Almannavarnir Hefði kosið að vita fyrr af andlátunum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist fyrst hafa frétt af tveimur andlátum á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins eftir hádegið í dag. Innlent 2.4.2020 14:51 Tveir til viðbótar látnir af Covid-19 Á síðasta sólarhring hafa tveir sjúklingar látist á Landspítala vegna Covid-19. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. Innlent 2.4.2020 13:37 Svona var 33. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til daglegs upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 2.4.2020 13:31 Hægt að sækja smitrakningaforritið í Appstore Eigendur iPhone geta nú sótt smitrakningarforrit Landlæknisembættisins Rakning C-19 í Appstore. Forritið er enn sem komið er ekki komið í PlayStore en beðið er græns ljóss frá Google. Innlent 2.4.2020 11:34 Svona var 32. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 1.4.2020 13:43 Smit greindist í smitrakningarteyminu Einn starfsmaður smitrakningarteymis sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra hefur verið greindur með Covid-19 smit. Innlent 1.4.2020 12:36 Víðir biðst afsökunar: „Í dag gerði ég mistök“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að hann hafi gert mistök á blaðamannafundi dagsins þar sem hann greindi frá því að fjögur íþróttafélög hafi stundað æfingar í æfingabanninu sem nú stendur yfir. Sport 29.3.2020 20:11 Hótel Reykjavík Natura nýtt fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem ekki getur dvalið á heimili sínu Hótel Reykjavík Natura stendur til boða þeim starfsmönnum heilbrigðiskerfisins og almannavarna sem ekki geta dvalið á heimili sínu vegna hættu á smiti. Innlent 29.3.2020 16:18 Svona var 29. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur var í dag líkt og síðustu daga. Innlent 29.3.2020 13:32 Fjöldi tilkynninga mikil vonbrigði Fjöldi tilkynninga sem bárust á borð lögreglu um brot á samkomubanni kalla á endurskoðun á því hvernig banninu er framfylgt og eru það mikil vonbrigði að sögn yfirlögregluþjóns. Innlent 28.3.2020 15:25 Svona var 28. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Á fundinum voru Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 28.3.2020 13:26 Fá alltof margar tilkynningar um fólk í sóttkví sem fer út í búð Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, brýnir fyrir þjóðinni að virða reglur um sóttkví og samkomubann. Bannið sé til að mynda ekki sett á að ástæðulausu heldur til þess að verja líf fólks. Innlent 27.3.2020 16:02 Landsmenn ættu að búa sig undir lengra samkomubann Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, biður landsmenn að búa sig undir það að samkomubannið sem nú er í gildi vegna kórónuveirufaraldursins muni vara lengur en gefið hefur verið út. Innlent 27.3.2020 14:20 Hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví vegna COVID-19. Innlent 27.3.2020 13:33 Staðfest smit orðin 890 Smitum hefur fjölgað um 88 frá því í gær. Innlent 27.3.2020 12:58 „Við höfum ekki gefið þau tilmæli út að afar og ömmur megi ekki hitta barnabörnin sín“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að ekki hafi verið gefin út þau tilmæli að ömmur og afar megi ekki hitta barnabörnin sín. Það sé af og frá. Innlent 26.3.2020 15:50 Svona var 26. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 26.3.2020 13:36 Yfir 800 staðfest smit Alls hafa nú 802 greinst með kórónuveiruna hér á landi. Innlent 26.3.2020 12:59 Hvatti fólk til að halda páskana heima því veiran tekur sér ekki frí Landsmenn eru hvattir að huga að því að halda páskana heima. Innlent 25.3.2020 14:59 Svona var 25. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 25.3.2020 13:30 Smituðum fjölgar um 89 á milli daga Alls hafa nú 737 greinst með kórónuveiruna hér á landi. Innlent 25.3.2020 12:54 Sektargreiðslur líkleg en fordæmalaus refsing við broti á samkomubanni Innlent 25.3.2020 12:26 Læknar vilja loka norðausturhorninu í vörn gegn veirunni Innlent 25.3.2020 08:44 Þau sem eru í verndarsóttkví hafa ekki tryggð réttindi Fólk í viðkvæmum hópum með alvarlega sjúkdóma er beðið um að fara í verndarsóttkví. Innlent 24.3.2020 19:50 „Við erum ekkert að grínast með þetta“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, leggur þunga áherslu á það að fólk hlíti samkomubanninnu, sem hert var á miðnætti. Fréttir 24.3.2020 14:47 Meirihluti þeirra sem greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhring var í sóttkví Meirihluti þeirra sextíu einstaklinga sem greinst hafa með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring var í sóttkví eða um 60 prósent. Innlent 24.3.2020 14:32 Svona var 24. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:03 í Skógarhlíð 14. Innlent 24.3.2020 13:22 Hert samkomubann hefur nú tekið gildi Hert samkomubann tók gildi nú á miðnætti sem felur í sér að almennt verður óheimilt fyrir fleiri en tuttugu manns að vera í sama rými. Innlent 24.3.2020 00:00 Um 2000 veirupinnar til í landinu Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að skortur á pinnum hér á landi til þess að taka sýni vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 sé ákveðið áhyggjuefni. Innlent 23.3.2020 15:25 Svona var 23. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 23.3.2020 13:16 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 37 ›
Hefði kosið að vita fyrr af andlátunum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist fyrst hafa frétt af tveimur andlátum á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins eftir hádegið í dag. Innlent 2.4.2020 14:51
Tveir til viðbótar látnir af Covid-19 Á síðasta sólarhring hafa tveir sjúklingar látist á Landspítala vegna Covid-19. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. Innlent 2.4.2020 13:37
Svona var 33. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til daglegs upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 2.4.2020 13:31
Hægt að sækja smitrakningaforritið í Appstore Eigendur iPhone geta nú sótt smitrakningarforrit Landlæknisembættisins Rakning C-19 í Appstore. Forritið er enn sem komið er ekki komið í PlayStore en beðið er græns ljóss frá Google. Innlent 2.4.2020 11:34
Svona var 32. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 1.4.2020 13:43
Smit greindist í smitrakningarteyminu Einn starfsmaður smitrakningarteymis sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra hefur verið greindur með Covid-19 smit. Innlent 1.4.2020 12:36
Víðir biðst afsökunar: „Í dag gerði ég mistök“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að hann hafi gert mistök á blaðamannafundi dagsins þar sem hann greindi frá því að fjögur íþróttafélög hafi stundað æfingar í æfingabanninu sem nú stendur yfir. Sport 29.3.2020 20:11
Hótel Reykjavík Natura nýtt fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem ekki getur dvalið á heimili sínu Hótel Reykjavík Natura stendur til boða þeim starfsmönnum heilbrigðiskerfisins og almannavarna sem ekki geta dvalið á heimili sínu vegna hættu á smiti. Innlent 29.3.2020 16:18
Svona var 29. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur var í dag líkt og síðustu daga. Innlent 29.3.2020 13:32
Fjöldi tilkynninga mikil vonbrigði Fjöldi tilkynninga sem bárust á borð lögreglu um brot á samkomubanni kalla á endurskoðun á því hvernig banninu er framfylgt og eru það mikil vonbrigði að sögn yfirlögregluþjóns. Innlent 28.3.2020 15:25
Svona var 28. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Á fundinum voru Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 28.3.2020 13:26
Fá alltof margar tilkynningar um fólk í sóttkví sem fer út í búð Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, brýnir fyrir þjóðinni að virða reglur um sóttkví og samkomubann. Bannið sé til að mynda ekki sett á að ástæðulausu heldur til þess að verja líf fólks. Innlent 27.3.2020 16:02
Landsmenn ættu að búa sig undir lengra samkomubann Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, biður landsmenn að búa sig undir það að samkomubannið sem nú er í gildi vegna kórónuveirufaraldursins muni vara lengur en gefið hefur verið út. Innlent 27.3.2020 14:20
Hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví vegna COVID-19. Innlent 27.3.2020 13:33
„Við höfum ekki gefið þau tilmæli út að afar og ömmur megi ekki hitta barnabörnin sín“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að ekki hafi verið gefin út þau tilmæli að ömmur og afar megi ekki hitta barnabörnin sín. Það sé af og frá. Innlent 26.3.2020 15:50
Svona var 26. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 26.3.2020 13:36
Yfir 800 staðfest smit Alls hafa nú 802 greinst með kórónuveiruna hér á landi. Innlent 26.3.2020 12:59
Hvatti fólk til að halda páskana heima því veiran tekur sér ekki frí Landsmenn eru hvattir að huga að því að halda páskana heima. Innlent 25.3.2020 14:59
Svona var 25. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 25.3.2020 13:30
Smituðum fjölgar um 89 á milli daga Alls hafa nú 737 greinst með kórónuveiruna hér á landi. Innlent 25.3.2020 12:54
Þau sem eru í verndarsóttkví hafa ekki tryggð réttindi Fólk í viðkvæmum hópum með alvarlega sjúkdóma er beðið um að fara í verndarsóttkví. Innlent 24.3.2020 19:50
„Við erum ekkert að grínast með þetta“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, leggur þunga áherslu á það að fólk hlíti samkomubanninnu, sem hert var á miðnætti. Fréttir 24.3.2020 14:47
Meirihluti þeirra sem greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhring var í sóttkví Meirihluti þeirra sextíu einstaklinga sem greinst hafa með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring var í sóttkví eða um 60 prósent. Innlent 24.3.2020 14:32
Svona var 24. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:03 í Skógarhlíð 14. Innlent 24.3.2020 13:22
Hert samkomubann hefur nú tekið gildi Hert samkomubann tók gildi nú á miðnætti sem felur í sér að almennt verður óheimilt fyrir fleiri en tuttugu manns að vera í sama rými. Innlent 24.3.2020 00:00
Um 2000 veirupinnar til í landinu Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að skortur á pinnum hér á landi til þess að taka sýni vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 sé ákveðið áhyggjuefni. Innlent 23.3.2020 15:25
Svona var 23. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 23.3.2020 13:16