Hópsmit hjá Íslendingaliðinu í Brann og fyrsti leikur Berglindar og Svövu í hættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 15:02 Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir sjást hér með Theresu Andvik Rygg. Instagram/@brannkvinner Kvennalið Brann spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu um næstu helgi en þrátt fyrir að flestir líti svo á að kórónuveiran heyri nánast sögunni til þá er hún til vandræða hjá norska félaginu. Hópsmit er komið upp í herbúðum Brann og Bergens Tidende segir frá því að félagið hafi reynt að fá leik liðsins í fyrstu umferðinni frestað þar sem aðeins tólf til þrettán leikmenn eru leikfærir vegna veirunnar. Tvær íslenskar landsliðskonur gengu til liðs við Brann í vetur en það eru þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Branns sesongåpning står i fare etter koronautbrudd https://t.co/4pX7h9XlLI— Bergens Tidende (@btno) March 16, 2022 Þetta er ekki bara fyrsti leikur liðsins á nýju tímabili heldur einnig fyrsti leikurinn í titilvörn og fyrsti leikurinn síðan liðið skipti um nafn, hætti að vera Sandviken og varð að Brann. „Það er Covid-19 hópsmit í liðinu okkar. Í dag eru fimm eða sex leikmenn sýktir og um leið er óvissan mikil um alla hina,“ sagði Pål Hansen hjá Brann í samtali við Bergens Tidende. Læknir félagsins, Christian Redisch, hefur mælt með því við norska knattspyrnusambandið að leiknum verði frestað. „Út frá læknisfræðilegum sjónarmiðum þá vil ég ekki að leikmenn fari aftur inn á völlinn fyrr en eftir fimm til sjö daga. Það er ekki eitthvað sem ég bjó til sjálfur heldur það sem er í reglugerð norska sambandsins,“ sagði Christian Redisch við BT. Norski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Hópsmit er komið upp í herbúðum Brann og Bergens Tidende segir frá því að félagið hafi reynt að fá leik liðsins í fyrstu umferðinni frestað þar sem aðeins tólf til þrettán leikmenn eru leikfærir vegna veirunnar. Tvær íslenskar landsliðskonur gengu til liðs við Brann í vetur en það eru þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Branns sesongåpning står i fare etter koronautbrudd https://t.co/4pX7h9XlLI— Bergens Tidende (@btno) March 16, 2022 Þetta er ekki bara fyrsti leikur liðsins á nýju tímabili heldur einnig fyrsti leikurinn í titilvörn og fyrsti leikurinn síðan liðið skipti um nafn, hætti að vera Sandviken og varð að Brann. „Það er Covid-19 hópsmit í liðinu okkar. Í dag eru fimm eða sex leikmenn sýktir og um leið er óvissan mikil um alla hina,“ sagði Pål Hansen hjá Brann í samtali við Bergens Tidende. Læknir félagsins, Christian Redisch, hefur mælt með því við norska knattspyrnusambandið að leiknum verði frestað. „Út frá læknisfræðilegum sjónarmiðum þá vil ég ekki að leikmenn fari aftur inn á völlinn fyrr en eftir fimm til sjö daga. Það er ekki eitthvað sem ég bjó til sjálfur heldur það sem er í reglugerð norska sambandsins,“ sagði Christian Redisch við BT.
Norski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn