Guðrún hafði betur gegn Berglindi | Ísak Bergmann og Andri Fannar komu af bekknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 16:35 Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar unnu mikilvægan sigur í dag. @FCRosengard Fjöldinn allur af Íslendingum var í eldlínunni í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð og karla í Danmörku. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård höfðu betur gegn Hammarby. Lokatölur í leik liðanna í sænsku úrvalsdeildinni 2-1 gestunum frá Rosengård í vil. Guðrún spilaði allan leikinn í hjarta varnar gestanna á meðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði 88 mínútur liði heimakvenna. Rosengård er á toppi deildarinnar með 44 stig að loknum 16 leikjum, liðið hefur ekki enn tapað leik. Hlín Eiríksdóttir hafði betur gegn fyrrum samherja sínum Hallberu Guðnýju Gísladóttur er Piteå lagði AIK 1-0. Fyrrnefnda liðið lyfti sér upp fyrir AIK í töflunni en liðin eru í 10. og 11. sæti með 14 og 13 stig. Þá skoraði Sveindís Jane Jónsdóttir sigurmark Kristianstad fyrr í dag eins og Vísir greindi frá. Kristianstad er sem stendur í 5. sæti með 24 líkt og Hammarby sem er sæti ofar. Þá voru þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir í byrjunarliði Örebro sem tapaði 2-0 fyrir Svíþjóðarmeisturum Häcken. Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á bekk Häcken. Meistararnir eru sem stendur í 2. sæti, sex stigum á eftir Rosengård. Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn af bekk FC Kaupmannahafnar á 68. mínútu í 2-0 sigri á Randers í dönsku úrvalsdeildinni. +3 Næste Superliga-opgør er topkampen mod FC Midtjylland i et fyldt Parken næste søndag! Kom ind!!! #fcklive #sldk pic.twitter.com/zNRa08dFHu— F.C. København (@FCKobenhavn) September 12, 2021 Andri Fannar Baldursson lék síðustu sjö mínúturnar í liði FCK sem trónir á toppi deildarinnar með 20 stig eftir átta leiki. Var þetta fyrsti leikur Íslendinganna fyrir FCK. Fótbolti Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård höfðu betur gegn Hammarby. Lokatölur í leik liðanna í sænsku úrvalsdeildinni 2-1 gestunum frá Rosengård í vil. Guðrún spilaði allan leikinn í hjarta varnar gestanna á meðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði 88 mínútur liði heimakvenna. Rosengård er á toppi deildarinnar með 44 stig að loknum 16 leikjum, liðið hefur ekki enn tapað leik. Hlín Eiríksdóttir hafði betur gegn fyrrum samherja sínum Hallberu Guðnýju Gísladóttur er Piteå lagði AIK 1-0. Fyrrnefnda liðið lyfti sér upp fyrir AIK í töflunni en liðin eru í 10. og 11. sæti með 14 og 13 stig. Þá skoraði Sveindís Jane Jónsdóttir sigurmark Kristianstad fyrr í dag eins og Vísir greindi frá. Kristianstad er sem stendur í 5. sæti með 24 líkt og Hammarby sem er sæti ofar. Þá voru þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir í byrjunarliði Örebro sem tapaði 2-0 fyrir Svíþjóðarmeisturum Häcken. Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á bekk Häcken. Meistararnir eru sem stendur í 2. sæti, sex stigum á eftir Rosengård. Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn af bekk FC Kaupmannahafnar á 68. mínútu í 2-0 sigri á Randers í dönsku úrvalsdeildinni. +3 Næste Superliga-opgør er topkampen mod FC Midtjylland i et fyldt Parken næste søndag! Kom ind!!! #fcklive #sldk pic.twitter.com/zNRa08dFHu— F.C. København (@FCKobenhavn) September 12, 2021 Andri Fannar Baldursson lék síðustu sjö mínúturnar í liði FCK sem trónir á toppi deildarinnar með 20 stig eftir átta leiki. Var þetta fyrsti leikur Íslendinganna fyrir FCK.
Fótbolti Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira