Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. apríl 2014 20:10 Sævar Birgisson vann öruggan sigur. Vísir/Getty Sævar Birgisson, Ólympíufari, vann fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands sem hófst í Hlíðarfjalli á Akureyri í dag en keppt var í sprettgöngu. Sævar keppti í sömu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í febrúar.Andri Steindórsson, SKA, AlbertJónsson, SFÍ, Brynjar Leó Kristinsson, SKA, Gísli Einar Árnason, SKA, VadimGusev SKA og Sævar kepptu til úrslita. Sævar klikkaði illilega í ræsingunni og var nánast síðastur eftir hana en eftir um 250-300 metra var hann kominn í forystu og vann á endanum sannfærandi sigur. Spennan var mun meiri um 2.-3.sætið en þar börðust Akureyringarnir Brynjar, Gísli og Vadim og réðust úrslitin ekki fyrr en á marklínunni. Það munaði aðeins einni sekúndu á þeim þremur. Svo fór að Vadim hafnaði í öðru sæti en hann fór brautina á tveimur mínútum og einni sekúndu. Brautin var einn kílómetri að lengd. Gísli Einar Árnason fékk bronsið en hann kom í mark á sama tíma. Sævar fór brautina á einni mínútu og 57 sekúndum. Í kvennaflokknum var skemmtileg keppni en í úrslitin komust Elena Dís Víðisdóttir, SFÍ, GuðbjörgRós Sigurðardóttir, SFÍ, KatrínÁrnadóttir, Ullum, og VeronikaLagun SKA. Veronika kom fyrst út úr ræsingunni og jók forskotið jafnt og þétt allan tímann. Hún kom í mark á tveimur mínútum og 26 sekúndum og er Íslandsmeistari 2014 í sprettgöngu kvenna. Katrín Árnadóttir fékk silfrið og Elena Dís Víðisdóttir bronsið. Í kvöld fer fram setningarathöfn kl. 20:00 í Hofi og svo á morgun heldur keppni áfram. Íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Sævar Birgisson, Ólympíufari, vann fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands sem hófst í Hlíðarfjalli á Akureyri í dag en keppt var í sprettgöngu. Sævar keppti í sömu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í febrúar.Andri Steindórsson, SKA, AlbertJónsson, SFÍ, Brynjar Leó Kristinsson, SKA, Gísli Einar Árnason, SKA, VadimGusev SKA og Sævar kepptu til úrslita. Sævar klikkaði illilega í ræsingunni og var nánast síðastur eftir hana en eftir um 250-300 metra var hann kominn í forystu og vann á endanum sannfærandi sigur. Spennan var mun meiri um 2.-3.sætið en þar börðust Akureyringarnir Brynjar, Gísli og Vadim og réðust úrslitin ekki fyrr en á marklínunni. Það munaði aðeins einni sekúndu á þeim þremur. Svo fór að Vadim hafnaði í öðru sæti en hann fór brautina á tveimur mínútum og einni sekúndu. Brautin var einn kílómetri að lengd. Gísli Einar Árnason fékk bronsið en hann kom í mark á sama tíma. Sævar fór brautina á einni mínútu og 57 sekúndum. Í kvennaflokknum var skemmtileg keppni en í úrslitin komust Elena Dís Víðisdóttir, SFÍ, GuðbjörgRós Sigurðardóttir, SFÍ, KatrínÁrnadóttir, Ullum, og VeronikaLagun SKA. Veronika kom fyrst út úr ræsingunni og jók forskotið jafnt og þétt allan tímann. Hún kom í mark á tveimur mínútum og 26 sekúndum og er Íslandsmeistari 2014 í sprettgöngu kvenna. Katrín Árnadóttir fékk silfrið og Elena Dís Víðisdóttir bronsið. Í kvöld fer fram setningarathöfn kl. 20:00 í Hofi og svo á morgun heldur keppni áfram.
Íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira