Hélt boltanum á lofti í 28 klukkutíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2025 07:01 Metið hjá mörgum er kannski í kringum hundrað en til að slá heimsmetið þá þarf að halda boltanum á lofti í miklu meira en sólarhring. Getty/David Ramos Sænsk Tik Tok stjarna hefur slegið heimsmetið í því að halda fótbolta á lofti í lengstan tíma. Nýi heimsmethafinn heitir Daniel en kallar sig Gringo á samskiptamiðlinum Tik Tok. Hann er frá Linköping í Svíþjóð og setti heimsmetið sitt í íþróttahúsi í borginni. Gringo byrjaði að halda boltanum á lofti klukkan fjögur á laugardagsmorgni og hélt út langt fram á sunnudag. Hann hætti ekki fyrr en hann var búinn að halda bolta á lofti í 28 klukkutíma og tuttugu mínútur. Sænska ríkisútvarpið segir frá. Með þessu sló hann heimsmet Mexíkóbúa sem hélt boltanum á lofti í 28 klukkutíma slétta. Það reyndi ekki aðeins á Gringo því einnig á þjálfara hans sem þurfti að taka þetta upp alla 28 klukkutímana. Svíann fékk reyndar fimmtán mínútna pásu á þriggja klukkutíma fresti til að borða, drekka og fara á klósettið. Hann mátti hins vegar ekki missa boltann því þá hefði metið orðið að engu. Daniel viðurkenndi að þetta hafi reynt mikið á sig. „Eftir tíu tíma þá urðu fæturnir mjög þungir og eftir það snerist þetta miklu meira um andlega þáttinn. Eftir þetta er eins og ég sé með tuttugu kíló lóð á fótunum,“ sagði Daniel. „Síðustu tíu mínúturnar þó fór ég að missa einbeitinguna og þá komu nokkrar slæmar snertingar,“ sagði Daniel en hvað ætlar hann að gera eftir að metið er hans „Bara fara heim og sofa. Ég sef örugglega í tólf tíma eftir þetta,“ sagði Daniel. View this post on Instagram A post shared by Corren (@corrennyheter) Sænski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Sjá meira
Nýi heimsmethafinn heitir Daniel en kallar sig Gringo á samskiptamiðlinum Tik Tok. Hann er frá Linköping í Svíþjóð og setti heimsmetið sitt í íþróttahúsi í borginni. Gringo byrjaði að halda boltanum á lofti klukkan fjögur á laugardagsmorgni og hélt út langt fram á sunnudag. Hann hætti ekki fyrr en hann var búinn að halda bolta á lofti í 28 klukkutíma og tuttugu mínútur. Sænska ríkisútvarpið segir frá. Með þessu sló hann heimsmet Mexíkóbúa sem hélt boltanum á lofti í 28 klukkutíma slétta. Það reyndi ekki aðeins á Gringo því einnig á þjálfara hans sem þurfti að taka þetta upp alla 28 klukkutímana. Svíann fékk reyndar fimmtán mínútna pásu á þriggja klukkutíma fresti til að borða, drekka og fara á klósettið. Hann mátti hins vegar ekki missa boltann því þá hefði metið orðið að engu. Daniel viðurkenndi að þetta hafi reynt mikið á sig. „Eftir tíu tíma þá urðu fæturnir mjög þungir og eftir það snerist þetta miklu meira um andlega þáttinn. Eftir þetta er eins og ég sé með tuttugu kíló lóð á fótunum,“ sagði Daniel. „Síðustu tíu mínúturnar þó fór ég að missa einbeitinguna og þá komu nokkrar slæmar snertingar,“ sagði Daniel en hvað ætlar hann að gera eftir að metið er hans „Bara fara heim og sofa. Ég sef örugglega í tólf tíma eftir þetta,“ sagði Daniel. View this post on Instagram A post shared by Corren (@corrennyheter)
Sænski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Sjá meira