Norski boltinn Viðari orða vant eftir „klikkaða“ spurningu norsks blaðamanns Hún hefur farið víða um netheima ein spurningin sem Viðar Örn Kjartansson fékk eftir að hann var kynntur sem nýr leikmaður Vålerenga í Noregi í dag. Fótbolti 28.8.2020 16:01 Viðar aftur til Vålerenga: „Örninn er lentur“ Viðar Örn Kjartansson er kominn aftur til Vålerenga þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Fótbolti 28.8.2020 10:16 Dapurt gengi Íslendingaliðanna Norrköping tapaði 1-0 fyrir Hacken á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 24.8.2020 18:53 Verdens Gang spurði Ingibjörgu hvort hún væri of gróf Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var tekin í viðtal hjá norska stórblaðinu Verdens Gang fyrir toppslaginn í norsku deildinni um helgina og stóðst pressuna og gott betur. Fótbolti 24.8.2020 10:30 Alfons og félagar með stórsigur og Hólmbert skoraði í tapi Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt halda áfram að rúlla yfir norsku úrvalsdeildina í fótbolta. Fótbolti 22.8.2020 18:05 Ingibjörg lék lykilhlutverk í sögulegum sigri Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir lék eitt af aðalhlutverkunum þegar Valerenga sigraði LSK frá Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.8.2020 17:00 Blikar ekki í sóttkví í Noregi - Nýr þjálfari tekur við Rosenborg eftir leik Norska knattspyrnufélagið Rosenborg kynnti í dag hinn reynslumikla Åge Hareide sem nýjan þjálfara liðsins. Hann mun þó ekki stýra liðinu gegn Breiðabliki. Fótbolti 18.8.2020 14:31 Matthías lék allan leikinn í svekkjandi tapi Start vann 2-1 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurmarkið kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 17.8.2020 20:44 Hólmbert skoraði tvö | Alfons og Arnór Ingvi á toppnum í sitt hvoru landinu Hólmbert Aron skoraði tvö er Álasund tapaði gegn Rosenborg. Alfons Sampsted er sem fyrr á toppnum í Noregi og Arnór Ingvi er á toppnum í Svíþjóð. Fótbolti 16.8.2020 20:35 Ingibjörg á toppinn í Noregi Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Vålerenga er liðið gerði markalaust jafntefli við Rosenberg á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.8.2020 20:01 Úrvalsdeildarlið vildu Björn en hann valdi Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson var 17 ára gamall þegar hann skrifaði fyrst undir samning við norska knattspyrnufélagið Lilleström. Nú snýr hann aftur til félagsins, 29 ára gamall. Fótbolti 14.8.2020 16:45 Ingibjörg tryggði Vålerenga sigur með marki á lokamínútunni Vålerenga jafnaði Lillestrøm að stigum á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með 1-2 sigri á Røa. Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði sigurmark Vålerenga á lokamínútu leiksins. Fótbolti 12.8.2020 18:26 Björn gæti farið í næstefstu deild Noregs Björn Bergmann Sigurðarson, landsliðsmaður í fótbolta, gæti verið á leið aftur til Lilleström í Noregi þar sem hann lék við góðan orðstír á árunum 2009-2012. Fótbolti 12.8.2020 14:31 Viðar lagði upp mark í ótrúlegum sigri Viðar Ari Jónsson lagði upp eitt marka Sandefjord sem vann ótrúlegan 4-3 sigur á Strömsgodset á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.8.2020 18:01 Matthías og Svava á skotskónum Mattías Vilhjálmsson og Svava Rós Guðmundsdóttir voru bæði á skotskónum í knattspyrnunni á Norðurlöndunum í dag. Fótbolti 8.8.2020 19:09 Íslendingalið á toppnum í Noregi og Svíþjóð Arnór Ingvi Traustason var kominn aftur í byrjunarlið Malmö sem skaust á toppinn í Svíþjóð í dag með 3-0 sigri á Gautaborg á útivelli. Fótbolti 2.8.2020 17:59 Treystir á að landsliðsþjálfararnir séu að fylgjast með Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodo/Glimt tróna á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.8.2020 14:00 Hólmbert sagður á óskalista liða á Ítalíu, í Belgíu og í Hollandi Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji Álasundar í norsku úrvalsdeildinni, er sagður á óskalista marga liða víðs vegar um Evrópu. Forza Italian Football greinir frá. Fótbolti 1.8.2020 17:31 Öll Íslendingaliðin héldu hreinu Alls hafa þrír Íslendingar verið í eldlínunni með liðum sínum í dag. Eru liðin staðsett í Katar, Skotlandi og Noregi. Fótbolti 1.8.2020 16:00 Jón Dagur í Evrópudeildina og gott gengi Kristianstads heldur áfram Jón Dagur Þorsteinsson eru komnir í umspil fyrir forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á OB í úrslitaleiknum um laust sæti í forkeppninni. Fótbolti 29.7.2020 20:10 Þrenna hjá Hólmberti í Íslendingaslag Hólmbert Aron Friðjónsson var á skotskónum hjá Álasundi í gær er liðið vann 3-2 sigur á Start í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.7.2020 17:57 Alfons og félagar unnu toppslaginn og eru með fullt hús stiga eftir tíu leiki Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt halda áfram að fara á kostum í byrjun tímabils í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.7.2020 18:35 Davíð fékk rautt og Hólmbert skoraði sjálfsmark í tapi Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Álasund þegar liðið mætti Odds BK í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Davíð Kristján Ólafsson fékk rauða spjaldið í 3-2 tapi. Fótbolti 25.7.2020 18:05 Skoraði sjaldséð mark og hjálpaði liði sínu á toppinn Ingibjörg Sigurðardóttir var óvænt meðal markaskorara er Vålerenga komst á topp norsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.7.2020 20:20 Aron Elís og félagar skrefi nær Evrópusæti Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum víðsvegar um Evrópu í dag. Fótbolti 19.7.2020 18:14 Alfons og félagar óstöðvandi í Noregi Þrír íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka sínum verkefnum í efstu deildum Evrópu. Fótbolti 18.7.2020 18:16 Alfons með átta sigra í átta fyrstu leikjunum í Noregi Það voru ansi margir Íslendingar í eldlínunni í norska boltanum í dag. Fótbolti 15.7.2020 17:56 Ingibjörg valin í lið umferðarinnar Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var valin í lið umferðarinnar í norsku deildinni. Fótbolti 14.7.2020 09:30 Hólmbert Aron skoraði er Álasund var kjöldregið af Bodø/Glimt Alfons Sampsted lék allan leikinn er topplið Bodø/Glimt kjöldró Íslendingalið Álasunds í norsku úrvalsdeildinni í dag. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn í mikilvægum sigri Vålerenga. Fótbolti 12.7.2020 18:20 Alfons og félagar skoruðu fimm og eru með fullt hús stiga eftir sex leiki Alfons Sampsted lék allan leikinn í 5-0 sigri Bodö/Glimt á SK Brann. Þeir eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Fótbolti 5.7.2020 18:20 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 … 26 ›
Viðari orða vant eftir „klikkaða“ spurningu norsks blaðamanns Hún hefur farið víða um netheima ein spurningin sem Viðar Örn Kjartansson fékk eftir að hann var kynntur sem nýr leikmaður Vålerenga í Noregi í dag. Fótbolti 28.8.2020 16:01
Viðar aftur til Vålerenga: „Örninn er lentur“ Viðar Örn Kjartansson er kominn aftur til Vålerenga þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Fótbolti 28.8.2020 10:16
Dapurt gengi Íslendingaliðanna Norrköping tapaði 1-0 fyrir Hacken á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 24.8.2020 18:53
Verdens Gang spurði Ingibjörgu hvort hún væri of gróf Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var tekin í viðtal hjá norska stórblaðinu Verdens Gang fyrir toppslaginn í norsku deildinni um helgina og stóðst pressuna og gott betur. Fótbolti 24.8.2020 10:30
Alfons og félagar með stórsigur og Hólmbert skoraði í tapi Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt halda áfram að rúlla yfir norsku úrvalsdeildina í fótbolta. Fótbolti 22.8.2020 18:05
Ingibjörg lék lykilhlutverk í sögulegum sigri Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir lék eitt af aðalhlutverkunum þegar Valerenga sigraði LSK frá Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.8.2020 17:00
Blikar ekki í sóttkví í Noregi - Nýr þjálfari tekur við Rosenborg eftir leik Norska knattspyrnufélagið Rosenborg kynnti í dag hinn reynslumikla Åge Hareide sem nýjan þjálfara liðsins. Hann mun þó ekki stýra liðinu gegn Breiðabliki. Fótbolti 18.8.2020 14:31
Matthías lék allan leikinn í svekkjandi tapi Start vann 2-1 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurmarkið kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 17.8.2020 20:44
Hólmbert skoraði tvö | Alfons og Arnór Ingvi á toppnum í sitt hvoru landinu Hólmbert Aron skoraði tvö er Álasund tapaði gegn Rosenborg. Alfons Sampsted er sem fyrr á toppnum í Noregi og Arnór Ingvi er á toppnum í Svíþjóð. Fótbolti 16.8.2020 20:35
Ingibjörg á toppinn í Noregi Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Vålerenga er liðið gerði markalaust jafntefli við Rosenberg á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.8.2020 20:01
Úrvalsdeildarlið vildu Björn en hann valdi Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson var 17 ára gamall þegar hann skrifaði fyrst undir samning við norska knattspyrnufélagið Lilleström. Nú snýr hann aftur til félagsins, 29 ára gamall. Fótbolti 14.8.2020 16:45
Ingibjörg tryggði Vålerenga sigur með marki á lokamínútunni Vålerenga jafnaði Lillestrøm að stigum á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með 1-2 sigri á Røa. Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði sigurmark Vålerenga á lokamínútu leiksins. Fótbolti 12.8.2020 18:26
Björn gæti farið í næstefstu deild Noregs Björn Bergmann Sigurðarson, landsliðsmaður í fótbolta, gæti verið á leið aftur til Lilleström í Noregi þar sem hann lék við góðan orðstír á árunum 2009-2012. Fótbolti 12.8.2020 14:31
Viðar lagði upp mark í ótrúlegum sigri Viðar Ari Jónsson lagði upp eitt marka Sandefjord sem vann ótrúlegan 4-3 sigur á Strömsgodset á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.8.2020 18:01
Matthías og Svava á skotskónum Mattías Vilhjálmsson og Svava Rós Guðmundsdóttir voru bæði á skotskónum í knattspyrnunni á Norðurlöndunum í dag. Fótbolti 8.8.2020 19:09
Íslendingalið á toppnum í Noregi og Svíþjóð Arnór Ingvi Traustason var kominn aftur í byrjunarlið Malmö sem skaust á toppinn í Svíþjóð í dag með 3-0 sigri á Gautaborg á útivelli. Fótbolti 2.8.2020 17:59
Treystir á að landsliðsþjálfararnir séu að fylgjast með Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodo/Glimt tróna á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.8.2020 14:00
Hólmbert sagður á óskalista liða á Ítalíu, í Belgíu og í Hollandi Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji Álasundar í norsku úrvalsdeildinni, er sagður á óskalista marga liða víðs vegar um Evrópu. Forza Italian Football greinir frá. Fótbolti 1.8.2020 17:31
Öll Íslendingaliðin héldu hreinu Alls hafa þrír Íslendingar verið í eldlínunni með liðum sínum í dag. Eru liðin staðsett í Katar, Skotlandi og Noregi. Fótbolti 1.8.2020 16:00
Jón Dagur í Evrópudeildina og gott gengi Kristianstads heldur áfram Jón Dagur Þorsteinsson eru komnir í umspil fyrir forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á OB í úrslitaleiknum um laust sæti í forkeppninni. Fótbolti 29.7.2020 20:10
Þrenna hjá Hólmberti í Íslendingaslag Hólmbert Aron Friðjónsson var á skotskónum hjá Álasundi í gær er liðið vann 3-2 sigur á Start í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.7.2020 17:57
Alfons og félagar unnu toppslaginn og eru með fullt hús stiga eftir tíu leiki Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt halda áfram að fara á kostum í byrjun tímabils í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.7.2020 18:35
Davíð fékk rautt og Hólmbert skoraði sjálfsmark í tapi Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Álasund þegar liðið mætti Odds BK í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Davíð Kristján Ólafsson fékk rauða spjaldið í 3-2 tapi. Fótbolti 25.7.2020 18:05
Skoraði sjaldséð mark og hjálpaði liði sínu á toppinn Ingibjörg Sigurðardóttir var óvænt meðal markaskorara er Vålerenga komst á topp norsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.7.2020 20:20
Aron Elís og félagar skrefi nær Evrópusæti Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum víðsvegar um Evrópu í dag. Fótbolti 19.7.2020 18:14
Alfons og félagar óstöðvandi í Noregi Þrír íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka sínum verkefnum í efstu deildum Evrópu. Fótbolti 18.7.2020 18:16
Alfons með átta sigra í átta fyrstu leikjunum í Noregi Það voru ansi margir Íslendingar í eldlínunni í norska boltanum í dag. Fótbolti 15.7.2020 17:56
Ingibjörg valin í lið umferðarinnar Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var valin í lið umferðarinnar í norsku deildinni. Fótbolti 14.7.2020 09:30
Hólmbert Aron skoraði er Álasund var kjöldregið af Bodø/Glimt Alfons Sampsted lék allan leikinn er topplið Bodø/Glimt kjöldró Íslendingalið Álasunds í norsku úrvalsdeildinni í dag. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn í mikilvægum sigri Vålerenga. Fótbolti 12.7.2020 18:20
Alfons og félagar skoruðu fimm og eru með fullt hús stiga eftir sex leiki Alfons Sampsted lék allan leikinn í 5-0 sigri Bodö/Glimt á SK Brann. Þeir eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Fótbolti 5.7.2020 18:20