Íþróttir

Fréttamynd

Kári varð titilinn

Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla í badminton eftir spennandi úrslitaleik.

Sport
Fréttamynd

Tilþrif á Ak Extreme | Myndir

Nóg var um að vera á AK Extreme hátíðinni á Akureyri í gær en keppnin náði hámarki með Big Jump-keppninni í gærkvöldi. Viktor Helgi Hjartarson bar þar sigur úr býtum.

Sport
Fréttamynd

Einar Kristinn vann líka svigið

Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri.

Sport
Fréttamynd

Sævar kominn með fjögur gull

Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri.

Sport
Fréttamynd

Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni

Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag.

Sport
Fréttamynd

Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag

Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag.

Sport
Fréttamynd

Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir

Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð.

Sport
Fréttamynd

Hafþór í öðru sæti fyrir lokagreinina - mikil spenna

Hafþóri Júlíusi Björnssyni gekk ekki nógu vel í hnébeygjunni og er ekki lengur í forystu þegar ein grein er eftir í keppninni Sterkasta mann heims í Los Angeles. Hafþór er einu og hálfu stigi á eftir Litháanum Zydrūnas Savickas.

Sport
Fréttamynd

Helga María með mikla bætingu

Helga María Vilhjálmsdóttir stórbætti sinn besta árangur þegar hún varð í fjórða sæti í bruni á norska meistaramótinu í alpagreinum.

Sport