Ástin og lífið Eydís Evensen og Einar Egils nýtt par Leikstjórinn og kvikmyndagerðamaðurinn Einar Egils og tónskáldið Eydís Helena Evensen eru komin í samband. Hamingjuóskum hefur rignt yfir þau síðan þau opinberuðu sambandið. Lífið 26.10.2021 09:30 Giftist almúgamanni og missti um leið konunglega tign sína Mako Japansprinsessa giftist í dag æskuástinni sinni, Kei Komuro, og missti þá um leið konunglega tign sína. Samkvæmt japönskum lögum afsala konur úr keisarafjölskyldu landsins konunglegri tign, ákveði þær að giftast „almúgamanni“. Hið sama á þó ekki við um karlkyns meðlimi japönsku keisarafjölskyldunnar. Erlent 26.10.2021 07:40 Fæstir taka með sér verjur út á lífið Enginn veit hvar eða hvenær þú hittir einhvern sem heillar og blossarnir kvikna. Þráin tekur yfir og ástarævintýrið, já eða næturævintýrið, byrjar. Makamál 25.10.2021 20:00 Stjörnulífið: Stórsigur, barnalán og ný sambönd María Sigrún Hilmarsdóttir fréttaþulur á RÚV nýtur lífsins á Ítalíu þessa dagana. Þar birtir hún flottar myndir af sér á svæðinu, í góðu veðri og á fallegum slóðum. Lífið 25.10.2021 14:15 Elín Metta frumsýnir stærsta stuðningsmanninn Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen er komin í samband. Sá heppni er listamaðurinn Ýmir Grönvold. Lífið 25.10.2021 13:18 Var að horfa á konuna en ekki köttinn Færsla sem ljósmyndarinn Þröstur Guðlaugsson birti í Facebook-hópi Vesturbæinga hefur vægast sagt fengið mikil og góð viðbrögð. Færslunni er beint að konu sem hann átti í stuttum orðaskiptum við fyrir utan Kaffi vest í gær. Lífið 24.10.2021 13:30 Bað kærustunnar þegar liðið hans fékk á sig mark Stuðningsmaður Houston Dynamo bað kærustu sinnar á meðan leiknum gegn Los Angeles Galaxy í MLS-deildinni stóð. Tímasetningin var þó nokkuð óheppileg. Fótbolti 22.10.2021 15:31 „Það er enginn að fara að gefa þér neitt“ „Legðu hluti á þig og gerðu það sem þú þarft að gera til að komast þangað sem þú vilt fara. Í rauninni er enginn eða ekkert sem stoppar þig svo framarlega sem þú veist hvert þú ætlar að fara. Þú þarft að sjá þetta fyrir þér, ég ætla þangað,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Lífið 22.10.2021 13:33 Voru nálægt hjónaskilnaði eftir tangónámskeið Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona og Reynir Lyngdal kvikmyndagerðarmaður kynntust fyrst þegar þau unnu saman á kaffihúsi en voru þá bæði í sambandi og byrjuðu því ekki að deita fyrr en síðar. Lífið 22.10.2021 07:00 Bergþór og Laufey eiga von á barni Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eiga von á barni. Laufey tilkynnti þetta á Instagram í kvöld og sagði að von væri á barninu í byrjun sumars. Lífið 21.10.2021 22:10 Nara búin að fyrirgefa Icardi og segir áhugasömum konum að halda sig fjarri Sápuóperan í kringum Mauro Icardi og Wöndu Nöru virðist hafa endað vel. Svo virðist sem þau séu tekin saman á ný og Nara ætlar að verja eiginmanninn fyrir ásælnum konum. Fótbolti 21.10.2021 14:01 Hótar að hætta hjá PSG ef eiginkonan kemur ekki aftur Vandræði í einkalífinu gætu orðið til að Mauro Icardi yfirgefi franska stórliðið Paris Saint-Germain. Fótbolti 19.10.2021 15:32 Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. Lífið 19.10.2021 11:30 Ástardrama skekur sænska skíðaskotfimiliðið Ástardramatík hefur raskað jafnvæginu innan sænska landsliðsins í skíðaskotfimi. Sport 19.10.2021 11:01 Hriktir í stoðum Icardi-hjónanna Það hriktir í stoðum hjónabands þeirra Mauros Icardi og Wöndu Nara miðað við færslur hennar á samfélagsmiðlum um helgina. Fótbolti 18.10.2021 17:00 Kardashian og Barker trúlofuð Bandaríska raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og tónlistarmaðurinn Travis Barker eru trúlofuð. Þó það standi ekki skýrum stöfum í nýrri Instagram-færslu Kardashian þá tala myndirnar sannarlega sínu máli. Lífið 18.10.2021 08:55 Milla og Einar mættu með leynigest á árshátíð RÚV Milla Ósk Magnúsdóttir, aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra, og Einar Þorsteinsson, fréttamaður á RÚV, eiga von á barni. Lífið 17.10.2021 23:00 Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Skúli Mogensen, fyrrum forstjóri WOW air, segist þakklátur fjölskyldu sinni í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Hann hafi orðið líkamlega og andlega gjaldþrota í kjölfar falls flugfélagsins og þakkar fjölskyldu sinni fyrir að hafa komið í veg fyrir að hann legðist í langvarandi þunglyndi. Lífið 16.10.2021 12:40 Finnst þér mikilvægt að tala um kynlíf við makann? Góð samskipti eru lykilatriði í ástarsamböndum og oft er sagt að pör sem kunni að tala saman geti leyst flest sín vandamál. Makamál 15.10.2021 08:09 Féll fyrir æskuástinni á fermingarmyndinni Þau Björgvin Páll og Karen kynntust þegar þau voru unglingar. Björgvin var staddur í strákapartýi hjá bróður Karenar þegar hann sá fermingarmynd af henni uppi á vegg og ákvað að biðja um númerið hennar. Það vatt heldur betur upp á sig og hafa þau nú verið gift í tíu ár og eiga saman fjögur börn. Lífið 13.10.2021 22:00 Töluðu saman í hálft ár áður en þau hittust loksins Þau Sylvía og Emil höfðu verið að tala saman í hálft ár þegar Emil ákvað að láta til skarar skríða og biðja Sylvíu um að hitta sig. En þegar Sylvía var rétt ókomin heim til hans hætti Emil skyndilega við. Síðar kom þó í ljós að hann hafi einfaldlega verið stressaður. Í dag eiga þau tvo syni, fyrirtæki og níu ára samband að baki. Lífið 11.10.2021 14:01 Fór á skeljarnar beint fyrir framan vefmyndavél Bónorð náðist í beinni útsendingu vefmyndavélar RÚV við Langahrygg í Geldingadölum á þriðja tímanum í dag. Lífið 9.10.2021 14:55 Lokaþáttur Fyrsta bliksins: Mun ástin kvikna í kvöld? Sjöundi og jafnframt lokaþáttur stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið verður vægast sagt forvitnilegur, fyrir margar sakir. Makamál 8.10.2021 08:50 Tekur þú verjur með þér út á lífið? Ávalt viðbúin! Við erum saman í þessu! Öryggið á oddinn og gangið hægt, og vel varin, inn um gleðinnar dyr. Er það ekki annars? Makamál 8.10.2021 07:38 Tekur þú verjur með þér út á lífið? Ávalt viðbúin! Við erum saman í þessu! Öryggið á oddinn og gangið hægt, og vel varin, inn um gleðinnar dyr. Er það ekki annars? Makamál 8.10.2021 07:23 Fjórðungur para segist hafa kosið það sama Degi fyrir alþingiskosningar spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir kjósi sama flokk og makinn og tóku tæplega þrjúþúsunds manns þátt í könnuninni. Makamál 5.10.2021 10:54 „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. Makamál 4.10.2021 10:39 Eru umgengni og þrif vandamál í sambandinu? Eins yndisleg og ástarsambönd geta verið geta þau einnig verið krefjandi. Það getur stundum tekið tíma fyrir fólk að slípa sig saman og finna rétta taktinn. Makamál 1.10.2021 08:27 Þau fara á blint stefnumót í kvöld í þættinum Fyrsta blikið Áhorfendur Stöðvar 2 geta búið sig undir mikla einlægni og opinberun í stefnumótaþættinum Fyrsta blikinu í kvöld. Makamál 1.10.2021 08:01 Leitar að stjúppabba fyrir framan alþjóð Í síðasta þætti Fyrsta bliksins ákvað þáttarstjórnandinn Ása Ninna að koma móður sinni á blint stefnumót, og það í sjónvarpinu. Makamál 30.9.2021 20:57 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 81 ›
Eydís Evensen og Einar Egils nýtt par Leikstjórinn og kvikmyndagerðamaðurinn Einar Egils og tónskáldið Eydís Helena Evensen eru komin í samband. Hamingjuóskum hefur rignt yfir þau síðan þau opinberuðu sambandið. Lífið 26.10.2021 09:30
Giftist almúgamanni og missti um leið konunglega tign sína Mako Japansprinsessa giftist í dag æskuástinni sinni, Kei Komuro, og missti þá um leið konunglega tign sína. Samkvæmt japönskum lögum afsala konur úr keisarafjölskyldu landsins konunglegri tign, ákveði þær að giftast „almúgamanni“. Hið sama á þó ekki við um karlkyns meðlimi japönsku keisarafjölskyldunnar. Erlent 26.10.2021 07:40
Fæstir taka með sér verjur út á lífið Enginn veit hvar eða hvenær þú hittir einhvern sem heillar og blossarnir kvikna. Þráin tekur yfir og ástarævintýrið, já eða næturævintýrið, byrjar. Makamál 25.10.2021 20:00
Stjörnulífið: Stórsigur, barnalán og ný sambönd María Sigrún Hilmarsdóttir fréttaþulur á RÚV nýtur lífsins á Ítalíu þessa dagana. Þar birtir hún flottar myndir af sér á svæðinu, í góðu veðri og á fallegum slóðum. Lífið 25.10.2021 14:15
Elín Metta frumsýnir stærsta stuðningsmanninn Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen er komin í samband. Sá heppni er listamaðurinn Ýmir Grönvold. Lífið 25.10.2021 13:18
Var að horfa á konuna en ekki köttinn Færsla sem ljósmyndarinn Þröstur Guðlaugsson birti í Facebook-hópi Vesturbæinga hefur vægast sagt fengið mikil og góð viðbrögð. Færslunni er beint að konu sem hann átti í stuttum orðaskiptum við fyrir utan Kaffi vest í gær. Lífið 24.10.2021 13:30
Bað kærustunnar þegar liðið hans fékk á sig mark Stuðningsmaður Houston Dynamo bað kærustu sinnar á meðan leiknum gegn Los Angeles Galaxy í MLS-deildinni stóð. Tímasetningin var þó nokkuð óheppileg. Fótbolti 22.10.2021 15:31
„Það er enginn að fara að gefa þér neitt“ „Legðu hluti á þig og gerðu það sem þú þarft að gera til að komast þangað sem þú vilt fara. Í rauninni er enginn eða ekkert sem stoppar þig svo framarlega sem þú veist hvert þú ætlar að fara. Þú þarft að sjá þetta fyrir þér, ég ætla þangað,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Lífið 22.10.2021 13:33
Voru nálægt hjónaskilnaði eftir tangónámskeið Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona og Reynir Lyngdal kvikmyndagerðarmaður kynntust fyrst þegar þau unnu saman á kaffihúsi en voru þá bæði í sambandi og byrjuðu því ekki að deita fyrr en síðar. Lífið 22.10.2021 07:00
Bergþór og Laufey eiga von á barni Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eiga von á barni. Laufey tilkynnti þetta á Instagram í kvöld og sagði að von væri á barninu í byrjun sumars. Lífið 21.10.2021 22:10
Nara búin að fyrirgefa Icardi og segir áhugasömum konum að halda sig fjarri Sápuóperan í kringum Mauro Icardi og Wöndu Nöru virðist hafa endað vel. Svo virðist sem þau séu tekin saman á ný og Nara ætlar að verja eiginmanninn fyrir ásælnum konum. Fótbolti 21.10.2021 14:01
Hótar að hætta hjá PSG ef eiginkonan kemur ekki aftur Vandræði í einkalífinu gætu orðið til að Mauro Icardi yfirgefi franska stórliðið Paris Saint-Germain. Fótbolti 19.10.2021 15:32
Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. Lífið 19.10.2021 11:30
Ástardrama skekur sænska skíðaskotfimiliðið Ástardramatík hefur raskað jafnvæginu innan sænska landsliðsins í skíðaskotfimi. Sport 19.10.2021 11:01
Hriktir í stoðum Icardi-hjónanna Það hriktir í stoðum hjónabands þeirra Mauros Icardi og Wöndu Nara miðað við færslur hennar á samfélagsmiðlum um helgina. Fótbolti 18.10.2021 17:00
Kardashian og Barker trúlofuð Bandaríska raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og tónlistarmaðurinn Travis Barker eru trúlofuð. Þó það standi ekki skýrum stöfum í nýrri Instagram-færslu Kardashian þá tala myndirnar sannarlega sínu máli. Lífið 18.10.2021 08:55
Milla og Einar mættu með leynigest á árshátíð RÚV Milla Ósk Magnúsdóttir, aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra, og Einar Þorsteinsson, fréttamaður á RÚV, eiga von á barni. Lífið 17.10.2021 23:00
Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Skúli Mogensen, fyrrum forstjóri WOW air, segist þakklátur fjölskyldu sinni í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Hann hafi orðið líkamlega og andlega gjaldþrota í kjölfar falls flugfélagsins og þakkar fjölskyldu sinni fyrir að hafa komið í veg fyrir að hann legðist í langvarandi þunglyndi. Lífið 16.10.2021 12:40
Finnst þér mikilvægt að tala um kynlíf við makann? Góð samskipti eru lykilatriði í ástarsamböndum og oft er sagt að pör sem kunni að tala saman geti leyst flest sín vandamál. Makamál 15.10.2021 08:09
Féll fyrir æskuástinni á fermingarmyndinni Þau Björgvin Páll og Karen kynntust þegar þau voru unglingar. Björgvin var staddur í strákapartýi hjá bróður Karenar þegar hann sá fermingarmynd af henni uppi á vegg og ákvað að biðja um númerið hennar. Það vatt heldur betur upp á sig og hafa þau nú verið gift í tíu ár og eiga saman fjögur börn. Lífið 13.10.2021 22:00
Töluðu saman í hálft ár áður en þau hittust loksins Þau Sylvía og Emil höfðu verið að tala saman í hálft ár þegar Emil ákvað að láta til skarar skríða og biðja Sylvíu um að hitta sig. En þegar Sylvía var rétt ókomin heim til hans hætti Emil skyndilega við. Síðar kom þó í ljós að hann hafi einfaldlega verið stressaður. Í dag eiga þau tvo syni, fyrirtæki og níu ára samband að baki. Lífið 11.10.2021 14:01
Fór á skeljarnar beint fyrir framan vefmyndavél Bónorð náðist í beinni útsendingu vefmyndavélar RÚV við Langahrygg í Geldingadölum á þriðja tímanum í dag. Lífið 9.10.2021 14:55
Lokaþáttur Fyrsta bliksins: Mun ástin kvikna í kvöld? Sjöundi og jafnframt lokaþáttur stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið verður vægast sagt forvitnilegur, fyrir margar sakir. Makamál 8.10.2021 08:50
Tekur þú verjur með þér út á lífið? Ávalt viðbúin! Við erum saman í þessu! Öryggið á oddinn og gangið hægt, og vel varin, inn um gleðinnar dyr. Er það ekki annars? Makamál 8.10.2021 07:38
Tekur þú verjur með þér út á lífið? Ávalt viðbúin! Við erum saman í þessu! Öryggið á oddinn og gangið hægt, og vel varin, inn um gleðinnar dyr. Er það ekki annars? Makamál 8.10.2021 07:23
Fjórðungur para segist hafa kosið það sama Degi fyrir alþingiskosningar spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir kjósi sama flokk og makinn og tóku tæplega þrjúþúsunds manns þátt í könnuninni. Makamál 5.10.2021 10:54
„Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. Makamál 4.10.2021 10:39
Eru umgengni og þrif vandamál í sambandinu? Eins yndisleg og ástarsambönd geta verið geta þau einnig verið krefjandi. Það getur stundum tekið tíma fyrir fólk að slípa sig saman og finna rétta taktinn. Makamál 1.10.2021 08:27
Þau fara á blint stefnumót í kvöld í þættinum Fyrsta blikið Áhorfendur Stöðvar 2 geta búið sig undir mikla einlægni og opinberun í stefnumótaþættinum Fyrsta blikinu í kvöld. Makamál 1.10.2021 08:01
Leitar að stjúppabba fyrir framan alþjóð Í síðasta þætti Fyrsta bliksins ákvað þáttarstjórnandinn Ása Ninna að koma móður sinni á blint stefnumót, og það í sjónvarpinu. Makamál 30.9.2021 20:57