Sænski handboltinn Kristján til Eskilstuna en ekki sem þjálfari Kristján Andrésson er aftur kominn með starf í handboltaheiminum en hann hefur verið ráðinn sem yfirmaður handboltamála hjá Eskilstuna Guif í sænska handboltanum. Handbolti 25.1.2021 17:34 Sænska liðið í sóttkví þegar vika er í fyrsta leik á HM Allir leikmenn sænska karlalandsliðsins í handbolta eru komnir í sóttkví og liðið má ekki æfa saman fyrr en á mánudaginn. Fyrsti leikur Svía á HM í Egyptalandi er eftir viku. Handbolti 7.1.2021 09:30 Leikmaður Svía smitaður og leik frestað viku fyrir HM Fresta þurfti leik Svíþjóðar og Svartfjallalands í undankeppni EM í handbolta karla sem átti að fara fram í kvöld vegna kórónuveirusmits í herbúðum Svía. Handbolti 6.1.2021 09:00 Daníel varði og skoraði og Elliði funheitur í jafntefli Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, missteig sig í þýsku B-deildinni í kvöld er liðið gerði 24-24 jafntefli við Bayer Dormagen. Handbolti 30.12.2020 20:26 Ólafur Andrés sá þriðji besti í Svíþjóð Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var þriðji í kosningu yfir besta leikmann sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Aftonbladet stóð fyrir kosningu og birti í dag lista yfir bestu leikmenn deildarinnar. Handbolti 26.12.2020 18:00 Teitur með fimm mörk í svekkjandi tapi Teitur Örn Einarsson átti fínan leik og skoraði fimm mörk í 27-25 tapi Kristianstad fyrir Savehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.12.2020 16:05 Ólafur Andrés með stórleik í sigri | Góður leikur Daníels dugði ekki til Íslendingalið Kristianstad vann fjögurra marka sigur á Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 31-27. Þá tapaði Eskilstuna Guif fyrir Redbergslids, lokatölur þar einnig 31-27. Handbolti 21.12.2020 21:01 Ólafur og Teitur fá nýjan þjálfara Ljubomir Vranjes hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari sænska handboltaliðsins IFK Kristianstad. Handbolti 20.12.2020 11:00 Kristín var valin í íslenska landsliðið á undan því sænska Handboltakonan Kristín Þorleifsdóttir var valin í íslenska landsliðið áður en hún var valin í það sænska. Handbolti 18.12.2020 12:01 Misjafnt gengi Íslendinganna Bjarki Már Elísson var markahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópuhandboltanum í kvöld en nokkrir þeirra voru í eldlínunni; í sænska, danska og þýska boltanum. Handbolti 17.12.2020 19:39 Viktor lokaði markinu hjá toppliðinu og sex mörk Teits dugðu ekki til í óvæntu tapi Nokkrir íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni bæði í fótboltanum og handboltanum á Norðurlöndunum. Atkvæðamestir þeirra voru Teitur Örn Einarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sport 14.12.2020 19:59 Sveinbjörn bjargaði stigi í fyrsta leik Rúnars, átta íslensk mörk í Svíþjóð og spenna í Danmörku Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en leikið var í bæði þýska, danska og sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 11.12.2020 19:52 Aron Dagur fór á kostum í sigri en illa gengur hjá Íslendingunum í OB Alingsås er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-27 sigur á Savehof á heimavelli. Aron Dagur Pálsson fór á kostum hjá Alingsås en hann skoraði sjö mörk. Hann var markahæsti maðurinn á velliinum. Handbolti 27.11.2020 19:53 Ólafur frábær, Aron Dagur með fjögur en Teitur og Viktor höfðu hægt um sig Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í dag. Handbolti 21.11.2020 16:01 Bjarni Ófeigur til Svíþjóðar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Skövde eftir að liðið náði samkomulagi við FH um kaup á leikmanninum. Handbolti 14.11.2020 18:00 Góður sigur Arons Dags og félaga á toppliðinu Það var Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er Kristianstad heimsótti Alingsås. Fór það svo að heimamenn unnu fjögurra marka sigur, 34-30. Handbolti 14.11.2020 16:46 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. Handbolti 28.10.2020 11:11 Ólafur Andrés og Teitur Örn markahæstir í enn einum sigri Kristianstad Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson áttu báðir stórleik í liði Kristianstad sem vann stórsigur á Lugi á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Daníel Freyr Andrésson í stóru tapi Eskilstuna Guif er liðið tapaði gegn Malmö á heimavelli. Handbolti 16.10.2020 18:35 Teitur Örn frábær og Kristianstad á toppinn Teitur Örn Einarsson og Ólafur Andrés Guðmundsson eru á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fjórða sigurinn í röð. Handbolti 2.10.2020 20:00 Ólafur bestur í tveggja marka sigri Íslendingalið Kristianstad vann öflugan sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þar sem liðið atti kappi við Malmö. Handbolti 12.9.2020 20:34 Íslendingalið Kristianstad komið áfram án þess að spila Sænska handknattleiksliðið Kristianstad er komið áfram í 2. umferð Evrópudeildarinnar án þess að spila í 1. umferð. Mótherjar þeirra, Arendal, frá Noregi þurfti að draga sig úr keppni. Handbolti 22.8.2020 11:01 „Fór til Danmerkur og lenti á vegg en sænska deildin er ekkert ósvipuð Olís-deildinni“ Handboltamarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson er á leið til Svíþjóðar þar sem hann mun leika með sænska liðinu Eskilstuna Guif á næstu leiktíð. Hann segir að samningurinn hafi hentað vel fyrir báða aðila. Handbolti 23.5.2020 11:30 Sænskur þjálfari í árs bann fyrir kynþáttaníð Sænski handboltaþjálfarinn Dick Tollbring, pabbi landsliðsmannsins Tollbring, fær eins árs bann frá handbolta fyrir kynþáttaníð í garð dómara. Handbolti 14.5.2020 07:00 Stormur í vatnsglasi en lækka um sjö prósent í launum Sænska handboltaliðið Kristianstad komst í fréttirnar á dögunum er liðið virtist ætla að lækka alla leikmenn liðsins verulega í launum vegna kórónuveirunnar enda er ekkert spilað í sænska handboltanum um þessar mundir. Sport 24.3.2020 22:00 Varaði Ólaf, Teit og félaga við að skrifa undir | „Lygar og blekkingaleikur“ Sænska handknattleiksstórveldið Kristianstad hugðist frá og með morgundeginum byrja að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda til að stórlækka launakostnað sinn vegna leikmanna. Handbolti 22.3.2020 23:00 Handboltaleiktíð Svía lokið vegna kórónuveirunnar Sænska handknattleikssambandið tilkynnti nú í kvöld að leiktíðinni væri lokið í sænskum handbolta, vegna kórónuveirunnar og aðgerða til að hefta útbreiðslu hennar. Handbolti 16.3.2020 20:38 Burst í Íslendingaslag í Svíþjóð Það var Íslendingaslagur í sænska handboltanum í dag er Kristianstad vann tólf marka sigur á Savehof, 32-20. Handbolti 10.3.2020 19:30 Viktor mjög góður í sigri GOG | Kristianstad tapaði óvænt Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög flottan leik í marki GOG þegar liðið vann 34-26 útisigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingaliðið Kristianstad missti óvænt af mikilvægum stigum í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.3.2020 20:31 Ólafur markahæstur í mikilvægum toppslag Ólafur Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson áttu mjög stóran þátt í mikilvægum 33-28 sigri Kristianstad gegn Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.3.2020 19:53 Heitur Teitur og Geir skellti Berlínarrefunum Það voru margir íslenskir handboltamenn í eldlínunni í kvöld. Ekki voru þeir þó allir í sigurliði. Handbolti 27.2.2020 19:40 « ‹ 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Kristján til Eskilstuna en ekki sem þjálfari Kristján Andrésson er aftur kominn með starf í handboltaheiminum en hann hefur verið ráðinn sem yfirmaður handboltamála hjá Eskilstuna Guif í sænska handboltanum. Handbolti 25.1.2021 17:34
Sænska liðið í sóttkví þegar vika er í fyrsta leik á HM Allir leikmenn sænska karlalandsliðsins í handbolta eru komnir í sóttkví og liðið má ekki æfa saman fyrr en á mánudaginn. Fyrsti leikur Svía á HM í Egyptalandi er eftir viku. Handbolti 7.1.2021 09:30
Leikmaður Svía smitaður og leik frestað viku fyrir HM Fresta þurfti leik Svíþjóðar og Svartfjallalands í undankeppni EM í handbolta karla sem átti að fara fram í kvöld vegna kórónuveirusmits í herbúðum Svía. Handbolti 6.1.2021 09:00
Daníel varði og skoraði og Elliði funheitur í jafntefli Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, missteig sig í þýsku B-deildinni í kvöld er liðið gerði 24-24 jafntefli við Bayer Dormagen. Handbolti 30.12.2020 20:26
Ólafur Andrés sá þriðji besti í Svíþjóð Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var þriðji í kosningu yfir besta leikmann sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Aftonbladet stóð fyrir kosningu og birti í dag lista yfir bestu leikmenn deildarinnar. Handbolti 26.12.2020 18:00
Teitur með fimm mörk í svekkjandi tapi Teitur Örn Einarsson átti fínan leik og skoraði fimm mörk í 27-25 tapi Kristianstad fyrir Savehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.12.2020 16:05
Ólafur Andrés með stórleik í sigri | Góður leikur Daníels dugði ekki til Íslendingalið Kristianstad vann fjögurra marka sigur á Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 31-27. Þá tapaði Eskilstuna Guif fyrir Redbergslids, lokatölur þar einnig 31-27. Handbolti 21.12.2020 21:01
Ólafur og Teitur fá nýjan þjálfara Ljubomir Vranjes hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari sænska handboltaliðsins IFK Kristianstad. Handbolti 20.12.2020 11:00
Kristín var valin í íslenska landsliðið á undan því sænska Handboltakonan Kristín Þorleifsdóttir var valin í íslenska landsliðið áður en hún var valin í það sænska. Handbolti 18.12.2020 12:01
Misjafnt gengi Íslendinganna Bjarki Már Elísson var markahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópuhandboltanum í kvöld en nokkrir þeirra voru í eldlínunni; í sænska, danska og þýska boltanum. Handbolti 17.12.2020 19:39
Viktor lokaði markinu hjá toppliðinu og sex mörk Teits dugðu ekki til í óvæntu tapi Nokkrir íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni bæði í fótboltanum og handboltanum á Norðurlöndunum. Atkvæðamestir þeirra voru Teitur Örn Einarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sport 14.12.2020 19:59
Sveinbjörn bjargaði stigi í fyrsta leik Rúnars, átta íslensk mörk í Svíþjóð og spenna í Danmörku Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en leikið var í bæði þýska, danska og sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 11.12.2020 19:52
Aron Dagur fór á kostum í sigri en illa gengur hjá Íslendingunum í OB Alingsås er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-27 sigur á Savehof á heimavelli. Aron Dagur Pálsson fór á kostum hjá Alingsås en hann skoraði sjö mörk. Hann var markahæsti maðurinn á velliinum. Handbolti 27.11.2020 19:53
Ólafur frábær, Aron Dagur með fjögur en Teitur og Viktor höfðu hægt um sig Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í dag. Handbolti 21.11.2020 16:01
Bjarni Ófeigur til Svíþjóðar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Skövde eftir að liðið náði samkomulagi við FH um kaup á leikmanninum. Handbolti 14.11.2020 18:00
Góður sigur Arons Dags og félaga á toppliðinu Það var Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er Kristianstad heimsótti Alingsås. Fór það svo að heimamenn unnu fjögurra marka sigur, 34-30. Handbolti 14.11.2020 16:46
Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. Handbolti 28.10.2020 11:11
Ólafur Andrés og Teitur Örn markahæstir í enn einum sigri Kristianstad Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson áttu báðir stórleik í liði Kristianstad sem vann stórsigur á Lugi á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Daníel Freyr Andrésson í stóru tapi Eskilstuna Guif er liðið tapaði gegn Malmö á heimavelli. Handbolti 16.10.2020 18:35
Teitur Örn frábær og Kristianstad á toppinn Teitur Örn Einarsson og Ólafur Andrés Guðmundsson eru á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fjórða sigurinn í röð. Handbolti 2.10.2020 20:00
Ólafur bestur í tveggja marka sigri Íslendingalið Kristianstad vann öflugan sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þar sem liðið atti kappi við Malmö. Handbolti 12.9.2020 20:34
Íslendingalið Kristianstad komið áfram án þess að spila Sænska handknattleiksliðið Kristianstad er komið áfram í 2. umferð Evrópudeildarinnar án þess að spila í 1. umferð. Mótherjar þeirra, Arendal, frá Noregi þurfti að draga sig úr keppni. Handbolti 22.8.2020 11:01
„Fór til Danmerkur og lenti á vegg en sænska deildin er ekkert ósvipuð Olís-deildinni“ Handboltamarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson er á leið til Svíþjóðar þar sem hann mun leika með sænska liðinu Eskilstuna Guif á næstu leiktíð. Hann segir að samningurinn hafi hentað vel fyrir báða aðila. Handbolti 23.5.2020 11:30
Sænskur þjálfari í árs bann fyrir kynþáttaníð Sænski handboltaþjálfarinn Dick Tollbring, pabbi landsliðsmannsins Tollbring, fær eins árs bann frá handbolta fyrir kynþáttaníð í garð dómara. Handbolti 14.5.2020 07:00
Stormur í vatnsglasi en lækka um sjö prósent í launum Sænska handboltaliðið Kristianstad komst í fréttirnar á dögunum er liðið virtist ætla að lækka alla leikmenn liðsins verulega í launum vegna kórónuveirunnar enda er ekkert spilað í sænska handboltanum um þessar mundir. Sport 24.3.2020 22:00
Varaði Ólaf, Teit og félaga við að skrifa undir | „Lygar og blekkingaleikur“ Sænska handknattleiksstórveldið Kristianstad hugðist frá og með morgundeginum byrja að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda til að stórlækka launakostnað sinn vegna leikmanna. Handbolti 22.3.2020 23:00
Handboltaleiktíð Svía lokið vegna kórónuveirunnar Sænska handknattleikssambandið tilkynnti nú í kvöld að leiktíðinni væri lokið í sænskum handbolta, vegna kórónuveirunnar og aðgerða til að hefta útbreiðslu hennar. Handbolti 16.3.2020 20:38
Burst í Íslendingaslag í Svíþjóð Það var Íslendingaslagur í sænska handboltanum í dag er Kristianstad vann tólf marka sigur á Savehof, 32-20. Handbolti 10.3.2020 19:30
Viktor mjög góður í sigri GOG | Kristianstad tapaði óvænt Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög flottan leik í marki GOG þegar liðið vann 34-26 útisigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingaliðið Kristianstad missti óvænt af mikilvægum stigum í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.3.2020 20:31
Ólafur markahæstur í mikilvægum toppslag Ólafur Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson áttu mjög stóran þátt í mikilvægum 33-28 sigri Kristianstad gegn Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.3.2020 19:53
Heitur Teitur og Geir skellti Berlínarrefunum Það voru margir íslenskir handboltamenn í eldlínunni í kvöld. Ekki voru þeir þó allir í sigurliði. Handbolti 27.2.2020 19:40