Grammy-verðlaunin

Eftirminnilegustu Grammy dressin
Rauði dregilinn á Grammy verðlaununum hefyr verið skrautlegur í gegnum tíðina.

Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum
Söngkonan er nýbúin að tilkynna að hún gangi með tvíbura.

Beyoncé með flestar tilnefningar til Grammy
Bandaríska söngkonan Beyoncé fær níu tilnefningar til Grammy-verðlauna ár og fær enginn annar listamaður fleiri.

Kendrick Lamar stal senunni á Grammy með mögnuðum flutningi - Myndband
Tónlistamaðurinn Kendrick Lamar gerði alla orðlausa á Grammy-verðlaununum í nótt með mögnuðum flutningi á laginu The Blacker The Berry.

Hvað fór úrskeiðis hjá Adele á Grammy-verðlaununum?
Það fór ekki framhjá þeim sem horfðu á Grammy-verðlaunin í gær að eitthvað fór úrskeiðis hjá bresku söngkonunni Adele þegar hún flutti lagið All I Ask af nýjustu plötu sinni 25.

Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie
Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga.

Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum
Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær.

Kaleo vinnur með þreföldum Grammy-verðlaunahafa
Hljómsveitin Kaleo er að hluta stödd í fríi hér á landi yfir hátíðarnar en fer til Nashville að klára sína fyrstu plötu á erlendri grundu eftir jól.

Björk, Jóhann og OMAM tilnefnd til Grammy-verðlauna
Björk Guðmundsdóttir, Jóhann Jóhannsson og Of Monsters and Men eru öll tilnefnd til bandarísku Grammy-verðlaunanna.

Margfaldur Grammy verðlaunahafi aðstoðar Sylvíu við upptökur á hennar fyrstu plötu
Sylvía Erla Melsted tekur upp sína fyrstu plötu um þessar mundir. Printz Board, tónlistarstjóri the Black Eyed Peas kom sérstaklega til landsins til að aðstoða hana við plötuna.

Ed Sheeran gaf Grammy-fötin til góðgerðarmála
Gaf líka í fyrra átta poka af fatnaði til góðgerðarmála.

Rihanna í merki Sólveigar Káradóttur
Söngkonan Rihanna klæddist dökkbláum samfestingi úr vor- og sumarlínu breska tískumerkisins Galvan þegar hún fór í eftirpartí eftir Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles síðastliðinn sunnudag.