Horfir AaB frekar til þjálfara Emils og Viðars en Hamréns? Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2020 23:00 Erik Hamrén með bros á vör á Wembley í gærkvöldi, áður en leikurinn við England hófst. Getty/Michael Regan Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir að ljóst var að Hamrén myndi ekki halda áfram með íslenska landsliðið fóru sögusagnir af stað um Álaborgarliðið sem leitar nú þjálfara. Jacob Friis sagði starfi sínu lausu fyrir nokkrum vikum og nú er Íslandsvinurinn Peter Feher tímabundið þjálfari Álaborgarliðsins en hann var áður aðstoðarmaður Friis. Hamrén gerði AaB að dönskum meisturum tímabilið 2007/2008 og hann er í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins sem horfa hýru auga til þess spænska. I Aalborg er man på jakt etter ny hovedtrener. Flere navn er nevnt, og en av de aktuelle trenerne befinner seg i Vestfold. Den danske storklubben, der Inge André Olsen er sportsdirektør, skal nemlig ha vist interesse for Martí Cifuentes #sandefjord #SuperAab #sldk— Jonas Giæver (@CheGiaevara) November 18, 2020 Nú er hins vegar kominn annar Íslandsvinur í umræðuna; hinn spænski Marti Cifuentes. Hann er þjálfari Sandefjord í Noregi en hjá Sandefjord eru á mála Íslendingarnir Viðar Ari Jónsson og Emil Pálsson. Marti Cifuentes hefur gefið það út að hann muni hætta með Sandefjord eftir yfirstandandi leiktíð en hann tók við liðinu 31. maí árið 2018. Þar áður hafði hann þjálfað í heimalandinu. Það verður því fróðlegt að sjá hvað Álaborgarliðið gerir en þeir hafa unnið sína síðustu þrjá leiki. Danski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 19. nóvember 2020 09:00 Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. 16. nóvember 2020 19:31 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Sjá meira
Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir að ljóst var að Hamrén myndi ekki halda áfram með íslenska landsliðið fóru sögusagnir af stað um Álaborgarliðið sem leitar nú þjálfara. Jacob Friis sagði starfi sínu lausu fyrir nokkrum vikum og nú er Íslandsvinurinn Peter Feher tímabundið þjálfari Álaborgarliðsins en hann var áður aðstoðarmaður Friis. Hamrén gerði AaB að dönskum meisturum tímabilið 2007/2008 og hann er í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins sem horfa hýru auga til þess spænska. I Aalborg er man på jakt etter ny hovedtrener. Flere navn er nevnt, og en av de aktuelle trenerne befinner seg i Vestfold. Den danske storklubben, der Inge André Olsen er sportsdirektør, skal nemlig ha vist interesse for Martí Cifuentes #sandefjord #SuperAab #sldk— Jonas Giæver (@CheGiaevara) November 18, 2020 Nú er hins vegar kominn annar Íslandsvinur í umræðuna; hinn spænski Marti Cifuentes. Hann er þjálfari Sandefjord í Noregi en hjá Sandefjord eru á mála Íslendingarnir Viðar Ari Jónsson og Emil Pálsson. Marti Cifuentes hefur gefið það út að hann muni hætta með Sandefjord eftir yfirstandandi leiktíð en hann tók við liðinu 31. maí árið 2018. Þar áður hafði hann þjálfað í heimalandinu. Það verður því fróðlegt að sjá hvað Álaborgarliðið gerir en þeir hafa unnið sína síðustu þrjá leiki.
Danski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 19. nóvember 2020 09:00 Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. 16. nóvember 2020 19:31 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Sjá meira
Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 19. nóvember 2020 09:00
Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. 16. nóvember 2020 19:31