Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 16:39 Ármenningarnir Jón Sigurður Gunnarsson og Bjarki Ásgeirsson. Vísir/Vilhelm Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson vann þrjú gull í dag en hann stóð sig best allra á gólfi, í hringjum og á svifrá. Jón Sigurður vann silfur í stökki og brons á bogahesti. Jón Sigurður var í miklu stuði í dag. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni, vann gull á bogahesti og síðan silfur í hringjum, á tvíslá og á svifrá. Hann sýndi því sömu fjölhæfni og skilaði honum titlinum í gær. Pálmi Rafn Steindórsson úr Gerlpu varð Íslandsmeistari í stökki og Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð Íslandsmeistari á tvíslá. Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu vann tvö gull í dag, á gólfi og á jafnvægislá. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Norma Dögg Róbersdóttir úr Gerplu, varð Íslandsmeistari í stökki og Agnes Suto úr Gerplu stóð sig best allra á tvíslá. Ármann vann því fjórar einstaklingsgreinar í karlaflokki og auk þess að eiga Íslandsmeistarann í fjölþraut frá því gær en Gerpla hlaut tvö gull í karlaflokki. Gerpla fékk hinsvegar fullt hús í kvennaflokki, fimm gull af fimm mögulegum.Íslandsmeistarar á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í fimleikum:KarlarGólfæfingar 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 3. Bjarki Ásgeirsson, ÁrmannBogahestur 1. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 2. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. Jón Sigurður Gunnarsson, ÁrmannHringir 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaStökk 1. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 2. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaTvíslá 1. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Sigurður Andrés Sigurðsson, ÁrmannSvifrá 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaKonur:Gólfæfingar 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Þórey Kristinsdóttir, BjörkJafnvægisslá 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Agnes Suto, Gerpla 2. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, GerplaTvíslá 1. Agnes Suto, Gerpla 2. Dominiqua Alma Belányi, Gróttu 3. Norma Dögg Róbersdóttir, GerplaStökk 1. Norma Dögg Róbersdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Gerpla Fimleikar Íþróttir Tengdar fréttir Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira
Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson vann þrjú gull í dag en hann stóð sig best allra á gólfi, í hringjum og á svifrá. Jón Sigurður vann silfur í stökki og brons á bogahesti. Jón Sigurður var í miklu stuði í dag. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni, vann gull á bogahesti og síðan silfur í hringjum, á tvíslá og á svifrá. Hann sýndi því sömu fjölhæfni og skilaði honum titlinum í gær. Pálmi Rafn Steindórsson úr Gerlpu varð Íslandsmeistari í stökki og Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð Íslandsmeistari á tvíslá. Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu vann tvö gull í dag, á gólfi og á jafnvægislá. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Norma Dögg Róbersdóttir úr Gerplu, varð Íslandsmeistari í stökki og Agnes Suto úr Gerplu stóð sig best allra á tvíslá. Ármann vann því fjórar einstaklingsgreinar í karlaflokki og auk þess að eiga Íslandsmeistarann í fjölþraut frá því gær en Gerpla hlaut tvö gull í karlaflokki. Gerpla fékk hinsvegar fullt hús í kvennaflokki, fimm gull af fimm mögulegum.Íslandsmeistarar á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í fimleikum:KarlarGólfæfingar 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 3. Bjarki Ásgeirsson, ÁrmannBogahestur 1. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 2. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. Jón Sigurður Gunnarsson, ÁrmannHringir 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaStökk 1. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 2. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaTvíslá 1. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Sigurður Andrés Sigurðsson, ÁrmannSvifrá 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaKonur:Gólfæfingar 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Þórey Kristinsdóttir, BjörkJafnvægisslá 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Agnes Suto, Gerpla 2. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, GerplaTvíslá 1. Agnes Suto, Gerpla 2. Dominiqua Alma Belányi, Gróttu 3. Norma Dögg Róbersdóttir, GerplaStökk 1. Norma Dögg Róbersdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Gerpla
Fimleikar Íþróttir Tengdar fréttir Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira
Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28
Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45