Sænski boltinn Jón Guðni spilar engan fótbolta á þessu ári Fótboltalífið virtist ljúft hjá Jóni Guðna Fjólusyni í fyrrahaust og hann var á leið í leiki með íslenska landsliðinu en varð þá fyrir alvarlegum meiðslum þegar hann sleit krossband í hné. Vegna bakslags spilar hann engan fótbolta á þessu ári. Fótbolti 22.7.2022 13:44 Andri Lucas frá Real Madrid í fyrsta sinn til Svíþjóðar Landsliðsframherjinn ungi Andri Lucas Guðjohnsen er genginn til liðs við sænska knattspyrnufélagið Norrköping og Ari Freyr Skúlason heldur þar með áfram að bjóða samlanda sína velkomna til félagsins. Fótbolti 22.7.2022 10:49 Valgeir Lunddal og félagar aftur á toppinn Bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson kom inn af bekknum er BK Häcken vann 5-1 útisigur á Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í Danmörku kom Aron Elís Þrándarson einnig inn af bekknum en lið hans OB tapaði 0-2 fyrir Nordsjælland. Fótbolti 18.7.2022 19:15 Óli Valur lék sinn fyrsta leik í Svíþjóð með Aroni Óli Valur Ómarsson spilaði í 8 mínútur með Aroni Bjarnasyni hjá Sirius í sigri liðsins gegn Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Óli Valur spilaði alls rúmar 14 mínútur í sínum fyrsta leik með liðinu. Davíð Kristján Ólafsson og Sveinn Aron Guðjohnsen fengu einnig mínútur með sínum liðum í Svíþjóð. Fótbolti 17.7.2022 15:09 Milos hafði betur gegn Ara Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn á miðjunni fyrir Norrköping í 0-2 tapi á heimavelli gegn Milos Milojevic og lærisveina hans í Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.7.2022 15:31 Óskar Hrafn ku vera á lista hjá Norrköping Samkvæmt Aftonbladet er Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta, einn þeirra sem kemur til greina sem næsti þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping. Fótbolti 14.7.2022 20:04 Arnór endurnýjar kynnin við Norrköping Arnór Sigurðsson er genginn til liðs sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping en hann kemur þangað á lánssamningi frá CSKA Moskvu. Fótbolti 14.7.2022 17:35 Óli Valur mættur til Sirius Besta deild karla í fótbolta heldur áfram að missa skemmtikrafta úr deildinni. Fyrr í morgun var staðfest að Kristall Máni Ingason væri búinn að skrifa undir hjá Rosenborg og nú hefur sænska úrvalsdeildarfélagið IK Sirius staðfest komu Óla Vals Ómarssonar. Fótbolti 13.7.2022 09:31 Daníel Guðjohnsen að semja við Malmö Daníel Tristan Guðjohnsen, yngsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er að ganga til liðs við Miloš Milojević og lærisveina hans hjá Malmö í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.7.2022 08:31 Þrír Íslendingaslagir á Norðurlöndunum | Davíð Kristján skoraði Sex íslenskir leikmenn spiluðu í Noregi og Svíþjóð í dag þar sem þrír Íslendingaslagir voru á dagskrá. Fótbolti 10.7.2022 21:46 Andri Lucas orðaður við Norrköping Andri Lucas Guðjohnsen, leikmaður Real Madrid, er sagður vera á leið til sænska liðsins Norrköping samkvæmt sænskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 10.7.2022 17:36 Íslenskar varamínútur í sænska boltanum Valgeir Lundal Friðriksson, Sveinn Aron Guðjohnsen og Alex Þór Hauksson komu allir inn af varamannabekknum í leikjum sinna liða í efstu tveimur deildum sænska fótboltans í dag. Fótbolti 10.7.2022 16:52 Ari lék 90 mínútur í grátlegu jafntefli Ari Freyr Skúlason og Alfons Sampsted spiluðu báðir allar 90 mínúturnar með sínum liðum í sænsku og norsku úrvalsdeildunum í dag. Fótbolti 9.7.2022 17:39 Óli Valur mögulega á leið til Svíþjóðar Sænska úrvalsdeildarfélagið Sirius hefur mikinn áhuga á Óla Val Ómarssyni, hægri bakverði Stjörnunnar og einni skærustu stjörnu Bestu deildar karla í fótbolta. Fótbolti 6.7.2022 14:01 Aron hafði betur gegn Ara Frey Aron Bjarnason og félagar í Sirius unnu 1-0 útisigur á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði rúmlega stundarfjórðung í 1-1 jafntefli Häcken og Elfsborg. Fótbolti 3.7.2022 18:16 Jón Guðni enn meiddur og spilaði ekki þegar Hammarby tapaði Vonast er til að Jón Guðni Fjóluson fari að snúa til baka eftir að hafa slitið krossband á síðasta ári en hann náði ekki að vera með í dag. Hammaarby fór í heimsókn til Djurgården og laut í gras 1-0. Fótbolti 3.7.2022 15:01 Davíð lék allan leikinn er Kalmar gerði jafntefli gegn botnliðinu Davíð Kristján Ólafsson lék allan leikinn í vinstri bakverði hjá Kalmar er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn botnliði Helsingborg. Fótbolti 2.7.2022 17:33 Fimm mörk og tvö rauð er Alex og félagar töpuðu Alex Þór Hauksson og félagar hans í sænska liðinu Öster máttu þola 2-3 tap er liðið tók á móti Skovde í sænsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.7.2022 17:19 Malmö tapaði óvænt gegn Sundsvall: Mæta Víkingum næst Sænska meistaraliðið Malmö tapaði nokkuð óvænt gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Fótbolti 1.7.2022 19:10 Lærisveinar Brynjars Björns enn á botninum eftir þriðja jafnteflið í röð Brynjar Björn Gunnarsson og lærisveinar hans í Örgryte eru enn á botni sænsku B-deildarinnar í fótbolta eftir 2-2 jafntefli gegn Jönköping í kvöld. Fótbolti 28.6.2022 19:05 Alfreð gæti farið aftur til Svíþjóðar Alfreð Finnbogason gæti verið á leiðinni aftur til Svíþjóðar. Hammarby hefur boðið honum samning. Fótbolti 28.6.2022 16:01 Sveinn Aron með frábæra innkomu í stórsigri Elfsborg Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði í stórsigri Elfsborg, Davíð Kristján Ólafsson spilaði allan leikinn í sigri Kalmar og Aron Bjarnason spilaði allan leikinn í tapi Sirius. Fótbolti 27.6.2022 19:15 Häcken henti frá sér tveggja marka forystu Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði BK Häcken og Ari Freyr Skúlason byrjaði hjá Norrköping. Fótbolti 26.6.2022 15:11 Arnór orðaður við endurkomu til Norrköping Staðarmiðlar í Norrköping halda því fram að landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson gæti verið að snúa aftur í raðir félagsins. Arnór gerði gott mót með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni áður en hann færði sig um set til Rússlands. Fótbolti 22.6.2022 10:31 Segir Alfreð staddan í Svíþjóð á leið í viðræður Sænski miðillinn Sport Expressen greinir frá því að Alfreð Finnbogaon sé staddur í Svíþjóð þar sem hann sé á leið í viðræður við Hammarby. Fótbolti 21.6.2022 19:59 Berglind í byrjunarliðinu í sigri en Hallbera ekki í hóp Berglin Rós Ágústsdóttir var í byrjunarliði Örebro í 1-2 útisigri liðsins á Vittsjo í sænsku úrvalsdeildinni en á sama tíma var Hallbera Guðný Gísladóttir ekki í leikmannahóp Kalmar sem tapaði á heimavelli gegn Djurgarden, 0-1. Fótbolti 19.6.2022 15:10 Guðrún og stöllur styrkja stöðu sína á toppnum | Kristianstad vann Íslendingaslaginn Guðrún Arnarsdóttir og liðsfélgar hennar í Rosengård tóku botnlið AIK í kennslustund með 0-6 stórsigri í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma vann Kristianstad Íslendingaslagin gegn Piteå með einu marki gegn engu. Fótbolti 19.6.2022 13:03 Sjáðu Hlín svara hraustlega fyrir sig í nótt eftir EM-valið Hlín Eiríksdóttir er ein af þeim sem voru allra næst því að ná sæti í EM-hópi Íslands sem tilkynntur var síðasta laugardag en urðu að bíta í það súra epli að fá ekki sæti. Hún sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð með frammistöðu sinni í nótt. Fótbolti 14.6.2022 16:00 Hlín eftir þrennuna í miðnætursólinni: „Frábær tilfinning í alla staði“ Hlín Eiríksdóttir reyndist hetja Piteå er liðið lagði Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í miðnætursólinni í Svíþjóð í gærkvöld. Hlín skoraði öll þrjú mörk Piteå í 3-0 sigri. Fótbolti 14.6.2022 09:30 Hlín skoraði öll þrjú í öruggum sigri Berglind Rós Ágústsdóttir og Hlín Eiríksdóttir voru báðar í byrjunarliðum sinna liða í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hlín var svo sannarlega drifkrafturinn í sigri Piteå á Djurgarden en hún skoraði þrennu í kvöld. Fótbolti 13.6.2022 23:03 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 39 ›
Jón Guðni spilar engan fótbolta á þessu ári Fótboltalífið virtist ljúft hjá Jóni Guðna Fjólusyni í fyrrahaust og hann var á leið í leiki með íslenska landsliðinu en varð þá fyrir alvarlegum meiðslum þegar hann sleit krossband í hné. Vegna bakslags spilar hann engan fótbolta á þessu ári. Fótbolti 22.7.2022 13:44
Andri Lucas frá Real Madrid í fyrsta sinn til Svíþjóðar Landsliðsframherjinn ungi Andri Lucas Guðjohnsen er genginn til liðs við sænska knattspyrnufélagið Norrköping og Ari Freyr Skúlason heldur þar með áfram að bjóða samlanda sína velkomna til félagsins. Fótbolti 22.7.2022 10:49
Valgeir Lunddal og félagar aftur á toppinn Bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson kom inn af bekknum er BK Häcken vann 5-1 útisigur á Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í Danmörku kom Aron Elís Þrándarson einnig inn af bekknum en lið hans OB tapaði 0-2 fyrir Nordsjælland. Fótbolti 18.7.2022 19:15
Óli Valur lék sinn fyrsta leik í Svíþjóð með Aroni Óli Valur Ómarsson spilaði í 8 mínútur með Aroni Bjarnasyni hjá Sirius í sigri liðsins gegn Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Óli Valur spilaði alls rúmar 14 mínútur í sínum fyrsta leik með liðinu. Davíð Kristján Ólafsson og Sveinn Aron Guðjohnsen fengu einnig mínútur með sínum liðum í Svíþjóð. Fótbolti 17.7.2022 15:09
Milos hafði betur gegn Ara Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn á miðjunni fyrir Norrköping í 0-2 tapi á heimavelli gegn Milos Milojevic og lærisveina hans í Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.7.2022 15:31
Óskar Hrafn ku vera á lista hjá Norrköping Samkvæmt Aftonbladet er Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta, einn þeirra sem kemur til greina sem næsti þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping. Fótbolti 14.7.2022 20:04
Arnór endurnýjar kynnin við Norrköping Arnór Sigurðsson er genginn til liðs sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping en hann kemur þangað á lánssamningi frá CSKA Moskvu. Fótbolti 14.7.2022 17:35
Óli Valur mættur til Sirius Besta deild karla í fótbolta heldur áfram að missa skemmtikrafta úr deildinni. Fyrr í morgun var staðfest að Kristall Máni Ingason væri búinn að skrifa undir hjá Rosenborg og nú hefur sænska úrvalsdeildarfélagið IK Sirius staðfest komu Óla Vals Ómarssonar. Fótbolti 13.7.2022 09:31
Daníel Guðjohnsen að semja við Malmö Daníel Tristan Guðjohnsen, yngsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er að ganga til liðs við Miloš Milojević og lærisveina hans hjá Malmö í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.7.2022 08:31
Þrír Íslendingaslagir á Norðurlöndunum | Davíð Kristján skoraði Sex íslenskir leikmenn spiluðu í Noregi og Svíþjóð í dag þar sem þrír Íslendingaslagir voru á dagskrá. Fótbolti 10.7.2022 21:46
Andri Lucas orðaður við Norrköping Andri Lucas Guðjohnsen, leikmaður Real Madrid, er sagður vera á leið til sænska liðsins Norrköping samkvæmt sænskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 10.7.2022 17:36
Íslenskar varamínútur í sænska boltanum Valgeir Lundal Friðriksson, Sveinn Aron Guðjohnsen og Alex Þór Hauksson komu allir inn af varamannabekknum í leikjum sinna liða í efstu tveimur deildum sænska fótboltans í dag. Fótbolti 10.7.2022 16:52
Ari lék 90 mínútur í grátlegu jafntefli Ari Freyr Skúlason og Alfons Sampsted spiluðu báðir allar 90 mínúturnar með sínum liðum í sænsku og norsku úrvalsdeildunum í dag. Fótbolti 9.7.2022 17:39
Óli Valur mögulega á leið til Svíþjóðar Sænska úrvalsdeildarfélagið Sirius hefur mikinn áhuga á Óla Val Ómarssyni, hægri bakverði Stjörnunnar og einni skærustu stjörnu Bestu deildar karla í fótbolta. Fótbolti 6.7.2022 14:01
Aron hafði betur gegn Ara Frey Aron Bjarnason og félagar í Sirius unnu 1-0 útisigur á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði rúmlega stundarfjórðung í 1-1 jafntefli Häcken og Elfsborg. Fótbolti 3.7.2022 18:16
Jón Guðni enn meiddur og spilaði ekki þegar Hammarby tapaði Vonast er til að Jón Guðni Fjóluson fari að snúa til baka eftir að hafa slitið krossband á síðasta ári en hann náði ekki að vera með í dag. Hammaarby fór í heimsókn til Djurgården og laut í gras 1-0. Fótbolti 3.7.2022 15:01
Davíð lék allan leikinn er Kalmar gerði jafntefli gegn botnliðinu Davíð Kristján Ólafsson lék allan leikinn í vinstri bakverði hjá Kalmar er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn botnliði Helsingborg. Fótbolti 2.7.2022 17:33
Fimm mörk og tvö rauð er Alex og félagar töpuðu Alex Þór Hauksson og félagar hans í sænska liðinu Öster máttu þola 2-3 tap er liðið tók á móti Skovde í sænsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.7.2022 17:19
Malmö tapaði óvænt gegn Sundsvall: Mæta Víkingum næst Sænska meistaraliðið Malmö tapaði nokkuð óvænt gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Fótbolti 1.7.2022 19:10
Lærisveinar Brynjars Björns enn á botninum eftir þriðja jafnteflið í röð Brynjar Björn Gunnarsson og lærisveinar hans í Örgryte eru enn á botni sænsku B-deildarinnar í fótbolta eftir 2-2 jafntefli gegn Jönköping í kvöld. Fótbolti 28.6.2022 19:05
Alfreð gæti farið aftur til Svíþjóðar Alfreð Finnbogason gæti verið á leiðinni aftur til Svíþjóðar. Hammarby hefur boðið honum samning. Fótbolti 28.6.2022 16:01
Sveinn Aron með frábæra innkomu í stórsigri Elfsborg Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði í stórsigri Elfsborg, Davíð Kristján Ólafsson spilaði allan leikinn í sigri Kalmar og Aron Bjarnason spilaði allan leikinn í tapi Sirius. Fótbolti 27.6.2022 19:15
Häcken henti frá sér tveggja marka forystu Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði BK Häcken og Ari Freyr Skúlason byrjaði hjá Norrköping. Fótbolti 26.6.2022 15:11
Arnór orðaður við endurkomu til Norrköping Staðarmiðlar í Norrköping halda því fram að landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson gæti verið að snúa aftur í raðir félagsins. Arnór gerði gott mót með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni áður en hann færði sig um set til Rússlands. Fótbolti 22.6.2022 10:31
Segir Alfreð staddan í Svíþjóð á leið í viðræður Sænski miðillinn Sport Expressen greinir frá því að Alfreð Finnbogaon sé staddur í Svíþjóð þar sem hann sé á leið í viðræður við Hammarby. Fótbolti 21.6.2022 19:59
Berglind í byrjunarliðinu í sigri en Hallbera ekki í hóp Berglin Rós Ágústsdóttir var í byrjunarliði Örebro í 1-2 útisigri liðsins á Vittsjo í sænsku úrvalsdeildinni en á sama tíma var Hallbera Guðný Gísladóttir ekki í leikmannahóp Kalmar sem tapaði á heimavelli gegn Djurgarden, 0-1. Fótbolti 19.6.2022 15:10
Guðrún og stöllur styrkja stöðu sína á toppnum | Kristianstad vann Íslendingaslaginn Guðrún Arnarsdóttir og liðsfélgar hennar í Rosengård tóku botnlið AIK í kennslustund með 0-6 stórsigri í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma vann Kristianstad Íslendingaslagin gegn Piteå með einu marki gegn engu. Fótbolti 19.6.2022 13:03
Sjáðu Hlín svara hraustlega fyrir sig í nótt eftir EM-valið Hlín Eiríksdóttir er ein af þeim sem voru allra næst því að ná sæti í EM-hópi Íslands sem tilkynntur var síðasta laugardag en urðu að bíta í það súra epli að fá ekki sæti. Hún sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð með frammistöðu sinni í nótt. Fótbolti 14.6.2022 16:00
Hlín eftir þrennuna í miðnætursólinni: „Frábær tilfinning í alla staði“ Hlín Eiríksdóttir reyndist hetja Piteå er liðið lagði Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í miðnætursólinni í Svíþjóð í gærkvöld. Hlín skoraði öll þrjú mörk Piteå í 3-0 sigri. Fótbolti 14.6.2022 09:30
Hlín skoraði öll þrjú í öruggum sigri Berglind Rós Ágústsdóttir og Hlín Eiríksdóttir voru báðar í byrjunarliðum sinna liða í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hlín var svo sannarlega drifkrafturinn í sigri Piteå á Djurgarden en hún skoraði þrennu í kvöld. Fótbolti 13.6.2022 23:03