Lyfjamisnotkun þýskra íþróttamanna gerð upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. ágúst 2013 21:00 Úr úrslitaleik V-Þjóðverja og Englands á HM í knattspyrnu árið 1966. Nordicphotos/AFP Vestur-Þjóðverjar, líkt og grannar þeirra í austri, reyndu vísvitandi að auka hróður sinn á íþróttavellinum með markvissri lyfjamisnotkun. Þetta kemur fram í skýrslu sem birt var almenningi í gær. Íþróttamálaráð Þýskalands kemur að gerð skýrslunnar en rannsóknin var unnin innan tveggja háskóla í Þýskalandi. Bendir ýmislegt til þess að meira að segja leikmenn í vestur-þýska landsliðinu í knattspyrnu árið 1966 hafi neitt árangursaukandi lyfja. Ekki er svo að skilja að vestur-þýskir íþróttamenn hafi ekki fallið á lyfjaprófum í gegnum tíðina. Hins vegar var alltaf talið að um einstök tilfelli væri að ræða á meðan Austur-Þjóðverjar reyndu eftir fremsta megni að aðstoða íþróttamenn síns til að auka hróður þjóðar sinnar í heiminum. Í skýrslunni kemur fram að svipað hafi verið uppi á teningnum vestan við Járntjalið. Fjölmargir vestur-þýskir íþróttamenn hafi meðal annars neitt ólöglegra efna á Ólympíuleikunum árið 1976. „Þetta er góður dagur í baráttunni gegn ólöglegum lyfjum,“ sagði Thomas Bach, forseti Ólympíusambands Þýskalands, í tilefni útgáfu skýrslunnar. Bach, sem er í framboði til forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að niðurstöðurnar myndu styrkja Þjóðverja í baráttunni gegn lyfjanotkun í íþróttum. Þjóðverjar áætla að verja jafnvirði 560 milljónum króna í baráttunni gegn lyfjtanotkun í íþróttum árið 2013 hefur Reuters eftir talsmanni rannsóknarteymisins. Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Sjá meira
Vestur-Þjóðverjar, líkt og grannar þeirra í austri, reyndu vísvitandi að auka hróður sinn á íþróttavellinum með markvissri lyfjamisnotkun. Þetta kemur fram í skýrslu sem birt var almenningi í gær. Íþróttamálaráð Þýskalands kemur að gerð skýrslunnar en rannsóknin var unnin innan tveggja háskóla í Þýskalandi. Bendir ýmislegt til þess að meira að segja leikmenn í vestur-þýska landsliðinu í knattspyrnu árið 1966 hafi neitt árangursaukandi lyfja. Ekki er svo að skilja að vestur-þýskir íþróttamenn hafi ekki fallið á lyfjaprófum í gegnum tíðina. Hins vegar var alltaf talið að um einstök tilfelli væri að ræða á meðan Austur-Þjóðverjar reyndu eftir fremsta megni að aðstoða íþróttamenn síns til að auka hróður þjóðar sinnar í heiminum. Í skýrslunni kemur fram að svipað hafi verið uppi á teningnum vestan við Járntjalið. Fjölmargir vestur-þýskir íþróttamenn hafi meðal annars neitt ólöglegra efna á Ólympíuleikunum árið 1976. „Þetta er góður dagur í baráttunni gegn ólöglegum lyfjum,“ sagði Thomas Bach, forseti Ólympíusambands Þýskalands, í tilefni útgáfu skýrslunnar. Bach, sem er í framboði til forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að niðurstöðurnar myndu styrkja Þjóðverja í baráttunni gegn lyfjanotkun í íþróttum. Þjóðverjar áætla að verja jafnvirði 560 milljónum króna í baráttunni gegn lyfjtanotkun í íþróttum árið 2013 hefur Reuters eftir talsmanni rannsóknarteymisins.
Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Sjá meira