Flokkur fólksins Óttast daður við einangrunarhyggju og kallar eftir aðgerðum gegn „Bannon-væðingu“ Þorgerður Katrín beindi í gær fyrirspurn til Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þar sem hún spurði hvernig hún hygðist beita sér sem forystumaður ríkisstjórnarinnar að "úrtöluraddir“ um þátttöku Íslands í alþjóðasamstarfi nái yfirhöndinni með vafasömum áróðri. Innlent 21.5.2019 10:46 Félagsbústaðir leyfa gæludýr Stjórn Félagsbústaða samþykkti á fundi í síðustu viku tillögu um að hunda- og kattahald yrði leyft í fjölbýlishúsum félagsins. Innlent 10.5.2019 02:01 Frumvarp fækkar í liði Flokks fólksins á þingi Þingmannafrumvarp Ólafs Ísleifssonar felur í sér að aðstoðarmenn verði ekki fleiri en þingmenn þingflokks. Myndi núna aðeins hafa áhrif á þingflokkinn sem rak Ólaf úr flokknum. Inga Sæland segir Ólaf geta átt þetta við sjálfan sig. Innlent 1.4.2019 02:00 Kór Ingu Sæland til að létta andann á Alþingi Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir mikilvægt að þingmenn og starfsmenn Alþingis brosi saman og geri eitthvað skemmtilegt og er því að stofna þingkór. Undirtektirnar gríðarlega góðar. Lagleysi er engin fyrirstaða. Innlent 30.3.2019 03:02 Siðanefnd Alþingis telur samræðurnar á Klaustri ekki einkasamtal Siðanefnd Alþingis hefur skilað forsætisnefnd áliti vegna Klaustursmálsins svokallaða. Er það mat meirihluta nefndarinnar að samræðurnar sem fóru fram á barnum Klaustri á milli sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins geti ekki talist einkasamtal. Innlent 26.3.2019 19:41 Segir almenna borgara ekki geta beitt sömu afsökunum og ríkið beiti Þingmaður Flokks fólksins gagnrýndi harðlega á Alþingi í morgun að enn væri ekki byrjað að greiða öryrkjum leiðréttingar vegna ólöglegra búsetuskerðinga á bótum þeirra. Innlent 7.3.2019 13:13 Inga Sæland nánast á brókinni í gegnum hliðið í Leifsstöð Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir það að Schengen-samstarfið auðveldi ferðalög sín. Innlent 5.3.2019 16:47 Inga hlær að Halldóri í Holti og Klausturkörlum Inga Sæland telur Ólaf og Karl Gauta enga vagna draga. Innlent 25.2.2019 14:42 Málefnaleg samstaða réði inngöngu í Miðflokkinn Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson eru gengnir til liðs við Miðflokkinn. Innlent 22.2.2019 20:29 Ákváðu að ganga í Miðflokkinn í gær Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir að hann og Karl Gauti Hjaltason hafi ákveðið að ganga í Miðflokkinn í gær. Innlent 22.2.2019 16:08 „Þá verða bara fleiri flibbakallar í Miðflokknum“ Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir það ekki hafa komið sér á óvart að Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins, hafi gengið í Miðflokkinn. Innlent 22.2.2019 15:34 Karl Gauti og Ólafur gengnir til liðs við Miðflokkinn Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingmönnunum. Innlent 22.2.2019 14:25 Formaður Flokks fólksins segir vinnubrögð borgarinnar með ólíkindum Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. Innlent 16.2.2019 12:15 "Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. Innlent 15.2.2019 19:17 „Hættið að kúga þá sem eiga ekkert“ Inga Sæland, þingmaður Flokks fólksins, gerði samgönguáætlun og fyrirhuguð veggjöld að umræðuefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. Innlent 6.2.2019 16:10 Segir íbúa miðbæjarins ósátta við tímabundið áfengisleyfi Innlent 3.2.2019 12:14 Flokkur fólksins næði ekki fulltrúa inn á þing Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn á Alþingi samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 2.2.2019 19:41 Brutu lög með því að senda 138 þúsund óumbeðin SMS Flokkur fólksins og Miðflokkurinn sendu á annað hundrað þúsund SMS til landsmanna í aðdraganda kosninga. Innlent 29.12.2017 16:29 « ‹ 18 19 20 21 ›
Óttast daður við einangrunarhyggju og kallar eftir aðgerðum gegn „Bannon-væðingu“ Þorgerður Katrín beindi í gær fyrirspurn til Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þar sem hún spurði hvernig hún hygðist beita sér sem forystumaður ríkisstjórnarinnar að "úrtöluraddir“ um þátttöku Íslands í alþjóðasamstarfi nái yfirhöndinni með vafasömum áróðri. Innlent 21.5.2019 10:46
Félagsbústaðir leyfa gæludýr Stjórn Félagsbústaða samþykkti á fundi í síðustu viku tillögu um að hunda- og kattahald yrði leyft í fjölbýlishúsum félagsins. Innlent 10.5.2019 02:01
Frumvarp fækkar í liði Flokks fólksins á þingi Þingmannafrumvarp Ólafs Ísleifssonar felur í sér að aðstoðarmenn verði ekki fleiri en þingmenn þingflokks. Myndi núna aðeins hafa áhrif á þingflokkinn sem rak Ólaf úr flokknum. Inga Sæland segir Ólaf geta átt þetta við sjálfan sig. Innlent 1.4.2019 02:00
Kór Ingu Sæland til að létta andann á Alþingi Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir mikilvægt að þingmenn og starfsmenn Alþingis brosi saman og geri eitthvað skemmtilegt og er því að stofna þingkór. Undirtektirnar gríðarlega góðar. Lagleysi er engin fyrirstaða. Innlent 30.3.2019 03:02
Siðanefnd Alþingis telur samræðurnar á Klaustri ekki einkasamtal Siðanefnd Alþingis hefur skilað forsætisnefnd áliti vegna Klaustursmálsins svokallaða. Er það mat meirihluta nefndarinnar að samræðurnar sem fóru fram á barnum Klaustri á milli sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins geti ekki talist einkasamtal. Innlent 26.3.2019 19:41
Segir almenna borgara ekki geta beitt sömu afsökunum og ríkið beiti Þingmaður Flokks fólksins gagnrýndi harðlega á Alþingi í morgun að enn væri ekki byrjað að greiða öryrkjum leiðréttingar vegna ólöglegra búsetuskerðinga á bótum þeirra. Innlent 7.3.2019 13:13
Inga Sæland nánast á brókinni í gegnum hliðið í Leifsstöð Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir það að Schengen-samstarfið auðveldi ferðalög sín. Innlent 5.3.2019 16:47
Inga hlær að Halldóri í Holti og Klausturkörlum Inga Sæland telur Ólaf og Karl Gauta enga vagna draga. Innlent 25.2.2019 14:42
Málefnaleg samstaða réði inngöngu í Miðflokkinn Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson eru gengnir til liðs við Miðflokkinn. Innlent 22.2.2019 20:29
Ákváðu að ganga í Miðflokkinn í gær Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir að hann og Karl Gauti Hjaltason hafi ákveðið að ganga í Miðflokkinn í gær. Innlent 22.2.2019 16:08
„Þá verða bara fleiri flibbakallar í Miðflokknum“ Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir það ekki hafa komið sér á óvart að Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins, hafi gengið í Miðflokkinn. Innlent 22.2.2019 15:34
Karl Gauti og Ólafur gengnir til liðs við Miðflokkinn Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingmönnunum. Innlent 22.2.2019 14:25
Formaður Flokks fólksins segir vinnubrögð borgarinnar með ólíkindum Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. Innlent 16.2.2019 12:15
"Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. Innlent 15.2.2019 19:17
„Hættið að kúga þá sem eiga ekkert“ Inga Sæland, þingmaður Flokks fólksins, gerði samgönguáætlun og fyrirhuguð veggjöld að umræðuefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. Innlent 6.2.2019 16:10
Flokkur fólksins næði ekki fulltrúa inn á þing Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn á Alþingi samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 2.2.2019 19:41
Brutu lög með því að senda 138 þúsund óumbeðin SMS Flokkur fólksins og Miðflokkurinn sendu á annað hundrað þúsund SMS til landsmanna í aðdraganda kosninga. Innlent 29.12.2017 16:29