Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: „Þeir eru ekki að segja sannleikann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2020 12:00 Ståle gefur bendingar í leik með FCK gegn Vejle fyrr á leiktíðinni. Jan Christensen/FrontzoneSport/Getty Images) Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart. Norðmaðurinn hafði stýrt danska liðinu í áraraðir, á tveimur mismunandi tímabilum, en fyrir rúmum mánuði síðan fékk hann svo sparkið. Það hafa margir beðið í ofvæni eftir því að Ståle myndi tjá sig um brottreksturinn en hann hafði hingað til ekki viljað tjá sig. Hann mun þó mæta í þáttinn Onside í kvöld á sjónvarpsstöðinni TV3Sport þar sem hann mun ræða brottreksturinn og birst hefur klippa úr þættinum. Onside på søndag kl. 20:30 på TV3+ og Viaplay #StåleTalerUd pic.twitter.com/2Tb8Feuqr7— Emil F. Johnsen (@JohnsenEmil) November 20, 2020 „Þetta er mjög tilfinningaríkt fyrir mig. Ekki það að ég var rekinn, því það er hluti af leiknum, heldur það sem særir mig er að ég missti ævistarf mitt,“ sagði Ståle. „Ég verð að fá leyfi til þess að segja mína sögu því þeir eru að segja sögu sem ég vil meina að er ekki sönn. Þeir segja það fyrir mína hönd, þegar við urðum sammála um allt annað og það er engin virðing í því.“ Danski knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir þætti kvöldsins en Jess Thorup var ráðinn þjálfari FCK í stað Ståle. Danski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart. Norðmaðurinn hafði stýrt danska liðinu í áraraðir, á tveimur mismunandi tímabilum, en fyrir rúmum mánuði síðan fékk hann svo sparkið. Það hafa margir beðið í ofvæni eftir því að Ståle myndi tjá sig um brottreksturinn en hann hafði hingað til ekki viljað tjá sig. Hann mun þó mæta í þáttinn Onside í kvöld á sjónvarpsstöðinni TV3Sport þar sem hann mun ræða brottreksturinn og birst hefur klippa úr þættinum. Onside på søndag kl. 20:30 på TV3+ og Viaplay #StåleTalerUd pic.twitter.com/2Tb8Feuqr7— Emil F. Johnsen (@JohnsenEmil) November 20, 2020 „Þetta er mjög tilfinningaríkt fyrir mig. Ekki það að ég var rekinn, því það er hluti af leiknum, heldur það sem særir mig er að ég missti ævistarf mitt,“ sagði Ståle. „Ég verð að fá leyfi til þess að segja mína sögu því þeir eru að segja sögu sem ég vil meina að er ekki sönn. Þeir segja það fyrir mína hönd, þegar við urðum sammála um allt annað og það er engin virðing í því.“ Danski knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir þætti kvöldsins en Jess Thorup var ráðinn þjálfari FCK í stað Ståle.
Danski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira