Íslendingar í aðalhlutverki í þýska handboltanum Atli Arason skrifar 13. mars 2022 16:58 Bjarki Már Elísson var markahæstur Íslendinga í dag með 12 mörk. Getty/Marius Becker Það voru alls skoruð 37 íslensk mörk í fjórum leikjum í þýsku deildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson var lang markahæstur í tveggja marka sigri Lemgo á Wetzlar, 29-27. Bjarki gerði 12 mörk í leiknum. Lemgo er áfram í 9. sæti eftir sigurinn en nú með 24 stig. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í þriggja marka sigri Magdeburg á Stuttgart, 27-30. Ómar Ingi gerði átta mörk á meðan að Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fimm. Viggó Kristjánsson var markahæstur hjá Stuttgart með fimm mörk en Andri Már Rúnarsson komst ekki á blað fyrir Stuttgart. Magdeburg rígheldur í toppsæti deildarinnar en þeir eru nú komnir með sex stiga forskot á toppnum, alls 44 stig. Stuttgart er í 15. sæti með 12 stig. Elvar Örn Jónsson gerði þrjú mörk og Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson sitt markið hvor í þriggja marka tapi Melsungen á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen, 29-26. Ýmir Örn Gíslason gerði eitt mark fyrir Rhein-Neckar. Rhein-Neckar Löwen er í 10. sæti með 19 stig á meðan Melsungen er í 6. sæti með 27 stig. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað í 35-21 sigri Flensburg á HBW Balingen-Weilstetten. Daníel Þór Ingason gerði eitt mark fyrir HBW. Flensborg er með 35 stig í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Kiel sem er í öðru sæti ásamt því að eiga leik til góða á Kiel. HBW er á botni deildarinnar með 9 stig. Þýski handboltinn Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Sport Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Sjá meira
Bjarki Már Elísson var lang markahæstur í tveggja marka sigri Lemgo á Wetzlar, 29-27. Bjarki gerði 12 mörk í leiknum. Lemgo er áfram í 9. sæti eftir sigurinn en nú með 24 stig. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í þriggja marka sigri Magdeburg á Stuttgart, 27-30. Ómar Ingi gerði átta mörk á meðan að Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fimm. Viggó Kristjánsson var markahæstur hjá Stuttgart með fimm mörk en Andri Már Rúnarsson komst ekki á blað fyrir Stuttgart. Magdeburg rígheldur í toppsæti deildarinnar en þeir eru nú komnir með sex stiga forskot á toppnum, alls 44 stig. Stuttgart er í 15. sæti með 12 stig. Elvar Örn Jónsson gerði þrjú mörk og Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson sitt markið hvor í þriggja marka tapi Melsungen á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen, 29-26. Ýmir Örn Gíslason gerði eitt mark fyrir Rhein-Neckar. Rhein-Neckar Löwen er í 10. sæti með 19 stig á meðan Melsungen er í 6. sæti með 27 stig. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað í 35-21 sigri Flensburg á HBW Balingen-Weilstetten. Daníel Þór Ingason gerði eitt mark fyrir HBW. Flensborg er með 35 stig í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Kiel sem er í öðru sæti ásamt því að eiga leik til góða á Kiel. HBW er á botni deildarinnar með 9 stig.
Þýski handboltinn Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Sport Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik