Dæmdur í 26 mánaða fangelsi fyrir kókaín- og metamfetamínsmygl Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. júní 2020 17:33 Héraðsdómur Reykjaness. Vísir/Vilhelm Sergio Andrade Gentill var í dag dæmdur í 26 mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Þann 3. mars síðastliðinn flutti hann tæp tvö kíló af kókaíni og rúm fjögur grömm af metamfetamíni hingað til lands. Fíkniefnin flutti hann í farangri sínum í flugi til Keflavíkur. Í dóminum, sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjaness í dag, segir að Gentill hafi játað brot sitt skýlaust fyrir dóminum. Eins samþykkti hann kröfu ákæruvaldsins um að fíkniefnin yrðu gerð upptæk. Með játningunni, sem ekki var dregin í efa af dóminum, þótti sannað að Gentill hefði gerst sekur um þá háttsemi sem hann var ákærður fyrir. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að hinn ákærði gekkst við sakargiftum frá upphafi rannsóknarinnar á máli hans og taldist það til refsimildunar. Hins vegar var einnig litið til þess að Gentill flutti hingað til lands „hættuleg fíkniefni af þó nokkrum styrkleika sem hann vissi eða mátti vita að var ætlað til söludreifingar hér á landi,“ og var það honum til refsiþyngingar. Til frádráttar þeim tveimur árum og tveimur mánuðum sem Gentill var dæmdur til að afplána kemur gæsluvarðhald sem hann hefur sætt frá 3. mars síðastliðnum. Eins var Gentill gert að greiða 1.033.946 krónur í sakarkostnað, þar af 744.000 krónur í þóknun til skipaðs verjanda síns, sem og rúmlega 63.000 króna aksturskostnað verjanda. Dómsmál Fíkn Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Sergio Andrade Gentill var í dag dæmdur í 26 mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Þann 3. mars síðastliðinn flutti hann tæp tvö kíló af kókaíni og rúm fjögur grömm af metamfetamíni hingað til lands. Fíkniefnin flutti hann í farangri sínum í flugi til Keflavíkur. Í dóminum, sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjaness í dag, segir að Gentill hafi játað brot sitt skýlaust fyrir dóminum. Eins samþykkti hann kröfu ákæruvaldsins um að fíkniefnin yrðu gerð upptæk. Með játningunni, sem ekki var dregin í efa af dóminum, þótti sannað að Gentill hefði gerst sekur um þá háttsemi sem hann var ákærður fyrir. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að hinn ákærði gekkst við sakargiftum frá upphafi rannsóknarinnar á máli hans og taldist það til refsimildunar. Hins vegar var einnig litið til þess að Gentill flutti hingað til lands „hættuleg fíkniefni af þó nokkrum styrkleika sem hann vissi eða mátti vita að var ætlað til söludreifingar hér á landi,“ og var það honum til refsiþyngingar. Til frádráttar þeim tveimur árum og tveimur mánuðum sem Gentill var dæmdur til að afplána kemur gæsluvarðhald sem hann hefur sætt frá 3. mars síðastliðnum. Eins var Gentill gert að greiða 1.033.946 krónur í sakarkostnað, þar af 744.000 krónur í þóknun til skipaðs verjanda síns, sem og rúmlega 63.000 króna aksturskostnað verjanda.
Dómsmál Fíkn Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent