fyrsti leikmaðurinn í efstu deild í íshokkí í Finnlandi til að koma út úr skápnum, var skotinn til bana í Espoo á sunnudaginn. Hann var 29 ára þegar hann lést.

Sport
Fréttamynd

Sögu­leg endur­koma í kortunum

Úrslitaleikur NHL-deildarinnar fer fram í nótt þegar Florida Panthers og Edmonton Oilers mætast á heimavelli Panthers, Amerant Bank Arena. 

Sport
Fréttamynd

Odda­leikur um Stanl­ey bikarinn í ár

Florida Panthers mistókst í nótt að tryggja sér NHL titilinn í þriðja leiknum í röð. Það verður því hreinn úrslitaleikur um Stanley bikarinn í næsta leik.

Sport
Fréttamynd

Sá markahæsti dæmdur í sex mánaða bann klukku­tíma fyrir leik

Leikmenn og þjálfarar NHL-liðsins Colorado Avalanche fengu að vita það klukkutíma fyrir leik í úrslitakeppninni um Stanley bikarinn að markahæsti leikmaður liðsins og í raun allrar úrslitakeppninnar yrði ekki með liðinu. Ekki bara í leik gærkvöldsins heldur öllum leikjum liðsins næsta hálfa árið.

Sport
Fréttamynd

Allir reknir af velli eftir hópslags­mál í upp­hafi leiks

Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks nágrannaliðanna New York Rangers og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí á dögunum. Um leið og leikurinn var flautaður á brutust út hópslagsmál milli þeirra tíu leikmanna sem voru inn á og voru allir reknir af velli.

Sport
Fréttamynd

SR varði Ís­lands­meistara­titilinn

Skautafélag Reykjavíkur, SR, varð í gær, fimmtudag, Íslandsmeistari í íshokkí karla annað árið í röð. Þurfti oddaleik til að útkljá Íslandsmeistaratitilinn að þessu sinni.

Sport
Fréttamynd

Létu höggin dynja hvor á öðrum: „Ég elska þetta“

Matt Rempe, framherji New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí, lenti upp á kant við Nicolas Deslauriers þegar Rangers mætti Philadelphia Flyers um liðna helgi. Fór það svo að báðir grýttu hönskum sínum á ísinn og létu höggin tala frekar en að nota orðin sín og leysa þannig þann ágreining sem átti sér stað.

Sport