Amanda skoraði mark ársins | Sögð vera á leið í sterkari deild Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 14:31 Amanda Andradóttir í leik með íslenska landsliðinu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Landsliðskonan Amanda Andradóttir átti mark ársins í norsku úrvalsdeildinni. Hún varð bikarmeistari með Vålerenga nýverið en er nú sögð vera á leið í sterkari deild. Hin 17 ára gamla Amanda skoraði einkar glæsilegt mark í 4-0 sigri Vålerenga á Klepp á leiktíðinni. Markið var tilnefnt sem eitt af mörkum tímabilsins og nú þegar almenningur hefur lokið kosningu er ljóst að Amanda stendur uppi sem sigurvegari. Markið má sjá hér að neðan. Það hefur sömuleiðis verið tilnefnt sem mark ársins í Noregi, í öllum keppnum. Hægt er að kjósa um það hér. Det peneste målet i norsk fotball i juni ble scoret i Toppserien! Med over 42 prosent av stemmene er Amanda Andradóttirs perle for @VIFDamer stemt frem som vinner av månedens mål, som kåres i samarbeid med @NorskTippingAS pic.twitter.com/efuDlSJtdu— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 20, 2021 Amanda, sem verður 18 ára á næstu dögum, gekk í raðir Vålerenga fyrr á þessari leiktíð en áður lék hún með Nordsjælland í Danmörku. Hún virðist þó ekki ætla að stoppa lengi í Noregi en samkvæmt heimildum 433.is er þessi efnilegi leikmaður á leið í sterkari deild. Ekki kemur fram hvert hún er að fara. Amanda á að baki þrjá A-landsleiki fyrir Ísland og eiga þeir eflaust eftir að verða töluvert fleiri þegar fram líða stundir. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira
Hin 17 ára gamla Amanda skoraði einkar glæsilegt mark í 4-0 sigri Vålerenga á Klepp á leiktíðinni. Markið var tilnefnt sem eitt af mörkum tímabilsins og nú þegar almenningur hefur lokið kosningu er ljóst að Amanda stendur uppi sem sigurvegari. Markið má sjá hér að neðan. Það hefur sömuleiðis verið tilnefnt sem mark ársins í Noregi, í öllum keppnum. Hægt er að kjósa um það hér. Det peneste målet i norsk fotball i juni ble scoret i Toppserien! Med over 42 prosent av stemmene er Amanda Andradóttirs perle for @VIFDamer stemt frem som vinner av månedens mål, som kåres i samarbeid med @NorskTippingAS pic.twitter.com/efuDlSJtdu— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 20, 2021 Amanda, sem verður 18 ára á næstu dögum, gekk í raðir Vålerenga fyrr á þessari leiktíð en áður lék hún með Nordsjælland í Danmörku. Hún virðist þó ekki ætla að stoppa lengi í Noregi en samkvæmt heimildum 433.is er þessi efnilegi leikmaður á leið í sterkari deild. Ekki kemur fram hvert hún er að fara. Amanda á að baki þrjá A-landsleiki fyrir Ísland og eiga þeir eflaust eftir að verða töluvert fleiri þegar fram líða stundir.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira