Helga María tók annað gull Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2014 13:53 Helga María Vilhjálmsdóttir. Mynd/ÍSÍ Skíðalandsmóti Íslands lauk á Akureyri í dag en þá fór fram keppni í samhliðasvigi og í boðgöngu.Arnar Geir Ísaksson gerði sér lítið fyrir og sló tvöföldum Íslandsmeistara í alpagreinum, Einari Kristni Kristgeirssyni, í úrslitum samhliðasvigs karla.Helga María Vilhjálmsdóttir, Íslandsmeistari í stórsvigi kvenna, vann svo í kvennaflokki eftir að hafa unnið Freydísi Höllu Einarsdóttur í úrslitum. Freydís Halla varð meistari í svigi í gær.Thelma Rut Jóhannesdóttir fékk svo brons í samhliðasvigi kvenna og Brynjar Jökull Guðmundsson í karlaflokki. A-sveit Akureyrar varð hlutskörpust í boðgöngu karla en hana skipuðu Brynjar Leó Kristinsson, Vadim Gusev og Gísli Einar Árnason. Ísafjörður varð í öðru sæti og sveit Reykjavíkur í því þriðja. B- og C-sveitir komu svo næstar. Í kvennaflokk bar sveit Ísafjarðar sigur úr býtum en hana skipuðu Elena Dís Víðisdóttir og Guðbjörg Rós Sigurðardóttir. Blönduð sveit Ísafjarðar og Reykjavíkur varð önnur. Íþróttir Tengdar fréttir Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4. apríl 2014 15:40 Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3. apríl 2014 20:10 Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5. apríl 2014 15:32 Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5. apríl 2014 15:24 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Skíðalandsmóti Íslands lauk á Akureyri í dag en þá fór fram keppni í samhliðasvigi og í boðgöngu.Arnar Geir Ísaksson gerði sér lítið fyrir og sló tvöföldum Íslandsmeistara í alpagreinum, Einari Kristni Kristgeirssyni, í úrslitum samhliðasvigs karla.Helga María Vilhjálmsdóttir, Íslandsmeistari í stórsvigi kvenna, vann svo í kvennaflokki eftir að hafa unnið Freydísi Höllu Einarsdóttur í úrslitum. Freydís Halla varð meistari í svigi í gær.Thelma Rut Jóhannesdóttir fékk svo brons í samhliðasvigi kvenna og Brynjar Jökull Guðmundsson í karlaflokki. A-sveit Akureyrar varð hlutskörpust í boðgöngu karla en hana skipuðu Brynjar Leó Kristinsson, Vadim Gusev og Gísli Einar Árnason. Ísafjörður varð í öðru sæti og sveit Reykjavíkur í því þriðja. B- og C-sveitir komu svo næstar. Í kvennaflokk bar sveit Ísafjarðar sigur úr býtum en hana skipuðu Elena Dís Víðisdóttir og Guðbjörg Rós Sigurðardóttir. Blönduð sveit Ísafjarðar og Reykjavíkur varð önnur.
Íþróttir Tengdar fréttir Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4. apríl 2014 15:40 Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3. apríl 2014 20:10 Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5. apríl 2014 15:32 Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5. apríl 2014 15:24 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4. apríl 2014 15:40
Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3. apríl 2014 20:10
Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5. apríl 2014 15:32
Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5. apríl 2014 15:24