Lady Gaga trónir á toppnum á þessum lista en hún er svo sem þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir þegar kemur að fatavali. Þetta leður og neta atriði sem hún var að vinna með í gær ... við höfum oft séð hana smartari.
Svo er auðvitað smekkur manna misjafn en þetta er það sem okkur fannst ekki alveg vera málið á rauða dreglinum í nótt...





