Hópsmit hjá Íslendingaliðinu í Brann og fyrsti leikur Berglindar og Svövu í hættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 15:02 Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir sjást hér með Theresu Andvik Rygg. Instagram/@brannkvinner Kvennalið Brann spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu um næstu helgi en þrátt fyrir að flestir líti svo á að kórónuveiran heyri nánast sögunni til þá er hún til vandræða hjá norska félaginu. Hópsmit er komið upp í herbúðum Brann og Bergens Tidende segir frá því að félagið hafi reynt að fá leik liðsins í fyrstu umferðinni frestað þar sem aðeins tólf til þrettán leikmenn eru leikfærir vegna veirunnar. Tvær íslenskar landsliðskonur gengu til liðs við Brann í vetur en það eru þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Branns sesongåpning står i fare etter koronautbrudd https://t.co/4pX7h9XlLI— Bergens Tidende (@btno) March 16, 2022 Þetta er ekki bara fyrsti leikur liðsins á nýju tímabili heldur einnig fyrsti leikurinn í titilvörn og fyrsti leikurinn síðan liðið skipti um nafn, hætti að vera Sandviken og varð að Brann. „Það er Covid-19 hópsmit í liðinu okkar. Í dag eru fimm eða sex leikmenn sýktir og um leið er óvissan mikil um alla hina,“ sagði Pål Hansen hjá Brann í samtali við Bergens Tidende. Læknir félagsins, Christian Redisch, hefur mælt með því við norska knattspyrnusambandið að leiknum verði frestað. „Út frá læknisfræðilegum sjónarmiðum þá vil ég ekki að leikmenn fari aftur inn á völlinn fyrr en eftir fimm til sjö daga. Það er ekki eitthvað sem ég bjó til sjálfur heldur það sem er í reglugerð norska sambandsins,“ sagði Christian Redisch við BT. Norski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Hópsmit er komið upp í herbúðum Brann og Bergens Tidende segir frá því að félagið hafi reynt að fá leik liðsins í fyrstu umferðinni frestað þar sem aðeins tólf til þrettán leikmenn eru leikfærir vegna veirunnar. Tvær íslenskar landsliðskonur gengu til liðs við Brann í vetur en það eru þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Branns sesongåpning står i fare etter koronautbrudd https://t.co/4pX7h9XlLI— Bergens Tidende (@btno) March 16, 2022 Þetta er ekki bara fyrsti leikur liðsins á nýju tímabili heldur einnig fyrsti leikurinn í titilvörn og fyrsti leikurinn síðan liðið skipti um nafn, hætti að vera Sandviken og varð að Brann. „Það er Covid-19 hópsmit í liðinu okkar. Í dag eru fimm eða sex leikmenn sýktir og um leið er óvissan mikil um alla hina,“ sagði Pål Hansen hjá Brann í samtali við Bergens Tidende. Læknir félagsins, Christian Redisch, hefur mælt með því við norska knattspyrnusambandið að leiknum verði frestað. „Út frá læknisfræðilegum sjónarmiðum þá vil ég ekki að leikmenn fari aftur inn á völlinn fyrr en eftir fimm til sjö daga. Það er ekki eitthvað sem ég bjó til sjálfur heldur það sem er í reglugerð norska sambandsins,“ sagði Christian Redisch við BT.
Norski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira