Þýski handboltinn Landsliðsmenn í eldlínunni Viggó Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Stuttgart er liðið vann 27-23 sigur á Balingen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.3.2021 20:48 Sýna Alfreð mikinn stuðning: Þú ert frábær og þessi árás á þig viðbjóðsleg Joachim Löw og Martina Voss-Tecklenburg, landsliðsþjálfarar Þýskalands í fótbolta, eru á meðal þeirra sem hafa sent Alfreð Gíslasyni stuðningskveðju eftir hótunarbréfið sem honum barst í gær. Handbolti 17.3.2021 14:31 Melsungen staðfestir komu Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska úrvalsdeildarfélagið MT Melsungen en félagið staðfestir komu hans á heimasíðu sinni í dag. Handbolti 16.3.2021 15:11 Alfreð með Þýskaland á Ólympíuleikana Alfreð Gíslason er kominn með þýska handboltalandsliðið á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Handbolti 14.3.2021 16:26 Lærisveinar Alfreðs björguðu stigi í fyrsta leik í forkeppni ÓL Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjaði á dramatísku jafntefli á móti Svíum í fyrsta leik sínum í forkeppni Ólympíuleikanna en þjóðirnar eru í riðli sem er spilaður í Berlín. Handbolti 12.3.2021 15:51 Alfreð vill fækka liðum Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, segir að það bitni til að mynda á þýska landsliðinu hve þétt leikjadagskráin sé í efstu deild Þýskalands í handbolta. Hann er á leið í leiki sem ráða því hvort Þýskaland spilar á Ólympíuleikunum í Tókýó. Handbolti 10.3.2021 17:00 Göppingen hafði betur þegar þeir heimsóttu Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag Rhein-Neckar Löwen fékk Göppingen í heimsókn í stórskemmtilegum leik í þýsku deildinni í kvöld. Þrír íslenskir leikmenn leika með þessum tveim liðum. Ýmir Örn Gíslason spilar fyrir Rhein-Neckar Löwen, en í herbúðum Göppingen eru þeir Gunnar Steinn Jónsson og Janus Daði Smárason. Janus Daði er að glíma við meiðsli og kom ekki við sögu í kvöld. Gunnar Steinn og Ýmir Örn skoruðu sitt markið hvor. Handbolti 6.3.2021 21:35 Arnór setti sjö í sigri Bergischer Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer fengu Hannover-Burgdorf í heimsókn í kvöld og unnu fjögurra marka sigur. Arnór Þór var markahæsti maður vallarins með sjö mörk. Handbolti 6.3.2021 20:00 Landin ekki á leið í stjörnulið Álaborgar Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin Jacobsen hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið THW Kiel. Er hann nú samningsbundinn til 30. janúar árið 2025. Þetta vekur athygli þar sem talið að hann væri á leið heim. Handbolti 6.3.2021 09:30 Naumir sigrar og naum töp hjá Íslendingaliðunum í kvöld Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í handbolta um alla Evrópu í kvöld. Hér að neðan er farið yfir það helsta frá Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð. Handbolti 4.3.2021 19:46 Viggó enn markahæstur í Þýskalandi og þrír Íslendingar meðal fimm efstu Þrír íslenskir landsliðsmenn í handbolta eru á meðal fimm markahæstu manna í þýsku 1. deildinni í handbolta nú þegar leiktíðin er að verða hálfnuð. Handbolti 3.3.2021 16:32 Teitur orðaður við lið landsliðsþjálfarans Teitur Örn Einarsson er meðal þeirra örvhentu skyttna sem eru orðaðar við þýska úrvalsdeildarliðið Melsungen sem Guðmundur Guðmundsson stýrir. Handbolti 3.3.2021 15:31 Ómar og Gísli gerðu tólf mörk í sigri á landsliðsþjálfaranum Magdeburg vann þriggja marka sigur, 27-24, á Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 28.2.2021 16:43 Fleiri Íslendingar yfirgefa Bietigheim í sumar Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson yfirgefur þýska B-deildarliðið Bietigheim eftir tímabilið. Handbolti 26.2.2021 17:46 Íslendingarnir með stórleik í öruggum sigri Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson létu heldur betur til sín taka er Magdeburg vann sex marka sigur á Tusem Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 34-28. Alls skoruðu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir sextán mörk í leiknum. Handbolti 25.2.2021 20:45 Misjafnt gengi Íslendinganna og Aron ekki með TTH Holstebro skellti Skjern, 38-30, í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Holstebro en Elvar Örn Jónsson með Skjern. Handbolti 24.2.2021 21:12 Bjarki Már kennir fólki að vippa Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, veit sannarlega hvað hann syngur þegar kemur að því að skora mörk. Hann miðlar af þekkingu sinni í því að klára færin sín úr horninu í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 23.2.2021 17:00 Bjarki náði í stig gegn toppliðinu og stórleikur Elliða Bjarki Már Elísson og félagar náðu stigi gegn toppliði Flensburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-27, en gestirnir frá Lemgo voru 14-12 undir í hálfleik. Fótbolti 21.2.2021 16:42 Bjarki Már heldur tryggð við Lemgo Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2022. Handbolti 19.2.2021 17:02 Viggó öflugur í tapi Stuttgart og Melsungen með góðan sigur Íslendingalið Stuttgart mátti þola tíu marka tap í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen unnu þriggja marka sigur á Leipzig. Handbolti 18.2.2021 20:16 Elín fór á kostum en enginn Aron í Meistaradeildarsigri Barcelona Elín Jóna Þorsteinsdóttir fór á kostum í marki Vendsyssel í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en það dugði ekki til gegn Randers. Vendsyssel tapaði 22-20. Handbolti 17.2.2021 21:14 Alexander frá næstu vikurnar vegna meiðsla Alexander Petersson meiddist á æfingu með Flensburg og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 15.2.2021 17:00 Gunnar Steinn hættir hjá Ribe-Esbjerg og fer til Þýskalands Íslenski handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir danska félagið Ribe-Esbjerg HH en félagið staðfestir brottför hans á heimasíðu sinni. Handbolti 15.2.2021 15:40 Arnar Birkir tryggði Aue nauman sigur Arnar Birkir Hálfdánsson tryggði Íslendingaliði Aue góðan sigur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.2.2021 18:23 Elliði Snær með þrjú mörk er Gummersbach minnkaði forskot Hamburg Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk í sjö marka sigri Gummarsbach gegn Konstanz á útivelli í þýsu B-deildinni í handbolta. Handbolti 12.2.2021 21:30 Þrír sigrar og eitt tap hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi í kvöld Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Balingen-Weilstetten vann Coburg, 34-26. Melsungen vann Essen, 35-28, Bergischer vann Minden 36-29 en Stuttgart tapaði á heimavelli gegn Ludwigshafen, 26-29. Handbolti 11.2.2021 19:50 Hannes hættir og Spánverji sagður taka við Hannes Jón Jónsson hættir í sumar sem þjálfari þýska handknattleiksfélagsins Bietigheim. Þetta var tilkynnt á vef félagsins í kjölfar fjórða sigurs liðsins í röð. Handbolti 8.2.2021 13:00 Oddur og Sigvaldi atkvæðamiklir í sigurleikjum og Viggó markahæstur í tapi Íslenskir landsliðsmenn létu vel að sér kveða í leikjum kvöldsins í evrópskum handbolta. Handbolti 6.2.2021 21:02 Dagur í sigti Löwen sem vill ekki lenda í því sama og með Kristján Dagur Sigurðsson er einn þriggja þjálfara sem forráðamenn Rhein-Neckar Löwen telja helst koma til greina til að taka við liðinu í sumar. Handbolti 5.2.2021 08:30 Elvar á leið til Frakklands Handboltamaðurinn Elvar Ásgeirsson er á leið til franska B-deildarliðsins Nancy frá Stuttgart í Þýskalandi samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 3.2.2021 16:29 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 35 ›
Landsliðsmenn í eldlínunni Viggó Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Stuttgart er liðið vann 27-23 sigur á Balingen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.3.2021 20:48
Sýna Alfreð mikinn stuðning: Þú ert frábær og þessi árás á þig viðbjóðsleg Joachim Löw og Martina Voss-Tecklenburg, landsliðsþjálfarar Þýskalands í fótbolta, eru á meðal þeirra sem hafa sent Alfreð Gíslasyni stuðningskveðju eftir hótunarbréfið sem honum barst í gær. Handbolti 17.3.2021 14:31
Melsungen staðfestir komu Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska úrvalsdeildarfélagið MT Melsungen en félagið staðfestir komu hans á heimasíðu sinni í dag. Handbolti 16.3.2021 15:11
Alfreð með Þýskaland á Ólympíuleikana Alfreð Gíslason er kominn með þýska handboltalandsliðið á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Handbolti 14.3.2021 16:26
Lærisveinar Alfreðs björguðu stigi í fyrsta leik í forkeppni ÓL Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjaði á dramatísku jafntefli á móti Svíum í fyrsta leik sínum í forkeppni Ólympíuleikanna en þjóðirnar eru í riðli sem er spilaður í Berlín. Handbolti 12.3.2021 15:51
Alfreð vill fækka liðum Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, segir að það bitni til að mynda á þýska landsliðinu hve þétt leikjadagskráin sé í efstu deild Þýskalands í handbolta. Hann er á leið í leiki sem ráða því hvort Þýskaland spilar á Ólympíuleikunum í Tókýó. Handbolti 10.3.2021 17:00
Göppingen hafði betur þegar þeir heimsóttu Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag Rhein-Neckar Löwen fékk Göppingen í heimsókn í stórskemmtilegum leik í þýsku deildinni í kvöld. Þrír íslenskir leikmenn leika með þessum tveim liðum. Ýmir Örn Gíslason spilar fyrir Rhein-Neckar Löwen, en í herbúðum Göppingen eru þeir Gunnar Steinn Jónsson og Janus Daði Smárason. Janus Daði er að glíma við meiðsli og kom ekki við sögu í kvöld. Gunnar Steinn og Ýmir Örn skoruðu sitt markið hvor. Handbolti 6.3.2021 21:35
Arnór setti sjö í sigri Bergischer Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer fengu Hannover-Burgdorf í heimsókn í kvöld og unnu fjögurra marka sigur. Arnór Þór var markahæsti maður vallarins með sjö mörk. Handbolti 6.3.2021 20:00
Landin ekki á leið í stjörnulið Álaborgar Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin Jacobsen hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið THW Kiel. Er hann nú samningsbundinn til 30. janúar árið 2025. Þetta vekur athygli þar sem talið að hann væri á leið heim. Handbolti 6.3.2021 09:30
Naumir sigrar og naum töp hjá Íslendingaliðunum í kvöld Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í handbolta um alla Evrópu í kvöld. Hér að neðan er farið yfir það helsta frá Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð. Handbolti 4.3.2021 19:46
Viggó enn markahæstur í Þýskalandi og þrír Íslendingar meðal fimm efstu Þrír íslenskir landsliðsmenn í handbolta eru á meðal fimm markahæstu manna í þýsku 1. deildinni í handbolta nú þegar leiktíðin er að verða hálfnuð. Handbolti 3.3.2021 16:32
Teitur orðaður við lið landsliðsþjálfarans Teitur Örn Einarsson er meðal þeirra örvhentu skyttna sem eru orðaðar við þýska úrvalsdeildarliðið Melsungen sem Guðmundur Guðmundsson stýrir. Handbolti 3.3.2021 15:31
Ómar og Gísli gerðu tólf mörk í sigri á landsliðsþjálfaranum Magdeburg vann þriggja marka sigur, 27-24, á Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 28.2.2021 16:43
Fleiri Íslendingar yfirgefa Bietigheim í sumar Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson yfirgefur þýska B-deildarliðið Bietigheim eftir tímabilið. Handbolti 26.2.2021 17:46
Íslendingarnir með stórleik í öruggum sigri Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson létu heldur betur til sín taka er Magdeburg vann sex marka sigur á Tusem Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 34-28. Alls skoruðu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir sextán mörk í leiknum. Handbolti 25.2.2021 20:45
Misjafnt gengi Íslendinganna og Aron ekki með TTH Holstebro skellti Skjern, 38-30, í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Holstebro en Elvar Örn Jónsson með Skjern. Handbolti 24.2.2021 21:12
Bjarki Már kennir fólki að vippa Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, veit sannarlega hvað hann syngur þegar kemur að því að skora mörk. Hann miðlar af þekkingu sinni í því að klára færin sín úr horninu í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 23.2.2021 17:00
Bjarki náði í stig gegn toppliðinu og stórleikur Elliða Bjarki Már Elísson og félagar náðu stigi gegn toppliði Flensburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-27, en gestirnir frá Lemgo voru 14-12 undir í hálfleik. Fótbolti 21.2.2021 16:42
Bjarki Már heldur tryggð við Lemgo Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2022. Handbolti 19.2.2021 17:02
Viggó öflugur í tapi Stuttgart og Melsungen með góðan sigur Íslendingalið Stuttgart mátti þola tíu marka tap í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen unnu þriggja marka sigur á Leipzig. Handbolti 18.2.2021 20:16
Elín fór á kostum en enginn Aron í Meistaradeildarsigri Barcelona Elín Jóna Þorsteinsdóttir fór á kostum í marki Vendsyssel í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en það dugði ekki til gegn Randers. Vendsyssel tapaði 22-20. Handbolti 17.2.2021 21:14
Alexander frá næstu vikurnar vegna meiðsla Alexander Petersson meiddist á æfingu með Flensburg og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 15.2.2021 17:00
Gunnar Steinn hættir hjá Ribe-Esbjerg og fer til Þýskalands Íslenski handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir danska félagið Ribe-Esbjerg HH en félagið staðfestir brottför hans á heimasíðu sinni. Handbolti 15.2.2021 15:40
Arnar Birkir tryggði Aue nauman sigur Arnar Birkir Hálfdánsson tryggði Íslendingaliði Aue góðan sigur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.2.2021 18:23
Elliði Snær með þrjú mörk er Gummersbach minnkaði forskot Hamburg Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk í sjö marka sigri Gummarsbach gegn Konstanz á útivelli í þýsu B-deildinni í handbolta. Handbolti 12.2.2021 21:30
Þrír sigrar og eitt tap hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi í kvöld Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Balingen-Weilstetten vann Coburg, 34-26. Melsungen vann Essen, 35-28, Bergischer vann Minden 36-29 en Stuttgart tapaði á heimavelli gegn Ludwigshafen, 26-29. Handbolti 11.2.2021 19:50
Hannes hættir og Spánverji sagður taka við Hannes Jón Jónsson hættir í sumar sem þjálfari þýska handknattleiksfélagsins Bietigheim. Þetta var tilkynnt á vef félagsins í kjölfar fjórða sigurs liðsins í röð. Handbolti 8.2.2021 13:00
Oddur og Sigvaldi atkvæðamiklir í sigurleikjum og Viggó markahæstur í tapi Íslenskir landsliðsmenn létu vel að sér kveða í leikjum kvöldsins í evrópskum handbolta. Handbolti 6.2.2021 21:02
Dagur í sigti Löwen sem vill ekki lenda í því sama og með Kristján Dagur Sigurðsson er einn þriggja þjálfara sem forráðamenn Rhein-Neckar Löwen telja helst koma til greina til að taka við liðinu í sumar. Handbolti 5.2.2021 08:30
Elvar á leið til Frakklands Handboltamaðurinn Elvar Ásgeirsson er á leið til franska B-deildarliðsins Nancy frá Stuttgart í Þýskalandi samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 3.2.2021 16:29