Íþróttir

Fréttamynd

Berglind og Elísabet Norðurlandameistarar í strandblaki

Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir urðu í dag Norðurlandameistarar í strandblaki en þær skipa stúlknalandslið Íslands sem vann 2-1 sigur á Noregi í úrslitaleiknum á Norðurlandamóti 19 ára og yngri. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands.

Sport
Fréttamynd

Strandblaksstelpurnar komnar í úrslitaleikinn

Strandblaksstelpurnar Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir eru komnar í úrslitaleikinn í NEVZA móti U19 ára eftir sigur á norskum stelpum í undanúrslitaleik í morgun en þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambandsins.

Sport
Fréttamynd

Hafa heyrt orðróminn en enginn talað við þá

"Það er enginn bardagi bókaður. Við erum búnir að fá nokkrar fyrirspurnir vegna þessa en ég veit ekkert hvaðan þessi orðrómur kemur,“ segir Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson.

Sport
Fréttamynd

Á leið vestur um haf

Björn Róbert Sigurðarson var eini leikmaðurinn af áttatíu sem var boðinn samningur í íshokkíliðinu Aberdeen Wings. Sló í gegn á HM 20 ára liða í vetur.

Sport
Fréttamynd

Anna Soffía með tvenn gullverðlaun

Anna Soffía Víkingsdóttir stóð sig glæsilega í Grapplers Quest European Championship mótinu í Brasilísku Jiu-Jitsu í Amsterdam. Anna keppti í 63 kg flokki og í opnum flokki blábeltinga í Gi.

Sport
Fréttamynd

Silfur og brons í slaktaumatöltinu

Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II höfnuðu í öðru sæti í slaktaumatölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í morgun.

Sport
Fréttamynd

Súrsæt bronsverðlaun Arnars | Myndasyrpa

Nafnarnir Arnar Bjarki Sigurðsson og Arnar frá Blesastöðum 2A höfnuðu í þriðja sæti í A-úrslitum í fimmgangi ungmenna eftir að hafa komið efstir inn í úrslitin.

Sport
Fréttamynd

Brons til nafnanna

Arnar Bjarki Sigurðsson og Arnar frá Blesastöðum 2A höfnuðu í þriðja sæti í A-úrslitum í fimmgangi ungmenna eftir að hafa komið efstir inn í úrslitin.

Sport
Fréttamynd

Halda til Berlínar

Íslensku unglingalandsliðin í strandblaki eru á leið í forkeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna sem verða í Nanjing á næsta ári.

Sport
Fréttamynd

Jakob og Alur efstir

Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum fara með hæstu einkunn inn í úrslitin í slaktaumatöltinu á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín.

Sport
Fréttamynd

Fry líkir Pútín við Hitler

Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Stephen Fry hefur bæst í hóp þeirra sem eru á móti því að Vetrarólympíuleikarnir árið 2014 fari fram í Rússlandi.

Sport
Fréttamynd

Standa með A-Rod

Forráðamenn New York Yankees í bandaríska hafnaboltanum hafa áfrýjað keppnisbanni sem Alex Rodriguez var dæmdur í vestanhafs.

Sport
Fréttamynd

Metnaðarfullir Taekwondokrakkar á leið á EM

Ástrós Brynjarsdóttir, Ágúst Kristinn Eðvarðsson, Bjarni Júlíus Jónsson úr Keflavík og Helgi Valentin Arnarsson hjá Fram halda í næstu viku til keppni á EM ungmenna í Taekwondo í Rúmeníu.

Sport
Fréttamynd

Óheppnasti keilari ársins

Bandaríski keilarinn Troy Walker fékk frábært tækifæri til að ná fullkomunum leik á móti í Houston í Texas um helgina.

Sport
Fréttamynd

Ásgeir hafnaði í 15. sæti á EM

Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur var aðeins þremur stigum frá því að komast í úrslit á EM í frjálsri skammbyssu.

Sport
Fréttamynd

Í kapphlaup við blettatígur

"Þetta er rosalegasta áskorun sem ég hef tekist á við. Mig langar að reyna mig gegn þeim hröðustu í heimi og nú er tækifærið."

Sport
Fréttamynd

Risabæting Arnars Helga í Lyon

Arnar Helgi Lárusson bætti Íslandsmet sitt í 200 metra hjólastólakappakstri um heilar 4,02 sekúndur á HM í frjálsum íþróttum fatlaðra í Lyon í Frakklandi í dag.

Sport
Fréttamynd

Sessunautar fyrstir í mark í Þórsmörk

Örvar Steingrímsson kom, sá og sigraði í árlegu Laugavegshlaupi sem fram fór í dag. Örvar kom í mark fjórum mínútum á undan samstarfsmanni sínum hjá verkfræðistofunni Eflu.

Sport