Keflavíkurflugvöllur Þurftu að snúa við vegna bilunar og lentu þá í veðrinu Flugvél Icelandair sem lagði af stað til Óslóar um klukkan átta í morgun var snúið við eftir um klukkustundarflug vegna tæknibilunar. Innlent 3.10.2019 11:23 Flugvélar sátu fastar í Keflavík vegna veðurs Þá hefur flugferðum einnig verið frestað í morgun vegna vindhraða í Keflavík. Innlent 3.10.2019 10:21 Fékk stóran og djúpan skurð þegar hann gekk úr flugvélinni Farþeginn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. Innlent 2.10.2019 08:22 Þriggja milljarða WOW-högg fyrir Isavia Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2019 var neikvæð um 942 milljónir króna, samanborið við jákvæða rekstrarafkomu upp á 2.186 milljónir árið á undan. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:47 Icelandair hættir flugi til San Francisco og Kansas City fkoma þessara leiða hefur ekki staðið undir væntingum. Viðskipti innlent 30.9.2019 18:34 Með þrjá poka af fíkniefnum innanklæða Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið erlendan karlmann á Keflavíkurflugvelli eftir að tollverðir höfðu fundið fíkniefni í fórum hans. Innlent 26.9.2019 08:36 Átta manns sitja í varðhaldi á Suðurnesjum vegna kókaínsmygls Tveir erlendir karlmenn eru í gæsluvarðhaldi fyrir að hafa reynt að smygla fimm og hálfu kílói af kókaíni til landsins fyrr í mánuðinum og hleypur götuvirði efnisins á tugum milljóna. Innlent 23.9.2019 17:21 Brúðargjöfum stolið úr ferðatösku Talsverðum verðmætum var stolið úr ferðatösku sem varð viðskila við eiganda sinn í flugi frá Manchester til Keflavíkur nýverið. Innlent 22.9.2019 08:01 Mættu snemma ef þú átt bókað flug frá Keflavíkurflugvelli Búast má við nokkru álagi á Keflavíkurflugvelli fyrir fyrstu brottfarir að morgni, og er tilmælunum beint til farþega sem eiga bókað flug einhvern tímann á tímabilinu til októberloka. Innlent 20.9.2019 22:47 Í gæsluvarðhald og einangrun grunuð um kókaínsmygl Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að kona er grunuð er um að hafa flutt hingað til lands um 400 grömm af kókaíni og 0,49 grömm af amfetamíni sæti gæsluvarðhaldi til 24. september næstkomandi. Innlent 20.9.2019 14:11 Með stera í leikfangakössum Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið erlenda konu sem stöðvuð var af tollvörðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 18.9.2019 08:20 Vill aðkomu fagfjárfesta að flugvellinum Á næstu þremur árum er gert ráð fyrir um 30 milljarða króna framkvæmdum Isavia á Keflavíkurflugvelli. Flugvallarfjárfestar hafa sýnt áhuga. Auðveldara að sækja fjármagn en þekkinguna. Viðskipti innlent 18.9.2019 02:03 Vill mýkja ásýnd Isavia Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, segir að tengja þurfi betur saman þarfir viðskiptavina og framtíðarþróun Keflavíkurflugvallar. Fagfjárfesta þurfi að Isavia með sérþekkingu á rekstri flugvalla. Viðskipti innlent 18.9.2019 02:03 Geisla beint að flugvélum í aðflugi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning frá flugstjórn um að bláum geisla hafi verið beint að tveimur farþegaþotum sem verið var að lenda í Keflavík. Innlent 18.9.2019 06:48 Mesti samdráttur í utanlandsferðum Íslendinga í áratug Brottfarir Íslendinga um Leifsstöð voru í ágústmánuði 14% færri en á sama tíma fyrir ári. Þetta er mesti samdráttur sem hefur sést á flugferðum Íslendinga í ágústmánuði síðan 2009. Viðskipti innlent 16.9.2019 15:33 Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. Innlent 13.9.2019 18:40 Ferðamaður gripinn í flugvél með stolinn merkjafatnað úr fríhöfninni Erlendur ferðamaður var í vikunni handtekinn um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli eftir að hafa stolið fatnaði úr fríhöfninni að verðmæti nær 50 þúsund krónum. Innlent 13.9.2019 07:39 Æfa viðbrögð við heimatilbúnum sprengjum á Keflavíkurflugvelli Northern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, hófst á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag og stendur fram í næstu viku. Innlent 10.9.2019 15:46 Kom frá Madríd með 70 pakkningar af kókaíni innvortis Erlendur karlmaður var handtekinn á Keflavíkurflugvelli 1. september síðastliðinn fyrir að reyna að smygla tæpum 700 grömmum af kókaíni til landsins. Innlent 8.9.2019 08:12 Tvær konur á sextugsaldri í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls Samkvæmt heimildum fréttastofu eru konurnar par á sextugsaldri og eru þær báðar frá Hollandi. Innlent 7.9.2019 17:43 WOW air ekki komið með lendingartíma í Keflavík Naumur tími er til stefnu og segir lögmaður félagsins að unnið sé út frá tveimur dagsetningum í næsta mánuði fyrir jómfrúarflugið. Viðskipti innlent 7.9.2019 12:32 Trú Ballarin mun hafa áhrif á stjórnarhætti WOW Air Búið er að greiða helming kaupverðs og hinn helmingurinn verður greiddur í næstu viku þegar tæknideild USAerospace verður búin að staðfesta að allur búnaður sé í lagi. Innlent 6.9.2019 20:49 Handteknar með hundrað pakkningar af kókaíní á Keflavíkurflugvelli Tvær erlendar konur sæta nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla samtals rúmlega einu kílói af kókaíni til landsins í lok síðasta mánaðar. Innlent 6.9.2019 15:18 „Ekki hægt að tala um hernaðaruppbyggingu á Keflavíkurflugvelli“ Það eru engar forsendur fyrir hersetu á Íslandi og er ekki hægt að líta á fyrirhugaða uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli sem aukin hernaðarumsvif. Þetta segir Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra og sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum. Innlent 5.9.2019 16:12 Smáríkið Ísland peð á taflborði heimsveldanna Mike Pence lagði ríka áherslu á mikilvægi Íslands í öryggis- og varnarmálum Bandaríkjanna. Innlent 5.9.2019 14:45 Mike Pence lentur Air Force Two lenti á Keflavíkurflugvelli rétt eftir klukkan eitt. Innlent 4.9.2019 12:49 Bandaríkin breiða úr sér í Evrópu Silja Bára Ómarsdóttir telur að öryggis-og varnarmálin verði ofarlega á baugi á fundum varaforsetans með íslenskum ráðamönnum í dag. Innlent 4.9.2019 12:26 Þurfti að lenda í Keflavík eftir að farþegi steig á plasthníf og féll Lenda þurfti flugvél frá British Airways á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna slyss sem farþegi varð fyrir um borð. Innlent 4.9.2019 09:19 Íslendingar megi ekki verða undirokaðir skósveinar í valdabrölti heimsveldis Smári sagðist ætla að fylgjast grannt með gangi mála og gera sitt besta til að ekkert fari úr böndunum. Hann virti fyrir sér viðbúnaðinn í morgunn. Innlent 3.9.2019 14:47 Ellefu félagasamtök boða til mótmæla vegna „ógeðfelldrar“ stefnu Mike Pence Ellefu félagsmenn hafa tekið höndum saman og boðað til mótmæla vegna heimsóknar Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Innlent 3.9.2019 11:47 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 44 ›
Þurftu að snúa við vegna bilunar og lentu þá í veðrinu Flugvél Icelandair sem lagði af stað til Óslóar um klukkan átta í morgun var snúið við eftir um klukkustundarflug vegna tæknibilunar. Innlent 3.10.2019 11:23
Flugvélar sátu fastar í Keflavík vegna veðurs Þá hefur flugferðum einnig verið frestað í morgun vegna vindhraða í Keflavík. Innlent 3.10.2019 10:21
Fékk stóran og djúpan skurð þegar hann gekk úr flugvélinni Farþeginn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. Innlent 2.10.2019 08:22
Þriggja milljarða WOW-högg fyrir Isavia Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2019 var neikvæð um 942 milljónir króna, samanborið við jákvæða rekstrarafkomu upp á 2.186 milljónir árið á undan. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:47
Icelandair hættir flugi til San Francisco og Kansas City fkoma þessara leiða hefur ekki staðið undir væntingum. Viðskipti innlent 30.9.2019 18:34
Með þrjá poka af fíkniefnum innanklæða Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið erlendan karlmann á Keflavíkurflugvelli eftir að tollverðir höfðu fundið fíkniefni í fórum hans. Innlent 26.9.2019 08:36
Átta manns sitja í varðhaldi á Suðurnesjum vegna kókaínsmygls Tveir erlendir karlmenn eru í gæsluvarðhaldi fyrir að hafa reynt að smygla fimm og hálfu kílói af kókaíni til landsins fyrr í mánuðinum og hleypur götuvirði efnisins á tugum milljóna. Innlent 23.9.2019 17:21
Brúðargjöfum stolið úr ferðatösku Talsverðum verðmætum var stolið úr ferðatösku sem varð viðskila við eiganda sinn í flugi frá Manchester til Keflavíkur nýverið. Innlent 22.9.2019 08:01
Mættu snemma ef þú átt bókað flug frá Keflavíkurflugvelli Búast má við nokkru álagi á Keflavíkurflugvelli fyrir fyrstu brottfarir að morgni, og er tilmælunum beint til farþega sem eiga bókað flug einhvern tímann á tímabilinu til októberloka. Innlent 20.9.2019 22:47
Í gæsluvarðhald og einangrun grunuð um kókaínsmygl Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að kona er grunuð er um að hafa flutt hingað til lands um 400 grömm af kókaíni og 0,49 grömm af amfetamíni sæti gæsluvarðhaldi til 24. september næstkomandi. Innlent 20.9.2019 14:11
Með stera í leikfangakössum Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið erlenda konu sem stöðvuð var af tollvörðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 18.9.2019 08:20
Vill aðkomu fagfjárfesta að flugvellinum Á næstu þremur árum er gert ráð fyrir um 30 milljarða króna framkvæmdum Isavia á Keflavíkurflugvelli. Flugvallarfjárfestar hafa sýnt áhuga. Auðveldara að sækja fjármagn en þekkinguna. Viðskipti innlent 18.9.2019 02:03
Vill mýkja ásýnd Isavia Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, segir að tengja þurfi betur saman þarfir viðskiptavina og framtíðarþróun Keflavíkurflugvallar. Fagfjárfesta þurfi að Isavia með sérþekkingu á rekstri flugvalla. Viðskipti innlent 18.9.2019 02:03
Geisla beint að flugvélum í aðflugi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning frá flugstjórn um að bláum geisla hafi verið beint að tveimur farþegaþotum sem verið var að lenda í Keflavík. Innlent 18.9.2019 06:48
Mesti samdráttur í utanlandsferðum Íslendinga í áratug Brottfarir Íslendinga um Leifsstöð voru í ágústmánuði 14% færri en á sama tíma fyrir ári. Þetta er mesti samdráttur sem hefur sést á flugferðum Íslendinga í ágústmánuði síðan 2009. Viðskipti innlent 16.9.2019 15:33
Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. Innlent 13.9.2019 18:40
Ferðamaður gripinn í flugvél með stolinn merkjafatnað úr fríhöfninni Erlendur ferðamaður var í vikunni handtekinn um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli eftir að hafa stolið fatnaði úr fríhöfninni að verðmæti nær 50 þúsund krónum. Innlent 13.9.2019 07:39
Æfa viðbrögð við heimatilbúnum sprengjum á Keflavíkurflugvelli Northern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, hófst á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag og stendur fram í næstu viku. Innlent 10.9.2019 15:46
Kom frá Madríd með 70 pakkningar af kókaíni innvortis Erlendur karlmaður var handtekinn á Keflavíkurflugvelli 1. september síðastliðinn fyrir að reyna að smygla tæpum 700 grömmum af kókaíni til landsins. Innlent 8.9.2019 08:12
Tvær konur á sextugsaldri í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls Samkvæmt heimildum fréttastofu eru konurnar par á sextugsaldri og eru þær báðar frá Hollandi. Innlent 7.9.2019 17:43
WOW air ekki komið með lendingartíma í Keflavík Naumur tími er til stefnu og segir lögmaður félagsins að unnið sé út frá tveimur dagsetningum í næsta mánuði fyrir jómfrúarflugið. Viðskipti innlent 7.9.2019 12:32
Trú Ballarin mun hafa áhrif á stjórnarhætti WOW Air Búið er að greiða helming kaupverðs og hinn helmingurinn verður greiddur í næstu viku þegar tæknideild USAerospace verður búin að staðfesta að allur búnaður sé í lagi. Innlent 6.9.2019 20:49
Handteknar með hundrað pakkningar af kókaíní á Keflavíkurflugvelli Tvær erlendar konur sæta nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla samtals rúmlega einu kílói af kókaíni til landsins í lok síðasta mánaðar. Innlent 6.9.2019 15:18
„Ekki hægt að tala um hernaðaruppbyggingu á Keflavíkurflugvelli“ Það eru engar forsendur fyrir hersetu á Íslandi og er ekki hægt að líta á fyrirhugaða uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli sem aukin hernaðarumsvif. Þetta segir Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra og sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum. Innlent 5.9.2019 16:12
Smáríkið Ísland peð á taflborði heimsveldanna Mike Pence lagði ríka áherslu á mikilvægi Íslands í öryggis- og varnarmálum Bandaríkjanna. Innlent 5.9.2019 14:45
Mike Pence lentur Air Force Two lenti á Keflavíkurflugvelli rétt eftir klukkan eitt. Innlent 4.9.2019 12:49
Bandaríkin breiða úr sér í Evrópu Silja Bára Ómarsdóttir telur að öryggis-og varnarmálin verði ofarlega á baugi á fundum varaforsetans með íslenskum ráðamönnum í dag. Innlent 4.9.2019 12:26
Þurfti að lenda í Keflavík eftir að farþegi steig á plasthníf og féll Lenda þurfti flugvél frá British Airways á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna slyss sem farþegi varð fyrir um borð. Innlent 4.9.2019 09:19
Íslendingar megi ekki verða undirokaðir skósveinar í valdabrölti heimsveldis Smári sagðist ætla að fylgjast grannt með gangi mála og gera sitt besta til að ekkert fari úr böndunum. Hann virti fyrir sér viðbúnaðinn í morgunn. Innlent 3.9.2019 14:47
Ellefu félagasamtök boða til mótmæla vegna „ógeðfelldrar“ stefnu Mike Pence Ellefu félagsmenn hafa tekið höndum saman og boðað til mótmæla vegna heimsóknar Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Innlent 3.9.2019 11:47