Fjölskyldumál „Þú ert ekki foreldri, þið eruð ekki fjölskylda“ Stjórnvöld eru mjög sérstök í barnamálum. Allt á að gera fyrir fjölskyldur. Í stjórnarskrá eru réttindi barna tryggð, í lögum eru réttindi fjölskyldna tryggð, í reglum fá fjölskyldur þjónustu og svo framvegis. Skoðun 8.6.2021 12:00 Kópavogur hefur ekki innleitt Barnasáttmála SÞ Bæjarstjóri Kópavogs lýsti því yfir fyrir helgi að búið væri að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi. Orðrétt sagði bæjarstjórinn Ármann Kr. Ólafsson „Ég er afar stoltur af því að Kópavogsbær hafi innleitt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.“ Skoðun 1.6.2021 11:00 Of sein til að ættleiða Á síðustu árum hafa fjölskyldumynstur tekið miklum breytingum. Þáttur stjúpforeldra í uppeldi barna hefur aukist. Hvergi í Evrópu eru jafn mörg börn fædd utan hjónabands og á Íslandi. Skoðun 26.5.2021 09:01 Enginn flokkur stefnir að barnvænu Íslandi Stjórnmálaflokkar, þingmenn og ráðherrar hafa lýst því yfir að Ísland eigi að verða barnvænt. Ég sendi fyrirspurn á alla stjórnmálaflokka og formenn þeirra og spurðist fyrir um réttindi barna með fötlun(andlega og/eða líkamlega) sem búa á tveimur heimilum(umgengni til staðar). Skoðun 19.5.2021 12:01 MDE staðfesti dóm Hæstaréttar í máli kvenna sem nutu aðstoðar staðgöngumóður Mannréttindadómstóll Evrópu hefur staðfest úrskurð Hæstaréttar þess efnis að Þjóðskrá þurfi ekki að skrá tvær íslenskar konur, sem eignuðust dreng með aðstoð erlendrar staðgöngumóður, sem foreldra hans. Úrskurður þess efnis var birtur í dag. Innlent 18.5.2021 10:49 Jafnræði heima fyrir en ekki vitlaust að setja sér reglur og mörk Við tölum oft um jafnvægi heimilis og vinnu, veltum fyrir okkur hvort vinnustaðir teljist fjölskylduvænir, hvort jafnræði ríki á milli kvenna og karla í uppeldis- og heimilisverkum og mikilvægi styttingu vinnuvikunnar. En hvað segja ungu foreldrarnir sjálfir sem stunda fulla vinnu, samhliða því að ala upp ung börn, byggja upp heimili, láta sig umhverfismálin varða og lifa á tímum samfélagsmiðla? Atvinnulíf 12.5.2021 07:00 Umgengisforeldrar eru bestu foreldrar í heimi Þeir foreldrar sem hafa bæði umgengi og forsjá eru bestu foreldrar í heimi. Ekki er hægt að biðja um betri foreldra. Þetta eru foreldrar sem ekki hafa lögheimili barna sinna en sinna börnum sínum eins og aðrir foreldrar. Skoðun 4.5.2021 11:31 Lög um skipta búsetu breyta engu Nýlega samþykkti Alþingi frumvarp dómsmálaráðherra um skipta búsetu. Margir fögnuðu, sögðu „loksins, loksins“ og að nú væri staða foreldra jöfn. Þegar frumvarpið er skoðað betur þá kemur því miður í ljós að það skilar foreldrum og börnum engu. Hvers vegna var verið að leggja frumvarpið fram? Hvers vegna var verið að samþykkja það? Skoðun 28.4.2021 13:00 Er ég orðinn faðir dóttur minnar? Ég vil byrja á að þakka hæstvirtum dómsmálaráðherra, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur fyrir að hafa tekið loksins af skarið og sýnt vilja til þess að jafna hlut foreldra sem eru ekki lengur saman. Skoðun 16.4.2021 15:00 Árás á Freyju árás á alla fatlaða foreldra Úrskurður Barnaverndarstofu um að Freyja Haraldsdóttir sé hæf til að taka að sér fósturbarn, hefur vakið umræðu sem er í mörgum tilvikum fordómafull, að mati Ingu Bjarkar fötlunaraktívista. Hún segir nauðsynlegt að fólk hætti að ákveða fyrir fólk með fötlun hvað það er fært um og hvað ekki. Innlent 16.4.2021 12:28 Lög um skipta búsetu barna samþykkt á þingi Barn getur nú verið skráð í þjóðskrá með búsetu hjá báðum foreldrum eftir að Alþingi samþykkti lagafrumvarp um skipta búsetu barns. Innlent 15.4.2021 15:50 Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. Lífið 15.4.2021 10:31 Ekkert „plan b“ að taka barn í fóstur Freyja Haraldsdóttir, baráttukona fyrir réttindum fólks með fötlun og fyrrverandi varaþingmaður, upplifir mikinn létti og gleði yfir því að Barnaverndarstofa hafi metið hana hæfa til að taka að sér fósturbarn – og það eftir sjö ára þrautagöngu í kerfinu. Innlent 13.4.2021 15:18 Freyja metin hæf til að taka að sér fósturbarn Barnaverndarstofa hefur metið Freyju Haraldsdóttir, fyrrverandi varaþingmann og baráttukonu fyrir réttindum fatlaðra, hæfa til að taka að sér fósturbarn. Innlent 13.4.2021 00:03 Fleiri börn en fæðingartíðnin lækkar Fleiri börn fæddust á Íslandi á síðasta ári en á árinu á undan. Fæðingartíðni íslenskra kvenna lækkar hins vegar milli ára og er nú 1,72 börn á hverja konu. Innlent 9.4.2021 09:59 Grimmilegar umgengnistálmanir Barnaverndarnefndar Reykjavíkur Ímyndaðu þér að veikjast alvarlega. Vera haldin/n krónískum sjúkdómi sem leiðir margar miljónir manna til dauða á ári hverju um allan heim. Sjúkdómurinn er sérstaklega þjáningarfullur og sviptir fólk iðulega mannlegri reisn. Stjórnleysið tekur yfir. Hinn veiki hverfur smátt og smátt frá ástvinum sínum, inn í hyldýpið sem virkur alkóhólismi er. Skoðun 6.4.2021 13:00 Gerir ekki athugasemd við að stúlka fái að kenna sig við móður sína Settur umboðsmaður Alþingis gerir ekki athugasemdir við úrskurð dómsmálaráðuneytisins þess efnis að stúlka gæti kennt sig við móður sína í stað föður. Innlent 29.3.2021 17:39 Meðlag, skuldagildra? Meðlag er eitthvað sem foreldrar barna borga hvort öðru til þess að standa undir daglegum þörfum barns eftir sambúðarslit og er það hið besta mál. Í seinni tíð eftir að úrskurðir komust úr höndum sýslumanns og dómsmálaráðherra (sem ég hef skrifað um áður) hefur aðeins komist jafnvægi á þetta. Skoðun 25.3.2021 10:30 Fá feður að taka þátt? Nú er mikið rætt um að drengir og ungir menn eigi erfitt með að fóta sig í tilverunni. Í stað þess að skella þessari skuld á „feðraveldið“ eins og mörgum útlærðum snillingum í kyn- og sálarfræði er svo tamt að gera þá gæti það kannski haft áhrif að mikill hluti þessara drengja eða ungu manna komi frá skilnaðarheimilum. Skoðun 16.3.2021 14:01 Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn „Oftast eru það umgengnismálin sem valda ágreiningi. Þar eru oft mestu tilfinningarnar í spilinu og ef málin eru erfið, þá er það þessi angi skilnaðarins sem er oftast erfiðast að eiga við,“ segir Torfi Ragnar Sigurðsson hæstaréttarlögmaður hjá Lögmönnum Suðurlandi/Reykjavík í viðtali við Makamál. Makamál 12.3.2021 07:01 Gera athugasemd við aukið flækjustig fyrir þá sem vilja ganga í hjónaband Siðmennt hefur áhyggjur af því að ákveðnar tillögur í drögum að frumvarpi til breytinga á hjúskaparlögum muni gera einstaklingum erfiðara fyrir að ganga í hjónaband. Innlent 28.2.2021 12:28 Er málaskráin þín á facebook? Undirrituð hefur í starfi sínu sem lögmaður orðið vör við að í umgengnismálum hjá sýslumannsembættum landsins virðist vera orðin lenska að afla málaskrár þeirra sem á náðar embættisins þurfa að leita vegna umgengni við börn sín, frá Ríkislögreglustjóra, með eða án „samþykkis” aðila. Skoðun 22.2.2021 09:00 „Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ „Konur kvarta undan skort á stuðningi og að makinn sé ekki til staðar fyrir þær, þetta leiðir af sér einmanaleika. Karlar kvarta oft undan of mörgum rifrildum og of litlu kynlífi. Það sem er áhugavert hér er að vandinn er af sama grunni, bæði eru einmana og þrá meiri nánd.“ Þetta segir Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi í viðtali við Makamál. Makamál 9.2.2021 20:11 Landsréttur neitar að viðurkenna faðerni þrátt fyrir jákvæða erfðafræðirannsókn Áhugaverður dómur féll í Landsrétti á dögunum þar sem niðurstaðan var sú að ekki væri mögulegt að fallast á kröfu systkina um að faðir þeirra hefði verið sonur ákveðins manns, jafnvel þótt mannerfðafræðileg rannsókn hefði leitt í ljós að 99 prósent líkur væru á að hann væri það sannarlega. Innlent 7.2.2021 19:00 „Eins og það sé verið að refsa manni fyrir að eignast barn“ „Þetta er kvennamál eins mikið og viljum og segjum að við búum í feminískri útópíu, þá er þetta kvennamál,“ segir Ásgerður Heimisdóttir, móðir og nemandi í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Dóttir Ásgerðar kom í heiminn í desember 2019 og ætla mætti að þá hefði Ásgerður átt rétt á fæðingarorlofsgreiðslum eða fæðingarstyrk námsmanna. Svo var hins vegar ekki. Hún féll á milli kerfa og reyndist algjörlega réttlaus. Innlent 3.2.2021 21:00 Feðgarnir fluttu fjórir saman mál fyrir Landsrétti Bræðurnir Stefán Karl, Páll og Jón Bjarni Kristjánssynir fluttu í dag mál fyrir Landsrétti ásamt Kristjáni Stefánssyni föður þeirra. Einn bræðranna segist telja málið einsdæmi á hærra dómstigi. Innlent 3.2.2021 19:32 Fær ekki skilnað frá eiginmanninum sem gufaði upp Kona um miðjan fimmtugsaldur hefur séð sig knúna til að stefna karlmanni fæddum árið 1975 fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Krafa konunnar er sú að henni verði veittur lögskilnaður frá karlmanninum, eiginmanni hennar. Karlmaðurinn hefur hvorki skráð heimili á Íslandi né kennitölu. Innlent 19.1.2021 14:55 Píratar vilja að fleiri en tveir geti verið í hjúskap Björn Leví Gunnarsson telur fráleitt að ríkið hafi með það að gera hversu margir eru skráðir í hjúskap. Innlent 13.1.2021 10:38 Foreldravaktin Skoðun 31.12.2020 10:04 Komandi ár bjartsýni og vonar Skoðun 30.12.2020 19:55 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
„Þú ert ekki foreldri, þið eruð ekki fjölskylda“ Stjórnvöld eru mjög sérstök í barnamálum. Allt á að gera fyrir fjölskyldur. Í stjórnarskrá eru réttindi barna tryggð, í lögum eru réttindi fjölskyldna tryggð, í reglum fá fjölskyldur þjónustu og svo framvegis. Skoðun 8.6.2021 12:00
Kópavogur hefur ekki innleitt Barnasáttmála SÞ Bæjarstjóri Kópavogs lýsti því yfir fyrir helgi að búið væri að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi. Orðrétt sagði bæjarstjórinn Ármann Kr. Ólafsson „Ég er afar stoltur af því að Kópavogsbær hafi innleitt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.“ Skoðun 1.6.2021 11:00
Of sein til að ættleiða Á síðustu árum hafa fjölskyldumynstur tekið miklum breytingum. Þáttur stjúpforeldra í uppeldi barna hefur aukist. Hvergi í Evrópu eru jafn mörg börn fædd utan hjónabands og á Íslandi. Skoðun 26.5.2021 09:01
Enginn flokkur stefnir að barnvænu Íslandi Stjórnmálaflokkar, þingmenn og ráðherrar hafa lýst því yfir að Ísland eigi að verða barnvænt. Ég sendi fyrirspurn á alla stjórnmálaflokka og formenn þeirra og spurðist fyrir um réttindi barna með fötlun(andlega og/eða líkamlega) sem búa á tveimur heimilum(umgengni til staðar). Skoðun 19.5.2021 12:01
MDE staðfesti dóm Hæstaréttar í máli kvenna sem nutu aðstoðar staðgöngumóður Mannréttindadómstóll Evrópu hefur staðfest úrskurð Hæstaréttar þess efnis að Þjóðskrá þurfi ekki að skrá tvær íslenskar konur, sem eignuðust dreng með aðstoð erlendrar staðgöngumóður, sem foreldra hans. Úrskurður þess efnis var birtur í dag. Innlent 18.5.2021 10:49
Jafnræði heima fyrir en ekki vitlaust að setja sér reglur og mörk Við tölum oft um jafnvægi heimilis og vinnu, veltum fyrir okkur hvort vinnustaðir teljist fjölskylduvænir, hvort jafnræði ríki á milli kvenna og karla í uppeldis- og heimilisverkum og mikilvægi styttingu vinnuvikunnar. En hvað segja ungu foreldrarnir sjálfir sem stunda fulla vinnu, samhliða því að ala upp ung börn, byggja upp heimili, láta sig umhverfismálin varða og lifa á tímum samfélagsmiðla? Atvinnulíf 12.5.2021 07:00
Umgengisforeldrar eru bestu foreldrar í heimi Þeir foreldrar sem hafa bæði umgengi og forsjá eru bestu foreldrar í heimi. Ekki er hægt að biðja um betri foreldra. Þetta eru foreldrar sem ekki hafa lögheimili barna sinna en sinna börnum sínum eins og aðrir foreldrar. Skoðun 4.5.2021 11:31
Lög um skipta búsetu breyta engu Nýlega samþykkti Alþingi frumvarp dómsmálaráðherra um skipta búsetu. Margir fögnuðu, sögðu „loksins, loksins“ og að nú væri staða foreldra jöfn. Þegar frumvarpið er skoðað betur þá kemur því miður í ljós að það skilar foreldrum og börnum engu. Hvers vegna var verið að leggja frumvarpið fram? Hvers vegna var verið að samþykkja það? Skoðun 28.4.2021 13:00
Er ég orðinn faðir dóttur minnar? Ég vil byrja á að þakka hæstvirtum dómsmálaráðherra, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur fyrir að hafa tekið loksins af skarið og sýnt vilja til þess að jafna hlut foreldra sem eru ekki lengur saman. Skoðun 16.4.2021 15:00
Árás á Freyju árás á alla fatlaða foreldra Úrskurður Barnaverndarstofu um að Freyja Haraldsdóttir sé hæf til að taka að sér fósturbarn, hefur vakið umræðu sem er í mörgum tilvikum fordómafull, að mati Ingu Bjarkar fötlunaraktívista. Hún segir nauðsynlegt að fólk hætti að ákveða fyrir fólk með fötlun hvað það er fært um og hvað ekki. Innlent 16.4.2021 12:28
Lög um skipta búsetu barna samþykkt á þingi Barn getur nú verið skráð í þjóðskrá með búsetu hjá báðum foreldrum eftir að Alþingi samþykkti lagafrumvarp um skipta búsetu barns. Innlent 15.4.2021 15:50
Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. Lífið 15.4.2021 10:31
Ekkert „plan b“ að taka barn í fóstur Freyja Haraldsdóttir, baráttukona fyrir réttindum fólks með fötlun og fyrrverandi varaþingmaður, upplifir mikinn létti og gleði yfir því að Barnaverndarstofa hafi metið hana hæfa til að taka að sér fósturbarn – og það eftir sjö ára þrautagöngu í kerfinu. Innlent 13.4.2021 15:18
Freyja metin hæf til að taka að sér fósturbarn Barnaverndarstofa hefur metið Freyju Haraldsdóttir, fyrrverandi varaþingmann og baráttukonu fyrir réttindum fatlaðra, hæfa til að taka að sér fósturbarn. Innlent 13.4.2021 00:03
Fleiri börn en fæðingartíðnin lækkar Fleiri börn fæddust á Íslandi á síðasta ári en á árinu á undan. Fæðingartíðni íslenskra kvenna lækkar hins vegar milli ára og er nú 1,72 börn á hverja konu. Innlent 9.4.2021 09:59
Grimmilegar umgengnistálmanir Barnaverndarnefndar Reykjavíkur Ímyndaðu þér að veikjast alvarlega. Vera haldin/n krónískum sjúkdómi sem leiðir margar miljónir manna til dauða á ári hverju um allan heim. Sjúkdómurinn er sérstaklega þjáningarfullur og sviptir fólk iðulega mannlegri reisn. Stjórnleysið tekur yfir. Hinn veiki hverfur smátt og smátt frá ástvinum sínum, inn í hyldýpið sem virkur alkóhólismi er. Skoðun 6.4.2021 13:00
Gerir ekki athugasemd við að stúlka fái að kenna sig við móður sína Settur umboðsmaður Alþingis gerir ekki athugasemdir við úrskurð dómsmálaráðuneytisins þess efnis að stúlka gæti kennt sig við móður sína í stað föður. Innlent 29.3.2021 17:39
Meðlag, skuldagildra? Meðlag er eitthvað sem foreldrar barna borga hvort öðru til þess að standa undir daglegum þörfum barns eftir sambúðarslit og er það hið besta mál. Í seinni tíð eftir að úrskurðir komust úr höndum sýslumanns og dómsmálaráðherra (sem ég hef skrifað um áður) hefur aðeins komist jafnvægi á þetta. Skoðun 25.3.2021 10:30
Fá feður að taka þátt? Nú er mikið rætt um að drengir og ungir menn eigi erfitt með að fóta sig í tilverunni. Í stað þess að skella þessari skuld á „feðraveldið“ eins og mörgum útlærðum snillingum í kyn- og sálarfræði er svo tamt að gera þá gæti það kannski haft áhrif að mikill hluti þessara drengja eða ungu manna komi frá skilnaðarheimilum. Skoðun 16.3.2021 14:01
Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn „Oftast eru það umgengnismálin sem valda ágreiningi. Þar eru oft mestu tilfinningarnar í spilinu og ef málin eru erfið, þá er það þessi angi skilnaðarins sem er oftast erfiðast að eiga við,“ segir Torfi Ragnar Sigurðsson hæstaréttarlögmaður hjá Lögmönnum Suðurlandi/Reykjavík í viðtali við Makamál. Makamál 12.3.2021 07:01
Gera athugasemd við aukið flækjustig fyrir þá sem vilja ganga í hjónaband Siðmennt hefur áhyggjur af því að ákveðnar tillögur í drögum að frumvarpi til breytinga á hjúskaparlögum muni gera einstaklingum erfiðara fyrir að ganga í hjónaband. Innlent 28.2.2021 12:28
Er málaskráin þín á facebook? Undirrituð hefur í starfi sínu sem lögmaður orðið vör við að í umgengnismálum hjá sýslumannsembættum landsins virðist vera orðin lenska að afla málaskrár þeirra sem á náðar embættisins þurfa að leita vegna umgengni við börn sín, frá Ríkislögreglustjóra, með eða án „samþykkis” aðila. Skoðun 22.2.2021 09:00
„Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ „Konur kvarta undan skort á stuðningi og að makinn sé ekki til staðar fyrir þær, þetta leiðir af sér einmanaleika. Karlar kvarta oft undan of mörgum rifrildum og of litlu kynlífi. Það sem er áhugavert hér er að vandinn er af sama grunni, bæði eru einmana og þrá meiri nánd.“ Þetta segir Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi í viðtali við Makamál. Makamál 9.2.2021 20:11
Landsréttur neitar að viðurkenna faðerni þrátt fyrir jákvæða erfðafræðirannsókn Áhugaverður dómur féll í Landsrétti á dögunum þar sem niðurstaðan var sú að ekki væri mögulegt að fallast á kröfu systkina um að faðir þeirra hefði verið sonur ákveðins manns, jafnvel þótt mannerfðafræðileg rannsókn hefði leitt í ljós að 99 prósent líkur væru á að hann væri það sannarlega. Innlent 7.2.2021 19:00
„Eins og það sé verið að refsa manni fyrir að eignast barn“ „Þetta er kvennamál eins mikið og viljum og segjum að við búum í feminískri útópíu, þá er þetta kvennamál,“ segir Ásgerður Heimisdóttir, móðir og nemandi í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Dóttir Ásgerðar kom í heiminn í desember 2019 og ætla mætti að þá hefði Ásgerður átt rétt á fæðingarorlofsgreiðslum eða fæðingarstyrk námsmanna. Svo var hins vegar ekki. Hún féll á milli kerfa og reyndist algjörlega réttlaus. Innlent 3.2.2021 21:00
Feðgarnir fluttu fjórir saman mál fyrir Landsrétti Bræðurnir Stefán Karl, Páll og Jón Bjarni Kristjánssynir fluttu í dag mál fyrir Landsrétti ásamt Kristjáni Stefánssyni föður þeirra. Einn bræðranna segist telja málið einsdæmi á hærra dómstigi. Innlent 3.2.2021 19:32
Fær ekki skilnað frá eiginmanninum sem gufaði upp Kona um miðjan fimmtugsaldur hefur séð sig knúna til að stefna karlmanni fæddum árið 1975 fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Krafa konunnar er sú að henni verði veittur lögskilnaður frá karlmanninum, eiginmanni hennar. Karlmaðurinn hefur hvorki skráð heimili á Íslandi né kennitölu. Innlent 19.1.2021 14:55
Píratar vilja að fleiri en tveir geti verið í hjúskap Björn Leví Gunnarsson telur fráleitt að ríkið hafi með það að gera hversu margir eru skráðir í hjúskap. Innlent 13.1.2021 10:38