Kynferðisofbeldi

Fréttamynd

Kynferðisofbeldi ekki einkamál þjóða

Nauðganir eiga ekki að vera einkamál þjóða eða samfélaga. Baráttan gegn kynferðisofbeldi er mannréttindabarátta og sem slík er hún óháð landamærum; kynferðisglæpir koma okkur öllum við, hvar á jarðkringlunni sem þeir eru framdir.

Skoðun