Sveitarstjórnarmál Fasteignagjöld víða hækkað ríflega frá 2013 Fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði í 15 stærstu sveitarfélögum landsins hafa í mörgum tilfellum hækkað mikið á síðustu sex árum og í sumum tilfellum hafa þau meira en tvöfaldast. Viðskipti innlent 12.7.2019 10:43 Kjósa um sameiningu eystra í haust Kjósa á á um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi 26. október í haust. Innlent 4.7.2019 02:00 Vigdís Hauksdóttir kærir úrskurð kjörnefndar Vigdís segir nýjan kærufrest fyrir framkvæmd síðustu borgarstjórnarkosninga hafa byrjað daginn sem úrskurður Persónuverndar um brot Reykjavíkur á persónuverndarlögum var birtur. Innlent 1.7.2019 19:01 Þriggja manna nefndin vísar kosningakæru Vigdísar frá Þriggja manna nefnd skipuð af sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu hefur komist að þeirri niðurstöðu að kæra Vigdísar Hauksdóttir, borgarfulltrúa Miðflokksins, á framkvæmd borgarstjórnakosninganna á síðasta ári hafi komið of seint fram og var henni því vísað frá. Vigdís hyggst kæra úrskurðinn til dómsmálaráðuneytisins. Innlent 25.6.2019 13:39 Þriggja manna nefnd tekur afstöðu til kæru Vigdísar Dómsmálaráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að vísa frá kæru Vigdísar Hauksdóttir, borgarfulltrúa Miðflokksins, um gildi borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík. Lagt hefur verið fyrir sýslumann að skipa þriggja manna nefnd til að úrskurða um kæruefni. Innlent 5.6.2019 10:55 „Valdníðsla gagnvart íbúum Flóahrepps“ „Ég óska því eftir að sveitarstjórn Flóahrepps sendi Heilbrigðiseftirliti Suðurlands erindi þar sem við afþökkum samflot við önnur sveitarfélög á Suðurlandi hvað þetta hreinsunarátak varðar og höfnum alfarið að gengið verði að íbúum Flóahrepps með þessum hætti", segir Árni Eiríksson, oddviti Flóahrepps vegna hreinsunarátaksins "Hreint Suðurland". Innlent 4.6.2019 20:16 Telur sveitarfélög brjóta á rétti barna við þéttingu byggðar Landslagsarkitekt og meistaranemi í skipulagsfræðum segir sveitarfélög á Íslandi ekki virða barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þegar kemur að skipulagi á leikskólalóðum. Innlent 1.6.2019 17:16 Segir sveitarfélög gleyma ábyrgð sinni á almannavörnum Fulltrúi lögreglunnar á Suðurlandi ræddi um skipulagsmál og almannavarnir á ráðstefnu nýlega. Innlent 25.5.2019 13:49 Sveitarfélögin og ríkið semja um kostnaðarskiptingu Borgarlínu Borgarstjóri býst ekki við að neitt sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu dragi sig út úr borgarlínuverkefninu. Nú standi yfir samningaviðræður milli sveitarfélagana og ríkisins um fjármögnum og kostnaðarskiptingu verkefnisins og stofnvegaframkvæmdir. Áætlanir geri ráð fyrir að framkvæmdirnar kosti um hundrað milljarða króna á næstu 15 árum. Innlent 21.5.2019 13:18 Spyrja 50 lykilspurninga um framtíð sveitarstjórnarstigs Grænbók um stefnumótun fyrir sveitarstjórnarstigið hefur verið lögð fram í opið samráðsferli. Formaður starfshópsins sem vann grænbókina vonast til að fá viðbrögð sveitarstjórnarfólks og almennings. Innlent 1.5.2019 02:01 Misræmi í fjárhagsáætlun þriðjungs sveitarfélaga Fjárhagsáætlunum og ársreikningum sveitarfélaga bar ekki alltaf saman árið 2016. Innlent 27.4.2019 13:23 Álagning Orkuveitunnar á vatnsgjaldi ólögmæt Ráðuneytið hefur því ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur. Innlent 23.4.2019 17:51 Segir sveitarfélögin standa sig misvel Formaður NPA miðstöðvarinnar segir sveitarfélögin standa sig misvel þegar kemur að útfærslu þjónustunnar, en í sumum tilfellum ráði pólitík því hvernig málum er háttað. Innlent 7.4.2019 17:46 Marta telur rétt að ríkið ráði staðsetningu flugvallarins Sjálfstæðismenn kusu í kross um tillögu í borgarstjórn sem snýr að þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn. Innlent 5.4.2019 15:00 Vilja halda aftur af gjaldskrárhækkunum sveitarfélaga Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga mælast til þess við sveitarfélögin að þau hækki ekki gjaldskrár sínar á árinu, umfram það sem þegar er komið til framkvæmda, og þá til að stuðla að verðstöðugleika. Innlent 4.4.2019 10:56 Þingmaður VG: Sveitarfélögin geta lækkað leikskólagjöld eða fryst þau Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna segir mikilvægt að sveitarfélög landsins komi að þeim kjaraviðræðum, sem standa nú yfir. Innlent 23.3.2019 11:26 Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Innlent 17.3.2019 12:06 Niðurskurður fjárframlaga til jöfnunarsjóðs hljóti að vera mistök Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að hugmyndir ríkisins um skerðingu fjármagns til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hljóti að vera fljótfærnisleg mistök sem verði leiðrétt. Fjármálaráðherra ætli að minnka framlög til sjóðsins um ríflega þrjá milljarða króna á næstu tveimur árum. Innlent 16.3.2019 19:05 Vilja ekki kyngja skerðingu framlags Stjórn SÍS samþykkti á fundi sínum í gær harðorða bókun þar sem niðurskurðinum er mótmælt. Þar segir meðal annars að aðgerðin sé árás á sjálfsákvörðunarrétt og fjárhagslegt sjálfstæði sveitarfélaga. Þá gætu fyrirætlanirnar haft áhrif á samskipti ríkis og sveitarfélaga. Innlent 16.3.2019 03:02 Áslaug vill að sveitarfélögin hugi líka að skattalækkunum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að ríkið greini frá því á launaseðlum sínum hvernig tekjuskattur skiptist milli þess og sveitarfélaga. Þegar komi að skattatillögum í tengslum við kjarasamninga sé ekki bara hægt að horfa á ríkið Innlent 28.2.2019 03:00 „Minnka þarf líkurnar á að svona atburðir geti endurtekið sig“ Bæjarstjóri Árborgar tekur undir áhyggjur lögreglumanna á Selfossi um að Ölfusá sé of opin og of aðgengileg. Málið verður tekið upp á vettvangi bæjarstjórnar. Innlent 26.2.2019 20:27 Björt framtíð í dvala og óvíst með framhaldið Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir er nýr formaður Bjartrar framtíðar. Innlent 18.2.2019 16:58 Páll Björgvin nýr framkvæmdastjóri SSH Páll Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SSH, Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 13.2.2019 16:39 Akureyringar fá að segja álit sitt á breytingu á nafni bæjarins Einn af bæjarfulltrúum Framsóknarflokksins, einn af flokkunum sem myndar meirihlutasamstarfið í bæjarstjórn, studdi tillögu minnihlutans sem varð til þess að hún var samþykkt. Innlent 6.2.2019 16:27 Aukinn rafbúnaður í Herjólf kostar ríkið sama og fer í Borgarlínu næstu tvö ár Nýr Herjólfur kemur í vor og verður hann að mestu leyti rafknúinn. Innlent 31.1.2019 10:15 Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. Innlent 31.1.2019 09:24 Páll stendur við ræðuna þrátt fyrir athugasemdir ráðuneytisins Dómsmálaráðuneytið segir að Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins geti ekki hafa hitt fyrir "sendinefnd hjá dómsmálaráðuneytinu“ í Vestmannaeyjum þar sem enginn starfsmaður ráðuneytisins hafi farið þangað í embættiserindum. Innlent 30.1.2019 20:27 Brennivínsskandalar stjórnmálamanna Áfengisneysla er samofin stjórnmálasögunni. Innlent 28.1.2019 16:06 Verða á bakvakt á vinnustöðinni Byggðarráð Rangárþings ytra segir að breytt fyrirkomulag sjúkraflutninga í Rangárþing hafi skýrst að nokkru leyti á fundi með forstjóra og hluta framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um miðjan mánuðinn. Innlent 25.1.2019 22:04 Forljótur vandræðaveggur á Húsavík vekur upp deilur Forseti bæjarstjórnar segist ekki hafa beðið um þennan vegg. Innlent 24.1.2019 09:43 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 40 ›
Fasteignagjöld víða hækkað ríflega frá 2013 Fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði í 15 stærstu sveitarfélögum landsins hafa í mörgum tilfellum hækkað mikið á síðustu sex árum og í sumum tilfellum hafa þau meira en tvöfaldast. Viðskipti innlent 12.7.2019 10:43
Kjósa um sameiningu eystra í haust Kjósa á á um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi 26. október í haust. Innlent 4.7.2019 02:00
Vigdís Hauksdóttir kærir úrskurð kjörnefndar Vigdís segir nýjan kærufrest fyrir framkvæmd síðustu borgarstjórnarkosninga hafa byrjað daginn sem úrskurður Persónuverndar um brot Reykjavíkur á persónuverndarlögum var birtur. Innlent 1.7.2019 19:01
Þriggja manna nefndin vísar kosningakæru Vigdísar frá Þriggja manna nefnd skipuð af sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu hefur komist að þeirri niðurstöðu að kæra Vigdísar Hauksdóttir, borgarfulltrúa Miðflokksins, á framkvæmd borgarstjórnakosninganna á síðasta ári hafi komið of seint fram og var henni því vísað frá. Vigdís hyggst kæra úrskurðinn til dómsmálaráðuneytisins. Innlent 25.6.2019 13:39
Þriggja manna nefnd tekur afstöðu til kæru Vigdísar Dómsmálaráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að vísa frá kæru Vigdísar Hauksdóttir, borgarfulltrúa Miðflokksins, um gildi borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík. Lagt hefur verið fyrir sýslumann að skipa þriggja manna nefnd til að úrskurða um kæruefni. Innlent 5.6.2019 10:55
„Valdníðsla gagnvart íbúum Flóahrepps“ „Ég óska því eftir að sveitarstjórn Flóahrepps sendi Heilbrigðiseftirliti Suðurlands erindi þar sem við afþökkum samflot við önnur sveitarfélög á Suðurlandi hvað þetta hreinsunarátak varðar og höfnum alfarið að gengið verði að íbúum Flóahrepps með þessum hætti", segir Árni Eiríksson, oddviti Flóahrepps vegna hreinsunarátaksins "Hreint Suðurland". Innlent 4.6.2019 20:16
Telur sveitarfélög brjóta á rétti barna við þéttingu byggðar Landslagsarkitekt og meistaranemi í skipulagsfræðum segir sveitarfélög á Íslandi ekki virða barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þegar kemur að skipulagi á leikskólalóðum. Innlent 1.6.2019 17:16
Segir sveitarfélög gleyma ábyrgð sinni á almannavörnum Fulltrúi lögreglunnar á Suðurlandi ræddi um skipulagsmál og almannavarnir á ráðstefnu nýlega. Innlent 25.5.2019 13:49
Sveitarfélögin og ríkið semja um kostnaðarskiptingu Borgarlínu Borgarstjóri býst ekki við að neitt sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu dragi sig út úr borgarlínuverkefninu. Nú standi yfir samningaviðræður milli sveitarfélagana og ríkisins um fjármögnum og kostnaðarskiptingu verkefnisins og stofnvegaframkvæmdir. Áætlanir geri ráð fyrir að framkvæmdirnar kosti um hundrað milljarða króna á næstu 15 árum. Innlent 21.5.2019 13:18
Spyrja 50 lykilspurninga um framtíð sveitarstjórnarstigs Grænbók um stefnumótun fyrir sveitarstjórnarstigið hefur verið lögð fram í opið samráðsferli. Formaður starfshópsins sem vann grænbókina vonast til að fá viðbrögð sveitarstjórnarfólks og almennings. Innlent 1.5.2019 02:01
Misræmi í fjárhagsáætlun þriðjungs sveitarfélaga Fjárhagsáætlunum og ársreikningum sveitarfélaga bar ekki alltaf saman árið 2016. Innlent 27.4.2019 13:23
Álagning Orkuveitunnar á vatnsgjaldi ólögmæt Ráðuneytið hefur því ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur. Innlent 23.4.2019 17:51
Segir sveitarfélögin standa sig misvel Formaður NPA miðstöðvarinnar segir sveitarfélögin standa sig misvel þegar kemur að útfærslu þjónustunnar, en í sumum tilfellum ráði pólitík því hvernig málum er háttað. Innlent 7.4.2019 17:46
Marta telur rétt að ríkið ráði staðsetningu flugvallarins Sjálfstæðismenn kusu í kross um tillögu í borgarstjórn sem snýr að þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn. Innlent 5.4.2019 15:00
Vilja halda aftur af gjaldskrárhækkunum sveitarfélaga Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga mælast til þess við sveitarfélögin að þau hækki ekki gjaldskrár sínar á árinu, umfram það sem þegar er komið til framkvæmda, og þá til að stuðla að verðstöðugleika. Innlent 4.4.2019 10:56
Þingmaður VG: Sveitarfélögin geta lækkað leikskólagjöld eða fryst þau Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna segir mikilvægt að sveitarfélög landsins komi að þeim kjaraviðræðum, sem standa nú yfir. Innlent 23.3.2019 11:26
Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Innlent 17.3.2019 12:06
Niðurskurður fjárframlaga til jöfnunarsjóðs hljóti að vera mistök Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að hugmyndir ríkisins um skerðingu fjármagns til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hljóti að vera fljótfærnisleg mistök sem verði leiðrétt. Fjármálaráðherra ætli að minnka framlög til sjóðsins um ríflega þrjá milljarða króna á næstu tveimur árum. Innlent 16.3.2019 19:05
Vilja ekki kyngja skerðingu framlags Stjórn SÍS samþykkti á fundi sínum í gær harðorða bókun þar sem niðurskurðinum er mótmælt. Þar segir meðal annars að aðgerðin sé árás á sjálfsákvörðunarrétt og fjárhagslegt sjálfstæði sveitarfélaga. Þá gætu fyrirætlanirnar haft áhrif á samskipti ríkis og sveitarfélaga. Innlent 16.3.2019 03:02
Áslaug vill að sveitarfélögin hugi líka að skattalækkunum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að ríkið greini frá því á launaseðlum sínum hvernig tekjuskattur skiptist milli þess og sveitarfélaga. Þegar komi að skattatillögum í tengslum við kjarasamninga sé ekki bara hægt að horfa á ríkið Innlent 28.2.2019 03:00
„Minnka þarf líkurnar á að svona atburðir geti endurtekið sig“ Bæjarstjóri Árborgar tekur undir áhyggjur lögreglumanna á Selfossi um að Ölfusá sé of opin og of aðgengileg. Málið verður tekið upp á vettvangi bæjarstjórnar. Innlent 26.2.2019 20:27
Björt framtíð í dvala og óvíst með framhaldið Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir er nýr formaður Bjartrar framtíðar. Innlent 18.2.2019 16:58
Páll Björgvin nýr framkvæmdastjóri SSH Páll Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SSH, Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 13.2.2019 16:39
Akureyringar fá að segja álit sitt á breytingu á nafni bæjarins Einn af bæjarfulltrúum Framsóknarflokksins, einn af flokkunum sem myndar meirihlutasamstarfið í bæjarstjórn, studdi tillögu minnihlutans sem varð til þess að hún var samþykkt. Innlent 6.2.2019 16:27
Aukinn rafbúnaður í Herjólf kostar ríkið sama og fer í Borgarlínu næstu tvö ár Nýr Herjólfur kemur í vor og verður hann að mestu leyti rafknúinn. Innlent 31.1.2019 10:15
Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. Innlent 31.1.2019 09:24
Páll stendur við ræðuna þrátt fyrir athugasemdir ráðuneytisins Dómsmálaráðuneytið segir að Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins geti ekki hafa hitt fyrir "sendinefnd hjá dómsmálaráðuneytinu“ í Vestmannaeyjum þar sem enginn starfsmaður ráðuneytisins hafi farið þangað í embættiserindum. Innlent 30.1.2019 20:27
Brennivínsskandalar stjórnmálamanna Áfengisneysla er samofin stjórnmálasögunni. Innlent 28.1.2019 16:06
Verða á bakvakt á vinnustöðinni Byggðarráð Rangárþings ytra segir að breytt fyrirkomulag sjúkraflutninga í Rangárþing hafi skýrst að nokkru leyti á fundi með forstjóra og hluta framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um miðjan mánuðinn. Innlent 25.1.2019 22:04
Forljótur vandræðaveggur á Húsavík vekur upp deilur Forseti bæjarstjórnar segist ekki hafa beðið um þennan vegg. Innlent 24.1.2019 09:43