Löngu hætt að leita að ástinni Máni Snær Þorláksson skrifar 24. mars 2023 10:43 Fimmtán ár eru liðin síðan Diane Keaton fór síðast á stefnumót. Getty/Amy Sussman Bandaríska leikkonan Diane Keaton hefur engan áhuga á stefnumótum og sér ekki fram á að hún fari aftur í samband á ævi sinni. Keaton hefur aldrei verið gift og liðin eru fimmtán ár síðan hún fór síðast á stefnumót. „Ég fer ekki á stefnumót,“ segir Keaton í viðtali við tímaritið AARP. Hún segist ekki muna eftir því að einhver hafi haft samband við sig, kynnt sig og boðið sér á stefnumót. „Það gerist ekki. Auðvitað ekki,“ segir hún. Leikkonan á tvö börn, 27 ára gamla dóttur að nafni Dexter og soninn Duke, sem er 22 ára gamall. Keaton, sem er 77 ára gömul, ættleiddi börnin sín sjálf þegar hún var á sextugsaldri. „Þau eru frábær,“ segir hún um börnin sín og bætir við að þeim gangi vel í lífinu. Bæði börnin Keaton eru nú flutt út en það er ekki þar með sagt að það sé ekki líf og fjör á heimili hennar. Hún fékk sér nefnilega hund sem hún nefndi Reggie. „Hundar eru ómótstæðilegir,“ segir hún. „Reggie er algjör bjáni og hann er ótrúlega fyndinn.“ Í janúar síðastliðnum sagði Keaton í samtali við Extra að liðin væru fimmtán ár síðan hún fór síðast á stefnumót. Hún grínaðist með að stefnumótin hafi ekki farið lengra þar sem fólki þætti hún eflaust vera „of skrýtin.“ Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
„Ég fer ekki á stefnumót,“ segir Keaton í viðtali við tímaritið AARP. Hún segist ekki muna eftir því að einhver hafi haft samband við sig, kynnt sig og boðið sér á stefnumót. „Það gerist ekki. Auðvitað ekki,“ segir hún. Leikkonan á tvö börn, 27 ára gamla dóttur að nafni Dexter og soninn Duke, sem er 22 ára gamall. Keaton, sem er 77 ára gömul, ættleiddi börnin sín sjálf þegar hún var á sextugsaldri. „Þau eru frábær,“ segir hún um börnin sín og bætir við að þeim gangi vel í lífinu. Bæði börnin Keaton eru nú flutt út en það er ekki þar með sagt að það sé ekki líf og fjör á heimili hennar. Hún fékk sér nefnilega hund sem hún nefndi Reggie. „Hundar eru ómótstæðilegir,“ segir hún. „Reggie er algjör bjáni og hann er ótrúlega fyndinn.“ Í janúar síðastliðnum sagði Keaton í samtali við Extra að liðin væru fimmtán ár síðan hún fór síðast á stefnumót. Hún grínaðist með að stefnumótin hafi ekki farið lengra þar sem fólki þætti hún eflaust vera „of skrýtin.“
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira