Sænski boltinn Fyrirliði 21 árs landsliðs Svía skiptir um landslið Armin Gigović hefur verið fyrirliði 21 árs landsliðs Svía í fótbolta en spilar aldrei fyrir A-landsliðið. Hann ákvað að skipta um landslið. Fótbolti 16.5.2024 16:46 Gísli lagði upp í Íslendingaslag og Elfsborg vann risasigur Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15.5.2024 19:24 Guðrún og stöllur enn með fullt hús stiga Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn þegar Rosengård lagði Häcken í efstu deild sænska fótboltans í kvöld. Guðrún var ekki eini Íslendingurinn sem kom við sögu í kvöld en Katla Þórðardóttir skoraði mark Örebro sem hefur ekki enn unnið leik. Fótbolti 13.5.2024 19:02 Sungu nafn Arnórs hástöfum Arnór Sigurðsson fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti á gamlan heimavöll sinn um helgina. Stuðningsmenn IFK Norrköping tóku þá mjög vel á móti íslenska landsliðsmanninum. Fótbolti 13.5.2024 10:00 Hlín allt í öllu í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir var í aðalhlutverki í dag þegar Kristianstad vann 3-1 sigur á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.5.2024 15:08 Langþráð endurkoma Valgeirs Landsliðsbakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sneri loksins aftur til leiks í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, eftir langvinn meiðsli, þegar hann lék með Häcken í 3-1 sigri á Kalmar. Fótbolti 12.5.2024 14:12 Ótrúlegur árangur Glódísar og Bayern en Selma fallin Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern München þegar liðið vann öruggan 4-0 sigur á Nürnberg, liði Selmu Sólar Magnúsdóttur, sem þar með er formlega fallið niður um deild. Fótbolti 12.5.2024 13:58 Draumagengi Guðrúnar heldur áfram Guðrún Arnardóttir stóð vaktina að venju í vörn Rosengård sem vann öruggan 3-0 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.5.2024 18:02 Katla með tvennu í Íslendingaslag Katla Tryggvadóttir var afar áberandi í 4-2 sigri Kristianstad á Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.5.2024 15:08 Sjáðu frábært mark hjá Arnóri Ingva sem dugði þó skammt Arnór Ingvi Traustason skoraði fyrir Norrköping í sænsku deildinni í dag en það kom ekki í veg fyrir stórt tap á útivelli. Fótbolti 5.5.2024 16:23 Langt hlé gert á leik hjá Guðrúnu vegna mikillar rigningar Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård unnu 6-1 stórsigur á Linköpings FC í sænsku úrvalsdeildinni í dag í mjög sérstökum fótboltaleik. Liðið er á toppnum í deildinni eftir fjórar umferðir. Fótbolti 5.5.2024 16:04 Katla tryggði Kristianstad sigur Katla Tryggvadóttir var hetja Kristianstad í sænsku deildinni í dag þegar hún skoraði sigurmarkið í útileik á móti Piteå. Fótbolti 5.5.2024 15:00 Andri Lucas skoraði og Andri Fannar fagnaði sigri á toppliðinu Andri Lucas Guðjohnsen hættir ekki að skora fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og Andri Fannar Baldursson og félagar unnu flottan stórsigur á toppliðinu í sænsku deildinni. Fótbolti 5.5.2024 14:01 Kristín Dís og Þórdís fögnuðu sigri en það gekk illa hjá Halmstad strákunum Kristín Dís Árnadóttir og félagar í Bröndby unnu flottan sigur í dag í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í fótbolta. Fótbolti 4.5.2024 15:06 Arnór Ingvi skoraði það sem reyndist sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason skoraði það sem reyndist sigurmark Norrköping í 2-1 útisigri liðsins á BK Häcken í sænsku úrvalsdeild karla. Fótbolti 28.4.2024 16:30 Dúndurbyrjun hjá Gísla og félögum Íslendingaliðið Halmstad komst upp í 2. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Varnamo, 1-3, í dag. Góð byrjun lagði grunninn að sigri gestanna. Fótbolti 28.4.2024 13:56 Guðrún skoraði og með fullt hús stiga á toppnum Guðrún Arnardóttir skoraði fyrsta mark Rosengård í 3-0 sigri liðsins á AIK í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Þá lagði Þórdís Elva Ágústsdóttir upp sigurmark Växjö á Linköping. Fótbolti 27.4.2024 17:45 Hamrén hafnaði 388 milljóna samningi Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands segist hafa fengið mörg tilboð um að þjálfa félagslið og landslið í Sádí Arabíu. Fótbolti 25.4.2024 10:01 Skelfilegar fjórar mínútur hjá Kristianstad í Íslendingaslag Ísland átti fjóra af 22 byrjunarliðsmönnum þegar Rosengård vann 3-1 útisigur á Kristianstad í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 21.4.2024 14:50 Hjartnæm stund þegar Sven-Göran var heiðraður á Gamla Ullevi Það var hjartnæm stund þegar Sven-Göran Eriksson var heiðraður og hylltur á leikvanginum Gamla Ullevi í Gautaborg í gær. Fótbolti 21.4.2024 07:01 Sjáðu Arnór Ingva skora glæsimark Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu en Norrköping náði ekki að landa sigri þrátt fyrir að vera manni fleiri í hálftíma. Fótbolti 20.4.2024 15:06 Góður laugardagur fyrir Ísak, Þóri og Stefán Þrír íslenskir knattspyrnumenn fögnuðu allir sigri í leikjum liða þeirra í neðri deildunum í Þýskalandi og Svíþjóð í dag. Fótbolti 20.4.2024 13:03 Hafi ekki séð styrkleika sína nægilega vel Eftir löng samtöl er íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Andri Lucas Guðjohnsen loksins orðinn leikmaður Lyngby að fullu. Hann segir vangaveltur um framtíð sína ekki hafa truflað sig innan vallar og þá horfir hann björtum augum fram á komandi tíma hjá Lyngby sem stendur í ströngu um þessar mundir í efstu deild Danmerkur. Hann kveður því sænska félagið IFK Norrköping að fullu og finnst sínir styrkleikar ekki hafa fengið að skína í gegn þar. Fótbolti 19.4.2024 09:30 Íslensku stelpurnar áttu besta fagnið Íslensku knattspyrnukonurnar Katla Tryggvadóttir og Hlín Eiríksdóttir upplifðu frábæra fyrstu umferð með liði sínu Kristianstad þegar sænska deildin fór af stað um helgina. Fótbolti 16.4.2024 11:00 Katla komst á blað í fyrsta deildarleik Tveimur leikjum lauk rétt í þessu í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Katla Tryggvadóttir opnaði markareikning sinn fyrir Kristianstad þegar hún skoraði annað markið í 3-1 útisigri gegn AIK. Fótbolti 14.4.2024 12:55 Dramatík á lokamínútunum í fyrstu umferð Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Damallsvenskan, fór af stað með látum í dag. Fótbolti 13.4.2024 14:58 Borga tugi milljóna til að eignast Andra Lucas Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins Lyngby eru staðráðnir í að eignast framherjann Andra Lucas Guðjohnsen, sem verið hefur að láni hjá félaginu í vetur. Fótbolti 10.4.2024 13:31 Hörmuleg byrjun á tímabilinu hjá Íslendingaliði Norrköping Íslendingalið Norrköping fer vægast sagt illa af stað í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið mátti þola 3-0 tap gegn Mjällby í dag. Fótbolti 6.4.2024 17:27 Andri Fannar byrjaði á að leggja upp Andri Fannar Baldursson var aðeins tíu mínútur að leggja upp mark í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 1.4.2024 16:33 Kolbeinn sá strax rautt en Stefan og Túfa fögnuðu í fyrsta leik Boltinn er byrjaður að rúlla í sænska fótboltanum og nokkrir Íslendingar voru á ferðinni í dag, í efstu og næstefstu deild karla. Fótbolti 1.4.2024 14:06 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 39 ›
Fyrirliði 21 árs landsliðs Svía skiptir um landslið Armin Gigović hefur verið fyrirliði 21 árs landsliðs Svía í fótbolta en spilar aldrei fyrir A-landsliðið. Hann ákvað að skipta um landslið. Fótbolti 16.5.2024 16:46
Gísli lagði upp í Íslendingaslag og Elfsborg vann risasigur Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15.5.2024 19:24
Guðrún og stöllur enn með fullt hús stiga Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn þegar Rosengård lagði Häcken í efstu deild sænska fótboltans í kvöld. Guðrún var ekki eini Íslendingurinn sem kom við sögu í kvöld en Katla Þórðardóttir skoraði mark Örebro sem hefur ekki enn unnið leik. Fótbolti 13.5.2024 19:02
Sungu nafn Arnórs hástöfum Arnór Sigurðsson fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti á gamlan heimavöll sinn um helgina. Stuðningsmenn IFK Norrköping tóku þá mjög vel á móti íslenska landsliðsmanninum. Fótbolti 13.5.2024 10:00
Hlín allt í öllu í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir var í aðalhlutverki í dag þegar Kristianstad vann 3-1 sigur á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.5.2024 15:08
Langþráð endurkoma Valgeirs Landsliðsbakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sneri loksins aftur til leiks í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, eftir langvinn meiðsli, þegar hann lék með Häcken í 3-1 sigri á Kalmar. Fótbolti 12.5.2024 14:12
Ótrúlegur árangur Glódísar og Bayern en Selma fallin Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern München þegar liðið vann öruggan 4-0 sigur á Nürnberg, liði Selmu Sólar Magnúsdóttur, sem þar með er formlega fallið niður um deild. Fótbolti 12.5.2024 13:58
Draumagengi Guðrúnar heldur áfram Guðrún Arnardóttir stóð vaktina að venju í vörn Rosengård sem vann öruggan 3-0 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.5.2024 18:02
Katla með tvennu í Íslendingaslag Katla Tryggvadóttir var afar áberandi í 4-2 sigri Kristianstad á Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.5.2024 15:08
Sjáðu frábært mark hjá Arnóri Ingva sem dugði þó skammt Arnór Ingvi Traustason skoraði fyrir Norrköping í sænsku deildinni í dag en það kom ekki í veg fyrir stórt tap á útivelli. Fótbolti 5.5.2024 16:23
Langt hlé gert á leik hjá Guðrúnu vegna mikillar rigningar Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård unnu 6-1 stórsigur á Linköpings FC í sænsku úrvalsdeildinni í dag í mjög sérstökum fótboltaleik. Liðið er á toppnum í deildinni eftir fjórar umferðir. Fótbolti 5.5.2024 16:04
Katla tryggði Kristianstad sigur Katla Tryggvadóttir var hetja Kristianstad í sænsku deildinni í dag þegar hún skoraði sigurmarkið í útileik á móti Piteå. Fótbolti 5.5.2024 15:00
Andri Lucas skoraði og Andri Fannar fagnaði sigri á toppliðinu Andri Lucas Guðjohnsen hættir ekki að skora fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og Andri Fannar Baldursson og félagar unnu flottan stórsigur á toppliðinu í sænsku deildinni. Fótbolti 5.5.2024 14:01
Kristín Dís og Þórdís fögnuðu sigri en það gekk illa hjá Halmstad strákunum Kristín Dís Árnadóttir og félagar í Bröndby unnu flottan sigur í dag í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í fótbolta. Fótbolti 4.5.2024 15:06
Arnór Ingvi skoraði það sem reyndist sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason skoraði það sem reyndist sigurmark Norrköping í 2-1 útisigri liðsins á BK Häcken í sænsku úrvalsdeild karla. Fótbolti 28.4.2024 16:30
Dúndurbyrjun hjá Gísla og félögum Íslendingaliðið Halmstad komst upp í 2. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Varnamo, 1-3, í dag. Góð byrjun lagði grunninn að sigri gestanna. Fótbolti 28.4.2024 13:56
Guðrún skoraði og með fullt hús stiga á toppnum Guðrún Arnardóttir skoraði fyrsta mark Rosengård í 3-0 sigri liðsins á AIK í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Þá lagði Þórdís Elva Ágústsdóttir upp sigurmark Växjö á Linköping. Fótbolti 27.4.2024 17:45
Hamrén hafnaði 388 milljóna samningi Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands segist hafa fengið mörg tilboð um að þjálfa félagslið og landslið í Sádí Arabíu. Fótbolti 25.4.2024 10:01
Skelfilegar fjórar mínútur hjá Kristianstad í Íslendingaslag Ísland átti fjóra af 22 byrjunarliðsmönnum þegar Rosengård vann 3-1 útisigur á Kristianstad í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 21.4.2024 14:50
Hjartnæm stund þegar Sven-Göran var heiðraður á Gamla Ullevi Það var hjartnæm stund þegar Sven-Göran Eriksson var heiðraður og hylltur á leikvanginum Gamla Ullevi í Gautaborg í gær. Fótbolti 21.4.2024 07:01
Sjáðu Arnór Ingva skora glæsimark Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu en Norrköping náði ekki að landa sigri þrátt fyrir að vera manni fleiri í hálftíma. Fótbolti 20.4.2024 15:06
Góður laugardagur fyrir Ísak, Þóri og Stefán Þrír íslenskir knattspyrnumenn fögnuðu allir sigri í leikjum liða þeirra í neðri deildunum í Þýskalandi og Svíþjóð í dag. Fótbolti 20.4.2024 13:03
Hafi ekki séð styrkleika sína nægilega vel Eftir löng samtöl er íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Andri Lucas Guðjohnsen loksins orðinn leikmaður Lyngby að fullu. Hann segir vangaveltur um framtíð sína ekki hafa truflað sig innan vallar og þá horfir hann björtum augum fram á komandi tíma hjá Lyngby sem stendur í ströngu um þessar mundir í efstu deild Danmerkur. Hann kveður því sænska félagið IFK Norrköping að fullu og finnst sínir styrkleikar ekki hafa fengið að skína í gegn þar. Fótbolti 19.4.2024 09:30
Íslensku stelpurnar áttu besta fagnið Íslensku knattspyrnukonurnar Katla Tryggvadóttir og Hlín Eiríksdóttir upplifðu frábæra fyrstu umferð með liði sínu Kristianstad þegar sænska deildin fór af stað um helgina. Fótbolti 16.4.2024 11:00
Katla komst á blað í fyrsta deildarleik Tveimur leikjum lauk rétt í þessu í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Katla Tryggvadóttir opnaði markareikning sinn fyrir Kristianstad þegar hún skoraði annað markið í 3-1 útisigri gegn AIK. Fótbolti 14.4.2024 12:55
Dramatík á lokamínútunum í fyrstu umferð Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Damallsvenskan, fór af stað með látum í dag. Fótbolti 13.4.2024 14:58
Borga tugi milljóna til að eignast Andra Lucas Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins Lyngby eru staðráðnir í að eignast framherjann Andra Lucas Guðjohnsen, sem verið hefur að láni hjá félaginu í vetur. Fótbolti 10.4.2024 13:31
Hörmuleg byrjun á tímabilinu hjá Íslendingaliði Norrköping Íslendingalið Norrköping fer vægast sagt illa af stað í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið mátti þola 3-0 tap gegn Mjällby í dag. Fótbolti 6.4.2024 17:27
Andri Fannar byrjaði á að leggja upp Andri Fannar Baldursson var aðeins tíu mínútur að leggja upp mark í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 1.4.2024 16:33
Kolbeinn sá strax rautt en Stefan og Túfa fögnuðu í fyrsta leik Boltinn er byrjaður að rúlla í sænska fótboltanum og nokkrir Íslendingar voru á ferðinni í dag, í efstu og næstefstu deild karla. Fótbolti 1.4.2024 14:06