Sænski boltinn Bára Kristbjörg til liðs við Kristianstad í Svíþjóð Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun ekki stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar þar sem hún er nýr þjálfari U17 og U19 ára liða Kristianstad í Svíþjóð. Elísabet Gunnarsdóttir hefur stýrt aðalliði félagsins við góðan orðstír undanfarin ár. Fótbolti 9.12.2020 22:30 Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9.12.2020 13:11 Ísak tilefndur sem besti ungi leikmaðurinn í Svíþjóð Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Norrköping, er tilnefndur sem besti ungi leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 7.12.2020 15:30 Varnarmaður KR eftirsóttur af liðum í Svíþjóð Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR, er á óskalista tveggja liða í sænsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 3.12.2020 13:01 Segja að Kolbeinn sé á förum frá AIK Kolbeinn Sigþórsson þarf að finna sér nýtt félag fyrir næsta tímabil ef marka má heimildir Expressen í Svíþjóð. Fótbolti 1.12.2020 15:36 Mikilvægur sigur Ísaks í Evrópubaráttu og Hjörtur á toppnum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum á Norðurlöndunum í kvöld. Fótbolti 30.11.2020 19:50 Fjölga liðum í Damallsvenskan 14 liða úrvalsdeild í sænska kvennaboltanum árið 2022. Fótbolti 28.11.2020 10:31 Zlatan opinn fyrir endurkomu í landsliðið Hinn síungi Zlatan Ibrahimović er opinn fyrir endurkomu í sænska landsliðið og hefur meira að segja rætt við landsliðsþjálfara Svía. Fótbolti 27.11.2020 07:00 Aron stefnir á að fara til Þýskalands eða Bandaríkjanna Aron Jóhannsson, framherji sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby, stefnir ekki á að vera áfram í Svíþjóð þegar samningur hans rennur út í janúar. Aron stefnir á að reyna fyrir sér í MLS-deildinni þar í landi eða þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 25.11.2020 23:15 Zlatan tókst að pirra sænska landsliðsþjálfarann Zlatan Ibrahimovic virðist hafa tekist ætlunarverk sitt með Instagram-færslu þar sem hann ýjaði að endurkomu í sænska landsliðið; að pirra landa sína. Fótbolti 24.11.2020 08:31 Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri Norrköping Ísak Bergmann Jóhannesson var á sínum stað í byrjunarliði Norrköping er liðið lagði Falkenbergs 4-1 í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið á enn möguleika á að enda í 3. sæti deildarinnar. Fótbolti 23.11.2020 20:15 Segja Ísak kosta hátt í tvo milljarða Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. Fótbolti 23.11.2020 13:01 Elísabet hlaut einnig heiðursverðlaun Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari ársins í Svíþjóð auk þess að hljóta sérstök heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til sænskrar kvennaknattspyrnu. Fótbolti 22.11.2020 23:01 Elísabet þjálfari ársins í Svíþjóð Elísabet Gunnarsdóttir var útnefnd þjálfari ársins í sænsku úrvalsdeildinni á lokahófi deildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.11.2020 19:28 Aron Jó á skotskónum í Íslendingaslag Íslendingar mættust bæði í dönsku úrvalsdeildinni sem og þeirri sænsku. Fótbolti 22.11.2020 18:35 Andri Rúnar og Pyry Soiri á skotskónum í sigri Andri Rúnar Bjarnason skoraði fyrra mark Esbjerg er liðið vann 2-1 sigur á botnliði Skive í dönsku B-deildinni í dag. Fótbolti 22.11.2020 15:50 Elísabet tilnefnd sem besti þjálfari sænsku deildarinnar og Glódís besti varnarmaðurinn Tveir Íslendingar eru tilnefndir til verðlauna á uppskeruhátíð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta sem verður haldin á sunnudaginn. Fótbolti 18.11.2020 11:56 Þrír til æfinga hjá félaginu sem mótar íslenskar stjörnur Sænska knattspyrnufélagið Norrköping hefur horft mikið til Íslands eftir ungum og efnilegum leikmönnum síðustu ár og uppskorið ríkulega. Nú eru tveir Skagamenn til reynslu hjá félaginu og markvörður Gróttu á leiðinni. Fótbolti 17.11.2020 15:30 Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. Fótbolti 17.11.2020 10:30 Segja Glódísi langbesta miðvörð sænsku deildarinnar Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er sögð vera langbesti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 16.11.2020 11:01 Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Lið hennar gæti náð öðru sæti en lokaumferðin fer fram í dag. Fótbolti 15.11.2020 10:30 Guðbjörg og Guðrún berjast fyrir lífi liðsins síns í deildinni í Íslendingaslag Guðbjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir og félagar í Djurgården liðinu spila mikilvægan leik í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag. Fótbolti 15.11.2020 09:01 Arnór Ingvi reyndist vera með veiruna Það reyndist góð ákvörðun að Arnór Ingvi Traustason gæfi eftir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í kvöld. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 12.11.2020 12:55 Arnór Ingvi ekki með gegn Ungverjum eftir allt Ákveðið hefur verið að Arnór Ingvi Traustason leiki ekki með íslenska landsliðinu gegn því ungverska. Fótbolti 9.11.2020 10:43 Arnór til móts við landsliðið í dag þrátt fyrir smit liðsfélaga Þrátt fyrir að hafa spilað leik í gær með Anders Christiansen, sem svo reyndist smitaður af kórónuveirunni, ferðast Arnór Ingvi Traustason til Þýskalands í dag til móts við íslenska landsliðið. Fótbolti 9.11.2020 09:32 Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Kristianstad, lið landsliðskonunnar Sifjar Atladóttur undanfarin áratug, tók risaskref í sögu félagsins í gær. Fótbolti 9.11.2020 09:00 Arnór kominn í sóttkví eftir að fyrirliðinn hans fékk kórónuveiruna Mikil óvissa er um hvort landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason geti tekið þátt í leiknum mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudaginn eftir að liðsfélagi hans greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Fótbolti 9.11.2020 08:01 Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 8.11.2020 19:01 Glódís Perla spilaði allan leikinn í sigri Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Rosengard. Fótbolti 8.11.2020 15:52 Hörður og Arnór hjálpuðu CSKA á toppinn Íslendingalið CSKA Moskva trónir á toppi rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 8.11.2020 15:31 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 39 ›
Bára Kristbjörg til liðs við Kristianstad í Svíþjóð Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun ekki stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar þar sem hún er nýr þjálfari U17 og U19 ára liða Kristianstad í Svíþjóð. Elísabet Gunnarsdóttir hefur stýrt aðalliði félagsins við góðan orðstír undanfarin ár. Fótbolti 9.12.2020 22:30
Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9.12.2020 13:11
Ísak tilefndur sem besti ungi leikmaðurinn í Svíþjóð Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Norrköping, er tilnefndur sem besti ungi leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 7.12.2020 15:30
Varnarmaður KR eftirsóttur af liðum í Svíþjóð Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR, er á óskalista tveggja liða í sænsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 3.12.2020 13:01
Segja að Kolbeinn sé á förum frá AIK Kolbeinn Sigþórsson þarf að finna sér nýtt félag fyrir næsta tímabil ef marka má heimildir Expressen í Svíþjóð. Fótbolti 1.12.2020 15:36
Mikilvægur sigur Ísaks í Evrópubaráttu og Hjörtur á toppnum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum á Norðurlöndunum í kvöld. Fótbolti 30.11.2020 19:50
Fjölga liðum í Damallsvenskan 14 liða úrvalsdeild í sænska kvennaboltanum árið 2022. Fótbolti 28.11.2020 10:31
Zlatan opinn fyrir endurkomu í landsliðið Hinn síungi Zlatan Ibrahimović er opinn fyrir endurkomu í sænska landsliðið og hefur meira að segja rætt við landsliðsþjálfara Svía. Fótbolti 27.11.2020 07:00
Aron stefnir á að fara til Þýskalands eða Bandaríkjanna Aron Jóhannsson, framherji sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby, stefnir ekki á að vera áfram í Svíþjóð þegar samningur hans rennur út í janúar. Aron stefnir á að reyna fyrir sér í MLS-deildinni þar í landi eða þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 25.11.2020 23:15
Zlatan tókst að pirra sænska landsliðsþjálfarann Zlatan Ibrahimovic virðist hafa tekist ætlunarverk sitt með Instagram-færslu þar sem hann ýjaði að endurkomu í sænska landsliðið; að pirra landa sína. Fótbolti 24.11.2020 08:31
Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri Norrköping Ísak Bergmann Jóhannesson var á sínum stað í byrjunarliði Norrköping er liðið lagði Falkenbergs 4-1 í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið á enn möguleika á að enda í 3. sæti deildarinnar. Fótbolti 23.11.2020 20:15
Segja Ísak kosta hátt í tvo milljarða Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. Fótbolti 23.11.2020 13:01
Elísabet hlaut einnig heiðursverðlaun Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari ársins í Svíþjóð auk þess að hljóta sérstök heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til sænskrar kvennaknattspyrnu. Fótbolti 22.11.2020 23:01
Elísabet þjálfari ársins í Svíþjóð Elísabet Gunnarsdóttir var útnefnd þjálfari ársins í sænsku úrvalsdeildinni á lokahófi deildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.11.2020 19:28
Aron Jó á skotskónum í Íslendingaslag Íslendingar mættust bæði í dönsku úrvalsdeildinni sem og þeirri sænsku. Fótbolti 22.11.2020 18:35
Andri Rúnar og Pyry Soiri á skotskónum í sigri Andri Rúnar Bjarnason skoraði fyrra mark Esbjerg er liðið vann 2-1 sigur á botnliði Skive í dönsku B-deildinni í dag. Fótbolti 22.11.2020 15:50
Elísabet tilnefnd sem besti þjálfari sænsku deildarinnar og Glódís besti varnarmaðurinn Tveir Íslendingar eru tilnefndir til verðlauna á uppskeruhátíð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta sem verður haldin á sunnudaginn. Fótbolti 18.11.2020 11:56
Þrír til æfinga hjá félaginu sem mótar íslenskar stjörnur Sænska knattspyrnufélagið Norrköping hefur horft mikið til Íslands eftir ungum og efnilegum leikmönnum síðustu ár og uppskorið ríkulega. Nú eru tveir Skagamenn til reynslu hjá félaginu og markvörður Gróttu á leiðinni. Fótbolti 17.11.2020 15:30
Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. Fótbolti 17.11.2020 10:30
Segja Glódísi langbesta miðvörð sænsku deildarinnar Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er sögð vera langbesti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 16.11.2020 11:01
Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Lið hennar gæti náð öðru sæti en lokaumferðin fer fram í dag. Fótbolti 15.11.2020 10:30
Guðbjörg og Guðrún berjast fyrir lífi liðsins síns í deildinni í Íslendingaslag Guðbjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir og félagar í Djurgården liðinu spila mikilvægan leik í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag. Fótbolti 15.11.2020 09:01
Arnór Ingvi reyndist vera með veiruna Það reyndist góð ákvörðun að Arnór Ingvi Traustason gæfi eftir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í kvöld. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 12.11.2020 12:55
Arnór Ingvi ekki með gegn Ungverjum eftir allt Ákveðið hefur verið að Arnór Ingvi Traustason leiki ekki með íslenska landsliðinu gegn því ungverska. Fótbolti 9.11.2020 10:43
Arnór til móts við landsliðið í dag þrátt fyrir smit liðsfélaga Þrátt fyrir að hafa spilað leik í gær með Anders Christiansen, sem svo reyndist smitaður af kórónuveirunni, ferðast Arnór Ingvi Traustason til Þýskalands í dag til móts við íslenska landsliðið. Fótbolti 9.11.2020 09:32
Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Kristianstad, lið landsliðskonunnar Sifjar Atladóttur undanfarin áratug, tók risaskref í sögu félagsins í gær. Fótbolti 9.11.2020 09:00
Arnór kominn í sóttkví eftir að fyrirliðinn hans fékk kórónuveiruna Mikil óvissa er um hvort landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason geti tekið þátt í leiknum mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudaginn eftir að liðsfélagi hans greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Fótbolti 9.11.2020 08:01
Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 8.11.2020 19:01
Glódís Perla spilaði allan leikinn í sigri Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Rosengard. Fótbolti 8.11.2020 15:52
Hörður og Arnór hjálpuðu CSKA á toppinn Íslendingalið CSKA Moskva trónir á toppi rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 8.11.2020 15:31