Danski boltinn

Fréttamynd

Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM

Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Ragnar og fé­lagar spila fyrir luktum dyrum

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, sagði í morgun að aflýsa eða fresta ætti öllum viðburðum vegna kórónaveirunnar sem fleiri en þúsund manns mæta á og nú eru Danirnir byrjaðir að skipuleggja sig.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísak og Eggert í undanúrslit í Danmörku

U21-landsliðsmaðurinn Ísak Óli Ólafsson fékk tækifæri í byrjunarliði SönderjyskE í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Randers í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í fótbolta.

Fótbolti